Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1989, Síða 7
7
.«»oi liDi .i:í.
LAUGAEDAGUR 22. JÚLÍ 1989.
Utlönd
Saka dagblöð
um lagabrot
Yfirvöld í Suöur-Afríku hafa sak- sem ríkja í Suður-Afríku, er blaða-'
að að minnsta kosti þijú dagblöð mönnum bannað að skrifa um
þar í iandi um að hafa brotíð neyð- fiölda máléfna, s.s. aðstöðu blökku-
arástandslög sem sett voru á fyrir manna í haidi lögreglu. Þúsundum
þremur árum. Blöðin eru sökuð um Suður-Afríkubúa hefur verið bann-
að hafa farið út fyrir þann ramma að að tjá sig á opinberum vettvangi
sem lögin setja þeim. Yfirvöld neita og eru á bannlista stjómvalda. En
þvl alfarið að ásakanir þessar gefi síðustu mánuði hefur stjómin í
til kynna herferð gegn suður- Pretoríu sýnt meiri linkind gagn-
afriskum fiölmiðlum sem bjóða vart fjölmiölum og í kjölfarið hafa
stjórnvöldum byrginn í síauknum þeir birt ummæli margra þeirra
mæli. sem eru á bannlistanum.
Samkvæmt neyöarlögum þeim, Reutcr
Flugvél rann út
á miðja hraðbraut
- sjö létu lífið
Vegna óvissu um veður er keppendum bent á að
hringja í síma Kvartmiluklúbbsins, 652743, á sunnu-
dagsmorguninn eftir kl. 10.00 og fá fréttir um horfur.
Sjö létust og áttatíu og tveir særð-
ust þegar farþegaflugvél rann út af
flugbraut og á miðja hraðbraut í
Manila, höfuðborg Fihppseyja, í gær.
Meðal látinna var þriggja ára dreng-
ur sem var farþegi í einni af bifreið-
unum sem urðu fyrir véhnni. Að
sögn háttsetts starfsmanns flug-
turnsins/ á velhnum var slæmt
skyggni, mikil rigning og hvasst þeg-
ar slysið varð og brautin hál. Einn
flugumsjónarmaður skýrði frá því
að ekki hefði verið kveikt á ljósum
sem að öhu jöfnu lýsa upp flugbraut-
ina þegar skyggni er slæmt.
Mikið óveður skall á í þann mund
er vélin kom inn til lendingar og seg-
ir lögregla að flugstjórinn hafi haft
að engu ráðleggingar flugmsjónar-
manna um að hætta við lendingu.
Véhn, sem er af gerðinni Bac 1-11,
fór í gegnum steinsteyptan varnar-
garð viö hraðbrautina.
Farþegi í vélinni sagði í samtali við
fhippseyska útvarpsstöð að í fyrstu
heföu farþegarnir ekki gert sér grein
fyrir því að flugvélin hefði farið út
af brautinni. Hann kvaöst hafa
stokkið út um glugga strax og hann
gerði sér grein fyrir því hvað gerst
hefði. Vélin var að koma frá borginni
Zamboanga í suðurhluta Manila. Um
borð voru 93 farþegar.
Reuter
Flugvél i eigu filippseysks flugfélags fór út af flugbrautinni í Manila í gær
og lenti á nokkrum bifreiðum á nærliggjandi hraðbraut. Sjö létust og átta-
tiu og tveir særðust. Simamynd Reuter
KVARTMÍLUKLÚBBURINN
Dalshrauni 1 - Hafnarfirði
KVARTMÍLUKEPPNI
verður haldin í Kapelluhrauni
sunnudaginn 23. júlí kl. 14.00.
Keppendur mæti fyrir kl. 12.00.
AKSTUROG
ÁFENGIEIGA ALDREI
SAMLEIÐ!
<<<<<<<<<<C<
Allt of oft má rekja orsakir
umferðarslysa til ölvunar
ökumanna. Höfum ávallt
hugfast að akstur og áfengi
eiga aldrei samleið.
SJÓVÁ-ALMENNAR
Þú tryggir ekki eftir á!