Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Qupperneq 12
30 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1989. Húsoggarðar Varhugavert er að háþrýstiþvo glugga og viðarverk ð húsum því meðferðin rífur timbrið. Til eru prýðilegar aðferðir til að hreinsa og viöarverja timburverk húseigna sem lýst er hér á síöunum. DV-mynd KAE Garösnyrtitæki frá Skil eru byggö samkvæmt ströngustu öryggis- og neytendakröfum, viöurkennd af Rafmagnseftirliti ríkisins. SPÁÐU í VERÐIÐ! FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI84670 U ÞARABAKKI 3, SlMI 670100 ‘ StKfL. TOPP ▼ GÆÐI SLÁTTUORF - HEKKKLIPPUR Ef málað er yfir gamla og hálfflagnaða oliumálningu má gera ráð fyrir að flögnunin haldi áfram. Fyrir nokkrum árum var öil málning fjarlægð af hús- inu Höfða. DV-mynd JAK ennþá er notuð á þök. Það endaði alltaf á sama veg - það byijaði að springa og flagna. A sjöunda ára- tugnum komu á markaðinn þunn- fljótandi olíubæsefni sem einhver fann upp á að nefna ranglega fúa- vamarefni. Þau áttu að fara á ómálað tré þannig að viðaræðamar sæjust í gegn. Þessum efnum er aðeins ætlað aö metta yfirboröið - ekki mynda filmu og stífglansandi lakkflöt. En þetta þýðir að lítil vöm felst í þessu, sérstaklega þar sem bæði gætir sólar og regns. Því þarf gjaman aö fara yfir þetta annað hvert ár og jafnvel á hveiju ári, eftir því sem efnið má- ist af. Ef borið er of þykkt lag á end- ar þetta með sprungum og flögnun og skellur myndast. í þessu sam- bandi vil ég ráðleggja að menn gæti sín og beri aðeins 1-2 umferðir á annað hvert til þriðja hvert ár- fríska upp og passa aðallega að timbrið nái ekki að veðrast mikið og grána. Sé timbrið þannig yfirborðsmeðhöndl- að í hófi á ekki að þurfa að skafa og auðvelt er að bera á. En það er ipjög mikilvægt að borið sé á í fyrsta skipti áöur en timbrið nær að veðrast og gráminn myndast. Ef það er ekki gert verður erfiðara um vik seinna. Einnig er mjög mikilvægt að bera aðeins á þegar viðurinn er alveg þurr - jafnvel áður en hann er settur upp.“ Þekjandi fúavamarefni „Svokölluð þekjandi fúavamarefni eru millistig af olíubæsum og olíu- málningunni sem var notuð hér áður fyrr. Þessi efni skapa tiltölulega þunna filmu og virðast endast betur en ohumálnirigin gerði. Þau virðast tolla lengur á en gagnsæju eða hálf- gagnsæju efnin. En oft hefur maður séð þessi efni fara að flagna af eför um 2 ár. Menn eru enn að nota þetta en það er farið að minnka. Upp úr 1975 var byrjað að nota mikiö af akrýlplastmálningu sem sérstaklega er ætluð fyrir timbur. Hún hefur þá eiginleika umfram ol- íumálninguna að hún hefur teygjan- lega filmu og getur fylgt eftir hreyf- ingum viðarins og þolir betur út- ftólubláa geisla. Skilyrðið fyrir því að góður árangur náist er að grunna með olíubæsi eða annarri þunnfljót- andi olíuupplausn. Akrýlmálning, sem er sett beint á viðinn, tolhr ekki lengi. Gluggakarmar ogviðarverk sem flagnar ekki „Með tilkomu akrýlmálningarinn- Réttara er að kalla yfirborðsmeð- höndlun á timbri viðarvörn. Fúavörn er oftast framkvæmd I þar til gerðum tækjum þar sem það er gagnvarið. Viðarvarnarefni og bæs verja yfir- borðið