Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Page 6
____________
Hús og garðar
MIDVIKUDAGUR 12, JÚRÍ ^
Rómantík í garðinum
- Heitir pottar stöðugt vinsælli
Sólstofur - Svalahvsi
' ' ...
Smíðum
': / ,?
iii i .."h1111 ""^iiki ■'IHCT'I
Komiö og sannfærist um gæðin.
úr viðhaldsfríu PVC-efni:
Sólstofur, renniglugga, renni-
hurðir, útihurðir, fellihurðir,
skjólveggi o.m.fl.
'Gluggar og Gardhús hf
Smiðsbúð 8, 210 Garðabæ, sími 44300.
útaf möguleikanum á nuddi. Þá þarf
aö kaupa vatnsdælu og en það er
kostnaðasamasti hlutinn við nuddið.
Hægt er að velja um tvær tegundir
af nuddi; loftnudd og vatnsnudd, en
algengt er að fólk hafi báðar tegund-
irnar.
Loftnudd kemur upp um örsmá göt
og er álíkt loftbólum en vatnsnudd
sem er mun kraftmeira kemur úr
þartilgerðum stútum og hamast á
þreyttum vöðvum með afli sem hægt
er að stilla að vild.
Hreinsun pottanna er auðveld. í
flestum tilvikum er hægt að þrífa þá
með gamla góða Ajaxinu eins og
venjulegt baðkar. Til frekari sótt-
hreinsunar er hægt að kaupa klór-
skammtara með klórpillum sem
leysast hægt og rólega upp í vatninu.
Klórinn sér til þess að ekki myndast
slímhúð innan á pottinum. Með hin-
um fullkomnari pottum fylgir svo
sérstakt hreinsitæki sem sér um að
halda pottinum tandurhreinum og
slímlausum.
Vellíóan í
snjókomu og byl
Það er afar misjafnt hvort fólk læt-
ur vatn standa í pottunum að jafn-
aði. Sumir fylla pottinn eingöngu fyr-
ir notkun og tæma hann þess á milli.
Aðrir kjósa að hafa pottinn stöðugt
tilbúinn, fullan af vatni.
Margir nota pottana ekkert yfir
vetrarmánuðina. Hægt er að fá sér-
stök lok með sumum pottunum sem
smellt er á þá til þess að ekki íjúki
ofan í þá rusl.
Aftur á móti fmnst mörgum jafnvel
enn betra að nota pottana á veturna
og liggja í hita og vellíðan úti í garði
í snjókomu og byl. Þegar pottamir
eru notaðir yfir vetrarmánuðina þarf
eingöngu aö gæta að því aö tæma þá
vel á milli. Sumir koma sér upp potti
með sírennsli en þá er frostið ekkert
vandamál og potturinn alltaf tilbú-
inn, heitur og freistandi.
Svo virðist sem allt sem viðkemur
vatni á einhvem hátt sé að verða
mjög vinsælt í landslagshönnun hér
á landi. Sem dæmi má nefna að vatn
er í síauknum mæh leitt inn i garða
fólks, ofan í tjarnir og læki, sund-
laugar og heita potta.
Hentugt á
hitaveitusvæðunum
Okkur íslendinga skortir ekki
vatnið og getum því hæglega leyft
okkur aö bmðla svolítið með það.
Fólk á hitaveitusvæðunum er líka í
meira mæh farið að átta sig á kostum
þess að geta notað heitt afrennslis-
vatn án mikils tilkostnaðar. Enda
fjölgar þeim stöðugt sem nýta sér
heita vatnið til að fá sér heitan pott
í garðinn, við sumarbústaðinn eða í
garðskálann.
En hvað þarf að gera til að koma
sér upp svona potti? Mikhvægt er að
huga fyrst vandlega að öllum undir-
búningi. Það þarf að athuga að skjól
sé sem best, að staðurinn hggi vel
við sól og að auðvelt sé að leggja
þangað tilheyrandi leiðslur.
Nú á dögum er gjarnan gert ráð
fyrir heitum potti strax við teikningu
nýrra húsa. Ef þannig er staðið að
málum er auðvelt aö skella pottinum
upp þegar húsbyggjandinn vih og
hefur efni á því.
