Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Blaðsíða 30
42 MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1989. Afmæli Magnús Hreggviðsson Magnús Hreggviðsson, stjómar- formaður Frjáls framtaks, Þingaseli 10, Reykjavík, er fertugur í dag. Magnús fæddist í Reykjavík. Hann lauk viðskiptafræðiprófi frá HÍ1975. 1969 hóf hann rekstur bókhalds- og ráðgjafarfyrirtækis sem fékk síöan nafiúð Tölvubókhald og ráðgjöf. Magnús hefur verið stjómarfor- maður og aðaleigandi útgáfufyrir- tækisins Fijáls framtaks hf. frá 6. maí 1982. Hann var í stjóm Skrif- stofuvéla hf., án eignaraðildar, 1984-1987. Magnús kvæntist 23. nóvember 1974 Bryndísi Valgeirsdóttur, f. 11. mars 1953. Foreldrar hennar em Valgeir Magnússon, fyrrv. skrif- stofumaður í Rvík, og Eiríka Katla Dagbjartsdóttir, fjrrv. veitingamað- ur. Böm Magnúsar og Bryndísar em Guðbjörg, f. 13. september 1974, Sesselja, f. 29. júní 1977, ogHreggvið- ur Steinar, f. 24. mars 1982. Alsystkini Magnúsar em Hregg- viður, f. 14. febrúar 1951, skrifstofu- maður í Borgamesi, kvæntur Maríu Jónu Einarsdóttur bæjarfulltrúa og eiga þau þijú böm, og Halla, f. 21. maí 1953, viðskiptafræðinemi og BA í latínu og grísku, en sambýlismað- ur hennar er Bjami Benediktsson, deildarstjóri SIF, og á hún tvo syni. SystkiniMagnúsar, sammæðra, era Þóra Guðrún Grönfeldt, f. 21. febrúar 1944, hjúkrunarfræðingur, gift Gylfa Konráðssyni blikksmið í Reykjavík og eiga þau þijú börn, og Guðmundur Jónsson, f. 20. septemb- er 1956, blikksmiður í Reykjavík, kvæntur Guðrúnu Ingvarsdóttur skrifstofumanni og eiga þau tvö böm. Foreldrar Magnúsar eru Hregg- viður Magnússon, forstjóri í Rvík, sem lést 1954, og kona hans, Sess- elja Jóna Magnúsdóttir. Fósturfaðir Magnúsar var Jón Guðmundsson, fyrrv. deildarstjóri hjá Skattstof- unni í Reykjavík. Föðurbróðir Hreggviðs er Magnús, faðir Geirs, bankastjóra Samvinnubankans. Faðir Hreggviðs var Magnús, b. í Hvammsvík í Kjós, bróðir Sigur- geirs, fóður Egils hrl. Magnús var sonur Þórðar, b. í Hvammi í Kjós, bróður Jóns, langafa Birgis Ásgeirs- sonar, prests á Mosfelli. Þórður var sonur Guðmundar, b. á Valdastöð- um í Kjós, Jónssonar. Móðir Guð- mundar var Jarþrúður Þórarins- dóttir, b. á Laxárnesi, Jónssonar, b. á Fremra-Hálsi í Kjós, Ámasonar, ættfóður Fremra-Hálsættarinnar. Móðir Þórðar var Þorbjörg Jóns- dóttir, b. í Skorhaga í Kjós, Gríms- sonar, bróður Kristgeirs, afa Ólafs Ragnars Grímssonar, formanns Al- þýðubandalagsins. Móðir Magnúsar var Sigrún, systir Jóns, afa Björns búnaðarhagfræðings og Ólafs Walt- ers, skrifstofustjóra í dómsmála- ráðuneytinu, Stefánssona. Bróðir Sigrúnar var Bjöm, faðir Áma læknis í Rvík. Sigrún var dóttir Árna, b. í Móum á Kjalamesi, Björnssonar. Móðir Árna var Guð- rún, systir Steinunnar, móður Þóris Bergssonar rithöfundar. Bróðir Guðrúnar var Ámi, langafi Olgu Guðrúnar Ámadóttur rithöfundar. Bróðir Guðrúnar var einnig Þor- steinn, langafi Karítasar, móður