Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1989, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 1989.
47
Fréttir
Hótel Tangi á Vopnafirði,
Vistlegt hótel í
gamalli verbúð
Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egflsstöðum;
Vopnaflörður er fallegt hérað og
nafnið heyrist ósjaidan í veöurfregn-
um yfir sumarið og þá fyrir hæsta
hitann á landinu. Þar eru líka þekkt-
ar og gjöfular laxveiðiár og frægar
orðnar af heimsóknum kóngaslekts
úr Bretaveldi. Á síðasta ári tryggði
Vopnaíjöröur sér alheimsfrægð með
því að leggja til fegurstu konu heims
það árið.
Fréttaritari DV átti þess nýlega
kost að heimsækja Vopnafjörð í boði
Ferðamálaráðs og Flugfélags Aust-
urlands. Þar er nýuppgert hótel þar
sem boðið var til hádegisverðar. Hót-
el Tángi var áður verbúð en hefur
nú verið breytt í hin vistlegustu
húsakynni. Borðsalur er með ljósum
viðarhúsgögnum og einkar smekk-
legur. Þarna var borin fram ljúffeng
sjávarréttamáltíð. Á efri hæð eru 11
tveggja manna herbergi. Hótelstjóri
er Svava Víglundsdóttir.
Hótelstýran Svava Víglundsdóttir í borðsal Hótel Tanga. DV-mynd Sigrún
Verðlaunasjóður ís-
lenskra barnabóka
- eitt hundrað og fimmtíu þúsund króna verðlaun
Verðiaunasjoour ísiensKra uarna-
óka efnir nú í flmmta sinn til sam-
eppni um handrit að bókum fyrir
öm og unglinga. íslensku barna-
ókaverðlaunin 1990 nema 150.000
rónum en auk þess fær sigurvegar-
m í samkeppni sjóðsins greidd höf-
ndarlaun fyrir verkið samkvæmt
unningi Rithöfundasambands ís-
inds og Félags íslenskra bókaútgef-
ída. Frestur til að skila handritum
verðlaunasamkeppnina er til 31.
óvember 1989 en verðlaunabókin
iun koma út vorið 1990 á vegum
öku-Helgafells í tengslum við af-
endingu verðlaunanna. Þess má
;ta að ákveðinn hundraðshluti af
tsöluverði hverrar bókar rennur til
Væntanlegum þátttakendum í
samkeppninni skal bent á að ekki eru
sett nein takmörk varðandi lengd
sagnanna og einungis við það miðað
að efnið hæfi bömum og unglingum.
Sögumar skulu merktar dulnefni en
rétt nafn höfundar fylgi í lokuðu
umslagi. Óskað er eftir að handrit
séu send í ábyrgðarpósti og utaná-
skriftin er: Verðlaunasjóður ís-
lenskra bamabóka, Vaka-Helgafell,
Síðumúla 29, 108 Reykjavík.
-GHK
Mongolian barbecue
Grensásvegi 7
sími 688311
rrT_V\ Opið alla
virkadaga
PV se 18 0°-23'30'
rV<^sl/\^Laugard., sunnud,
kTW'V. 12.00-23.30,
7 Þú
stjórnar þinni eig-
in matseld og
borðar eins og þú
getur í þig látið
fyrir aðeins
KR. 1.280,-
(BÖm 6-12 1/2 veró
og yngri 1/4 verö)
Mongolian barbecue
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Frumsýning á toppspennumyndinni
A HÆTTUSLÓÐUM
Á hættuslóðum er með betri spennumynd-
um sem komið hafa i langan tima enda er
hér á ferðinni mynd sem allir eiga eftir að
tala um. Þau Timothy Daly, Kelly Preston
og Rick Rossovich slá rækilega í gegn i
þessari toppspennumynd. Aðalhlutverk: Ti-
mothy Daly (Diner), Kelly Preston (Twins),
Rick Rossovich (Top Gun), Audra Lindley
(Best Friends). Framleiðandi: Joe Wizan,
Brian Russel. Leikstjóri: Janet Greek.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
REGNMAÐURINN
Sýnd kl. 10.
HÆTTULEG SAMBÖND
Sýnd kl. 5 og 7.30.
I KARLALEIT
Sýnd kl. 9.05 og 11.
HIÐ BLAA VOLDUGA
Sýnd kl. 5 og 7.05.
Bíóböllin
frumsýnir nýju
Jarn.es Bond- myndina
LEYFIÐ AFTURKALLAÐ
Já, nýja James Bond-myndin er komin til
Islands aðeins nokkrum dögum eftir frum-
sýningu i London. Myndin hefur slegið öll
aðsóknarmet í London við opnun enda er
hér á ferðinni ein langbesta Bond-mynd sem
gerð hefur verið. Licence to Kill er allra tíma
Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys
Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Ca-
rey Lowell, Robert David, Talisa Soto. Fram-
leiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John
Glen.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum
innan 12 ára.
MEÐ ALLT I LAGI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LÖGREGLUSKÓLINN 6
Sýnd kl. 5 og 9.
ÞRJÚ A FLÓTTA
Sýnd kl. 7 og 11.
FISKURINN WANDA '
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
UNDRASTEINNINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
SVIKAHRAPPAR
Þetta er örugglega besta gamanmynd árs-
ins. Washington Post. Aðalhl. Steve Martin.
