Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1989, Side 11
MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 1989.
11
Utlönd
Mannf all í róstum í Sovétríkjunum
Ellefu létust í þjóöernisátökum í
Sukhumi, höfuöborg héraðsins Abk-
hazia í sovéska lýðveldinu Georgíu,
um helgina. Eitt hundrað tuttugu og
sjö voru fluttir á sjúkrahús áöur en
hermenn komu á friði og ró.
Allt tiltækt var notað í átökunum
að sögn sjónarvotta, byssur, hnífar
og kylfur. Tahð er að hinir slösuðu
og látnu hafi bæði verið Georgíu-
menn og Abkhazianar.
Átökin brutust út milh Abkhaziana
og Georgíumanna á laugardags-
kvöldið en löngum hefur veriö
grunnt á því góða milli þeirra.
Ástæða átakanna nú er talin vera
áætlun um að setja á laggirnar georg-
ískan háskóla í Sukhumi en Abk-
hazianar eru þvi mótfallnir. Abk-
hazia er sjálfsstjómarhéraö innan
Georgíu en íbúar þess fara fram á
að þaö hljóti sjálfstæði og verði eitt
lýðvelda Sovétríkjanna. Abkhazian-
ar em í minnihluta en í héraöinu búa
auk þeirra Georgíumenn og Armen-
ar.
Abkhazianar óttast að venjur
þeirra, siðir og tunga falh í gleymsku
í tímanna rás vegna yfirráða Georg-
íumanna. Róstur í Tibhsi, höfuðborg
Georgíu, í apríl síðastliðnum, þegar
tuttugu manns létust, juku enn á ótta
þeirra. Segja þeir að mótmæh Georg-
íubúa hafi ekki síður verið beint gegn
þeim en yfirvöldum í Moskvu. Þá
lögðu Abkhazianar fram kröfu um
sjálfstæði og að héraðið yrði eitt lýð-
velda Sovétríkjanna.
Rósturnar auka enn á erfiðleika
Gorbatsjovs Sovétforseta sem auk
þeirra þarf að eiga við verstu öldu
Sovéskur námaverkamaður ávarpar félaga sína á fundi í Pokopuevsk í
Vestur-Síberíu á laugardag. Um eitt hundrað þúsund námamenn eru í verk-
falli í Síberíu. Símamynd Reuter
HANKO
Frábæru jepparadialdekkin frá
Suður-Kóreu.
Glæsivagnar á góðu verði
Golf GTI árgerð 1986. Ekinn aðeins
21. þús. km - 5 gira - álfelgur - low
profile dekk - topplúga - litað gler
- o.fl. Hvitur - glæsilegur bill -
skipti gætu komið til greina á ódýr-
ari bifreið. Verð. 810 þús.
MMC COLT TURBO árgerð 1988,
ekinn 20. þús. km - 5 gíra - áifelg-
ur - low profile dekk - topplúga -
útvarp/segulband - litur svartur -
skipti á ódýrari bifreið koma til
greina. Verð 850 þús. Ennfremur
COLT TURBO árg. 1987.
TOYOTA CELICA 1600 GT árgerð
1987. Ekinn 40. þús. km - 5 gíra -
vökvastýri - litur rauður. - út-
varp/segulband - skipti koma til
greina á ódýrari bifreið. Verð 900
þús.
HONDA CIVIC Sedan árgerð 1987.
Ekinn 38. þús. km - 5 gíra - litur
hvitur - skipti gætu komið til greina
á ódýrari bifreið. Verð 630. þús.
MERCEDES BENZ 309 D árgerð
1984. Ekinn aðeins 103 þús. km -
5 cylindra - 5 gíra - útvarp - sum-
ar- og vetrardekk - litur gulur - 11
manna - UPPLAGÐUR SKÓLABÍLL
- þá 15 manna. Skipti gætu komið
til greina á ódýrari bil - ennfremur
nýlegum dísiljeppa. Verð 1.430 þús.
SUZUKI SWIFT GL árgerð 1988.
Ekinn aðeins 13 þús. km - 5 dyra -
5 gíra - útvarp/segulband - litur
rauður - skipti gætu komið til
greina á ódýrari bifreið. Verð 490.
þús.
Gífurlegt úrval nýlegra bif-
reiða þar sem ýmisleg skipti
koma til greina og kjör við
allra hæfi, jafnvel engin út-
borgun og lán í allt að 2 ár.
verkfaha síöan hann tók við embætti
árið 1985. í kolanámum Síberíu hafa
verkföh staðið yfir í viku og virðist
ekkert lát á. Um eitt hundraö þúsund
námamenn taka þátt í þeim.
VerkfoU eru að verða æ tíðari í
Sovétríkjunum. Flest snúast þau um
félagsleg og efnahagsleg málefni.
VerkföU hafa truflað mjög iðnað og
samgöngur í héraðinu Nagomo-
Karabakh í Azerbajdzhan síðasthðið
ár og víðar í lýðveldinu hafa verka-
menn lagt niður vinnu. Auk þess
hefur orðið vart verkfaUa víðar um
landið síðasthðin tvö ár.
Reuter
Draumavagninn:
Stórir Hjólbarðar
Tvö Svefntjöld
Stór og Rúmgóður
Áföst Eldhúseining
Auðveld Tjöldun
Sterkur en Léttur
Ákaflega Meðfærilegur
Lúxus á aðeins kr. 245.000
Það má öruggt telja að Camp-let tjaldvagninn sé sá
heppilegasti fyrir íslenskar aðstæður, — það sannar
ánægjuleg reynsla fjölda Camp-let eigenda. Talaðu fyrst
við þá áðúr en þú heyrir í sölumönnunum. Þá sérðu best
hversu góður Camp-let er.
Camp-let, sá besti fyrir íslenskar aðstæður.
G.ÍSIÍ
jónsson
& Cö.
Sundaborg 11 Sími 91-686644