Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1989. 37 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bflar til sölu Mazda-BMW. Mazda 323 1500 st. ’84, 5 gíra, rauður, og BMW 518 ’81, 4 cyl., 4 gíra, hvítur, dráttarbeisli, góðir bílar, gott verð. S. 641605 og 42001. Mitsubishi Sapporo '82, 5 gíra, 2000 vél, skoð. ’89, rafinagn í rúðum, ekinn 85 þús., verð 340 þús. Bein sala eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-46183. MMC L-300 4x4 ’87 til sölu, ekinn 33 þús. km, skipti möguleg á t.d. Subaru ’87-’88. Nánari uppl. í síma 93-71757 á kvöldin. Opel Kadett '85 til sölu, sjálfskiptur, fallegur bíll, ekinn 30 þús, verð 440 þús. Uppl. á Bílatorgi, Nóatúni 2, sími 621033 eða 666264. Renault 9 GTL ’83 til sölu, ekinn 81 þús., skoð. ’89, verð 260 þús., góð kjör eða góður staðgreiðsluafsláttur. Ath. skiptáá jeppa. Uppl. í síma 91-641329. Skodi 120L '86 til sölu, grænn, ekinn aðeins 16.000 km, mjög vel með farinn, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 44386 e.kl. 18. Sá besti i bænum! Fallegur Range Rover, árg. ’79, ekinn 170.000 km. Skipti möguleg. Uppl. í síma 91-22171 eftir kl. 17. Volvo - Volvo. 240 GL ’87, sjálfskiptur, hvítur, góður bíll. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91- 675301. (Friðrik)______________________ Volvo 244 DL ’82, ekinn 70 þús., þarfn- ast smálagfæringar, v. 280 þús. Toyota Corolla Twin Cam GTI ’85, þarfnast lagfæringar. Tilboð. Sími 91-46183. Volvo 245 GL station ’82 til sölu, mjög fallegur, ekinn 107 þús. km, vínrauð- ur, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 53154._________________________________ Athafnamenn. Ford pickup F 150 með 5 manna húsi, árg. ’78, í toppstandi, 6 cyl., beinskiptur. Uppl. í síma 652560. Citroen BX ’88 til sölu, fæst á góðu verði og kjörum, ef samið er strax. Uppl. í síma 92-46713 eftir kl. 18. Fiat 127 Special ’82, ekinn 70 þús. km, selst á 70 þús. Til sýnis og sölu hjá Bílakáup, sími 686010. Fiat Uno 45 ’84 til sölu, verð 135 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 667157 á kvöld- in. Fiat Uno 45 S, árg. ’87, til sölu, ekinn 30 þús. km, hvítur, vel með farinn. Uppl. í síma 91-54427 e.kl. 18. Fiat Uno 45 S '87 til sölu, ekinn 39 þús. Uppl. gefur Bílasalan Tún, Höfð- atúni 10, sími 91-622177. Gott verð. Lada Lux ’88 til sölu, ekin 8.000 km, fæst á 200 þús. á borðið. Uppl. í síma 17770 og 75943 e.kl. 20. Lada Lux 1600 '87 til sölu, 5 gíra, ekinn ca 34.000 km, útvarp, segulband. Uppl. í síma 75731. MMC Tredia 4WD '85 til sölu, rafinagn í rúðum, splittað drif, álfelgur, verð kr. 610.000. Uppl. í síma 688516. Nissan Sunny '82 til sölu gegn 100 þús. kr. staðgr. Uppl. í síma 71671 e.kl. 18.____________________________________ Opel Ascona '84 til sölu, skoð. ’89, ný dekk, mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-77217.______________________________ Peugeot 205 1.6 GTI ’86 til sölu, ekinn 30 þús. Uppl. gefur Bílasalan Tún, Höfðatúni 10, sími 91-622177.