Jóhönnu Sigurðardóttur ráðherra. Guðrún var dóttir Þorsteins, b. í Úthlíð í Biskupstungum, Þorsteins- sonar, b. á Hvoh í Mýrdaí, hálf- bróður Bjama Thorsteinssonar amtmanns. Þorsteinn var sonur Þorsteins, b. í Kerlingadal, Stein- grímssonar, bróður Jóns „eld- prests“. Móðir Þorsteins í Úthlíð var Þómnn Þorsteinsdóttir, b. á Vatns- skarðshólum í Mýrdal, Eyjólfsson- ar, forfóöur Ingibjargar Rafnar hdl. og Erlendar Einarssonar, fyrrv. for- stjóra SÍS. Móðir Sigrúnar var Sig- ríður Jónsdóttir, b. á Bakka í Land- eyjum, Oddssonar, b. í Þykkvabæ, Jónssonar, b. á Kirkjubæjar- klaustri, Magnússonai1, fóður Magnúsar, langafa Helga, foður Jóns ráðherra. Móðir Sigríðar var Sigríður Jónsdóttir, b. á Kanastöð- um í Landeyjum, Ámasonar, bróð- ur Ólafs, langafa Einars, afa Einars Ágústssonar ráðherra. Móðurbræður Hreggviðs eru Hjörtur, faðir Jóhanns stórmeist- ara, og Jón, skrifstofustjóri á Hótel Borg, faðir Loga, fiskifræðings í Magnús Hreggviðsson Rvik. Sesselja er dóttir Magnúsar, sparisjóðsstjóra í Borgamesi, Jóns- sonar, b. á Skarfsstöðum í Hvamms- sveit, Jónssonar. Móðir Magnúsar var Kristín Magnúsdóttir, b. í Am- arbæh, Magnússonar, og konu hans, Guðrúnar Jónsdóttur, systur Sigurðar, langafa Bjöms Her- mannssonar tohstjóra. Móðir Sess- elju var Guðrún, systir Guðmundar, afa Jóhönnu Sigþórsdóttur, blaða- manns DV. Guðrún var dóttir Jóns, b. á Valbjamarvöllum í Borgar- hreppi, Guðmundssonar, b. í Stang- arholti, Guðmundssonar, bróður Sigurðar, langafa Ingvars Ás- mundssonar skákmeistara. Kjartan Skulason Kjartan Skúlason verkamaður, Grundarstíg 6, Reykjavík, er sjötug- urídag. Kjartan fæddist að Hruna í Hruna- mannahreppi og ólst upp í Hruna- 'mannahreppnum og í Reykjavík. Hann stundaði nám við Verslunar- skólann í Reykjavík og vann síðan lengst af verslunar- og verkamanna- störf. Kjartan kvæntist, 2.4.1949, Val- gerði Hjörleifsdóttur húsmóður, f. 24.8.1924, dóttur Hjörleifs Sveins- sonar, b. að Unnarholti í Hruna- mannahreppi, og Helgu Gísladóttur húsmóður. Sonur Kjartans og Valgerðar er Helgi Skúh Kjartansson sagnfræð- ingur, f. 1.2.1949, og á hann einn son, Burkna Helgason, f. 2.12.1978. Foreldrar Kjartans vom Skúh Agústsson, b., verslunarmaöur og deildarstjóri hjá Sláturfélagi Suður- lands, f. 22.2.1895, d. 27.4.1960, og Elín Kjartansdóttir húsmóðir, f. 5.6. 1894, d. 26.2.1971. Skúh var bróðir Sigríðar, móður Ólafs Skúlasonar biskups og Helga Skúlasonar leikara. Skúh var sonur Ágústs, alþingis- manns í Birtingaholti í Hmna- mannahreppi, bróður Guðmundar, fóður Ásmundar biskups. Ágúst var sonur Helga, b. í Birtingaholti, Magnússonar, alþingismanns í Syðra-Langholti, Andréssonar. Móðir Magnúsar var Margrét Ólafs- dóttir, b. í Efra-Seh, Magnússonar, og konu hans, Malínar Guðmunds- dóttur, b. á Kópsvatni, Þorsteins- sonar, ættíoður Kópsvatnsvatns- ættarinnar. Móðir Helga var Katrín Eiríksdóttir, b. og dbrm. á Reykjum, Vigfússonar, ættfóður