Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1989, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1989.
9
Útlönd
Evrópuferð Bush Bandaríkjaforseta lokið:
Lofar umbætur
ríkja A-Evrópu
Bush Bandaríkjaforseti, sem hóf
tíu daga Evrópuferð sína með hvatn-
ingu um sameiningu meginlandsins,
lauk henni á þeim orðum að hinn
nýi heimur, er hann hvatti til, væri
á engan hátt ógnun við yfirvöld í
Sovétríkjunum. Lagði hann áherslu
á að frelsi almennings í heiminum
ykist.
Bush er í opinberri heimsókn í
Hollandi er leggur af stað til Banda-
ríkjanna í dag.
í Evrópufór sinni hefur Bush hvatt
til þess að jámtjaldið svokallaða, sem
skiptir Evrópu, verði tekið niður.
Hann lofaði umbótatilraunir Gor-
batsjovs Sovétforseta og umbætur
þær sem nú eiga sér stað í Póllandi
og Ungverjalandi en Bush fór í opin-
bera heimsókn til beggja þessara
landa. Lagði forsetinn áherslu á að
engin ógnun fæhst í umbótum ríkja
A-Evrópu.
Bush hét því aö styðja frekar við
bakið á umbótum handan járntjalds-
ins með því að bæta samskipti Sovét-
ríkjanna og Bandaríkjanna. Bætt
samskipti við Sovétríkin minnka
Bush Bandaríkjaforseti kom í heimsókn til Hollands í gær. Hann heldur til
Bandaríkjanna í dag. Símamynd Reuter
spennuna í ríkjum Austur-Evrópu,
sérstaklega þeirra sem nú standa á
þröskuldi umbóta, sagði hann.
Heimsókn Bush í Hollandi var
stutt. Hann ræddi við fulltrúa stjóm-
ar og snæddi morgunverð með full-
trúum stjórnarandstöðu áður en
hann kvaddi Beatrix drottningu.
Reuter
Bush og Beatrix Hollandsdrottning við komu forsetans til Hollands I gær. Símamynd Reuter
Sovétmenn tvísaga
. Blaðafulltrúa norska ríkisins þyk-
ir það ekki pínlegt að norsk yfirvöld
skuli hafa kallað á sinn fund sendi-
herra Sovétríkjanna í Noregi vegna
þess sem gæti hafa verið reykur frá
dísilvél.
Segir blaðafulltrúinn að svo hafi
virst sem um slys hafi verið að ræða.
Engar upplýsingar hafi komið frá
Sovétríkjunum um hvað átt hefði sér
stað. Og úr því aö kafbáturinn
hreyfðist eins og hann gerði hefði
verið eðlilegast' að sovésk yfirvöld
hefðu strax látið vita hvað kom fyrir.
Blaðafulltrúinn bendir einnig á að
nýjar upplýsingar Sovétmanna komi
ekki heim og saman við það sem
þeir sögðu á mánudagskvöld en þá
var sagt að engin vandræði væru um
borð í kafbátnum.
í gærmorgun sögðu Sovétmenn aö
bilun hefði orðið í kjarnaofni kaf-
bátsins sem var á æfingu. Reyk hefði
lagt upp frá kaíhátnum vegna gang-
setningar dísilvélar en ekki vegna
eldsvoða eins og Norðmenn héldu
fram.
Sovésk yfirvöld hafa sagt að ekki
sé nein hætta á geislamengun í kjöl-
far bilunarinnar. Norskt skip hefur
tekið sýni úr hafinu á umræddu
svæði og munu niðurstöður rann-
sóknarinnarliggjafyrirídag. ntb
Hvernig
væri umferðin
ef allir ækju eins og þú.
- Værir þú viðbúinn slíku?
UMFERÐAR
RAÐ
Gabriel
HÖGGDEYFAR
NÝ
STÓRSENDING!
G ”
SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91-8 47 88
PN"69
BUGK&DECKER
JULITILBOÐ
GX 303 loftpúðavél Kantskeri GL 120 - GL 220
TILBOÐ 1
GX 303 loftpúðavél kr. 13.821,-
GL 120 kantskeri kr. 3.964,-
A 6261 25m raftaug kr. 1.123,-
18.908,-
TILBOÐSVERÐ KR. 15.882,-
TILBOÐ 2
GX 303 loftpúðavél kr. 13.821,-
GL 220 kantskeri sjálfvirkur kr. 5.333,-
A 6261 25m raftaug kr. 1.123,-
20.276,-
TILBOÐSVERÐ KR. 16.829,
Sölustaðir um land allt.
SIWPRA/viiSTALHF
BORGARTÚNI 31, SÍMI 627222
Pízza dagsíns - hrásalat
og lasagne
VERIÐ VELKOMIN
Sími 685670
Opiðalladagafrákl. 18.00-23.30.