Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1989, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1989, Side 21
MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 1989. 21 • Víðismenn bægja hættunni frá í leiknum gegn Breiðabliki sem hafði betur í viðureigninni og sigraði með tveimur mörkum gegn einu. DV-mynd Sveinn Brottrekstur og sjálfsmark - þegar Breiðablik lagði Víði, 2-1 Breiðablik lagði Víði í fjörugum leik í Kópavogi á fóstudagskvöldið. Blikarnir unnu, 2-1, eftir að Víðis- menn höfðu leikið einum leikmanni færri í síðari hálfleik. Daníel Einars- son fékk að sjá rauða spjaldið eftir að hafa brotið gróflega á Guðmundi Guðmundssyni. Þrátt fyrir að Víðismenn væru sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum náðu Blikamir að skora tvívegis fyr- ir hlé. Strax á 11. mínútu skoraði Daníel Einarsson sjálfsmark eftir þunga sókn Kópavogsliðsins. Skömmu fyrir leikhlé bætti Sigurður Víðisson öðru markinu við úr víta- spymu eftir að Guðmundi Guð- mundssyni hafði verið bragðið innan vítateigs. Víðismönnum tókst þó að minnka muninn skömmu fyrir leikslok. Þá var dæmd vítaspyma á Breiðablik og Vilberg Þorvaídsson skoraði úr vítinu. • Guðmundur Steinsson sækir að markmanni Skallagríms i vígsluleiknum í Borgarnesi á laugardaginn. DV-mynd Gunnar Bender Nýr grasvöllur vígður í Borgarnesi Knattspyrnufélagið Skallagrímur í Borgamesi tók á laugardaginn nýjan og glæsilegan grasvöfl í notkun. Af þvi tilefni fengu Borgnesingar lið ís- landsmeistara Fram í heimsókn og léku liðin vígsluleik á vellinum við góðar aðstæður. Vellinum var gefið nafn og heitir hér eftir Skallagríms- völlur. Lið Skallagríms, sem leikur í 4. deild, tapaði leiknum gegn Fram með fimm mörkum gegn engu en í hálf- leik var staðan 4-0. Guðmundur Steinsson skoraði tvö mörk og þeir Pétur Ormslev, Kristján Jónsson og Jón Erhng Ragnarsson eitt mark hver. Þetta var fyrsti leikur Jóns Erlings með Fram. Þess má geta að Borgnesingar hafa í hyggju að byggja annan völl við hlið hins nýja þegar fram líða stundir. -JKS ___________________________________________________________________________íþróttir Valur og Akranes I - í undanúrslitum bikarkeppni kvenna § Stjarnan og KA skildu jöfn, 1-1, hnú fyrir skömmu og hafði KA þá í Garðabænum á laugardag. Stjörn- betur, 2-1, í hörkuleik og má búast ustúlkur skoruðu á 15. mínútu er við baráttuleik þar sem þetta verð- Guðný Guðnadóttir komst ein inn ur í fyrsta skipti sem annað hvort fyrir vöm KA. Stjömustúlkur sáu Mðið kemst í úrslitaleik í bikar- einnig urn að skora jö&iunarmark keppninni KA-stúlkna. Ein norðanstúlkan Leik Vals og Skagans, sem settur . skallaði boltann fyiir mitt mark er á 2. ágúst, verður flýtt aö öllum Valur.6 6 0 0 23-3 18 Stjömunnar og ein Stjörnustúlkan líkindum til 24. júlí vegna utan- KR.......5 3 11 13-4 10 ætiaði að hreinsa frá en ekki vildi ferða ValsliösinstilEnglandsnúna Akranes....6 4 1 115-3 13 betur tíl en svo að hún skallaði i lok mánaðarins. UBK.6 3 0 3 10-11 9 boltanníeigiðmark.Leikurinnvar Þessmágetatilgamansaðaðeins Sfjaman..........7 1 2 4 9-20 4 lftið spennandi fyrir hina sárafáu þijú liö hafa spilað til úrslita í bik- KA..7 1 2 4 7-19 5 áhorfendur sem lögðu leið sína í arkeppninni þessi átta ár sem hún Þór.......5 0 0 5 5-22 0 Garðabæinn. hefur veriö haldin og aðeins tvö lið ValsstúlkurogSkagastúlkurdró- uirnið. Breiðablik vann fyrstu þtjú Markahæstar: gust saman í undanúrslitura í bik- árin og vann þá einnig deild en GuðrúnSæmundsdóttir, Val........5 arkeppninni en þessi lið hafa mæst Valsliðið hefur unnið bikarkeppn- Kristrún L. Daöadóttir, UBK...5 fjórum sinnum i úrslitum og hafa ina síðustu firam ár sem verður að AstaBenediktsdóttir.IA.„....4 Valsstúlkur haft betur í öll skiptin. teljast frábær árangur. BryndísValsdóttir,Val..4 í hinum undanúrslitaleiknum eig- I kvöld leika Valur og KR á Hlíða- Magnea Magnúsdóttir, Val..4 ast við norðanliðin KA og Þór en renda og Breíðablik og Þór í Kópa- Margrét Akadóttir, IA..4 þessi lið verma botninn í 1. deild vogi og hefjast báðir leikimir AmeyMagnúsdóttir.Val.........4 kvenna.KAogÞórmættustídeild- kl .20.00. NÝ ÖLKRÁ í Skipholti 37 - sími 685670 Veríð velkomin. ~ Olbarinn ~ Opið fvá kl. 18.00. KAUPMEriN ATHUQIÐi HAFIÐ t>IÐ OPIÐ Á LAUGARDÖGUM íSUMAR? HELQARMARKAÐUR DV verður birtur á fimmtudögum í sumar. í HELGARMAKAÐI DV eru upplýsingar um afgreiðsíutíma verslana á fimmtudögum, föstudögum og laugardögum, sértilboð og annað það sem kaupmenn þurfa að koma á framfæri. Þeir aðilar, sem áhuga hafa á að auglýsa í HELQARMARKAÐI, vinsamlega hafi sam- band við auglýsingadeild DV fýrir kl. 16 á þriðjudögum. AUQLÝSIHQADEILD DV Sími 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.