Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1989, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1989, Qupperneq 38
38 MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 1989. - Sírrú 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar - ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Viðgerðir. Geri við tjöld o.fl. úr þykk- um efnum, rennilása, allar gerðir. Er leðurjakkinn þinn ljótur, snjáður eða rifinn? Komdu honum til okkar, við gerum hann sem nýjan. Tökum við og sendum í pósti. Saumastofan Þel, Hafnarstr. 29, Akureyri, s. 96-26788. Myndbandsspólur fyrir fullorðna til sölu. Áhugasamir sendi inn nafn og síma til DV, merkt „Ú 5512“. ■ Bamagæsla Er einhver sem vill passa 2ja ára barn frá kl. 15-17 í júlí og ágúst? Uppl. í síma 72345. Óska eftir barnapiu einstaka kvöld til að gæta 7 ára gamals drengs. Uppl. í síma 91-77795. ■ Emkaxnál 43 ára maður óskar eftir að kvnnast reglusamri konu til að skapa með sam- eiginlega framtíð. 100% trúnaði heit- ið. Svör sendist DV, merkt „5009". Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Athugið breytt síma- númer. Lóa. ■ Skemmtanir Hallló - halló. Leikum og syngjum í brúðkaupum, afmælum, ættarmótum og við önnur tækifæri ef óskað er. Mattý og Villi, sími 78001 og 44695. Nektardansmær. Ólýsanlega falleg, óviðjafnanleg nektardansmær, söng- kona, vill skemmta í einkasamkv. og fyrir félagasamt. um land allt. S. 42878. ■ Hreingemingar 42058-Hreingerningarþjónustan. Önn- umst allar almennar hreingemingar, vönduð vinna, gerum föst verðtilboð. Helgarþjónusta, sími 42058. Ath. Nú er rétti tíminn fyrir stigaganga og sameignir Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Allar alhliða hreingemingar, teppa- og húsgagnahreingemingar. Bónum gólf og þrífum. Sími 91-72595. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar og teppahreinsun. Símar 91-28997 og 35714.___________________________ Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkfr menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. H n usgagnahreinsun. Sækjum og sendum húsgögnin, vönduð vinna. Skuld hf., s. 15414 og 985-25773. M Þjónusta_____________________ Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerð- ir og viðhaldsvinnu, svo sem spmngu- viðgerðir, múrviðgerðir, inni- og útimálun, smíðar, hellulagningu, þökulagningu, sílanúðun o.m.fl. Pant- ið tímanlega fyrir sumarið. Komum á staðinn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. verktakar. Pottþétt sf. Fast viðhald - eftirlit minni viðhaldskostn. Bjóðum þak- viðgerðir og breytingar. Gluggavið- gerðir, glerskipti og þéttingar. Steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, spmnguviðgeðir. Viðgerðir á alkalí- skemmd í steypu og frostskemmdum múr, sílanböðun. Leysum öll almenn lekavandamál. Stór verk, smáverk. Tilboð, tímavinna. S. 656898. Búslóðaflutningar til Norðurlanda. Tek að mér að flytja búslóðir til Norður- landanna. Næsta ferð 17. ágúst. Sæki heim og sé um alla leið. Hagstætt verð. Nánari uppl. í síma 96-71303. Siglu- fjarðarleið. Sigurður Hilmarsson. Viðgerðir á steypuskemmdum og spmngum, háþrýstiþvottur fyrir við- gerðir og endurmálun, sílanhúðun til varnar steypuskemmdum, fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sér- hæfðum tækjum. Fagleg ráðgjöf. Unn- ið af fagmönnum og sérhæfðum við- gerðarmönnum. Verktak hf„ Þorgrím- ur Ólafsson húsasmíðameist, s. 7-88-22. Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. s. 91-675254. Múrlag. Lögum sprungu-, múr- og steypuskemmdir, steypum stéttar og plön með hitalögnum ef óskað er. Góð viðgerð endist vel. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Meistari. Símar 91-30494 og 985-29295. Múrviógerðir. Tökum að okkur allar múrviðgerðir, smáar sem stórar, tröppu- og pallaviðgerðir o.m.fl. sem viðkemur viðhaldi á steinsteyptum mannvirkjum. Gerum verðtilboð. Uppl. í síma 667419 og 985-20207. Bílaverkstæði Úlfs, Kársnesbr. 108. Bílaviðg., sérgrein vélaviðg. og véla- still. Góð reynsla af viðg. á Volvo og Lada, varhl. í Volvo '78 og Hondu Civic '79. Sími 641484. Tökum að okkur að færa bókhald fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Getum einnig séð um launaútreikninga, árs- uppgjör og fleira. