Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1989, Blaðsíða 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1989.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar -
■ Varahlutir
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: BMW 318 '87, Colt '81. Cuore '87.
Bluebird '81. Civic '81. Fiat Uno. Cor-
olla '84 og '87. Fiat Ritmo ’87, Mazda
'80-'86, Cressida ’80-'81. Malibu.
Dodge, Galant '80. Volvo 244. Benz 309
og 608 o.fl. Uppl. í síma 77740.
Verslið við fagmanninn. Varahl. í: Benz
240 D '80, 230 '77, Lada 1300 '86. Sport
'80. Saab 99 '78. Charade '82. Alto '85.
Swift '85. Skoda 1201 '88. Galant '80.
'81. BMW 518 '82. Volvo '78. Uppl.
Arnljótur Einarsson bifvélavirkjanj..
sími 44993. 985-24551 og 40560.
Bilarif, Njarðvik, s. 92-13106/92-15915 og
985-27373. Erunj að rífa: Lancer '82.
Fiat Ritmo '83. Suzuki bitab. '82. Maz-
da st. 929 '80. Subaru st. '80. Daihatshu
Charade '82. Sendum um land allt.
Bilapartasalan v/Rauðavatn. Subaru
'81. Range Rover. Bronco. Blazer.
Mazda 626 '81. Colt '80. Galant 79.
Concord '80. Citation '80. S. 687659.
Óska eftir að kaupa hásingar, spieer 44
ntinnst og 4 gíra kassa eða jeppa til
niðurrifs. Uppl. í sírna 98-75963 á
kvöldin.
Vantar góða sjálfskiptingu i Peugeot 504
'78. Uppl. í síma 95-12908.
■ Viögerðir
Turbó hf. rafmagnsviðgerðir. Raf-
geymaþjón.. viðgerðir á altei-natorum
og störturum. kúplingum. bremsmu.
vélastillingar. Allar almennar við-
gerðir. Þjónusta í alfaraleið. Turbó.
* Armúla 36. s. 84363 og 689675.
** Grjótgrindur. Eigum á lager grjót-
grindur á flestar gerðir bifreiða.
Asetning á staðnum. Bifreiðaverk-
stæðið Knastás hf., Skemmuvegi 4,
Kópavogi, sími 77840.
Vörubílasalan Hlekkur. Bílasala, bíla-
skipti, bílakaup. Hjá okkur skeður
það. Örugg og góð þjónusta. Opið
«-> virka daga kl. 9M9, laugard. kl. 9-16.
Vörubílasalan Hlekkur, s. 672080.
■ Vinnuvélar
Höfum á lager mótörhluti og undir-
vagnshluti í flestar gerðir vinnuvéla,
s.s. Cat eða IH. Útvegum jafnt origi-
nal sem aðra hluti í flestar gerðir
vinnuvéla. Ath., ein besta pöntunar-
þjónusta landsins. Tækjasala H.A.G.,
s. 91-672520.
■ BOaleiga
Bilaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Coi-olla og
Carina, Nissan Sunnv. MMC L 300
4x4. Subaru 4x4, Honda Accord, Ford
Sierra. VW Golf. Fiat Uno. Lada Sport
4x4. Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4.
Ath.. pöntunj bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur. vélsleðakei-rur og
fólksbílakerrur til leigu. Afgr. Revkja-
víkurflugv.. s. 91-29577. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal. sími 94-2151. og við Flug-
vallai'veg. sími 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða. sjálfsk.. beinsk..
fólksbílar. stationbílar. sendibílar.
jeppar 5 8 m. auk stænn bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar. gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544.
hs. 667501. Þorvaldur.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða. sjálfsk.. beinsk..
fólksbílar. stationbílar. sendibílai’.
jeppar 5 8 m. auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar. gott vei'ð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544.
hs. 667501. Þoiwaldur.
Bilaleigan Ás, s. 29090, Skógai’hlíð 12
R. Leigjum út japanska fólks- og stati-
onbíla. 5 11 manna bíla. Mazda 323.