__________ Toyota Corolla liftback ’88 til sölu, ek- inn 25 þús., lítur út sem nýr. Uppl. í síma 91-52522 eftir kl. 19. Toyota Cressida ’79 til sölu, í góðu lagi, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 673717 eða 673881. Toyota Tercel '80, 4ra dyra, til sölu, þarfnast smálagfæringa, selst ódýrt. Uppl. í síma 53988 e.kl. 18. Tveir Volvo 244 DL, árg. ’77 og ’79, til sölu, skipti, skuldabréf, staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. í síma 91-641572. Vegna brottflutnings: Til sölu Mazda 323 ’79, verðhugmynd 30-40 þús. Uppl. í síma 53620. Citroen Axel ’87 til sölu, þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 36073. Honda Civic '83 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 26704. Subaru Justy árg. '87 til sölu, ekinn 13.000 km. Uppl. í síma 91-621192. Volvo 144 ’73 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 75755 e.kl. 18. ■ Húsnæði í boði Falieg og rúmgóð 4ra herb. íbúð til leigu í vesturbænum, frá ca 15. júlí í a.m.k eitt ár. Tilboð er greinir fjölskst. og grgetu. sendist DV, merkt „Á 10“. Hálf íbúð tll lelgu fyrir 1-2 í júní, júlí og ágúst, á besta stræti bæjarins. Uppl. í síma 91-21685. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Greiðsla húsgjalda i fjölbýlishúsum skiptist samkvæmt lögum milli leigj- anda og leigusala. Leigjanda ber að greiða kostnað vegna hitunar, lýsing- ' ar, vatnsnotkunar og ræstingar í sam- eign. Leigusali skal hins vegar greiða kostnað vegna sameiginlegs viðhalds, endurbóta á lóð og allan kostnað við hússtjóm. Húsnæðisstofnun ríkisins. Tilvalið fyrir tvær stúlkur. Herbergi í stórri íbúð. Aðgangur sameiginlegur að stofu, náms- og skrifstofuaðstöðu, eldhúsi og snyrtingum. Æskilegt að viðkomandi reyki ekki og gangi snyrtilega um. Leiga kr. 4.500 á mán- uði + 8 tíma vinna (húsjálp) á viku per stúlku. Þær sem hafa áhuga vin- samlegast hringi í síma 91-623030. 300 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Síðumúla til leigu, einnig 3ja-4ra herb. raðhús í Garðabæ, leigist frá 1. júlí, óskum eftir að taka á leigu 70-100 fin verslunarhúsn. í Kvosinni eða við Laugaveg. Tilboð sendist DV, merkt „Húsnæði 89“. Grænatún, Kópavogi. Til leigu í 1 ár eða lengur 150 m2 efri sérhæð í tvíbýl- ishúsi ásamt 30 mz bílskúr. Leigist aðeins reglusamri íjölskyldu. Laus frá byrjun júní. Uppl. um fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DV, merkt „Grænatún 8“. Fyrirframgreiðsla húsaleigu. Sé greitt fyrirfram til meira en þriggja mánaða, þá á leigjandinn ótvíræðan rétt á íbúðinni fjórfaldan þann tíma sem leiga var greidd fyrir. Húsnæðisstofn- un ríkisins. Seltjarnarnes. 2 herb. góð íbúð á jarð- hæð með sér inngangi til leigu. Engin fyrirframgr., en traustur leigjandi skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „Jarðhæð 200. íbúö i vesturbænum. Stór 4ra herb. íbúð ásamt bílskýli, laus 1. júní, leig- ist í 1 ár. Fyrirframgr. óskast. Uppl. um fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DV, merkt X 4534. 2 herb. íbúð í blokk í vesturbæ til leigu frá 1. júní, í 1-2 ár. Reglusemi og fyrir- framgr. ákilinn. Uppl. í síma 91-611653 eftir kl. 19. Glæsileg stór 3 herb. íbúö á Laugvegi til leigu í 6 mánuði í senn. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 91-75604. Keflavík. 