Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1989, Side 37
MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 1989.
37
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ BQar tíl sölu
Nissan Cherry 1,5 GL '85, ekinn 49.000,
sjálfskiptur, fæst á góðum kjörum,
120-150.000 út og eftirstöðvar á
skuldabréfí. Sími 91-77885.
Suzuki Fox ’85 til sölu, High Roof,
upph., breið dekk, 5 gíra V6 Buick
vél, útvarp/segulband, talstöð, verð
650 þús., mjög góð kjör. Sími 74473.
Svartur Daihatsu Charade CX, árg. '88,
sóllúga, sportsæti, útvarp/kassettut.,
ek. 41.000, verð 520.000, 470.000 stgr.
Bein sala. S. 46629 eftir kl. 19.
Til sölu er MMC Starion EX turbo '82
170 hö., rafmagn í rúðum, vökvastýri,
leðursæti o.fl., toppbíll í toppstandi
Uppl. á Biíasölu Alla Rúts, s. 681666.
Toyota Hiace sendibill '85 til sölu, með
gluggunj, sæti fyrir 6, verð 650.000,
skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma
985-27687 og 32711.
Toyota Hilux '84, einn með öllu, upp-
hækkaður, með húsi, spili o.m.fl. AI-
gjört æði. Verð 1.100 þús. Uppl. í Bíia-
bankanum, sími 673300
Vel meö farinn Renault 9 GTL ’83 til
sölu, ekinn 60 þús. km, verð 250 þús.,
staðgreiðsla 200 þús. Uppl. í síma
23558 e.kl. 18.
Ódýrt. MMC Colt ’81, góður bíll, einn-
ig Volvo 244 GL ’81 og Suzuki Alto
’81. Fást á góðu verði gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 91-79646.
BMW 316 '84 til sölu, sem nýr, lítur
mjög vel út. Uppl. í síma 678555 kl.
11-23.
Bronco 74. Tilboð óskast í Bronco ’74,
gott kram en boddí þarfnast viðgerð-
ar. Uppl. í síma 91-44166.
Daihatsu Charade til sölu, árg. ’84, 3ja
dyra, ekinn 61.000, verð frá 250.000-
280.000. Uppl. í síma 53518 e.kl. 19.
Escort Savoy '88, 3 dyra, 5 gíra, litað
gler. Einnig VW Jetta ’85. Uppl. í síma
91-78155 á daginn og 19458 á kvöldin.
Fiat Uno '84 til sölu. Vel með farinn
og fallegur bíll, verð 170.000, góður
staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 91-16832.
Húsbill. Til sölu er nýinnréttaður
ferðabíll með góðum búnaði. Uppl. í
síma 98-31169.
Mazda 323 1300 ’84, sjálfskipt, ekin
37.000, skoð. ’89, verð 275.000, góður
staðgrafsláttur. Uppl. í síma 91-13998.
Mazda 323 GLX 1500 ’87 til sölu, ekinn
46.000 km, vetrardekk, útvarp/segul-
band. Uppl. í síma 666990.
Mazda 323 LX 1300, árg. ’87, til sölu.
Lítið ekin, skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 91-672843.
Mazda 929 árg. ’82 til sölu. Ekinn 89
þús., skoðaður ’89. Staðgreiðsla. Uppl.
í síma 37071.
Nissan Micra ’89 til sölu, hvítur, með
samlitum stuðurum, topplúgu, útvarpi
og kassettutæki. Uppl. í síma 91-31739.
Opel Senator ’82 til sölu. 6 cyl., sjálf-
skiptur, topplúga og bein innspýting.
Sími 98-33812 eftir kl. 13.
Subaru 79 til sölu, góður bíll en þarfn-
ast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í síma
50757.
Volvo 343 DL, árg. '82, beinskiptur, til
sölu, ekinn aðeins 50.000 km. Uppl. í
síma 91-33619 e. kl. 19.