Datsun Pulsar. Subaru 4x4. jeppa.
sendibíla. minibus. Sjálfsk. bílar. Bílar
með barnast. Góð þjónusta. Hs 46599.
Bilaleigan Gullfoss, s. 670455,
Smiðjuvegi 4E. Spai'ið bensínpening-
ana. Leigjum nýja Opel Corsa. Hag-
stæð kjör. Visa/Samk/Euroþjónusta.
SH-bilaleigan, s. 45477. Nýbýlavegi 32.
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla.
sendibíla. minibus. camper. 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ Bílar óskast
Viðgerðir, ryðbætingar, föst tilboð.
Tökum að okkur allar bílaviðgerðir,
ryðbætingar. réttingar. bremsuvið-
gerðir, vélaviðgerðir, o.fl. o.fl. Gerum
föst tilboð. Bílvirkinn, Smiðjuvegi
44E. Kóp.. sími 72060.
Datsun 160. Óska eftir óryðguðum
Datsun 140, 160 eða 180. Á sama stað
til sölu Chrvsier Le Baron árg. '78, 2
dyra. Uppl. í síma 651129.
Subaru Justy, árg. '86, óskast í skiptum
fvrir vel með farinn VW Golf, árg. '82,
miiligr. stgr., aðeins góður bíll kemur
til greina. Uppl. í síma 656199 e. kl. 17.
Subaru station 1800 '86 óskast í skipt-
um f. Daihatsu Charmant Kyoto '85
(ca. 390 þús.) milligr stgr. allt að
250-260 þ. Auglþj. DV,s, 27022. H-5584
Tvær námsmeyjar óska eftir bragga,
bjöllu eða Zastava fyrir lítið verð,
mega þarfnast viðgerðar. Sími 686547,
Solla, eða 38657, Hafdís, e.kl. 17.
Óska eftir að kaupa bil fyrir ca. 10-30
þús., má þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 44940.
Óska eftir ódýrum Daihatsu, 2 dyra,
mætti vera númerslaus. Uppl. í síma
43320 næstu daga.
■ BOar til sölu
Chevrolet pickup '76, svartur, upp-
hækkaður, Ranco fjaðrir + 4" boddí-
lift, 40" Mudder, 14" felgur, verklegur
vagn. Þarfnast lagfæringar. Verðtil-
boð. Skipti á ódýrari. Einnig toppur á
Blazer. S. 91-79972.
Til söiu BMW 728i '81, ekinn 116 þús.,
ABS bremsukerfí, topplúga, samlæs-
ing á hurðum, sportfelgur, höfuðpúðar
að aftan. Ath. skipti á ódýrari eða
dýrari. Uppl. í síma 74116 eða 687848.
Bilsalan Start, Skeifunni, Rvík.
Ath. Ath. Tökum að okkur almennar
bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Opið alla daga frá ki. 9-22. Lok-
að sunnudaga. Reynið viðskiptin.
Bílastöðin hf., Dugguvogi 2, s. 678830.
Tombóluverð. BMW 528i '80, dökk-
blásans, álf., sóll., sjálfsk., centrall.,
plussákl., fallegur bíll, kr. 390 þ., ath.
góður stgr.afsl. Til sýnis á Bílas.
Braut. S. 44999 e. kl. 19/skilab. í símsv.
4WD '87, Tredla MMC, fæst f/sanngjarnt
fé, svol. tjónaður, vel er þó bónaður,
sértu ei spretthárðari, er hann seldur
hjá Garðari. S. 19615, 18085, 52931.
Athugiö! Góður bíll til sölu, Toyota
Cressida dísil, '84, ekinn 130 þús. km,
einkabíll. Uppl. í síma 91-651863 eftir
kl. 19.
BMW 316 '84, 2ja dyra, blásanserað-
ður, keyrður 86.000, kr. 490.000, engin
skipti, góð kjör fyrir trausta kaupend-
ur, eða mikill staðgrafsl. S. 83595.