3ja herb. íbúð til leigu í 3 mán., leigist með húsgögnum. A sama stað er til sölu fururúm, 1x2 m. Uppl. í síma 92-14635. Léleg risíbúð, 2ja herb., mikið undir súð, í Nóatúni, 27 þús. á mán., hentug fyrir eldri karlmann, reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 83979. Til leigu frá 1. júni góð 3ja-4ra herb. íbúð í Hlíðunum, engin fyrirframgr. Tilb. er gr. atvinnu og fjölskst. sendist DV, merkt „Reglusemi 22“ f. 1/6. Áhugafólk um heilsufæði og hollt líf- emi óskar eftir samstilltum meðleigj- anda að góðri íbúð á Skólavörðuholt- inu. Uppl. í síma 23022 e.kl. 17. 2ja herb. íbúö til leigu í Hafnarfirði frá 1. júní. Tilboð sendist DV, merkt „YZ 400“. 3 herb. íbúð til leigu i Kópavogi frá 15. júní. Tilboð sendist DV, merkt „K 50“, fyrir 5. júní. 4ra herb. íbúð til leigu í Háaleitis- hverfi. Tilboð sendist DV, merkt „íbúð 4451“. Grindavík. Til leigu 3ja herb. íbúð í Grindavík, frá og með 1. júni, laus strax. Uppl. í síma 92-68004 e.kl. 20. Góð 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. júlí í a.m.k. eitt ár. Tilboð sendist DV fyrir 2. júní nk„ merkt „JB 007“. Herbergi til leigu í Seljahverfi með að- gangi að baði. Leigist frá 1. júní. Uppl. í síma 95-5691. Nýleg 2ja herb. íbúö til leigu í vest- urbæ, leigist í eitt ár, frá 15. júní. Til- boð sendist DV, merkt „K-4531". Rauöarárstígur. 2ja herb. íbúð til leigu strax. Fyriframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „3. hæð RH“, fyrir 1. júní. í júni og júli er til ieigu 3 herb. íbúð með húsgögnum. Uppl. í síma 91- 675813 eftir kl. 20. Herbergi til leigu, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 689489 e.kl. 17. M Húsnæði óskast Lög um húsaleigusamninga gilda um viðskipti á leigumarkaði. fllutverk þeirra er að stuðla að sem mestu ör- yggi og festu í viðskiptum leigusala og leigjanda. Lögin eru ítarlega kynnt í sérstöku upplýsingariti okkar sem heitir Húsaleigusamingar. Húsnæðis- stofriun ríkisins. Er húsnæðislaus. Óska eftir 2ja herb. íbúð, er reglusamur og einn í heimili. Uppl. í síma 91-72594 eða 681079 eftir kl. 19. Tryggvi. Garðyrkjumaður óskar eftir 3ja-4ra herbergja íbúð eða húsi á leigu, má þarfaast lagfæringar. Uppl. í síma 622243 e.kl. 19. Tryggingarfé, er leigjandi greiðir leigusala, má aldrei vera hærri fjár- hæð en samsvarar þriggja mánaða leigu. Sé tryggingarfé greitt er óheim- ilt að krefjast fyrirframgreiðslu (nema til eins mánaðar). Húsnæðisstofnun ríkisins. Leigumiðlun húseigenda hf. hefur fjölda leigutaka á skrá. Vantar íbúð- ar- og atvinnuhúsnæði af öllum stærð- um og gerðum. Leigumiðlun húseig- enda hf„ löggilt leigumiðlun, Ármúla 19, s. 680510 og 680511. Markaðsstjóri hjá einu stærsta þjón- ustufyrirtæki í Rvík óskar eftir ein- staklings eða lítilli 2ja herb. íbúð til leigu í ár eða lengur. Uppl. í s. 621520 á dag. og 32778 eða 985-27087 á kv. Ungt, barnlaust, reglusamt og reykiaust par utan af landi, óskar að taka ódýra íbúð á leigu fyrir haustið. Uppl. í síma 944578 eftir kl. 18. Ensk hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð með húsgögnum á leigu strax, í a.m.k. eitt ár, helst sem næst miðbænum. Uppl. í síma 27629 eftir kl. 18. Reglusöm stúlka óskar eftir að taka á leigu einstaklings eða 2ja herb. íbúð, helst miðsvæðis. Uppl. í síma 92-68470 e.kl. 18. Systkini, 16 og 18 ára, óska eftir lítilli íbúð