hins vegar gegn veðrun. DV-mynd JAK - hvemig best er að meðhöndla yfirborð timburs Yfirborðsmeðhöndlun timburs er snar þáttur í viðhaldsframkvæmd- um íslendinga, bæði heimavið og í sumarbústöðum. Rögnvaldur S. Gíslason hefur talsverða þekkingu í þeim efnum. „Það sem ég hef lagt megináherslu á í sambandi við timb- ur utanhúss er að þau efni sem menn kaupa í verslunum undir heitinu fúavamarefni og er penslað á klæðn- ingar, glugga, grindverk og fleira - eru ahs ekki fúavöm. Það er mis- skilningur,“ segir Rögnvaldur. „Við- arvöm og bæs er réttara að nefna efnin. Fúavöm fer í rauninni ekki fram nema með því að þrýstimeð- höndla viðinn með fúavamarefnum í sérstökum tækjum. Þannig er tryggt að fúavömin fari í gegnum viðinn. Þess vegna er talað um gagn- vöm. Yfirborðsmeðhöndlun er svo til þess að veija timbrið gegn veðrun. Penslun nær ekki að fúaverja „Viðarvamarefnin ein duga ekki til að veija gegn fúa,“ segir Rögn- valdur. „Þau veija hins vegar gegn veðrun - regni og útfjólubláum geisl- um sólarljóss. Ef timbur er látið standa óvarið úti þá fer það bráðlega að grána og morkna á yfirborðinu. í olíubæsi em engu að síður fúavam- arefni. En aðeins með því að pensla nær efnið ekki að vinna sig inn í við- inn. Ef menn hafa ekki aðstöðu til þess að láta gagnveija, t.d. úti á landi, þá geta menn keypt svokölluð grunnfúavamarefni og látið enda timbursins standa í fótu eða bakka í nokkum tíma. Ef aðeins er penslað 1-2 sinnum yfir enda timburs þá gengur það aðeins stutt inn í viðinn og skiptir htlu máh. Á þessu er mikil- vægt að átta sig. Síðan þarf að gera sér góða grein fyrir hvað þarf að fúa- veija. Ef menn em smeykir um að rakastigið í viðnum haldist langtím- um saman í um og yfir 20% er ástæða til að gagnverja. Menn kaupa sér talsvert öryggi með gagnvöm ef þeir em með timburklæðningu.“ Er þörf á gagnvöm? „Hvar raunveruleg er þörf á gagn- vöm er svo annað mál. Loftið á ís- landi er svo þurrt að þó mikið rigni þá þomar rakinn aftur. Ég hef ekki haft spumir af því að timburklæðn- ingar á húsum hafi fúnað þar sem loft leikur um. Aftur á móti er mest hætta á slíku við glugga sem em oft með vatnsgildrum, ennfremur þar sem timbur er niðri við jörð - þar er hætta á að vatn geti legið að viðn- um og skapað hættu á fúa. Sama gild- ir um trépalla, t.d. við íbúðarhús og sumarbústaði. En grindverk og skjólveggi sem em úti á lóð getur verið óþarfi að gagnverja. Samt vil ég benda á að maður er öraggari noti maður gagnvarinn við. Þetta er hhðstætt og vatnsfælur á stein. Glugga og því um líkt tel ég skilyrðis- laust að beri að gagnveija. Fúavamarefni í ohubæsi hafa fyrst og fremst það gagn að þau drepa gróðurinn sem vex á yfirborðinu. Þetta er reyndar ekki mikiö vanda- mál hér á landi og þar sem svalt er miðað við lönd í hlýrra loftslagi." Hveoftá að viðarverja? - Er sjálfsagt að viðarverja einu sinni á ári? Til era nokkrir flokkar af efnum sem em ætlaðir fyrir yfirborðsmeð- höndlun á timbri og vemda gegn veðmn. Áður fyrr notuðu menn olíu- málningu - sams konar málningu og Viðarvöm heitir það - ekki fúavöm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.