Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1989, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1989, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1989. Aö vera faöir Það er vandasamt að vera foreldri. Bamauppeldi fylgir mikil ábyrgð og stundum getur verið erfitt að gera sér grein fyrir hvemig taka eigi á þeim málum sem upp koma í uppeld- inu. Samviskubitið nagar margt for- eldrið. Þeim finnst sem tíminn sé alltof lítill með baminu og að honum sé kannski ekki nógu vel varið. Það eru ekki síst feðumir sem lita þannig á málin. En feður hafa vitanlega mjög mikil áhrif á böm sín. Eftir því sem þeir veija meiri tíma með bömum sínum þá líður þeim og börnunum mun betur. Þetta kemur kannski ekki svo mjög á óvart en engu að síður var gerð rannsókn á sambandi feðra við böm sín og áhrifum þeirra á milli. Litið var á samband feðra og barna út frá tveimur sjónarhomum; áhrif- um samskiptanna á velgengni feðr- anna í starfi og andlegan þroska þeirra, einnig á áhrifin sem aukin og bætt samskipti höfðu á bömin. Tvö hundmð feður voru látnir gefa sér meiri tíma til að sinna börnum sínum og hugðarefnum þeirra. Það gat þýtt að stundum þurftu einhver verkefni í vinnunni að sitja á hakan- um um tíma. Slíkt var kannski óheppilegt rétt á meðan á því stóð en málunum var yfirleitt hægt að hagræða. Þegar til lengri tíma var litið hafði þessi nýja breytni síður en svo slæm áhrif á starf feðranna. Eftir því sem feðurnir vörðu meiri tíma með börnum sínum og áttu betra samband við þau þá urðu þeir meira gefandi og umhyggjusamari Skiptir hæðin máli? Skiptir máli hvort karlinn er hærri en konan þegar farið er á stefnumót eða við makaval? Hvað finnst kynjunum æskiiegast í þeim efnum? Um hundrað manns voru beðin um að lýsa hæð þess sem þeir fóru út með síðast og hversu aðlaðandi við- komandi var. Sama hópi voru svo sýndar myndir af pörum þar sem konan var ýmist hærri eða lægri eða að kynin voru jafnhá. Fólkið var beð- ið að meta hve þokkafullir einstakl- ingarnir á myndunum voru. Eftir því sem karhnn var hærri en konan á myndunum, þeim mun meira aðlaðandi þótti konunum hann. Ekkert slíkt kom í fram í svör- um þeirra karla sem tóku þátt í könnuninni. En þegar þeir lýstu sín- um eigin eiginkonum eða vinkonum þá vildu þeir heldur hafa þær lægri í loftinu en þeir voru sjálfir. En kon- ur sögðu hæðina ekki skipta máli þegar á reyndi. -RóG. Ýmsar leiöir iiafa verið reyndar til að losna við aukakílóin. Ótelj- andi megrunarkúrar og líkamsæf- ingar eru jafnan prófaðar með mi- sjöfnum árangri. Að mati Alains Blair, prófessors í sáifræði við háskólann í Birming- ham, er eina leiðin til að léttast eða halda aukakílóunum f skefium aö borða ekki á milli mála. Hann fylgdist meö 150 manns, konum og körlum, er reyndu að létta sig. Þær leiöir sem gáfu góða raun í byijun voru þessar sígildu, aukin hreyfing, minni neysla syk- urs, fitu og áfengis. En samt sem áður komst hann að því að þeir sera náðu raunverulegum árangri til frambúöar voru þeir sem hættu algjörlega að borða á milli máltiða. Að mati prófessorsins komu sál- fræðfiegir þættir inn í myndina. Þeir sem hugðust losa sig við auk- akOóin voru misjafiUega bjartsýnir á að það myndi takast. Þeim hópi fólks, sem var jákvæöur og virki- lega vongóður um að aukakílóun- um myndi fækka, gekk í reynd mun betur en þeim svartsýnu. Hressandi ráð til nánari athugunar 1) Ekki hafa of miklar áhyggjur af einhveiju sem þú þarft að glima við eftir talsvert langan tíma. Nóg er álagið samt. Lifðu fyrir einn dag í einu. 2) Fáðu tilsögn i aö slaka vel á (t.d. jóga). Þú munt njóta þess og finna mun á andlegri og likam- legri líðan. 3) Geröu einhverja tegund íþrótta eöa líkamsæfinga að regluleg- um þætti í þinu lífi. 4) Fáðu þér fimmtán mínútna göngutúr á hveijum degi. Ferskt loft og friskleg ganga geta gert kraftaverk fyrir hvem sem er. 5) Þú skalt ganga upp stigana í staö þess aö taka annars ágæta lyftuna. 