Chevrolet Blazer S 10 sport ’87 til sölu.
Uppl. í síma 92-68203.
Dodge Aries station ’88, skipti á nýleg-
um ódýrari. Uppl. í síma 41328.
Fiat Uno '84 til sölu. Ekinn 76.000 km,
gott eintak. Uppl. í síma 91-670485.
Lada Sport 79 til sölu. Uppl. í síma
45390 e. kl. 18.
Lítið ekin Lada Samara, 5 gira, árg. '87.
Uppl. í síma 91-78212.
Lítið ekinn Ford Sierra ’84til sölu. Uppl.
í síma 91-78212.
Saab 900 GLS '82, sjálfskiptur, til sölu.
Uppl. í síma 54978 e.kl. 18.
Toyota Corolla 78 til sölu. Góður bíll,
nýskoðaður. Uppl. í síma 91-666901.
■ Húsnæði í boði
Hafnarfjöröur. Til leigu 3ja herb. íbúð
í gömlu húsi í stuttan tíma, á sama
stað til sölu Wagoneer ’72, nýupp-
gerður, einnig hljóðkútur undir MMC
L200, grjótgrind og 4 nagladekk á
Lada Lux 1500. S. 91-666667.
Miðstöð traustra leiguviðskipta. Löggilt
leigumiðlun. Höfum jafnan eignir á
skrá ásamt fjölda traustra leigjenda.
Leigumiðlun Húseigenda hf., Armúla
19, símar 680510 og 680511.
3ja herb. ibúð á jarðhæð til leigu í
suðvesturbænum, engin fyrirfram-
greiðsla. Tilboð með uppl. sendist DV,
merkt „Æ-5030”.
Ertu að fara í nám til Óðinsvéa? Til
leigu er 4 herb. íbúð á mjög góðum
stað. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn
og s. til DV, merkt „X 5538“, fyrir 24.7.
Kjailaraherbergi til leigu i vesturbæ,
sérinngangur, aðgangur að eldhúsi og
snyrtingu (ekki bað). Uppl. í síma
622285 e. kl. 19.
Til leigu 35 mJ ibúð, mjög góð, nýmál-
uð, laus nú þegar. Tilboð sendist DV,
fyrir miðvikudagskvöld, merkt „X-
5551“.
Til leigu einstaklingsíbúö á góðum stað
í miðbænum. Leigist í 1 ár. Fyrirfrgr.
4-6 mán. Tilboð sendist DV, merkt „Q
5565”.
Til leigu sólrík 5 herb. íbúð í Breið-
holti, mikið útsýni, lyfta, gervihnatta-
sjónvarp. Uppl. í síma 91-31988 eða
985-25933.
Til leigu i efra Breiðholti 2ja herb. íbúð,
laus strax, leiguupphæð 30 þús. kr. á
mán. Leigutími 1 ár. Tilboð sendist
DV, merkt „Leiga 5507“.
í Hlíðunum. Stór bílskúr m/rafmagni
og hita til leigu frá 1. ágúst. Tilboð
sendist DV fyrir 21. júlí, merkt
„M9-5527".
20 fm herbergi til leigu, með aðgangi
að snyrtingu og sturtu, svaladyr út í
garð. Uppl. í síma 42938.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Risherbergi til leigu nálægt Sundlaug-
unum, húsgögn geta fyigt. Reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 91-673265.
Stór 2 herb. ibúð til leigu í Breiðholti,
laus strax. Tilboð sendist DV, merkt
„6B-5550”.
Til leigu 2ja herb. ibúð í Laugarnes-
hverfi, fyrirframgreiðsla æskileg. Til-
boð sendist DV, merkt „Leiga 5557“.
M Húsnæði óskast
2 vinkonur frá Akranesi, sem stunda
nám við Fósturskólann og Kennara-
háskólann, óska eftir að taka á leigu
2-3 herb. íbúð, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
93-11027. Berglind Jónsdóttir.