Michael Caine. Leikstj. Frank Oz.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.05.
liaugrarásbíó
A-salur:
HÚSIÐ HENNAR ÖMMU
Nýr hörkuþriller með Eric Faster og Kim
Valentine (nýja Nastassja Kinski) í aðal-
hlutverkum. Þegar raunveruleikinn er verri
en martraðir langar þig ekki til að vakna.
Mynd þessi fékk nýlega verðlaun sem frá-
bær spennumynd.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
B-salur:
ARNOLD
Leikurinn er 1. flokks og framleiðslan öll hin
besta.
—A.l. Mbl.
Kvikmyndaáhugamenn ættu ekki að láta
þessa framhjá sér fara.
•” D.V. -
Mynd fyrir fólk sem gerir kröfur.
Sýnd kl. 9 og 11.10.
C-salur:FLETCH LIFIR
Frábær gamanmynd.
Sýnd kl. 9 og 11.
Regnboginn
SAMSÆRIÐ
Ein kona. Fimm menn. Það var rétti timinn
fyrir byltinguna. Frábær grín- og spennu-
mynd, gerð af hinum fræga leikstjóra Dusan
Makavesev sem gerði myndirnar Sweet
Movie' og .Montenecro. Þetta er mynd sem
þú mátt ekki missa af. Aðalhlutverk: Camilla
Soberg, Eric Stoltz, Alfred Molina.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
beintAská
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
BLÓÐUG KEPPNI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð Innan 16 ára.
GIFT MAFÍUNNI
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
SVEITARFORINGINN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
SKUGGINN AF EMMU
Sýnd kl. 7.
PRESIDIO HERSTÖÐIN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7.
Stjörnubíó
STJÚPA MlN GEIMVERAN
Grinmynd. Aðalleikarar: Kim Bassinger og
Dan Ackroyd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HARRY... .HVAÐ?
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKU
Sýnd kl. 7.
BINGÖÍ
Hcfst kl. 19,30 í kvöld
Áðalvinningur að verðmæti
__________100 bús. kr._______
Heildarvcrðmæti vinninqa um
300 bús. kr.
TEMPLARAHÖLLIN
Ein'ktgötu S — S. 20010
FACO
LISTINN
VIKAN 17 7 21 7 nr. 28
JVC
»----in
JVC upptökuvélar í
VHS og Super VHS
fást í Faco, Lauga-
vegi, Nesco,
Kringlunni, og víða
úti á landi.
mSfSuper VHS
Aldahvörf í myndgæðum
Veldu JVC mynd-
__ og hljóð-
0 snældur.
Því fylgir
öryggi
Heita línan í FACO
91-613008
Sama verð um allt land
Veður
Heldur vaxandi sunnanátt í dag,
einkum um vestanvert landið. All-
hvass á stöku staö þegar llður á dag-
inn, skýjað um mestallt land, súld
eða rigning með köflum um vestan-
vert landið og þokuloft við suður-
ströndina. Hiti víða á bilinu 12-18
stig.
Akureyri rigning 14
Egilsstadir skýjaö 12
Hjarðames þokumóöa 8
Gaitarviti rigning 12
KeQa vQauilugvölIur þokumóða 12
Kirkjubæjarkiaustur skýiað 10
Raufarhöfh alskýjað 11
Reykjavik alskýjað 12
Sauðárkrókur úrkoma 14
Vestmaimaeyjar þoka 10
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen rigning 8
Helsinki léttskýjað 14
Kaupmannahöfn skýjað 13
Osló alskýjað 11
Stokkhólmur léttskýjað 11
Þórshöfh hálfskýjað 11
Algarve heiðskírt 19
Amsterdam rigning 14
Barcelona þokumóða 23
Berlín hálfskýjað 11
Chicago heiðskirt 15
Feneyjar þokumóöa 18
Frankfurt léttskýjað 13
Glasgow skýjað 12
Hamborg skýjað 13
London skýjað 15
LosAngeles léttskýjað 19
Lúxemborg hálfskýjað 11
Madrid heiðskírt 20
Malaga þokumóða 21
Mallorca léttskýjað 14
Montreal heiðskirt 17
New York rigning 17
Nuuk þoka 2
Orlando léttskýjað 24
Paris léttskýjað 14
Róm léttskýjað 20
Vín hálfskýjað 15
Valencia þokumóða 21
Gengið
Gengisskráning nr. 133 - 17. júli 1989 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 58.350 58.510 58,600
Pund 93,605 93.862 81.346
Kan.dollar 48.949 49.084 49.048
Dcnsk kr. 7,8507 7,8722 7,6526
Norskkr. 8,3225 8.3455 8.1878
Sænsk kr. 8.9453 8.9698 8.8028
Fl. mark 13,5509 13,5880 13.2910
Fra.franki 8,9876 9,0123 8,7744
Belg.franki 1,4564 1.4604 1.4225
Sviss. franki 35.2824 35,3791 34.6285
Holl. gyllini 27,0345 27,1087 26.4196
Vþ. mark 30.4859 30.5695 29,7757
ít. lira 0,04205 0.04217 0.04120
Aust. sch. 4,3343 4,3461 4.2303
Port. escudo 0,3649 0.3659 0,3568
Spá. peseti 0.4857 0.4870 0.4887
Jap.yen 0,41135 0.41248 0,40965
írsktpund 81.559 81.782 79,359
SDR 73,7060 73,9081 72,9681
ECU 63.0384 63.2113 61.6999
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.