Camaro Rally Sport '70 til sölu, verð
250.000, vil skipta á dýrari eða á svip-
uðu verði. Uppl. í síma 681829 á kvöld-
in.
Econoline 4x4 '76 til sölu, klæddur að
innan, ný, 36" radialdekk og álfelgur,
skipti koma til greina á snjósleða eða
mótorhjóli. S. 98-71422 eða 98-71428.
Til sölu Lada Sport '81. Uppl. í síma
91-32931.
Einstakt tækifæri. M. Benz 230E '84 til
sölu, ekinn 90.000, einn- með öllu,
skipti. skuldabréf eða góður stað-
grafsl. Uppl. í síma 32778 á kvöldin.
Ekkert plat. Einn góður á 65 þús. ef
samið er strax. Skodi árg. '77, ekinn
aðeins 27 þús. km. Skoðaður '89. Uppl.
í síma 91-671672.
Ford Econoline, árg. ’84,með gluggum,
tvílitur, V8 302, overdrive, mjög góður
bíll. Einnig Mitsubishi Tredia GLX,
árg. '83, ath. skipti. Sími 624945.
Ford Escort CL '87 til sölu, ekinn 25.000
km. verð staðgreitt 400.000. Uppl. í
sírna 985-20631 og e.kl. 21 í síma
97-81062.
Ford Escort LX 1300 árg. '84 til sölu.
ekinn 90 þús., verð 340 þús. eða 230
þús. staðgr., skipti á ódýrari. Uppl. i
síma 92-37724 e. kl. 17.
Ford Escort XR3i '85, ekinn 72 þús. km,
bíll í sérfiokki, verð kr. 600 þús. Mögu-
leiki á 12-18 mán. trj’ggu skuldabréfi
og skipti á ódýrari. S. 91-667260.
Honda Quintet '81, nýtt púst, nýleg
kúpling o.fl., góður og fallegur bíll,
verð kr. 220.000/150.000 staðgr. Uppl.
á bílasölu Garðars, s. 19615, 18085.
Húsbíll til sölu, Mercedes Benz 508, árg.
'69. Verð 350-400.000, ath. skipti á
ódvrari. Uppl. í síma 672674, og vs.
666941.
Mazda 626 2000, árg. ’801 sölu, einnig
4 33" dekk á felgum og 4 nýjar chi-ome-
felgur. 15", 5 gata undir GM og Ford,
Uppl. í síma 75325 e. kl. 19.
Mazda 626. Til sölu Mazda 626 GTI
2000 árg. 1987, topplúga, útvarp, kas-
setta, rafmagn í rúðum. Uppl. í síma
91-50725 eftir kl. 19.
Nú er tækifærið að eignast Ford Fiestu
'82 á vildarkjörum, eða 10.000 út og
20.000 á mán. í 10 mán. Uppl. í síma
52646.
Peugeot 205 XL ’87, ekinn aðeins
20.000, litur dökkblár, vetrardekk og
útvarp fylgja, góður. fallegur og vel
með farinn bíll. Uppl. í síma 20553.
Einn með öllu. Peugeot 205 XR, árg.
’88, ekinn 20 þús. km, grjótgrind, sílsa-
listar og vetrardekk fylgja, verð ca 560
þús. Uppl. í síma 91-19789 eftir kl. 18.
Rally - rallycross. Til sölu BMW ’75,
2002 turbo rallbíll, með öllu, mikið
af varahlutum og felgum. Uppl. í síma
36089 og 666752 e.kl. 19.
Sportlegur fjölskyidubíll. Alfa Romeo
4x4 árg. ’86, ekinn 35 þús. km, til sölu
eða skipti á dýrari bíl. Verðhugm. 400
þús. Milligjöf staðgr. S. 621572 e.kl. 18.
Suzuki bitabox, árg. ’82, við hesta-
heilsu, skoðaður, vinnuþjarkur, til-
valinn t.d. fyrir húsbyggjanda eða iðn-
aðarmann. Uppl. í síma 46169 e. kl. 14.