Ungt par frá Akranesi, sem stundar nám
við HÍ (læknisfræði, sálarfræði), óskar
að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð,
reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið, fyrirframgr. ef óskað er. Sími
93-11049. Fríða Björk Tómasdóttir.
2 stúlkur utan af landi í háskólanámi
óska eftir 3 herb. íbúð. Fyllstu reglu-
semi heitið. Greiðslugeta 30 þús. á
mán., 1 ár fyrirfr. (360.000). Uppl. í
síma 91-17822.
Ungt reglusamt par með barn óskar
eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð í
Kópavogi. Skilvísum greiðslum og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
680923 og 627222, Ómar.__________
Óskum eftir að taka á leigu einstakl-
ings- eða 2ja herb. íbúð frá 1. sept. nk.
í fjóra mánuði fyrir danskt par, helst
í Hafnarfirði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5521.
Barnlaus hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð
strax. Algerri reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 91-624750
eftir kl. 16.
Stuðlastál hf. óskar eftir að taka á leigu
íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 93-11122
kl. 8-12 og e. hádegi í s. 93-12565.
Systkini í Háskólanum óska eftir 3ja
herb. íbúð til leigu, fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 92-11824 eftir kl. 18.
Bráövantar á leigu 3ja-4ra herb. íbúð
í Hafnarfirði eða Garðabæ. Reglusemi
og öruggum greiðslum heitið. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. S. 93-11828.
Einstæð móðir utan af landi óskar eftir
3ja herb. íbúð í Reykjavík. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-5519.
Herbergi meö aðgangi aö eldhúsi og
snyrtingu óskast. Heimilishjálp í boði.
Uppl. í síma 92-37592 eftir kl. 16 í dag
og efitir kl. 19 aðra daga.
Hjálp! Ég er 6 mán. og við mamma
erum að fara á götuna. Er ekki ein-
hver sem vill leigja okkur ódýra íbúð.
Uppl. í síma 687273 e.kl. 18.
Par utan af landi óskar eftir 2ja herb.
íbúð til leigu í Rvík, frá 1. sept., eru
reglusöm, öruggar mángreiðslur.
Uppl. í síma 96-23505.
Reglusöm stúlka óskar eftir einstakl-
ingsíbúð eða herbergi með aðgangi
að baði á leigu nú þegar. Uppl. í síma
39441 e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld.
Ungt barnlaust par óskar eftir lítilli
íbúð í Hafnarfirði. Reglusemi og ör-
uggar mánaðargreiðslur.Hafið sam-
band við auglþj. í síma 27022. H-5561.
Ungt par, bæði i námi og eiga von á
barni, óska eftir 2 herb. íbúð á leigu,
helst nálægt Háskólanum. Uppl. í
síma 91-83657 eftir kl. 18.
Ungt, reglusamt par bráðvantar 2ja-3ja
herb. íbúð, heiðarleika og skilvísum
greiðslum heitið, meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 43846. Hrafnhildur.
Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir og. herb.
vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúd-
enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. S. 621080 m/kí. 9 og 18.
Óskum eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð
í Breiðholti. Góðri umgengni og reglu-
semi heitið. Einhver fyrirfrgr. mögu-
leg. Uppl. í síma 91-13650 eftir kl. 19.
4 herb. íbúð óskast sem fyrst. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í
síma 91-33023.
Einstaklingur óskar eftir að taka á leigu
íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. síma 91-19366.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
■ Atvimuhúsnæði
Til leigu i Mjódd: verslunarhúsnæði,
um 1150 m2, einnig 300-400 m2 skrif-
stofuhúsn. Góð bílastæði. Umsvif eru
ört vaxandi í Mjóddinni. Sími 620809.
Tæki fyrir fótaaögeröastofu: sérhann-
aður stóll, áhöld, slípivél, ofn til sótt-
hreinsunar og fleira. Uppl. í síma
15352.________________________________
Herbergi við Laugaveg. 14 fm gott her-
bergi með parketi til leigu, aðgangur
að snyrtingu. Uppl. í síma 15352.
