Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1989, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1989, Page 23
MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 1989. 23 Iþróttir • Toppleikurinn í 3. deild var viðureign ÍK og Grindavíkur í Kópavogi, DV-mynd Brynjar Gauti Islandsmótið - 3. deild KS • ÍK og Grindavík gerðu 2-2 jafn- tefli í toppslagnum í A-riðli. Július Þorfmnsson og Reynir Björnsson skoruðu fyrir IK en Páll Björnsson og Þórarinn Ólafsson fyrir Grinda- vík. • Víkverjar unnu Þrótt, 3-2, á grasvellinum við Sæviðarsund. Bergþór Magnússon, Finnur Thorla- cius og Valdimar Jónssorr skoruðu mörk Víkverja í leiknum en þeir Óskar Óskarsson og ívar Jósafatsson minnkuðu muninn fyrir Þrótt. • í Mosfellsbæ vann Grótta sigur á Aftureldingu í baráttuleik. Bem- hard Petersen gerði eina mark leiks- ins fyrir Gróttima. • Hveragerði og Leiknir- gerðu markalaust jafntefli fyrir austan fjall á fóstudagskvöldið. • Badmintonfélag ísafjarðar sigr- aði Reyni frá Sandgerði, 3-0, á ísafirði á laugardag en ekki náðist í markaskorara. efst • Siglflrðingar halda efsta sætinu í B-riðlinum og nú vann hðið Dalvík, 1-0. Baldur Benónýsson gerði eina mark leiksins. • Þróttur frá Neskaupstað vann Val á Reyðarfirði, 5-0. Ólafur Viggós- son skoraði tvö mörk og þeir Þorlák- ur Árnason, Kristinn Guðmundsson og Guðbjartur Magnason eitt mark hver. • Á Árskógsströnd vann Reynir stórsigur á Kormáki, 9-4. Ágúst Sig- urðsson skoraði 4 mörk, Garðar Ní- elsson 3 og Þorvaldur Þorvaldsson og Heimir Bragason eitt mark hver. PáU Leó Jónsson gerði tvö mörk fyr- ir Kormák. • Magni sigraði Austra, 3-1, á Eskifirði. Jón Ingimarsson, Jónas Baldursson og Magnús Helgason gerðu eitt mark hver en Bjami Kristjánsson skoraði fyrir Austra. -RR/ÆMK/KH/MJ/SH íslandsmótið - 4. deild _ Fyrirtak vann Ægi Fyrirtak sigraði Ægi frá Þorláks- höfn, 1-0, í A-riðli 4. deildar. Fyrir- tak, undir stjórn Kristins Jörands- sonar, hefur komið mjög á óvart í sumar og er Uðið komið í toppbarátt- una í riðUnum. Einar Skarphéöins- son skoraði sigurmark Fyrirtaks gegn Ægi á glæsilegan hátt. • Haukar unnu mikUvægan sigur á SnæfeUi í Stykkishólmi í toppslagn- um í B-riðU. Lokatölur urðu 3-0. Skoraði Kristján Kristjánsson tví- vegis og Guðjón Guðmundsson eitt mark. • Árvakur vann SkaUagrím, 3-1, í C-riðU á gervigrasinu á fóstudags- kvöldið. Arni Guðmundsson gerði tvö mörk fyrir Árvakur og Björn Pétursson eitt. Eina mark Borgnes- inga skoraði Guðlaugur Þórðarson. • TBA lagði Uð HSÞ-b á útivelU, 0-2. SigurpáU Aðalsteinsson og Bragi Sigurðsson gerðu mörk TBA í leikn- um. • Hvöt tapaði mikUvægum stigum í toppslagnum er liðið gerði marka- laust jafntefli við UMSE-b. • Æskan vann Neistann, 3-0, á