í Rvk. frá 1. ágúst nk„ gr.geta ca 30 þús. á mán„ góð umgengni, skil- vísar greiðslur. S. 77963 e.kl. 19. Ung hjón utan af landi með eitt bam óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til lengri tíma, reglusemi og skilvísum mángr. heitið. Uppl. í síma 675343 e.kl. 19. Ungt par óskar eftir 2 herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og öruggum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-20936 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftlr stúdiói, eða 2ja herb. íbúð, má þarfnast lagfæringa, ekki nauðsyn þó. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 73346 e. kl. 19. Góð 4ra herb. íbúð í Kópavogi til leigu nú þegar. Tilboð sendist DV, merkt „Austurbær 4542“. Herbergi. Óska eftir herbergi í Rvík eða Kópavogi, ömggar greiðslur. Uppl. í síma 620969. Einar Bjöm. Hjón, sem eru tvö í heimili, bráðvantar íbúð strax, reglusemi og skilvísar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 79867. Löggiltir húsalelgusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Reglusamt ungt par, sem á von á barni, óskar eftir íbúð til leigu í a.m.k. eitt ár. Uppl. í síma 76106 eftir kl. 18. Reglusamur karlmaður óskar að leigja 2ja herb. íbúð, einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í símum 37420 og 17949. Óska eftir einstaklingsíbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-623217. Bilskúr óskast á leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4544. ■ Atvirmuhúsnæöi Verslun - iðnaður. Til leigu verslunar- og/eða iðnaðarhúsnæði í miðborginni. Húsnæðið er á jarðhæð og hentar því vel til ýmiss konar reksturs. Laust nú þegar. Sími 30834. 80 fm hús til leigu, hentar sem verk- stæði, æfingahúsnæði eða geymsla. Rafmagn en ekki vatn. Uppl. í síma 51341 eða 39800. Iðnaðarhúsnæði, 110 m3, til leigu í Kópavogi, á götuhæð. Góð aðkeyrsla og stórar dyr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4529. Óska eftir ca 40-80 fm húsnæði undir hreinlegan iðnað, margt kemur til greina, t.d. bílskúr. Uppl. í síma 688628 næstu daga. Til leigu ca 120 fm skrifstofuhúsnæði á jarðhæð við Tryggvagötu. Uppl. í síma 21600._________________________ Óska eftir beitningarplássi strax með kæli. Uppl. í síma 92-13454. ■ Atvinna í boöi Au pair i Bandaríkjunum. Asse á Is- landi hefur umboð fyrir Eur au pair sem býður ungu fólki á aldrinum 18-25 ára að gerast au pair í Bandaríkjunum á tryggan og löglegan hátt. Allar nán- ari uppl. á skrifstofu Asse í Bernhöfts- torfunni (bak við Gimli) eða í síma 621455 frá 13-17 alla virka daga. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Framtiðarvinna. Maður á aldrinum 25-40 ára óskast til vinnu við þvotta- og hreinsivélar. Stundvísi, dugnaður og reglusemi. Uppl. hjá starfmanna- stjóra, ekki í síma. Fönn, Skeifunni 11. