Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Síða 18
36 .»!cr titn, íí Hun/ ŒDi'vanvt MIÐVIKUDAGUE 12. JÚLÍ 1989. Hús og garðar Málningarkerfi verða aldrei betri en veikasti hlekkurinn. Efnin sem eru til á markaðnum eiga aðeins góða mögu- leika á að standast það sem til er ætlast af þeim - EF RÉTT ER FARIÐ MEÐ ÞAU. DV-mynd ÓTT Kostnaður við ráðgjöf miðað við framkvæmdir er oftast lítill hluti af fram- kvæmdum. Rögnvaldur telur að aukin hagræðing og staðlað form geti lækkað kostnað á ráðgjafarþjónustu. DV-mynd JAK Rögnvaldur S. Gíslason: Húseigendur eru ekki nægilega vel upplýstir - hollráö um m á 1 ni ngarframkvæmd ir Hvert eiga húseigendur að snúa sér þegar þeir ætla að fara að mála hú- sið sitt? Er nægilegt að spyrja bara kaupmanninn um bestu málninguna - verður ekki að miða aðstæður hveiju sinni við þau efm sem henta hveiju sinni? Rögnvaldur S. Gíslason er efnaverkfræðingur og hefur unnið við þróun og framleiöslu á málning- arefnum. Hann starfar nú hjá Rann- sóknastofnun byggingariðnaðarins og vinnur við rannsóknir á málningu og vatnsfælum. Hann gefur hér les- endum nokkur hollráð um málning- ar- og viðhaldsframkvæmdir. Húseigendur ekki vel upplýstir - Eruhúseigendurnægilegavelupp- lýstir um málningarefni og notkun þeiira? „Ég get tekið undir það að verulegu leyti að fólk sé ekki nægilega vel upplýst," segir Rögnvaldur. „Neyt- endur eiga að geta fengið meira fyrir þá peninga sem þeir eyða í málun og annað viðhald. Það er stundum vandamál í verslunum að starfsfólk er ekki nægilega upplýst. Þetta getur verið vegna mikúlar hreyfingar á starfskröftum. Efnin, sem eru til á markaðnum í dag, eiga góða mögu- leika á að standast það sem til er ætlast af þeim - ef rétt er farið með þau. En ef fólk málar óafvitandi á duftsmitandi flöt, án þess að fá bind- ingu, eða fjarlægir eldú gamla máln- ingu, er voðinn vís.“ - Verður málningin þá aldrei betri en veggurinn? „Kerfið verður aldrei betra en veik- asti hlekkurinn. Það hefur heyrst og reyndar verið misskilið að hús þurfi að standa vatnsfæluborin í 2-3 ár , áður en þau eru máluð. Það kann að vera rétt en þetta á aðeins við þann litla hluta húsa þar sem raki er virki- legt vandamál. Þá þarf að grípa til slíkra aðgerða. Ég myndi giska á að um og yfir 90% húsa séu nokkum veginn í lagi ef þar er vel og rétt aö verki staðið. Ef undirvinna er rétt og hentug efni notuð miðað viö að- stasður sé ég ekkert því til fyrirstöðu að efnin geti dugað í 10-15 ár án veru- legs viðhalds. Þar sem mikið er um sprungur og eitthvað er virkilega að gegnir öðru máli. Þar þarf meira til. Málningin dugar ekki ein sér á slíkt.“ ISIIi . .ýxi.v'l. . Eittvert eitt etni á markaónum þarf ekki aó vera betra en annað. Aðalatriðið er að meta aðstæður og athuga hvað hentar best hverju sinni. Þörf er á kynningarátaki í þessum málum. DV-mynd Hanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.