Suzuki Fox ’85 til sölu, High Roof,
upph., breið dekk, 5 gíra V6 Buick
vél, útvarp/segulband, talstöð, verð
650 þús., mjög góð kjör. Sími 74473.
Til sölu - skipti: AMC Spirit ’79, 3 dyra,
6 cyl., þarfnast smá aðhl., skipti koma
til greina á 2-3 ára fólksbíl, milligjöf
staðgreidd. Uppl. í s. 44341 kl. 18-22.
Til sölu Suzuki Carry háþekja, árg. ’86,
með aukasætum, ekinn 70 þús. km,
góður og vel með farinn bíll, bein sala.
Uppl. í síma 91-40987 eftir kl. 18.
Til sölu Volvo 245 GL station, árg. 1987,
ekinn 45 þús. km, 5 gíra, mjög vel með
farinn. BG bílasalan, Grófinni 8,
Keflavík, sími 92-14690.
Toyota Camry ’83 DX, 4ra dyra, 5 gíra,
vökvastýri, til sölu, bíllinn er í mjög
góðu lagi, lítur mjög vel út. S. 24297
eftir kl. 18. (Góður flölskyldubíll.)
Trabant árg. ’87 til sölu, ekinn 18.000
km, skemmdur eftir umferðaróhapp,
verð 20 þús. Uppl. í síma 641775 á
daginn og 43776 á kvöldin.
Tveir ódýrir og sparneytnir. Mitsubishi
Colt ’81 og Daihatsu Charade ’80.
Góðir bílar sem fást ódýrt gegn stað-
greiðslu. S. 91-79646 efir kl. 17.
Antik. Rambler American ’68, 4 dyra,
6 cyl., mikið af varahlutum, skoðaður
’89. Uppl. í síma 92-13575. Kjartan.
Benz 200 '79 til sölu, skipti á ódýrari
eða góður staðgreiðsluafsláttur, góð-
ur bíll. Uppl. í síma 92-37731.
Benz vörubíll 1413 til sölu, einnig Fíat
127. Uppl. í síma 91-25722 e.kl. 18 (sím-
svari).
BMW 520i árg. ’86 til sölu, ekinn 43
þús. km, sjálfsk., sóllúga o.fl. Bíll í
toppstandi. Uppl. í síma 685520.
Buick Skylark árg. ’81 til sölu, verð 310
þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma
686737.
Colt til sölu, árg. ’81, keyrur 85.000,
fæst á 70-80.000 staðgreitt. Uppl. í
síma 96-27397 e. kl. 19.
Daihatsu Charade '80, 5 dyra, ekinn
105.000, þarfnast smálagfæringar,
verulega góð kjör. Uppl. í síma 36035.
Ford Econoline 250, árg. '76, til sölu,
þarfnast lagfæringa á boddíi. Uppl. í
síma 39034 og 686668 e. kl. 19.
Gullfallegur, hvitur Fiat Uno ’87 til sölu,
má greiðast allur á öruggu skulda-
bréfi. Uppl. í síma 79911.
Mazda 929, árg. ’80, til sölu, skoðaður
’89, verð kr. 150 þús., mjög góður
staðgr.afsl. Uppl. í síma 689795.
Mitsubishi L300, árg. '89, til sölu, skipti
möguleg. Uppl. í síma 92-13748 e. kl.
ia______________________________________
Mjög vel með farinn Ford Taunus, árg.
'81, til sölu, hvítur, útvarp og segul-
band. Uppl. í síma 71985 e. kl. 17.
Til sölu Chevrolet Malibu 1981, vél 305,
sjálfskiptur. Uppl. í síma 91-46369 á
kvöldin og 13792 á daginn.
Til sölu Daihatsu Charade '80, verð frá
kr. 40 50 þús. Nánari uppí. í síma
91-15826 milli kl. 16 og 18.
Til sölu Skoda ’88, þarfnast lítillar lag-
færingar. Verð kr. 90.000 stgr. Uppl. í
síma 93-13335 eftir kl. 17, Kristín.