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5546. Alhliða húsaviðgerðir, t.d þak-, sprungu- og múrviðgerðir, úti/inni málun, einnig háþrýstiþottur, sílanúð- un o.m.fl. Gerum verðtilboð ykkur að kostnaðarlausu. Sími 91-21137. Vantar þig goft fagfólk? Iðnaðarmenn - hreingerningar - garðyrkja - veislu- þjónusta. Alhliða heimilisþjónusta, vinna - efni - heimilistæki. Ar hf„ ábvrg þjónustumiðlun, s. 621911. Byggingameistari. Breytingar og ný- smíði. Þakviðgerðir, sprunguviðgerð- ir, skólpviðg., glerísetningar og máln- ingarvinna. S. 652843, 38978, 19596. Glugga-Baldur. Smíða glugga og opn- anleg fög fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Gæðaefni og góð vinna. Pantan- ir í síma 45841 e. kl. 18. Háþrýstiþvottur/sandblástur/múrbrot. Öflugar CAT traktorsdælur, 400 kg/cm2, tilboð samdægurs. Stáltak hf„ Skiph. 25, s. 28933 og 12118 e. kl. 18. Múrari. Tek að mér ýmsa múrvinnu, t.d. breytingar, viðgerðir, flísalagnir, sandspasl o.fl. er viðkemur múrverki. Uppl. í síma 667419. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér viðg. og breytingar, bæði á heimilum og hjá fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf- verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innréttingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Arbæjarhv., s. 687660 og 672417. Önnumst alla smíðavinnu. Ábyrgjumst góða og vandaða vinnu. Gerum tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 84335 á kvöld- in og um helgar. Gerum við gamlar svampdýnur, fljót og góð þjónusta. Snæland, Skeifunni 8, sími 685588. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýslr: Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla '88, bílas. 985-27979. Páll Andrésson, s. 79506, Galant. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Gujónsson, s. 21924, Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny Coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslubifr. Mazda 626, 3 bifhjól. Breytt kennslu- tilhögun, mun ódýrara ökunám. Hall- dór Jónsson, s. 77160, bílas. 985-21980. Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158, 34749 og 985-25226. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 619896, bílasími 985-21903. ■ Garðyrkja Ræktunarfólk athugið! Skógræktarfé- lag Reykjavíkur býður ykkur 1-2 ára skógarplöntur af hentugum uppruna, stafafuru, sitkagreni, blágreni, berg- furu og birki í 35 hólfa bökkum. Þess- ar tegundir fást einnig í pokum, 2-4 ára. Skógræktarfélagið hefur 40 ára reynslu í ræktun trjáplantna hérlend- is. Opið frá kl. 8-18, laugardaga kl.9- 17. Skógræktarfélag Reykjavíkur, sími 641770. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Uppl. í s. 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16 og 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarðvinnslan sf„ Smiðjuvegi D-12. Við yrkjum og snyrtum. Við bjóðum garðeigendum og húsfélögum alla al- menna garðvinnu í sumar. Garðyrkju- fræðingamir Guðný Jóhannsdóttir, s. 14884, og Þór Sævarsson, s. 671672. Einnig uppl. á Garðyrkjuskrifstofu Hafsteins Hafliðasonar, s. 23044. Hafnarfjörður og nágrenni ath! Sér- hæfum okkur í hellu- og hitalögnum, vegghleðslum, stoðveggjum og jarð- vegsmótun-skiptum. Föst verðtilboð. Vönduð vinna, góð umgengni. Uppl. í síma 985-27776 Garðverktakar. Hellulagnir, snjóbræðsla, hleðslur, gos- brunnar, tjarnir, girðingar og tréverk í garða. Garðlýsing, náttúrusteinar til skreytinga, falleg möl í stíga og plön. Hönnun, ráðgjöf. Vönduð vinna. Ára- löng reynsla. Sími 91-656128. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með b'æki- stöð við Reykjvík. Túnþökusalan sf„ s. 98-22668 og 985-24430. Garðeigendur, ath. Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. úðun, hellu- lagnir, lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stef- ánss. garðyrkjufræðingur, s. 622494. Úrvals túnþökur og gróðurmold til sölu, góður losunarútb. við dreifingu á túnþ., leigjum út lipra mokstursvél til garðyrkust., góð greiðslukj. Túnverk, túnþökus. Gylfa Jónss., s. 656692. Garðsláttur og almenn garðvinna. Gerum föst verðtilboð. Veitum ellilífeyrisþégum afslátt. Hrafnkell, sími 72956. Hellulagning, girðingar, röralagnir, tyrfing o.fl. Vönduð vinna, gott verð. H.M.H. verktakar. Símar á kvöldin: 91-25736 og 41743.___________________ Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn, hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu girðinga og túnþökulagningu. Vanir menn. Sími 91-74229, Jóhann. