Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Qupperneq 4
PS'
22
.ew' !Kn, .?:• ruo/ -iu:íT7Cf]M
MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1989.
Húsoggarðar
„Húseigendur eiga að fá hjálp við
að skoða vel hvað er að húsinu,
hvernig á aö framkvæma verkiö og
hvaða efni á aö nota,“ segir Gunnar
S. Björnsson, formaöur Meistara-
og verktakasambands bygginga-
manna. Sambandiö vinnur nú að
umfangsmikilli könnun á vinnu-
brögðum iðnaðarmanna og hefur
aðeins menn á sínum snærum sem
hafa unnið verk sin á fullnægjandi
hátt. „Manni blöskrar oft vinnu-
brögðin og sölumennska getur verið
meö ólíkindum," segir Gunnar einn-
ig’ DV-mynd S
Áaö mála,
gera yið eða klæða?
- Nú velta margir húseigendur því
fyrir sér hvort eigi aö mála húsið,
hreinsa það eða kannski að klæða
það. Mörg mismunandi efni eru á
markaðnum, svo sem plötur, múr-
húðun og trefjaefni auk málningar.
Hvemig á neytandinn að ná áttum í
þessum málum?
„Hér erum við komnir að hlut sem
hefur ekki verið sinnt nægilega vel
hjá okkur þó verið sé að bæta úr
því. Rannsóknastofnun byggingar-
iðnaðarins ber í raun að prófa efni
sem eru á markaðnum og kanna þau
með tilliti til okkar veðráttu. Þetta
hefur Rb því miður ekki komist yflr
nema að takmörkuðu leyti. Þó hafa
verið gerðar talsverðar rannsóknir
t.d. á útveggjaklæðningum og um
það eru til nokkuð mikil gögn. Ég
held að það sé ljóst að í mörgum til-
fellum er engin spuming að það
borgar sig ekki að gera við sprungur
og steypuskemmdir. Þá borgar sig
að hreinsa málninguna af húsinu og
klæða það að utan.“
- Nokkrir aðilar nota aðferðir til
þess að klæða útveggi en þeir eru
ekki „þurrkaðir“ t.d. með sílanefn-
um. Þarf þess þá ekki í slíkum tilfell-
um?
„Ég held að það sé samdóma álit
sérfræðinga að ekki þurfi að bera
sílanefni á eða annað slíkt ef þaö á
- aðalatriðið að meta framkvæmdir rétt og nota viðeigandi efni
Gunnar S. Bjömsson'er formaður
Meistara- og verktakasambands
byggingamanna. DV ræddi við hann
um viðhalds- og viðgerðarfram-
kvæmdir húseigenda. Víða er pottur
brotinn í þeim efnum - skemmd eða
óskemmd hús em oft meðhöndluð á
ófullnægjandi hátt eða framkvæmdir
og efnisval er ekki rétt. Auk þess eru
margir húsbyggjendur og eigendur
tiltölulega nýs húsnæðis að vakna
upp við vondan draum - húsið þeirra
er stórskemmt. Gunnar segir að hinn
almenni neytandi geti sparað sér
stórfé ef leitast er við að framkvæma
verk á réttan hátt. Aðalatriðiö er að
nýta sér þá þekkingu sem „húsa-
tæknar“ hafa yfir að ráða. Gunnar
var spurður að því hvað það væri
Ef sú þekking, sem fyrir hendi er um viðhald húsa, er notuð á réttan hátt myndi þjóðarbúið geta sparað fjárhæðir
sem nema milljörðum króna á ári.
ræður DV nýlega. Því miður er raun-
in oft sú að fólk fer oft út í stórfelld-
ar viðgerðir og framkvæmdir við hús
án þess að vera búið að skoöa í raun
hvað þarf að gera, hvers konar við-
gerðir á að framkvæma, hvaða efni
á að nota og hvernig á að standa að
verkinu. Húseigendur hafa kannski
fengið menn til þess að framkvæma
verkin - menn sem hafa mismunandi
þekkingu á því hvað þeir eru að gera.
