Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1989, Side 46
46
MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 1989.
Mánudagur 17. júlí
SJÓNVARPIÐ
17.50 Þvottabirnirnir (6) (Raccoons).
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Leikraddir Hallur Helgason og
Helga Sigríður Harðardóttir.
Þýoandi Þorsteinn Þórhallsson.
18.15 Litla vampíran (13) (The Little
Vampire). Lokaþáttur. Sjón-
varpsmyndaflokkur unninn i
samvinnu Breta, Þjóðverja og
Kanadamanna. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.55 Vistaskipti. Lokaþáttur. Banda-
riskur gamanmyndaflokkur. Þýð-
andi Ólöf Pétursdóttir.
19.20 Ambátt (Escrava Isaura). Brasil-
‘ ískur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandí Sonja Diego.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Fréttahaukar (Lou Grant).
Bandarískur myndaflokkur um líf
og störf á dagblaði. Aðalhlutverk
Ed Asner, Robert Walden, Linda
Kelsey og Mason Adams. Þýð-
andi Gauti Kristmannsson.
21.20 Ærslabelgir. - Ferð til frægðar
- (Comedy Capers - Going
Hoilywood). Stutt mynd frá tim-
um þöglu myndanna.
21.35 Leynivogur (Ar Lan Y Mor/The
Secret Shore). Ný sjónvarps-
mynd frá velska sjónvarpinu.
Leikstjóri Dennis Pritchard Jo-
nes. Aðalhlutverk Gillian Elisa
Thomas, lestyn Garlick og Daf-
ydd Hywel. Miklar hafnarfram-
kvæmdir eru fyrirhugaðar i
velsku sjávarplássi en suma bæj-
arbúa grunar að þar liggi fiskur
undir steini enda allri hnýsni illa
tekið. ÞýðandiTrausti Júliusson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.03 Dagbókin - Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Rusl og drasl.
Barnaútvarpið fjallar um mengun
og tiltekt utandyra sem innan.
Umsjón: Sigríður Arnardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Sinfónia nr. 1 i c-moll op. 68
eftir Johannes Brahms. Fil-
harmóníusveit Vínarborgar leik-
ur; Leonard Bernstein stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Fyll’ann, takk. Gamanmál i um-
sjá Spaugstofunnar. (Endurflutt
frá laugardegi.)
18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi
kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldtréttir.
19.30 Tiikynningar.
19.32 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Ólafur Oddsson
flytur.
19.37 Um daginn og veginn. Sigriður
Schiöth.
20.00 Litli barnatíminn: Fúfú og fjall-
akrilin - óvænt heimsókn eftir
Iðunni Steinsdóttur. Höfundur
les. (9.) (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Barokktónlist - C.P.E. Bach, Vi-
valdi og J.S. Bach.
21.00 Sveitasæla. Umsjón: Signý
Pálsdóttir (Endurtekinn þátturfrá
föstudegi.)
21.30 Útvarpssagan: Þættir úr ævi-
sögu Knuts HamsunseftirThork-
ild Hansen. Kjartan Ragnars
þýddi. Sveinn Skorri Hösk-
uldsson les. (4.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð-
nemann eru Kristjana Bergsdóttir
og austfirskir unglingar.
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Einnig útvarpað að-
faranótt laugardags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
1.00 Næturútvarp á báðum rásum tll
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Blitt og létt.... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað
í bitið kl. 6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson
blandar. (Frá Akureyri) (Endur-
tekinn þáttur frá fimmtudegi á
Rás 1.)
3.00 Rómantiski róbótinn.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sígtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl.
18.10.)
5.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
5.01 Afram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
6.01 Blitt og létt.... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur á nýrri vakt.
Svæðisútvarp Norðurlands kl.
8.10-8.30 og 18.03-19.00.
16.45 Santa Barbara.
17.30 Flugraunir. No Highway in the
Sky. Sérlundaður vísindamaður
sem vinnur við flugvélasmíði
uppgötvar galla i nýjum far-
-} þegaflugvélum. Honum tekst
ekki að sannfæra fyrirtækið um
þessa uppgötvun sína svo hann
ákveður að reynslufljúga þessari
gerð farþegaflugvéla til þess að
sanna mál sitt. En það verður
ekki hættulaus för. Aðalhlutverk:
James Stewart, Marlene Di-
etrich, Glynis Johns og Jack
Hawkins.