6) Borðaðu meiri trefjar. Þær færðu í grófu brauði, korni, ávöxtum og grænmetL Trefjar eru mjög góðar fyrir melting- una og fylla magann fyrr en aðrar fæðutegundir. 7) Prófaöu að sleppa alveg kaffi og te í fimm daga. 8) Minnkaðu neyslu rauðs kjöts. Þess í stað skaltu neyta í meira mæli fisks og kjúklinga. 9) Drífðu makann eða besta vininn með þér á nuddnámskeið og njóttu þess að fá gott nudd nokkrum sinnum í viku. 10) Byijaðu á því að teygja vel úr skrokknum um leið og þú ferö fram úr á morgnana. 11) Þegar kemur aö húðvemd viija oft aðrir líkamshlutar en æid- litiö gleymast. Beröu á þig mýkjandi áburð eftir bað og prófaðu að setja örlitiö hafra- mjöl í baðið. Það hreinsar vel húðina. 12) Drekktu að minnsta kosti einn lítra af vatni á hveijum degi. Reyndu að gera vatnsdrykkj- una að vana meö því að tengja hana öðrum daglegum athöfn- um. einstaklingar. Þeir vom líka hklegri til að taka að sér önnur ábyrgöar- störf fyrir utan heimilið þegar börnin voru vaxin úr grasi. Sjálfsöryggi og leikni einkenndi þá pilta sem áttu mjög umhyggjusama feður sem gáfu sér góðan tíma með þeim í æsku. Þær stúlkur sem höfðu fengið að „ærslast" með strákunum (og fööumum) í íþróttum og öðrum leikjum og áttu hlýtt tilfinningalegt samband við feður sína urðu gjarnan mjög sjálfstæðar og þroskaðar ungar konur. Þessi rannsókn á samskiptum feðra og bama þykir kveða niður þær raddir sem hafa sagt að samband barna og móður sé það þýðingar- mesta. Samskipti feðra við börn sín hefur ekki síður mikil áhrif á bömin og kannski sérstaklega á feðurna sjálfa, samkvæmt niðurstöðum þess- um. BROSUM / og p alltgengurbetur ^ Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtr>ggð Sparisjóðsbækurób. 14-20 Ob Sparireikningar 3jamán. uppsögn 15-20 Vb.Ob 6mán. uppsögn 16-22 Vb 12mán.uppsögn 18-20 Ob 18mán. uppsögn 30 Ib Tékkareikningar, alm. 3-9 Ab.Sp Sértékkareikningar 4-17 Vb.Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5-2 Vb 6mán. uppsögn 2,5-3 Allir Innlánmeðsérkjörum 27-31 nema Sp Sb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 8-8,75 Ab Sterlingspund 11,75-13 Lb.Bb,- Vestur-þýskmörk 5,25-6 Ib.Vb,- Sb Sb.Ab Danskarkrónur 7,75-8,25 Lb.lb,- ÚTLÁNSVEXTIR (%) Vb.Sp lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 32,5-34,5 Bb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 34,25- Bb Viðskiptaskuldabréf (1) 37,25 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(vfirdr.) 35,5-39 Lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7-8,25 Lb Útlán til framleiðslu isl. krónur 27,5-37 Ob SDR 10-10,5 Lb Bandarikjadalir 11-11,25 Allir Sterlingspund 15,75-16 nema Ob Allir Vestur-þýsk mörk 8,25-8,5 nema Ob Ob Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 45,6 MEÐALVEXTIR överðtr. júli 89 34,2 Verðtr. júli 89 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júli 2540 stig Byggingavísitalajúlí 461,5stig Byggingavísitala júlí 144,3 stig Húsaleiguvísitala 5% hækkun 1. júli VERÐBRÉFASJÖÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða Einingabréf 1 4,049 Einingabréf 2 2,244 Einingabréf 3 2,643 Skammtimabréf -1,393 Lifeyrisbréf 2,0365 Gengisbréf 1,806 Kjarabréf 4,024 Markbréf 2,144 Tekjubréf 1,743 Skyndibréf 1,221 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,944 Sjóðsbréf 2 1,556 Sjóðsbréf 3 1,372 Sjóðsbréf 4 1,144 Vaxtasjóösbréf 1,3730 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 300 kr. Eimskip 368 kr. Flugleiðir 172 kr. Hampiðjan 165 kr. Hlutabréfasjóður 130 kr. Iðnaöarbankinn 159 kr. Skagstrendingur hf. 212 kr. Útvegsbankinn hf. 135 kr. Verslunarbankinn 146 kr. Tollvörugeymslan hf. 109 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb=lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = LJtvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.