Það hefur einfaldlega þýtt að þeir
framkvæma viðgerð sem kostar
mörg hundruð þúsundir króna og
eftir 2-3 ár er svo framkvæmdin ónýt
vegna þess að ekki var staðið að
henni á réttan hátt. Þess vegna höf-
um viö innan samtakanna, sérstak-
lega innan nýstofnaðrar viðgerða-
deildar, lagt áherslu á að áður en
Miklir fjármunir og
fyrirhöfn geta sparast
„Ég tel að það sé geysilega mikil-
vægt, bæði fyrir húseigandann og
iðnaðarmennina, að þessir tækni-
menn séu hafðir með í ráöum um það
hvemig á að vinna verkið, hvaða efni
á að nota og síðast en ekki síst hve
langt á að ganga í viðgerðinni. Ég tel
að með þessu getum við sparað
óhemju flármuni. Þó viðgerðin kosti
eithvað meira í upphafi vegna tækni-
manna eða ráðgjafa sparast það aftur
seinna. Þá þarf ekki að endurtaka
viðgerðina eftir tiltölulega stuttan
tíma. Við erum að tala um fram-
kvæmdir til lengri tíma. Viökomandi
mannvirki kemur þá til með að
standast betur þá áraun, sem því er
ætlað að gera, í lengri tíma.“
Réttvinmi-
brögð skila sér
- Finnst húseigendum þetta dýr
þjónusta?
„Jú, ég held að yfirleitt þyki fólki
þessi þjónusta dýr. Því veröur ekki
á móti mælt að allt sem heitir við-
gerðarvinna er dýr vinna. Efnin
kosta mikið og iðnaðarmennimir eru
nokkuð dýrir. Þessi vinna er þess
eðlis að erfitt er að fá menn í þetta.
Fólki finnst líka að tæknimennimir
séu dýrir. En ég tel að þessi vinna
skili sér til baka í góðum árangri
þegar rétt vinnubrögð em notuð.“
helst sem húseigendur fæm á mis
við í þessum efnum.
Eftir 2-3 ár eru fram-
kvæmdir oft ónýtar
„Hvað varðar viðgerðarfram-
kvæmdir þá tel ég það af hinu góöa
þegar menn era leiddir saman sem
geta leiðbeint fólki um það sem þarf
að gera - samanber hringborðsum-
farið er að framkvæma viðkomandi
verk fari fram mjög nákvæm skoðun
á þvi sem raunverulega er að hverju
mannvirki. Þar notum við sem mest
tæknimenn sem hafa sérþekkingu á
þessum hlutum. Þetta eru fyrst og
fremst ráðgjafarverkfræðingar,
tækni- og verkfræðingar sem hafa
sérstaklega lært og kynnt sér þessa
hluti. Flest af verkfræðifyrirtækjun-
um hafa menn innan sinna vébanda
sem hafa sérþekkingu á þessum við-
gerðarmálum."
i 30 íbúöa blokk er algengt að hver eigandi þurfi aö borga frá 3-5 hundruð
þúsundir króna í hreinsunar-, viðgerðar- og málningarkostnað. Svo er
spurningin hvort viðgerðin dugar.
- Bendatæknimennþááábyrgaiðn-
aðarmenn?
„Já, þeir benda á ábyrga fram-
kvæmdaraðila og yfirleitt hefur til-
högun verið þannig að tæknimenn
og viðgerðarfyrirtækin vinna saman.
Þeir fá þannig reynslu og styðja hver
annan. Ef efni og vinnuaðferðir hafa
ekki gefist sem skyldi kemst sú vitn-
eskja strax í hendur tæknimanna.“
Húseigendur á krossgötum:
Á að mála,
gera við
eða klæða?
STEYPUSKEMMD?
!i steinprýði 0
THORO—efnin eru viöurkennd um allan
heim sem framúrskarandi fljótharönandi við-
geröarefni fyrir múr og steinsteypu.
THORO—efnin eru vatnsþétt en hafa sömu
öndun og steinsteypa.
Ef um steypuskemmd er aö ræða, haföu þá
samband viö okkur. Við hjálpum þér.
THORITE - STRUCTURITE - WATERPLUG - THORGRIP
Stangarhyl 7, sími: 672777.