Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1989, Qupperneq 41
MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 1989.
41
Þegar sjómenn hittast eru gjarnan rifjaðar upp spaugilegar sögur af sjónum. Hér krunka þeir saman Guðmundur
Jónsson, skipstjóri á Dalvik og uppeldisfélagi Þrastar, Helgi Hallvarðsson, skipherra hjá Landhelgisgæslunni, af-
mælisbarnið Þröstur Sigtryggsson og Guðni Gislason, vélamaður á v/s Ægi.
Spaugsami spör-
fuglinn sextugur
Fyrir rúmri viku varð Þröstur Sig-
tryggsson, skipherra hjá Landhelgis-
gæslunni, sextugur. Á afmælisdag-
inn tóku hann og kona hans, Guðrún
Pálsdóttir, á móti gestum í sal Far-
manna- og fiskimannasambandsins.
Þröstur var stýrimaöur hjá Land-
helgisgæslunni á árunum 1954-1959
og hefur verið skipherra síðan. Ævi-
minningar Þrastar, Spaugsami spör-
fuglinn, skráðar af Sigurdóri Sigur-
dórssyni komu út 1987. Margir komu
til að heiðra afmælisbarnið og voru
myndimar teknar við það tækifæri.
FAMILY
FRESH
FJÖLSKYLDU-
LÍNAN
SHAMPOO • HÁRNÆRING •
FREYÐIBAÐ • STURTUSÁPA •
ROLL ON • SVITASPRAY • GEL-
SPRAY • HÁRGEL • HÁRFROÐA •
VARA Á GÓÐU VERÐI
Heildsala:
Kaupsel
Laugavegi 25
S: 27770 og 27740
Einhverja skemmtisöguna af Þresti Spaugsami spörfuglinn með eigin-
er Örlygur Hálfdánarson bókaútgef- konu sinni, Guðrúnu Pálsdóttur.
andi að segja hér.
Veitingahúsið Mongolian Barbecue hefur opnað á Grensásvegi 7. Nafngift-
in er dregin af matargerð matreiðslumeistara Gjengis Khan. Það sem er
á matseðilinum var á sinum tíma helsta fæða hirðar og hermanna Khans-
ins. Á veitingastaðnum er m.a. hægt að velja sér hráefni úr kjötborðinu,
s.s. nautahrygg, lambabóg, kjúklinga og svínakjöt, sem síðan er matreitt í
eldhúsinu. Á myndinni eru Hr. Ho, sem er eigandi nokkurra hliðstæðra
veitingastaða erlendis, og Sigvaldi Viggósson rekstrarstjóri. DV-mynd JAK
Sól og sumar
hjáokkur
í VÖRUHÚSIVESTURLANDS er komið sumar
og allar deildirnar bjóða ykkur velkomna.
- MATVÖRUDEILD
- VEFNAÐARVÖRUDEILD
- GJAFAVÖRUDEILD
- RAFTÆKJA- OG SPORTVÖRUDEILD
- BYGGINGAVÖRUDEILD
Komið við hjá okkur í sumar
VÖRUHÚS VESTURLANDS
Birgðamiðstöðin ykkar