19.19 19:19. Fréttum, veðri, íþróttum.
og þeim málefnum sem hæst ber
hverju sinni gerð frískleg skil.
20.00 Mikki og Andrés. Þessar heims-
þiekktu teiknimyndapersónur
hófða til allrar fjölskyldunnar.
20.30 Stöðln á staðnum. Eins og áskrif-
endur okkar eflaust vita þá er
Stöð 2 á hringferð um landið.
Áfangastaður þeirra verður í dag
Sauðárkrókur.
20.45 Kæri Jón. Dear John Bandarisk-
ur framhaldsmyndaflokkur með
gamansömu yfirbragði. Aðal-
hlutverk Judd Hirsch, Isabella
Hofmann, Jane Carr og Harry
Groener.
21.15 Dagbók smalahunds. Diary of a
Sheepdog. Óviðjafnanlegur hol-
lenskur framhaldsmyndaflokkur.
9. þáttur. Aðalhlutverk: Jo De
Meyere, Ko van Dijk, Rudy Falk-
enhagen og Bruni Heinke.
22.20 Dýrarikið. Wild Kingdom. Ein-
staklega vandaðir dýralífsþættir.
22.45 Sfræti San Fransiskó. The
Streets of San Francisco. Banda-
rískur spennumyndaflokkur. Að-
alhlutverk: Michael Douglas og
Karl Malden.
23.35 Jesse James. Einn besti vestri
allra tíma með hetjunum Tyrone
Power og Henry Fonda í aðal-
hlutverkum. Söguþráðurinn er
byggður á sönnum atburðum og
lýsir afdrifum Jesse James, eins
litríkasta útlaga Bandaríkjanna
fyrr og síðar. Aðalhlutverk: Tyr-
* one Power, Henry Fonda, Nancy
Kelly og Randolph Scott.
92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
[ist.
13.05 i dagsins önn - Imynd og útlit.
Umsjón: Margrét Thorarensen
og Valgerður Benediktsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: Að drepa
hermikráku eftir Harper Lee. Sig-
urlína Davíðsdóttir les þýðingu
sina. (22.)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
(Einnig útvarpað nk. laugardags-
morgun kl. 6.01.)
15.00 Fréttir.
15.03 Gestaspjall. Umsjón: Sverrir
Guðjónsson. (Endurtekinn þátt-
ur frá fimmtudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
Útvarp unga fólksins fieimsæklr Vopnafjörö og unglingar
þar segja (rá leik og starfi.
Rás 2 kl. 20.30:
Útvarp unga
fólksins
Þátturinn „Útvarp unga
í'ólksins" verður að þessu
sinni sendur út frá EgUs-
stöðum. í þættinum mun
Kristjana Bergsdóttir £ara
til Vopnaíjarðar og ræöa við
unglinga þar um lífiö og til-
veruna. Flest þeirra vinna
við saltfisk og frystingu í
Tanga í sumarleyfinu. Þau
segja frá vinnunni, áhuga-
málum sínum og hvernig
það er að lifa og staría í
Vopnafirði. -JJ
22.30 Við fótskör Kötlu gömlu. Ari
Trausti Guðmundsson ræðir við
Einar H. Einarsson bónda óg
náttúrufrasðing, Skammadalshóli
í Mýrdal. (Einnig útvarpað á mið-
vikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót
Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðuni rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverlis landið á áttatiu með
Gesti Einari Jónassyni sem leikur
þrautreynda gullaldartónlist.
14.03 Milli mála. Arni Magnússon á
útkikki og leikur nýju lögin.
Veiðihornið rétt fyrir fjögur. Ha-
gyrðingurdagsinsfyrirkl. 15.00
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Sigurður
Þór Salvarsson og Sigurður G.
Tómasson. - Kaffispjall og innlit
upp úr kl. 16.00. - Kristinn R.
Ölafsson talar frá Spáni. - Stór-
mál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beínni
útsendingu, slmi 91 38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu
lögin, gömlu góðu lögin, allt á
sínum stað. Bjarni Ólafurstendur
alltaf fyrir sínu.