Volvo ’78 til sölu, sjálfskiptur, skoðað-
ur. í góðu standi. Gott verð við stað-
greiðslu. Uppl. í síma 985-25893.
Volvo 244 GL '80, sjálfskiptur, með
vökvastýri, ekinn 120 þús. km. Uppl.
í síma 91-76894 eftir kl. 18.
Volvo Lapplander ’80 til sölu, í mjög
góðu ásigkomulagi, verð kr. 395.000,
skipti möguleg. Uppl. í síma 652021.
Bronco '74, 6 cyl. Uppl. í síma 91-52603
eftir kl. 19.
Dodge Aries station '88, skipti á nýleg-
um ódýrari. Uppl. í síma 41328.
Dodge Aspen ’79 til sölu, fallegur og
vel með farinn. Sími 98-12117.
Ford Escort '78, til sölu í mjög góðu
lagi. Uppl. í síma 91-667524 eftir kl. 20.
Nissan Micra '87, til sölu. Uppl. í sima
91-21081 eftir kl. 20.
■ Húsnæði í boði
Einstaklingsíbúð i miðbænum til leigu,
leiga á mán. kr. 24 þús., 1 mán. fyrir-
fram og trygging kr. 40 þús. Uppl. um
nafn, síma og þ.h. sendist DV fyrir
miðvikudkv., merkt „Reglusemi 5567“.
Miðstöð traustra leiguviðskipta. Löggilt
leigumiðlun. Höfum jafnan eignir á
skrá ásamt fjölda traustra leigjenda.
Leigumiðlun Húseigenda hf., Armúla
19, símar 680510 og 680511.
Til leigu góð, lítil einstaklingsíbúð á
jarðhæð í austurbæ, engin fyrirfram-
greiðsla, reglusemi og skilvísar
greiðslur skilyrði. Tilboð sendist DV,
merkt „Góður staður 5569“.
2ja herb. íbúð i efra Breiðholti til leigu,
laus, leiga 28.000 á mán., eitthvað fyr-
irfram. Tilboð sendist DV, merkt „Æ-
5566“.
5 herb. íbúð á 3. hæð til leigu, í mið-
bænum, engin fyrirframgr. Tilboð
m/uppl. sendist DV f. 25. þessa mánað-
ar, merkt T-5582.
2 herb. ibúö á jaröhæð til leigu í Grafar-
voginum. Tilboð sendist DV, merkt
T-5586.
Löggiltir húsaieigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
■ Húsnæði óskast
2 vinkonur frá Akranesi, sem stunda
nám við Fósturskólann og Kennara-
háskólann, óska eftir að taka á leigu
2 -3 herb. íbúð, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
93-11027. Berglind Jónsdóttir.
35 ára maöur með 14 ára son óskar
eftir húsnæði til leigu. Öruggar mán-
aðargr. Er reglusamur og er í eigin
atvinnurekstri. Hef meðmæli ef óskað
er. Sími. 11029 eða 985-24370.
3ja ára stelpa og 2 systur frá Hvera-
gerði, sem fara í Kennaraháskólann
og MS, óska eftir 2 3 herb. íbúð. Eru
reglusamar, reyklausar og góðar
stelpur. Uppl. í síma 98-34572. Kristín.
4 manna fjölskyldu vantar húsnæði á
höfuðborgarsvæðinu, 100% reglusemi
og skilvísar greiðslur. Möguleiki á
leiguskiptum á einbýlishúsi á Seyðis-
firði. Up'pl. í síma 97-21449.
Ung hjón með 2 börn og aldraða konu
bráðvantar 4a herb. íbúð strax í Hafn-
arfirði eða nágrdtmi. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið, fyrirfrgr.
ef óskað er. Uppl. í síma 91-673359.
24 ára útiv. maður óskar eftir 2 3 herb.
íbúð á leigu. Fyrirframgr. ca 3 4 mán.
og skilv. gr. og reglusemi heitið. Hafið
samb. við DV í s. 27022. H-5583.
