Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Page 16
34 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1989. Húsog garðar Tvö stykki galvaniseraður saumur 4x4tommu stólpar (plankar) 1x5tommuklæðning Dæmi um uppbyggingu skjólveggs með liggjandi klæðningu Efniðsemþarfaðnota: Stólpar, 4x4 tommur - hefluð fura Listar fyrir klæðningu: 2x2 tommur - 2x3 tommur fyrir 45 gráða horn Klæðning: 1 x5 tommur. - Allt timbur, sem notast fyrir skjólvegg- inn, á að vera gagnvarið. Saumur og skrúfur verða að vera galvaniseruð. - Heppilegast er að nota sama lit á skjól vegg og er á húsinu sjálfu, gluggum eða þakskeggi. - Hámarkslengd á milli stólpa iskjól- veggjum, sem eru yfir 120 cm á hæð, er tveir metrar. Að öðrum kosti er hætta á aðklæðningsvigni 150cm Þannig á að grafa fyrir skjólvegg - Dæmiumliggjandiklæðningu - Borð mega vera með mismunandi milli bíli Frostfrítt efni skal ná niðurá minnst60cm dýptog þaðþarfaðþjappavel. H-járnineigaaðvera steypt niður. Steypa á að ná niður til hálfs í rörinu - þar fyrir neðan er fyllt með möl. Hvers vegna veggir eiga rétt á sér MEST SELDU HJOLHYSIIEVROPU SPRITE HJÓLHÝSI ’89 Sprite hjólhýsi eru komin, 2 herbergi og eldhús, 5 manna, sérhönnuófyrir íslenskaraóstœóur. Gœói-Ending - Öryggi. 1. Sérstaklega sterkur undirvagn. Galvaniseraóur. 2. 6fet milli hjóla, radíaldekk, sjálfstœó snerilfjöðrun, mjög þýó. 3. Sérstaklega hönnuó til að taka lítinn vind á sig. Mjög stöóug. 4. Stórt hólffyrir gas, varadekk, vatn ofl. 5. Gólfog veggir einangraóir með 26 mm Steryne-einangrun. 6 Þak einnig vel einangraö. 7. Tvöfalt litaó gler í gluggum. 8. Vel búið eldhús meó Electrolux ísskáp. 9. Góóur Carver-hitaofn. 10. Smekklega innréttaó úr Ijósum viói, falleg áklœöi. 11. Ótrúlega hagstœtt veró. 12. Frábœr greióslukjör. DRATTARBEISLI - KERRUR Eigum á lager hesta-, vélsleóa-, jeppa- og bátakerrur. Kerruhásingar fyrir tjaldvagna, hestakerrur o. fl. Buró- arþol 500 kg - 6 tonn. Allar geróir af kerrum og vögnum. VÍKURVAGNAB Dalbrekku, sími 45270 og 43911 NUDDPOTTAR - NUDDKER Nuddpottar, nuddbaóker og hestanuddbað í miklu úr- vali (til sýnis i gangi). Glœsilegir úti- og innipottar og ker meó eóa án nudds. Upplitast ekki og þola hitaveitu- vatn. Mikió úrval. Gœói - Ending - Þœgindi. VELJUMISLENSKT VERIÐ VELKOMIN - SJÓN ER SÖGU RÍKARI OPIÐ ALLA LAUGARDAGA T=T TT 7" Allt efni, sem notað er I grindverk og standandi klæðningu, á að vera þrýstivarið. Timb- rið á að fúaverja. Fyrri umferðin er borin á áður en tréverkið er sett upp en sú seinni eftir að girðingin/skjólveggurinn er fullsmiðaður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.