Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1989, Side 3
MÁNUÐAGUR 17. JÚLÍ 1989.
3
Fréttir
Sovétmenn viðurkenna
bilun í kafbátnum
Vamarmálaráðherra Sovétríkj-
anna, Dmitry Yazov, sagði í morgun
að bilun hefði orðið í kjamaofni so-
véska kafbátsins, sem Norðmenn
fullyrtu að kviknað hefði í. Vegna
bilunarinnar hefði kafbáturinn
neyðst til að koma upp á yfirborð
sjávar. Vamarmálaráðherrann vís-
aði því hins vegar á bug aö eldur
hefði orðið laus í kafbátnum. í gær
sögðu Sovétmenn að um æfingu hefði
verið að ræða en ekki kafbátaslys.
Yazov sagði að reykurinn, sem
Norðmenn sáu koma frá stjómtumi
kafbátsins, hefði komið frá vél kaf-
bátsins. Sovéska fréttastofan Tass
greindi frá þessum ummælum ráð-
herrans í morgun.
Kafbáturinn, sem norskir embætt-
ismenn segja vera af gerðinni Alfa,
hélt af stað til bækistöðva sinna með
eigin vélarafli eftir að ljóst þótti að
það væri óhætt.
Yazov lagði enn áherslu á að ekki
hefði verið um slys að ræða.
Reuter
ULTRA
GLOSS
Styrkir iakkið gegn
steinkasti
ef fletir sem verja skal sérstaklega,
eru bónaðir aukalega ( nokkur skipti,
með fárra daga millibili.
Utsölustaðlr
ESSO
stöövarnar.
0 NOTAÐIR BILAR I URVALI
JÖFUR HF
Opið virka
daga kl. 9-18,
laugardaga
13-17.
Dodge Aries Wagon ’87, sjálfsk., Dodge Aries '87, 2ja dyra, sjálfsk., Dodge Aries ’88, 4ra dyra, sjálfsk., Peugeot 309 XE '88, 3ja dyra, ek. Plymouth Sundance '88, 2ja dyra,
vökvast., ek. 35 þús. km. Verð vökvast., ek. 16. þús. km. Verð vökvast., ek. 13 þús. km. Verð 30 þús. km. Verð 540.000. 150 ha., sportfelgur, glæsivagn, ek.
840.000. 770.000. 895.000. 5000 mílur. Verð 1.100.000.
Chrysler New Yorker ’84, einn með Chrysler Le Baron ’88, 4ra dyra, Mazda 626 2,0 GLX ’84, 3ja dyra, Ford Escort ’82, 5 dyra, gott eintak. Opel Ascona ’84, 1600 vél, 5 dyra,
öllu. Verð 730.000.
vel útbúinn, ek. aðeins 13 þús. míl- ek. 41. þús. km. Verð 440.000.
ur. Verð 1.200.000.
Verð 260.000.
ek. 67 þús. km. Verð 380.000.
BÍLUNN VERÐUR ..
HUðiíMLEIKAHOLL
MEÐ PIOMEER'
PIONEER er hvarvetna samnefnari fyrir hljómgæði.
PIONŒER framleiðir fjölmargar gerðir hljómtækja, hátalara og fylgihluta í bíla.
Við bendum á þrjú bíltæki sem dæmi, en bjóðum þér að koma og skoða - og hlusta - á miklu fleiri.
DEH 55 - Ólíkt nokkru öðru bíltæki.
Örtölvustýrður geislaspilari og útvarp með
innbyggðum kraftmagnara í sama tækinu. 2x20
músíkwött, lagaleitari og aðrir eiginleikar geislaspilara.
24 stöðva minni með fínstillingu, þar af fara 6 sterkustu
stöðvarnar sjálfvirkt inn á minnið. Fjöldi annarra
eiginleika.
- 46.900 kr. stgr. -
KE-1020 - Einfalt en traust
og hljómmikið tæki.
Útvarps- og kassettutæki, 2x8,5 músíkwött.
Rafeindastillt 24 stöðva minni, þar af fara 6 sterkustu
stöðvarnar sjálfvirkt inn á minnið. Stöðvaleitari.
Sjálfvirk aukning fyrir bassa og hátóna á lágum styrk.
- Aðeins 15.950 kr. stgr. -
ísetning samdægurs hjá Radíóþjónustu Bjarna,
Síðumúla 17, Reykjavík.
flð PIONŒŒR
KEH-5090B - Tæki með mikla tækni-
eiginleika, þrátt fyrir lágt verð.
Útvarps- og kassettutæki með innbyggðum
kraftmagnara. Tengimöguleiki við 2 eða 4 hátalara.
2x25 eða 4x15 músíkwött. Rafeindastilling fyrir 24
stöðvar. Minni með fínstillingu, þar af fara 6 sterkustu
stöðvarnar sjálfvirkt inn á minnið. Sjálfvirk spólun.
Aðskilin stilling á bassa og hátónum. Hlutfallsstillir milli
fjögurra hátalara. Dolby kerfi.
- 26.490 kr. stgr. -
HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999
Umboðsmenn: Radíóþjónusta Bjarna Reykjavík, KEA Akureyri, Radiónaust Akureyri, Kaupfélag Skagfirðinga, Verslunin Ösp Selfossi, Hljómtorg Isafirði, EYCO Egilsstöðum,
Radíóver Húsavík, Kaupfélag Húnvetninga, Kaupfélag Borgfirðinga, Kaupfélag Rangæinga, Myndbandaleiga Reyðarfjarðar, Rás Þorlákshöfn, Hornabær
Hornafirði, Vörumarkaðurinn hf. Reykjavík, Bókaskemman Akranesi, Ljósboginn Keflavík, Tónspil Neskaupstað, Rafsjá Bolungan/ík.