Barnlaus hjón óska eftir 2 3 herb. íbúð
strax. Algerri reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 91-624750
eftir kl. 16.
Húshjálp. Reglusamt par óskar eftir
húsnæði nálægt H.I., húshjálp ásamt
greiðslu, reykja hvorki né drekka.
Hafiðsamb. í s. 671354 e. kl. 17. Bessi.
Óska eftir að taka á leigu einstaklings-
eða 2ja herb. íbúð, reglusemi og góðri
umgengni heitið. Skilvísar mánaðar-
greiðslur. Símar 91-673699 eða 77155.
Til sölu: Massey Ferguson HX 50
trakt orsgrafa í mjög góðu lagi. Uppl.
í síma 91-44520.
Traktorsgrafa óskast, árg. ’70-’75. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5587.
■ Sendibílar
MMC L-300 minibus árg. ’83 til sölu,
með sætum fyrir 7, ekinn 112.700 km.
Útlit mjög gott. Er nr. 40 hjá Stein-
dóri, sendib. Sími 641508 e.kl. 20.30.
Sendiferðabill. Vil kaupa sendiferðabíl
á vægu verði, t.d. VW rúgbrauð. Uppl.
í síma 91-39922.
Toyota Hiace dísil, '82, til sölu. Gott
verð fyrir verktaka og almenna. Uppl.
í síma 91-33545 eftir kl. 18.
Óskum eftir sendibíl, t.d. Toyota Litace
eða Nissan Vanette. Markaðsþjónust-
an, sími 91-26911, Hrafn.
Subaru E700 bitabox '83 til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 74293 e. kl. 18.
Bifvélameistari. Allar almennar bíla-
viðgerðir ásamt bílamálun. Ódýr og
góð þjónusta. Vesturvör 21. Kópa-
vogi, sími 642040.
■ Bílaþjónusta
Rennismíði, planslípun. M.a. plönun á
heddum, dælum, og pústgreinum.
Fræsun ventlasæta og ventla. drif-
skaftsviðgerðir og breytingar.
Spindlaviðg. - fóðringasmíði. Vélvík.
vélaverkst.. Dugguvogi 19. s. 35795.
Bón og þvottur. Handbón. alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur. vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ VörubDar
Tækjahlutir, s. 45500, 78975. Hef á lager
notaða varahluti í Volvo, Scania, M.
Benz, Man, Ford, GMC o.fl. Get útveg-
að með stuttum fyrirvara (express),
nýja og notaða varahluti í þýska og
sænska vörubfla.
Afgastúrbínur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp,-
þjón. I. Erlingsson hf., s. 651299.
Volvo N-10 „búkki” ’79 til sölu, einnig
MAN 19281 ’82, sturtuvagn, ál, 2ja
öxla, HMF krani 90 KU 2, Effer krani
15 metr. tonn, Power srceeen. S. 31575.
Vil kaupa 6 hjóla vörubíl, 1975-1980,
með palli, sturtum og krana. Uppl. í
síma 672178 á kvöldin.
Par óskar eftir ibúð í miðbænum frá
1. sept., skilvísar greiðslur, reglusemi,
einhver fyrirframgr. ef óskað er. Uppl.
í síma 18692.
Ungt fólk óskar eftir 2-3 herb. íbúð á
leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Hafið samb. í síma
95-35548 eftir kl. 19.
Ungt, barnlaust par, sem stundar nám
við H.I., óskar eftir að leigja 2ja herb.
íbúð, reglusemi og skilvísum gr. heit-
ið, hvorugt reykir. Sími 91-77837.
þritug reglusöm hjón með 6 ára barn,
óska eftir að taka íbúð á leigu. Með-
mæli ef óskað er, áreiðanleika og skil-
vísi heitið. Sími 91-78872.
Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir og herb.
vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúd-
enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. S. 621080 m/kl. 9 og 18.
Óska eftir 2-3 herb. ibúð sem fyrst.
Reglusemi og öruggar greiðslur. Fyr-
irframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
91-25047.