18.10 Reykjavík síðdegis. Hvað finnst
þér? Hvað er efst á baugi? Þú
getur tekið þátt í umræðunni og
lagt þitt til málanna í síma 61
1111. Þáttur sem dregur ekkert
undan og menn koma til dyranna
eins og jteir eru klæddir þá
stundina. Umsjónarmaður er
Arnþrúður Karlsdóttir.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri
tónlist - minna mas.
20.00 Þorsteinn Asgeirsson. ný og góð
tónlist, kveðjur og óskalög.
24.00 Næturdagskrá.
Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00,
10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og
18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00,
13.00, 15.00 og 17.00.
14.00 Margrét Hrafnsdóttlr. Stjórnar
tónlistinni með duglegri hjálp
hlustenda. Ný tónlist situr í fyrirr-
úmi. Spjallað við hlustendur,
.getraumr og leikir. Róleg tónlist
kl. 18.10-19.
19.00 Freymóður T. Sigurösson. Meiri
tónlist - minna mas.
20.00 Sigurstelnn Másson. Ný og góð
tónlist, kveðjur og óskalög.
24.00 Næturstjörnur.
Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,
10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og
18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00,
13.00, 15.00 og .17.00.
13.30 Af vettvangl baráttunnar. Göml-
um eða nýjum baráttumálum
gerð skil. E.
15.30 Um Rómönsku Ameriku.Miðam-
erikunefndin. E.
16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upplýs-
ingar um félagslíf.
17.00 Laust.
17.30 Við og umhverfiö. Þáttur í umsjá
dagskrárhóps um umhverfismál
á Utvarp Rót.
18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins.
19.00 Bland í poka. Tónllstarþáttur i
umsjá Ólafs Hrafnssonar.
20.00 Það erum viö. Unglingaþáttur.
Umsjón: Bragi og Þorgeir.
21.00 FART. Þáttur með illa blönduðu
efni í úmsjá Alexanders.
22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur i
umsjá Hilmars Þórs Guðmunds-
sonar.
23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt.
11.00 Steingrimur Ólafsson.
13.00 Hörður Amarson.
15.00 Siguröur Gröndal og Richard
Scoble.
17.00 Steingrímur Ólafsson.
19.00 Steinunn Halldórsdóttir.
22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson.
1.00- 7 Páll Sævar Guðnason.
sc/
C H A N N E L
11.00 Another V/orld. Sápuópera.
11.55 General Hospital.Framhalds-
flokkur.
12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
13.45 Loving.
14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur.
14.45 Lady Lovely Locks. Teikni-
myndasería.
15.00 Poppþáttur.
16.00 The Young Doctors.
16.30 Three’s Company. Gamanþátt-
ur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 Sale of the Century. Spurninga-
leikur.
18.30 Voyagers. Spennumyndaflokk-
ur.
19.30 A Sensitive Passionate
Man.Kvikmynd.
21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
22.30 Boney. Ævintýrasería.
15.00 Johnny Destiny.
17.00 Crimewave.
19.00 The Woman in Red.
21.00 The Hitcher.
22.40 The Private Files of J. Edgar
Hoover.
00.30 The Education of Alison Tate.
★ * ★
EUROSPORT
*. .*
*★*
11.30 Kappakstur.Formula 1 Grand
Prix i Bretlandí.
13.30 Rugby.Nýja Sjáland gegn Arg-
entínu.
15.00 Hjólreiðar. Tour de France.
15.30 íþróttakynning Eurosport.
17.00 Bilasporf. Shell internatiorial
Motor Sport.
18.00 Hjólreiðar.Tour de France.
19.00 Eurosport - What a WeeklLitið
á helstu viðburði liðinnar viku.
20.00 Vélhjólaakstur.Grand Prix
keppni I Frakklandi.
21.00 Box.Duran gegn Dejesus.
22.00 Vatnaskíöi.Evrópumeistara-
keppni.
22.30 Hjólreiðar.Tour de France.
S U P E R
C H A N N E L
13.30 Poppþáttur.
14.30 Hotline.
16.30 Poppþáttur.
17.30 Foley Square.
18.00 High Chaparral.Vestraþáttur.
18.55 Cassie og Co.Sakamálaþáttur.
19.50 Fréttir og veöur.
20.00 Discovery Zone.
21.00 Wild World.
22.00 Fréttir, veður og popptónlist.
Rólegar stundir hjá eldri mönnum en undir kraumar allt
af launráðum og morðum.
