Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1989, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1989, Side 9
MÁNUDAGUR 17. JÚLl 1989. 9 í júni síðastliðnum kom upp eldur i þessum sovéska kafbáti fyrir utan Noregsstrendur. Símamynd Reuter Æfing, segja Sovétmenn Björg Eva Erlendsdóttir, DV, Osló: „Kafbátaslys," segja norsk yfir- völd. „Ekkert slys og ekkert sem þörf er að ræða um,“ segja sovésk yfirvöld. Þannig standa málin efdr að Norð- menn uppgötvuðu reyk frá sovésk- um kafbáti 120 kílómetra austur af Vardö í Noregi um þrjúieytið í gær að íslenskum tíma. Báturinn, sem er kjarnorkuknúinn kafbátur af gerð- inni Alfa, er nú á leiðinni til Mur- mansk og slysið, eða æfingin sem Sovétmenn kalla það, hefur verið minni háttar. Enn hvort sem um æfingu eða slys var að ræða bar Sovétmönnum skylda til að upplýsa um hvað var að gerast í Barentshafi í gær, segir utanríkisráðherra Noregs, Thorvald Stoltenberg. Hann htur á þetta atvik sem þriðja sovéska kafbátaslysið á fjórum mánuðum og þó að þetta sé minnsta slysið er þetta alvarlegasta máhð fyrir sambandið mihi norskra og sovéskra yfirvalda, að því er ráð- herrann segir, vegna þess að Sovét- menn létu ekki vita hvað var að ger- ast. Þann 26. júní kom upp eldur í so- véskum kafbáti af gerðinni Echo-2 sem var 110 kílómetra norð-norð- vestur af Finnmörk. Þann 7. apríl sökk sovéskur kafbátur af gerðinni Mike suðvestur af Bjamarey eftir að eldur kom upp í honum. Fjömtíu og tveir af sextíu og níu um borð fómst. Umsjón: lngibjörg Bára Sveinsdóttir og Steinunn Böðvarsdóttir Norðmenn uppgötvuðu i gær reyk frá sovéskum kafbáti um 120 kíló- metra austur af Vardö. Norski utanríkisráðherrann kah- aði sovéska sendiherrann á sinn fund í gærkvöldi og lýsti afstöðu Norð- manna. Nú krefjast Norðmenn þess í þriðja sinn að Sovétmenn herði reglumar um upplýsingaskyldu við atvik af þessu tagi. En sovésk yfirvöld standa fast á því að ekkert hafi gerst. í fjölmiðlum í Sovétríkjunum hefur málið ekki ver- ið nefnt einu orði þrátt fyrir hina miklu athygh sem atvikið með kaf- bátinn hefur vakið í hinum vestræna heimi. Pravda er eina stóra sovéska dagblaðið sem kemur út á mánudög- um og það þegir líka þunnu hljóði. Útlönd Innbrot í höll Svíakóngs Geðsjúkur maöur braust inn í brotið gamla kínverska vasa og utan höllina eftir lögreglunni. Drottningholms höh, híbýli brotið upp salardyr. Gert er ráð Yfirmaður varðanna segir þá sænsku konungsfiölskyldunnar, fyrir að viðgerðir í höllinni taki myndu hafa bmgðist öðruvísi við snemma i gærmorgun og olli þar heilt ár. ef konungsfiölskyldan hefði verið í skemmdum fyrir milljónir ís- Það sem þykir alvarlegast er að höhinni. lenskra króna. Maðurinn komst raaðurinn heföi getað farið um alla Verðirnir tóku eftir innbrotsþjóf- inn í hölhna án þess að veröir höUina, jafnvel þann hluta hennar inum um hálfsjöleytið í gærmorg- stöðvuðu hann, þeir biðu eftir sem konungsfiölskyldan býr í. Hún un þar sem hann virtist vera að komu lögreglunnar. var reyndar ekki heima í gær. gefa öndum brauð. Það kom svo Inniíhöllinniolhinnbrotsþjófur- Gagnrýnir lögreglan harðlega síðar í ijós að hann hafði gefið önd- inn miklum skemmdum áður en hvemigstaðiðeraðvörsluviðhöll- unum seðla. lögregla kom á staöinn og greip ina en verðimir fóm i gær eftir tt hann. Meðal annars hafði hann fyrirmælum þegar þeir biðu fyrir Hcftir allt sem þarf (JR, DV, 24.6. 