Óska eftir að taka 2 herb. íbúð á leigu,
góðri umgengni og reglusemi heitið,
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 72472.
Óska eftir að taka einstaklingsaðstöðu
á leigu, góðri umgengni og reglusemi
heitið, einhver fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 13724.
4 herb. ibúð óskast sem fyrst. Góðri
umgengni og öruggum greiðslum heit-
ið. Uppl. í síma 91-73849 eftir kl. 19.
Eldri maður óskar eftir að taka á leigu
einstaklings- eða 2 herb. íbúð. Reglu-
semi. Uppl. í síma 91-28997 eftir kl. 18.
Fjölskylda óskar eftir 3ja herb. íbúð á
leigu, öruggar greiðslur, meðmæli.
Uppl. í síma 91-74754 e.kl. 18
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Ungt par i HÍ óskar eftir ibúð á leigu,
reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 688413 e. kl. 19.
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja
herb. eða einstaklingsíbúð strax.
Uppl. í síma 688256.
Óska eftir 2-3 herb. ibúð frá byrjun
september. Uppl. í síma 98-76510.
Hrönn.
■ Atvirmuhúsnæöi
Til leigu björt skrifstofuhúsn. á annarri
hæð við Borgartún, stærðir 88 m-, 46
m2 og 59 m2 brúttó. Laus 1.8. ’89, eða
eftir samkomul. S. 666832 e.kl. 16.
Til leigu í Mjódd: verslunarhúsnæði,
um 1150 m2, einnig 300-400 m2 skrif-
stofuhúsn. Góð bílastæði. Umsvif eru
ört vaxandi í Mjóddinni. Sími 620809.
Til leigu 40 m} geymsluhúsnæði. Uppl.
í síma 686635 kl. 15-19.
■ Atvinna í boöi
Sölustarf. Sölumanneskja óskast í hús-
gagnaverslun í austurhluta Reykja-
víkur. Vinnutími kl. 9-18 5 daga vik-
unnar. Aðeins mjög hæfur og vanur
starfskraftur kemur til greina. Hring-
ið í síma 681410, spyrjið eftir Guðrúnu
og pantið viðtalstíma.
Starfskraftur óskast í matvöruverslun
í Grafarvogi á kvöldin og um helgar,
ekki yngri en 18 ára. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5576.
Vantar 2-3 verkamenn nú þegar í bygg-
ingarv., vanir menn, mikil vinna fram-
undan, góð laun. Byggingarfél. J.S.Þ.,
Vinnuskúr Vogatungu, s. 641588.
Vélstjóra vantar á rækjubát sem gerður
er út frá Raufarhöfn. Uppl. í síma
96-51200 á daginn og á kvöldin í síma
96-51296.
ísafjörður - Hafnarfjörður. Leiguskipti
óskast á 4 herb. íbúð á ísafirði í skipt-
um fyrir 4 herb. íbúð í Hafnarfírði.
Uppl. í síma 91-50384.
Járnsmið vantar á lítið járnsmíðaverk-
stæði. Uppl. í símum 91-612270 og
672190.
Vantar rafvirkja út á land. Ibúð og góð
laun í boði. Uppl. í síma 94-2609 á
daginn og 94-2601 á kvöldin.
Herbergisþernur óskast. Uppl. milli kl.
10 og 15 í síma 689000.
Matsmaður óskast á frystiskip. Uppl. í
síma 98-33757.
Matsvein vantar á humarbát strax.
Uppl. í síma 92-68452.
Óska eftir vönum trésmiðum. Uppl. í
síma 91-623106.
■ Atvinna óskast
16 ára stúlka óskar eftir góðu starfi,
allt kemur til greina, vill gjarnan
vinna með skóla í vetur. Uppl. í síma
91-666443 eftir kl. 16.
52 ára áreiðanleg kona óskar eftir hálfs
dags starfi. Margt kemur til greiná,
t.d. við að aðstoða eldri manneskju á
heimili. Uppl. í síma 91-651508.