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, ekki yngri en 18 ára. Uppl. á Svörtu pönnunni, Tryggvagötu. Ráðskona óskast á fámennt sveitaheim- ili á Suðurlandi, má hafa með sér börn. Ráðningartími æskilegur eigi skemmri en eitt ár. Uppl. í síma 91-32785._____________________________ Heiidverslun óskar eftir að komast í samband við sjálfstæðan sölumann sem fer söluferðir um landið. Hafið samband við DV í síma 27022. H-4495. Heildverslun óskar eftir röskum sölu- manni til starfa. Viðkomandi þarf að geta farið í söluferðir út á land. Hafið samband við DV í síma 27022. H-4494. Kvöld- og helgarvinna. Duglegt sölu- fólk óskast, frá 18-25 ára, góðir tekju- möguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4537. Starfskraftur óskast i litla matvöru- verslun í heilsdagsstarf, þarf helst að vera vanur. Hafið samband við auglþj. DV í sfma 27022. H4528. Vélamaður óskast á dráttarvél með vökvabor. Reynsla í borun á vökva- eða loftborvagni æskileg. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H4539. Óska að ráða vörubílstjóra til aksturs í vegagerð. Þarf að hafa meirapróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4540,_________________________ Óska eftir starfskrafti til framtíðar- starfa í fatahreinsun, hálfan daginn, helst vönum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4543. Óskum eftir að ráða starfskraft í bak- arí, (ekki sumarvinna). Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 4509._________________________________ Ath. Vantar fólk í vinnu á morgnana og á kvöldin. Vinnuafl, sími 685215 og 985-24712._________________________ Óska eftir au pair á Islandi. Uppl. í síma 91-687699. ■ Atvinna óskast Atvinnumiðiun námsmanna. Atvinnu- miðlunin hefur hafið störf. Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað varð- ar menntun og reynslu. Uppl. á skrif- stofu SHÍ, s. 621080 og 621081. 38 ára kona, ábyggileg og samvisku- söm, óskar eftir vinnu fyrir hádegi í sumar. Ýmislegt kemur til greina. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-4481. Ath. Óska eftir að komast á samning hjá veggfóðrara og dúklagningameist- ara, hef reynslu. Uppl. í síma 22957 eða 33462.__________________________ Bráðvantar vinnu. Ég er 16 ára og mig vantar atvinnu, ekki sumarvinnu, hef áður unnið alm. verkamannavinnu. Uppl. í síma 620969. Einar Björn. Er að losna. Mig vantar öruggt fram- tíðarstarf. Vön sölumennsku í sér- verslunum o.fl. Get vel hugsað mér að breyta til. Uppl. í síma 74110. Dönsk stúlka óskar eftir vinnu í 1 ár á heimili á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-53896 eftir kl. 20. Vélstjóra með VS III (1000 ha.) réttindi vantar pláss á sjó. Uppl. í síma 96-22291. ■ Bamagæsla Háaleiti - Breiöholt. Ég er 10 mán. og mig vantar pössun í 4 klst. á dag hjá góðri og hjartahlýrri dagmömmu sem er ekki með mörg börn. Vinsamlegast hringið í síma 678078. 14 ára barngóð stelpa óskar eftir að passa 1-3 ára barn allan daginn í sum- ar, helst í Laugameshverfi. Uppl. í síma 39179. 14 ára stelpa, vön bamapössun, óskar að taka að sér bamapössun í sumar í austurbæ Kópavogs, helst í Hjalla- hverfi eða nágr. Uppl. í síma 44641. Ég er 13 ára barngóð stelpa og óska eftir að passa börn fyrir hádegi í sum- ar, helst í efra Breiðholti, er vön börn- um. Uppl. í síma 74174 e.kl. 18. Ég er 14 ára stelpa og vil passa bam í sumar, gjarna úti á landi. Hef verið á bamfóstrunámskeiði. Uppl. í síma 93-12832.