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubill í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 44752, 985-21663. Sláttur garðbletta. Tökum að okkur að slá garð- og túnbletti, höfum vélorf sem hentar vel á hávaxið gras, illgresi o.fl. Uppl. í s. 31578 og 651068, Sláttuvélaleiga. Leigjum út bensín- og rafmagnssláttuvélar, sláttuorf, einnig hekkklippur og garðvaltara. Bor- tækni, Símar 46899 og 46980. Túnþökur. Gæðatúnþökur til sölu, heimkeyrðar, sé einnig um lagningu ef óskað er. Túnþökusala Guðjóns, sími 666385. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar - Eurocard Visa. Bjöm R. Einarsson. Símar 666086 og 20856. Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar á staðinn, afgreitt á brettum, greiðslu- kjör. Túnþökusal., Núpum, Olfusi, s. 98-34388/985-20388/91-611536/91-40364. Úrvals gróðurmold, tekin fyrir utan bæinn, heimkeyrð. Uppl. í síma 985-24691 og 666052. Gróðurmold. Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 985-27115. Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 98-75018 og 985-20487. ■ Húsaviðgerðir Til múrviðgerða: Múrblanda, fín, komastærð 0,9 mm. Múrblanda, gróf, komastærð 1,7 mm. Múrblanda, fín, hraðharðn., 0,9 mm. Múrblanda, fín (með trefjum og latex). Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500. Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, múrun, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. Múrviögerðir, sprunguviðgerðir, allar almennar viðgerðir, háþrýstiþvottur, þakmálning o.m.fl. Sími 91-11283 milli kl. 18 og 20 og 76784 frá kl. 19-20. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Tökum börn til sumardvalar á aldrinum 5-7 ára, höfum öll tilskilin leyfi. Uppl. gefhar í síma 96-33111. ■ Ferðalög Hótel Djúpavik, Strandasýslu. Ferð til okkar er æði torsótt og grýtt, en er þess virði, segja ferðamenn. Njótið hvíldar á fáförnum stað. Hótel Djúpa- vík, hótel úr alfaraleið, s. 95-14037. ■ Ferðaþjónusta Gisting í uppbúnum rúmum eða svefn- pokapláss í 1, 2ja, 3ja og 4ra m. herb. 10 mín. akstur frá Ak. Góð hreinlætis- og eldunaraðstaða. Verslun. Verið velkomin. Gistiheimilið Smáratúni 5, Svalbarðseyri, sími 96-25043. ■ Fyrirskrifetofuna Telefaxtæki, Harris/3M, margar gerðir, hágæðatæki, hraði allt að 10 sek. Ár- vík sf„ Ármúla 1, sími 91-687222. ■ Til sölu Tilboðsverð á Swilken golfkylfum ef keyptar em 5 kylfur eða fleiri. Verð t.d. á hálfu setti, 3 járn, 1 tré, 1 pútt- er, áður kr. 11.250, nú kr. 9.000., dömu og herra kylfur, bæði vinstri og hægri handar. Swilken golfkylfur eru skosk gæðavara. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Golfvörur s/f, Northwester kylfur: Hálf sett frá kr. 10.100 staðgreitt. Heil sett frá kr. 23.550 staðgreitt. Athugið: í hálfu setti eru ávallt 7 kylf- ur, 4 jám, 2 tré og púttari. Regngallar: 3 gerðir af úrvals regngöllum frá kr. 8.620. Phoenix golfskór: Svartir og hvítir, frá kr. 4625,- Verslið í sérverslun golfarans. Golfvörur sf„ Goðatúni 2, Garðabæ, sími 651044. Framleiöum með stuttum fyrirvara ódýrar, léttar derhúfur með áprentuð- um auglýsingum. Ýmsar gerðir. Lágmarkspöntun 50 stk. B. Ólafsson, sími 91-37001. Þrykkjum öllum myndum á könnur í lit og þvottekta, verð frá kr. 600. Póst- verslunin Prima, Bankastræti 8, sími 623535. NÝ SENDING SLOPPAR Komum með sýnishorn á sjúkrahús ef óskað er eftir. Sendum i póstkröfu. Opið 10-14 laugardaga í sumar. Gull- brá, Nóatúni 17, sími 624217. Steyptar keilur til sölu, henta í undir- stöður fyrir sumarbústaði og girðing- ar. Steinasmíði hf, sími 92-12500 virka daga kl. 13-16. Rýmingarsala. Vörubílahjólbarðar. Hankook frá Kóreu, radíal með slöng- um, frá kr. 17.800. Einnig lítið notuð vörubíladekk, Conti-dekk kr. 7.500 og herd. kr. 3.500. Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík, símar: 30501 og 84844. Rúm og kojur, stærð 160x70, 180x75, 200x80. Smíðum eftir máli ef óskað er. Upplýsingar á Laugarásvegi 4a, sími 38467. Original dráttarbeisli. Eigum á lager mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960. Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur- vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270, 72087. INNRÉTTINGAR Dugguvogi 23 — símí 35609 Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar. Vönduð vinna, hagstætt verð. Leitið tilboða. Nú kaupum við íslenskt, okk- ar vegna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.