Hvað er betra sem hápunktur rómantískrar kvöldstundar en að skella sér með kampavín og herlegheit á bak við hus
í heitan pott? DV-myndir JAK
springa í frosti og upphtast í sól.
Pottar úr polyethylene eru sterkari
og hafa þeir sérstaklega skemmthega
og þæghega vaxkennda áferð.
Akrýlhúðuðu pottamir em svo í
hæsta gæðaflokki en þeir em gjam-
an tvöfaldir og einangraðir th að
halda vel hita. Aferð þeirra minnir á
áferð baökara og hægt er að fá þá
annað hvort einlita eða með marm-
aralíkri húð.
Loftnudd og
vatnsnudd
Margir kjósa að fá sér heitan pott
ofan í þá og venjast hitanum smátt
og smátt. Einnig er þá minni hætta
á að böm fari sér að voða með því
að hlaupa ofan í þá eins og gæti kom-
ið fyrir ef pottarnir eru alveg niður-
grafnir.
Frístandandi pottar em einnig vin-
sæhr þar sem ekki verður jafnmikið
jarðrask við uppsetningu þeirra. Þá
er ýmist að hlaðið er múrsteinum í
kringum pottinn eða trégrind smíðuð
utan um hann, allt að eigin vah.
Bleikir, hjarta-
laga pottar
Hægt er að velja um ótrúlega mikið
úrval hta og lögunar pottanna. Alveg
frá skærbleikum, hjartalöguðum th
ósköp venjulegra, blárra og kring-
lóttra.
Efni og áferð pottanna getur einnig
verið mismunandi. Trefjaplastpottar
em ódýrastir en þeir henta ekki allt-
af þar sem þeir þola heita vatnið
ekki nógu vel og eiga þaö th að
Niðurgrafnir eöa
frístandandi
Hægt er að staösetja þessa potta
nánast hvar og hvernig sem er. Flest-
ir em hálfgrafnir ofan í jörðina og
sjálfsagt er sú aðferðin heppilegust.
Ef pottarnir em þannig staðsettir
verður betra að fara hægt og rólega
Lif og fjor i heitum pottum. Sólskiniö sleikt og lífsins notið.
Hér er verið að setja upp pott af fínustu gerð, með nuddi, Ijósi og öllu til-
heyrandi. Eins og sjá má þá fylgir uppsetningunni töluverð leiðsluflækja
en þegar búið er að moka yfir leiðslurnar og ganga frá verður þetta sann-
kallaður sælureitur fjölskyldunnar.
Verð við allra hæfi
Það er afar mismunandi hversu og 55 þúsund kr. Norm-X pottamir
mikil íjárútlát fylgja uppsetningu em úr polyethylene og hægt aö fá
garöpotta. Best er að sniöa sér ímörgumhtum.
stakk eftir vexti enda er hægt að Gunnar Ásgeirsson og K. Auð-
fmna potta sem ættu að passa efna- unsson era með akrýlhúðaöa potta
hag hvers og eins. sem eiga að standast allar hugsan-
Stór 5-7 manna lúxuspottur með legar gæðakröfur hvað varöar end-
vatns- og loftnuddi, Ijósi, hreinsiút- ingu og útht. Þessir pottar era enda
búnaði og jafnvel höfuðpúðum mun dýrari og kosta hjá Gunnari
kostar aht upp í 320 þúsimd kr. Ásgeirssyni 120-320 þúsund kr. en
Minni pottur, eingöngu með því hjá K. Auðunssyni 120-225 þúsund
ahra nauðsynlegasta, þ.e. niöur- og kr.
yfirfahi og inntaksstút kostar mun Hægt er að spara mikið ef fólk
minna eða firá u.þ.b. 50 þúsund kr. tekur þátt í uppsetningu pottanna
og upp í 120 þúsund kr. sjáht. Einnig getur verið sniðugt
íslensku pottamir ftá Norm-X að byrja smátt og kaupa pottinn
emlíklegameðþeimódýrarihérá fyrst en bæta síðan við sig t.d.
landi. Þeir era til í þremur stærð- nuddi og Ijósi eftir þvi sem efnahag-
um og kosta án ahs búnaðar 38, 46 urinnieyfir. -BOl