Svalbarðseyri. Arnar Kristinsson, Ásgrímur Reisenhus og Baldvin Hallgrímsson skoruðu mörk Æsk- unnar. • SM sigraði Eflingu, 4-3. Örn Örl- ygsson skoraði þrennu og Sigurjón Magnússon bætti fjórða markinu við fyrir SM. Þórarinn Jónsson gerði tvö af mörkum EfUngar og Hermann Geirsson eitt. • Höttur vann Sindra, 4-1, í E- riðli. Haraldur Haraldsson gerði tvö mörk, Haraldur Clausen og Jóhann Sigurðsson eitt mark hvor. Bjarni Konráðsson gerði mark Sindra. -RR/SH/MJ/KH . A-riðiU: Gnndavík......10 6 2 ntv..........10 6 2 Grótta.......10 5 3 Þróttur.R.....10 5 2 BI............10 5 1 Vikverji ....10 .1 1 Leiknir, R....10 4 1 Hveragerði...10 2 3 Reynir.S.....10 3 0 Aftureíding...,10 1 1 B-riöUl: KS...........9 8 1 Þróttpr, N...9 7 1 Reyiur.A.....9 4 2 Dalvik.......9 4 2 Kormakúr"!.!.! 8 2 2 Magni........7 2 1 Austn........8 0 2 Valur, Rf....9 0 2 2 25-10 20 2 1&-9 20 2 17-15 18 3 25-13 17 4 18-11 16 4 16-23 16 5 15-18 13 5 18-19 9 7 12-26 9 8 12-29 4 0 30-2 25 1 28-10 22 3 22-15 14 3 16-12 14, 3 1.5-14 13 4 16-29 8 4 9-15 7 6 4-21 2 7 3-29 2 4. deild A-riðíU: ..6 5 1 ..6 3 2 i.......7 3 1 Sgir............6 3 0 rðvik........6 2 2 eyri.....7 0 1 B-riðiU; Haukar..........5 5 0 ‘ sfeU.........6 4 0 ,r..........5 2 1 air.........5 1 1 eisUnn........5 0 0 C-riðiU: SkaUagrímur.8 6 0 Armann..........8 5 2 viMr)^r;o::::6 3 1 Lettír..:::::::::::::! ? 2 Baldur..........7 0 l D-riðiU: jivöt:::::::::::::::: I 4 HSl>-b.............. 9 5 SM................7 3 Æskan............8 2 SfiiQg...........7 2 Æ-b.........9 2 Neisti, H......9 1 1 E-riðiU: HQttur...-.....8 6 0 stadri.r.’...8 3 1 KSH................ 8 0 0 0 14-5 16 2 11-14 10 3 11-14 10 3 6-7 9 2 13-7 8 6 12-20 1 0 23-2 15 2 26-7 12 2 10-11 7 3 5-16 4 5 1-29 0 2 30-9 18 0 22-7 17 2 15-13 16 2 12-9 10 4 12-12 7 5 9-50 5 6 6-24 1 0 24-10 19 1 15-7 16 4 23-17 15 2 14-14 12 2 19-15 10 3 15-19 8 5 9-19 8 7 6-22 7 2 22-13 18 2 16-13 16 4 20-20 13 8 12-24 3 MJOLKURBIKARKEPPNIN 8 LIÐA ÚRSLIT á Þróttarvelli við Sæviðarsund. Þróttarar, styðjið ykkar menn til sig- urs! KNATTSPYRNURÁÐ Ath., bílastæði á malarvellinum. Leðursófasett hornsófar og borð í miklu úrvali. NUTIÐ HUSGOGN Faxafeni 14, s. 680755. SEmmaR X" T"raði, öryggi og góð þjónusta er for- #-.■# senda þess að geta boðið flutn- X X ingaþjónustu sem stendur undir nafni. Daglegt flug milli Vestfjarða og Reykjavík- ur og áætlunarflug innan fjórðungs. Viðkomustaðir eru: Suðureyri, Flateyri, Þingeyri, Bíldudalur, Patreksfjörður og ísafjörður. Hraðsendingar okkar komast alla leið. Fljótt og örugglegá. NÝ AFCREIÐSLA Á RiYKJA VÍKUR- FLUCVELU SÍMI62 42 00 ERNIR AFGREIÐSLA ISAFIRÐI SlMI 94-42 00 AFGREIÐSLA REYKJAVlK SlMI 91-62 42 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.