1989) Smár og knár Qórhjóladrífsbíll ^ ^ Í.IT Mhl « 7 (JT, Mbl., 8.7. 1989) SUBARU JUSTY HVAÐ SEGJA GAGNRÝNENDUR? Betri stjórntæki í þessari nýju gerð af Justy er helsta breytingin, sem sést inni í bílnum, nýtt og betra mælaborð. í eldri gerðinni var rúðuþurrk- um til dæmis stýrt með hnapparöð hægra megin við mælaborðið. Nú er þurrkunum stýrt með stöng í staðinn líkt og á flestum öðrum bílum. Mun þægilegra fyrir ökumann. Einn stærsti kosturinn við Justy er skiptingin yfir í fjórhjóladrif- ið. Aðeins þarf að ýta á hnapp sem felldur er inn í hnúðinn efst á gírstönginni og þá er skipt yfir í fjórhjóladrif. Hemlarnir eru mjög góðir og svara vel þannig að auðvelt er að stýra hemlun frá því að rétt að taka í upp í það að klosshemla. Allt sem þarf Niðurstaðan eftir reynsluakstur á Subaru Justy er sú að þetta er smábíll með allt sem þarf til að hann nýtist við hvaða aðstæð- ur sem er. Bíllinn er lipur í innanbæjarakstri, fjöðrunin nægilega mjúk til að hann sé þokkalegur í þjóðvegaakstri. Fjórhjóladrifið nýtist vel í snöggri vetrarhálku eða snjókomu og þægileg viðbót hjá þeim sem storma vilja á skíði í Bláfjöllin eða Skálafellið á vetuma. (jr, DV> 24.6. 1989) J-12 vegur frá 815 til 835 kg og er bíllinn vel snöggur í viðbragð- inu og aflmikill. Fimm gíra skiptingin er góð og eins og áður hefur verið nefnt hér fær fimmti gírinn að mestu að hvíla í friði í borgarumferðinni en gott er að grípa til hans á viðeigandi köfl- um utanbæjar. Fjórhjóladrifsbíll sem þessi nýtur sín að sjálf- sögðu best í hálku og erfiðri færð og er smíðaður sem slíkur en hann er annars framdrifinn. Fullyrða má að hin auðvelda skipt- ing í fjórhjóladrifið auki öryggistilfinningu í vetrarakstri þótt það hafi ekki verið unnt að sannreyna þessa sumardaga í síð- ustu viku. En sem venjulegur framhjóladrifsbíll er hann skemmti- legur í akstri, lipur og snöggur. J-12 er búinn sjálfstæðri gormafjöðrun á öllum hjólum sem er mjúk. Það kemur einkum fram þegar ekið er á holóttum malar- vegum og ekki verður vart við að hann sé laus á vegi. Hann er rásfastari í fjórhjóladrifi á malarvegum, en við venjulegar að- stæður gerist þó engin þörf á að nota það. (JT, Mbl., 8.7. 1989) ÞRIGGJA ÁRA ÁBYRGÐ Réttur bíll á réttum stað Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 - sími 67-4000 2. ágúst- 23. ágúst-13. september Bjóðum eingöngu bestu gististaðina. Beint leigufiug, engin milliiending -a engin óvissa. Við staðfestum brottfarardag og gististað S-T-R-A-X. Hagstætt verð - fyrsta fiokks ferð. FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR Aðalstræti 16 • 101 Reykjavík • sími 91-621490 • J/.JW

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.