Reykjaættar- innar, langafa Sigurgeirs Sigurðs- sonar biskups, föður Péturs bisk- ups. Móðir Skúla var Móeiður Skúla- dóttir Thorarensen, læknis og al- þingismanns á Móeiðarhvoh, bróð- ur Bjama amtmanns og skálds. Skúli var sonur Vigfúsar, sýslu- manns á Hhðarenda í Fljótshhð, Þórarinssonar, sýslumanns á Gmnd í Eyjafirði, Jónssonar, ætt- fóður Thorarensenættarinnar. Móðir Skúla var Steinunn Bjarna- dóttir, landlæknis Pálssonar, og konu hans, Rannveigar Skúladótt- ur, landfógeta Magnússonar. Móðir Móeiðar var Sigríður Helgadóttir, konrektors í Skálholti, Sigurðsson- ar, og konu hans, Ragnheiðar Jóns- dóttur, systur Valgerðar, konu biskupanna Hannesar Finnssonar og Steingríms Jónssonar, ömmu Steingríms Thorsteinssonar skálds og langömmu Níelsar Finsen, nób- elsverðlaunahafa í læknisfræði. Elín.var systir Guðmundar jarð- fræðings. Faðir Elínar var Kjartan, prófastur í Hruna, bróðir Ágústs alþingismanns, og vom Elín og Skúh því bræðraböm. Móðir Elínar var Sigríður, systir Önnu, konu dr. Valtýs Guðmunds- sonar. Bróðir Sigríðar var Jóhann- es, bæjarfógeti í Reykjavík. Sigríður var dóttir Jóhannesar, sýslumanns í Hjaröarholti, Guðmundssonar, b. Kjartan Skúlason á Mikla-Hóh í Viðvíkursveit, Jóns- sonar. Móðir Jóhannesar var Þor- björg Gísladóttir, b. á Hofstaðaseh, Ámasonar. Móðir Sigríðar var Maren, dóttir Lámsar Thorarensen, sýslumanns að Enni á Höfðaströnd, og konu hans, Elínar Jakobsdóttur Havste- en, kaupmanns á Hofsósi. Láms var sonur Stefáns, amtmanns á Möðm- vöhum, Þórarinssonar, og konu hans, Ragnheiðar Vigfúsdóttur Scheving, sýslumanns á Víðivöh- um. Stefán var sonur Þórarins, sýslumanns á Grund í Eyjafirði, Jónssonar, ættföður Thorarense- nættarinnar. Kjartan verður að heiman á af- mæhsdaginn. Hansína Sigurðardóttir Hansína Sigurðardóttir, til heimilis að Háaleitisbraut 54, Reykjavík, er sjötugídag. Hansína fæddist á Sauðárkróki og ólst þar upp hjá móður sinni á heim- ih þeirra hjóna, Hansínu Benedikts- dóttur og Jónasar Kristjánssonar læknis. Hún gekk í Kvennaskólann í Reykjavík og útskrifaðist 1937. Hansína fór ung að árum til Banda- ríkjanna og lærði þar blómaskreyt- ingar. Eftir heimkomuna starfaði hún í blómaversluninni Flóm í Austurstræti en rak síðar blóma- verslunina Kjörblómið í Kjörgarði. Eiginmaður Hansínu er Magnús Ármann Magnússon frá Ketu á Skaga, fuhtrúi hjá Félagsmálastofn- un Reykjavíkurborgar. Böm Hansínu og Magnúsar era Kristján vörabifreiðastjóri, f. 8.2. 1948, og Rebekka magister, f. 2.2. 1950, gift dr. Alexander Olbrich, líf- efnafræðingi sem starfar hjá þýska Hansína Siguröardóttir. utanríkisráðuneytinu í Bonn, en þauemþarbúsett. Böm Rebekku og Alexanders em Wilhelm Magnús, f. í Bonn, 29.9. 1982, og Gunnar Páh, f. í Tokýo, 9.12. 