________________________ Barnapía óskast fyrir 2ja ára strák eftir hádegi 3 daga í viku, búum við Lauga- veg. Uppl. í síma 25876 e.kl. 18. Barnapia óskast til að gæta 2ja barna í vesturbænum. Uppl. í síma 14622 á kvöldin. Dagmamma. Get tekið börn í pössum hálfan eða allan daginn. Er í Kópa- vogi. Uppl. í síma 641647. Garðbæingar. Ég er 14 ára stúlka og óska eftir að gæta barna, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 656213. Óska eftir unglingi til að gæta 1 'A árs stúlku í sumar, er á Tómasarhaga. Uppl. í síma 16906. ■ Tapað fundið Tvílitt gullkvenúr tapaðist aðfaranótt laugardags við Café Hressó eða þar í kring. Uppl. í síma 21292. ■ Ýmislegt Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin, Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og Höfðatúns), sími 22184, og hjá Gulu línunni, s. 623388. Opið á laugardögum frá kl. 10-14. Veljum íslenskt. Hjóna- og fjölskylduráðgjöf. Tökum að okkur hjóna og fjölskylduráðgjöf. Vinaml. hafi ssunb. við DV í s. 27022 og leggið inn nafn og síma. H4450. Ljósritum A3, A4, A5 og teikningar. Hröð og góð þjónusta. Lágt gmnnverð og allt upp í 50% magnafsl. Bindum inn. Debet, Austurstræti 8, s. 10106. Ritvinnsla: handrit, ritgerðir, minning- argreinar, bréf o.fl. Einnig uppsetning fréttabréfa. Verð frá kr. 250/síðan. Debet, Austurstræti 8, s. 10106. Ritvinnsla. Tek að mér ritvinnslustörf fyrir einstaklinga og fyrirtæki, ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 45308. Tek að mér heimilishjálp einu sinni eða oftar í viku. Er á bíl. Uppl. í síma 91-25047. : ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022.__________________ Lánsloforð frá Húsnæðisstofnun ríkis- ins óskast til kaups, algjör trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Lán 55“, fyr- ir 3. júní. ■ Kennsla Kanntu að vélrita? Ef ekki, því ekki að nota sumarið og læra vélritun hjá okkur? Ný námskeið byrja 6. og 7. júní, morgun- og kvöldnámskeið. Inn- ritun í símum 36112 og 76728. Vélrit- unarskólinn, Ánanaustum 15, s. 28040. ■ Spákonur Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Til sölu afruglari, kaffiv., nýtt og fullt af bamabókum, S. 91-79192 alla daga. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Athugið breytt síma- númer. Lóa. ■ Skemmtanir Barna- og fjölskylduhátíðir! Nú er rétti tíminn fyrir hverfa-, íbúasamtök og íþróttafélög að gera góða hluti. Stjórnum leikjum, söng og dansi úr sérútbúnu útihátíðartjaldi m/rafstöð. Einnig tilvalið fyrir ættarmót um allt land. Leitið uppl. í síma 51070 og 651577 v.d. kl. 13-17 og hs. 50513. Dísa, elsta, stærsta og reyndasta ferðadiskótek landsins.______________ Diskótekið Ó-Dollý! Allar stórhljóm- sveitir heimsins á einu balli. Mesta tónlistarúrvalið. Besta og fullkomn- asta ferðadiskótek landsins. S. 46666. Nektardansmær. Óviðjafnanleg, ólýs- anlega falleg nektardansmær vill skemmta í einkasamkvæmum, félags- heimilum o. sv. um land allt. S. 42878. ■ Bókhald Bókhaldsþjónusta. Notum fullkomn- asta Ópus hugbúnað. Bókhaldsmenn sf„ Guðmundur Kolka Zophoniasson viðskiptafr., Halldór Halldórsson við- skiptafr., Þórsgötu 26, sími 91-622649. Tek að mér færslu á bókhaldi (PC tölva), einnig ritvinnslu. Vönduð og góð þjónusta. Uppl. í síma 14213. JARÐVEGSÞJÖPPUR 3 GERÐIR TIL Á LAGER Á GÓÐU VERÐI Skútuvogi 12 A, s. 91-82530

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.