Til leigu ca 120 fm skrifstofu- og lager-
húsnæði við höfnina. Uppl. í síma
91-21600.
30-50 m2 ódýrt skrifstofuhúsnæði ósk-
ast í, hverfi 108. Uppl. í síma 37420.
■ Atvinna í boði
Vegna óvæntra aðstæðna til sölu nýr
skyndibitastaður, góð staðsetning,
selst á kostnaðarverði, ca 2 milljónir,
5 ára leigusamningur. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5560.
Matargerðarmaður óskast á lítinn veit-
ingastað, áhugasamur, ábyggilegur,
lærður eða ólærður. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022.H-5562.
„Au pair“ - Gautaborg. Áreiðanleg,
barngóð og dugleg stúlka óskast á
læknisheimili. Heimilisstörf og gæsla
tveggja drengja, 5 og 9 ára. Umsóknir
send. DV, merkt „Áreiðanleg - Gauta-
borg“. Meðmæli og mynd æskileg.
Video - video. Starfsfólk óskast í nýja
myndbandaleigu sem opnar í Breið-
holti fljótlega. Við leitum að reglu-
sömu og stundvísu fólki með góða
framkomu, vaktavinna. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-5528.
Kjötiðnaðarmaður óskast í matvöru-
verslun. Aðeins vanur maður kemur
til greina. Vinnutími frá kl. 8-18. Haf-
ið samband við DV í síma 27022. H-
5554.
Starfskraftur óskast í matvöruverslun.
Vinnutími frá kl. 14-20. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-5555.
Vön saumakona óskast til fatabreyt-
inga, vinnutími 13-18. Uppl. í síma
91-14301.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í
hljómplötuverslun, ekki yngri en 20
ára. Úm framtíðarstarf er að ræða.
Þekking á tónlist nauðsynleg. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-5526.
Garðyrkjufræöingar óskast. Viljum
ráða garðyrkjufræðinga með skrúð-
garðyrkju sem sérfag. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5556.
Júmbósamlokur óska eftir að ráða
starfskraft til starfa nú þegar, vinnu-
tími frá kl. 5.30 f.h. til kl. 14. Hafið
samb. við DV í s. 27022. H-5534.
Litill söluturn til sölu af sérstökum
ástæðum, selst á sanngjömu verði og
greiðslukjörum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5563.
Óska eftir að ráöa hressan starfskraft
(húsmæður) í hlutastarf eða allan dag-
inn í vinnu við kjötb. í nýlenduvöru-
versl. í Rvík. Uppl. í s. 17260 eða 76682.
Litla saumastofu vantar vana sauma-
konu strax. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5535.
■ Atvinna ósikast
2 ungar stúlkur utan af landi vantar
vinnu og húsnæði næsta vetur. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5542.
27 ára gamall maður óskar eftir að
komast í mikla vinnu í 6-8 vikur.
Uppl. í síma 656012.
Tek að mér þrif og fleira í heimahúsum.
Uppl. í síma 91-19597. Á sama stað
fást kettlignar gefins.
■ Ymislegt
Hljóðleiðslu-kassetturnar frá Námsljósi
eru bandarískt hugleiðslukerfi (á
ensku) sem verkar á undirvitund þína
og hjálpar þér að ná því sem þú óskar.
T.d. meiri árangri í starfi og íþróttum,
grennast, hætta að reykja o.fl.
Hringdu og pantaðu bækling eða líttu
inn. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðu-
stíg 21, s. 21170.
Fullorðinsvideomyndir, margir nýir
titlar. Vinsamlegast sendið nafn og
heimilisfang til DV, merkt „XX 5108“.
Fullum trúnaði heitið.
S _ •• _
ORYGGISRAÐGJOF
Sími 91-29399