Sjónvarp kl. 21.35:
Leynivogur
Myndln gerist í litlum hafnarbæ í Wales á okkar dögum.
Aðalpersónur eru Owain Hughes, kaupmaður í þorpinu,
sem er mikill andstæðingur kjarnorkuvopna og Pete Morg-
an, ungur maður sem snýr heim eftir áralangt nám, og
Gwenllian Gilchrist, einstæð móðir sem er einkaritari hjá
stærsta atvinnurekanda bæjarins. Vinnuveitandinn, Alan
Jones, hefur gert ítrekaðar tilraunir til að ná ástum Gwenll-
ian.
Owen Hughes grunar að eitthvað sé í bígerð í herbúðum
varnarmálaráðuneytisins sem staðsettar eru nærri þorpinu.
Vörubílar koma og fara um miðjar nætur, bíll er sprengdur
í loft upp og í ljós kemur að ökumaður og eigandi var nýráð-
inn yfirmaður breska heraflans innan NATO. írski lýðveld-
isheripn lýsir ábyrgð sinni á sprengingunni og dauða hers-
höfðingjans. Gwenllian og Pete taka upp náið samband en
afbrýðisemi Alans gengur of langt.
Málin taka óvænta stefnu og of seint kemst Gwenllian að
því að hún getur engum treyst, ekki einu sinni Peter. -JJ
bankarániö af öðru.
Stöð 2 kl. 23.35:
Jesse James
í byijun eru Jesse og Frank James ósköp venjulegir ung-
ir menn á ferðalagi raeð móður sinni. Móðirin er myrt og
Jesse sver að koma firam hefndum og láta járnbrautarfélag-
ið gjalda fyrir morðið. Þeir bræður fremja fyrsta lestarrán
sögunnar og hefst nú ferill þeirra sem ógnvekjandi lestar-
ræningja. Hundeltir af yfirvöldum fremja þeir bræður hvert
ránið af öðru, bankar og póstlestir eru aðalviðfangsefnin.
Innan tíðar eru þeir eftirlýstir um allt Missourifylki og
mikiö fé lagt til höfuös þeim. Að lokum er Jesse leiddur í
gildru og skotinn í bakið af félaga sínum.
Kvikmynd þessi um þjóösagnapersónuna Jesse James er
frá 1939. Jesse er leikinn af Tyrone Power en Frank er leik-
inn af Henry Fonda. Aðrir leikarar eru Nancy Keliy, Ran-
dolph Scott og John Carradine. Kvikmyndahandbókin segir
aðalleikarana glæsilega i hlutverkum sínum og gefur þrjár
stjömur. -JJ
Rás 2 kl. 14.03:
Milli mála
Þátturinn „Á milli mála“
er á dagskrá rásar 2 á hverj-
um degi frá klukkan tvö til
fjögur. Uppistaða þáttarins
er tónlist en hann er þó
kryddaður ýmsu öðru. Á
þriðja tímanum er rennt
yfir helstu menningarat-
burði líðandi stundar og
dagskrár útvarps og sjón-
varps tíundaðar, auk þess
sem pistlahöfundar Ríkisút-
varpsins víða um heim láta
til sín heyra.
í upphafi hvers þáttar er
settur fram fyrripartur og
þaö er svo hlustenda að
botna vísuna. Hún þarf að
hafa endarím auk stuðla og
höfuöstafs. Það hefur komið
í ljós að íslendingar eru síð-
ur en svo búnir að tapa
hæfileikanum til að setja
saman vísu á stuttum tíma.
Rétt fyrir fréttir klukkan
þrjú er svo sagt frá hagyrð-
Það kennir margra grasa i
þætti Árna Magnússonar
milli mála á hverjum degi.
ingi dagsins og spjallað að-
eins viö hann.
Veiðihornið er á sínum
staö og spjallar umsjónar-
maður, Arni Magnússon,
við veiöimenn, umsjónar-
menn veiðivatna og landeig-
endur um veiði og einstaka
veiðistaði víða um land.