1985. Foreldrar Hansínu vom Rebekka Ólafsdóttir frá Mjóanesi í Vahar- hreppi í Suður-Múlasýslu og Sigurð- ur Sigurðsson frá Draflastöðum, fv. búnaðarstjóri. Blaðið hvetur afmæl- is böm og aðstand- endur þeirra til að senda því myndir og upplýsingar um frændgarð og starfs- sögu þeirra. Þessar upplýsingar þurfa að berast 1 síð- asta lagi þremur dög- um fyrír af mæbð. Muniö að senda okkur myndir AmfríðurPálsdóttir Arnfríður Pálsdóttir, Mjósundi 13, Hafnarfirði, er sjötug í dag. Amfríður fæddist að Víðidal á Fjöhum en flutti með foreldmm sín- um að Möðrudal þegar hún var á fyrsta árinu og síðan að Grund í Jökuldal ári síðar. Ung að árum fór Arnfríður í vinnumennsku til Reykjavíkur eftir að móðir hennar lést. Arnfríður giftist 1948, Aðalsteini Helgasyni frá Króksstöðum í Eyja- firði, f. 23.9.1910. Foreldrar hans voru Helgi Helgason og Hahdóra Sölvadóttir. Amfríður og Aðalsteinn bjuggu að Króksstöðum th ársins 1980 en fluttu þá til Njarðvíkur þar sem þau hafa búið þar th nú fyrir skemmstu að þau fluttu th Hafnarfjarðar. Böm Amfríðar frá því fyrir hjóna- band era Birgir Ásgeirsson, b. að Fossvöhum í Jökulárshlíð, kvæntur Ragnheiði Ragnarsdóttur og eiga þau þijú böm, Aðalheiði, Önnu Gunnur og Ásgeir; Sigrún Sigurðar- dóttir, fyrri maður hennar var Magnús Magnússon og eignuðust þau eina dóttur, Sylvíu, seinni mað- ur Sigrúnar var Sveinn Eiríksson slökkvihðsstjóri sem er látinn. Böm Amfríöar og Aðalsteins em Helgi Pálmar, bifreiðarstjóri í Kópa- vogi, var kvæntur Ragnheiði Bene- diktsdóttur frá Akranesi og eiga þau tvö börn, Sigríði og Benedikt; Smári Pálmar, viðgerðarmaður í Hafnar- firði, kvæntur Gerði Garðarsdóttur verkstjóra og eiga þau þijú börn, Garðar, Amfríði og Halldóru Björk; Sölvi Hahdór, keth- og plötusmiður í Njarðvík, kvæntur Lyndu Vah- lente og eiga þau eitt bam, Palmo Live; Guðrún Ragna, verkstjóri á Höfn í Homafirði, gift Jóhannesi Sigurðssyni skipstjóra og eiga þau fiögur böm, Hinrik Sigurð, Stein- Arnfríður Pálsdóttir unni Örnu, Söm Fönn og Amfríði Sædísi; Bergþór Páh, prentari á Akureyri, kvæntur Hólmfríði Kristjánsdóttur skrifstofumanni og eiga þau einn son, Aðalstein Erni. Systkini Arnfríðar em Agnar, smiður á Siglufirði; Ragnheiður, húsmóðir á Akureyri; Stefán, mál- ari á Eghsstöðum; Gestur, b. á Bergsstöðum í Svartárdal, og Þó- rólfur, starfsmaður Eimskips í Reykjavík. Eftir að móðir Amfríðar lést kvæntist faðir hennar aftur Mar- gréti Benediktsdóttur en þeirra böm eru Hulda, sem er látin en var búsett í Danmörku; Erla, verkakona á Seyðisfirði; Garðar, sjómaður á Akureyri; Unnur, húsmóðir í Grindavík; Sævar, tamningamaður á Vopnafirði, og Alda, húsmóöir á Akureyri. Foreldar Amfríðar vom Páh Vig- fússon, b. að Grund og Aðalbóli í JÖkuldal og síðar Syðri-Varögjá í Eyjafirði, og María Stefánsdóttir frá Möðrudal. Jóhanna S. Guðmundsdóttir, Rafn Jóhannsson, Reynimel 92, Reykjavik. Shfurgötu 47, Stykkishólmi. Hraðakstur er orsök margra slysa. Miðum hraða alltaf við aðstæður, m.a. við ástand vega, færð og veður. Tökum aldrei áhættu! héumferðar Uráð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.