Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1989, Side 21
pfipr nlr. <•(> r
LAUGARDAGUR
22. JÚLÍ 1989.
21
i>v Veiðivon
Læðst að löxum í Laxfossinum í Laxá í Leirársveit en þeir vildu ekki taka,
þó voru þeir margir þarna.
John Jakobs og Sveinn Snorrason
við veiði Johns úr Laxá í Kjós og
Norðurá.
Walter Lenz útskýrir fyrir blaða-
manninum hve stór laxinn hafi verið
sem hann sá i Laxá í Leirársveit.
Þolinmæðin þraut-
ir vinnur allar
í veiðinni, og þó
Þolinmæði hefur oft þótt góð í veið-
inni og að bíða eftir að fiskurinn taki
gefur oft góða raun. En ekki alltaf.
Veiðimaðurinn einn var búinn að
fara þijár helgar í röð vítt og breitt
til veiða en engan fisk hafði hann
veitt. Eitthvað var þetta aflaleysi far-
ið að koma við finustu taugar veiði-
mannsins. Veiðimaðurinn fór um
síðustu helgi í Borgarfiörðinn og
renndi en daginn áður höfðu aðrir
veiðimenn reynt en ekki fengið neitt.
Þótti helgarveiðimanninum með
núlhð á bakinu einkennilegt að veiði-
maðurinn daginn áður hafi farið
snemma heim til sín. „Þessi maður
hefur alls enga þolinmæði,“ sagði
hann og barði allt vatnasvæðið í tólf
tíma en veiddi samt ekki fisk. Þolin-
mæðin dugir ekki alltaf tfi í veið-
inni. Þessa helgi ætlar helgarveiöi-
maðurinn ekki í veiði heldur í golf,
skyldi nokkum undra.
Kristinsson og Magnús Sigurðsson
við Elhðaámar em ekki háaldraðir.
Veiðivörðurinn við Korpu er ekki
orðinn 30 ára og svona mætti lengi,
lengi telja.
Er þetta lax?
' Veiði hefur verið léleg í sumum
veiðiám og tveir veiðimenn voru við
veiðar vestur á fiörðum fyrir
skömmu. Annar veiðimaðurinn
hafði veitt oft og fengið marga en
hinn hafði aldrei dregið lax. Voru
þeir við veiðar í tvo daga og fengu
ekkert, sáu ekkert, síðasta hálfa dag-
inn sáu þeir allt í einu eitthvað í ein-
um hylnum og spyr þá sá er aldrei
hafði fengið neitt. „Er þetta lax?“ og
lýsir það veiðitúrnum vel, þetta var
steinn.
G.Bender
íþróttapistill
Bilið milli deilda
fer minnkandi
m—
• KR-ingar höfðu ástæðu til að fagna í vikunni eftir að hafa lagt Vals-
menn að velli. Pétur Pétursson lék ekki með KR-ingum en það kom
ekki að sök. Vesturbæjarliðið heldur út i Eyjar 9. ágúst og leikur þar
við heimamenn í undanúrslitunum.
I síðasta pistli var stiklað á stóm
um 1. defid íslandsmótsins. Þar var
farið yfir jafnræðið og spennuna
sem ríkir á milli hðanna. I vikunni
sém er að líða var Mjólkurbikar-
keppni KSÍ í sviðsljósinu.
Óvæntúrslit
litu dagsins ljós
Þegar bikarkeppnin er annars
vegar geta úrshtin oft orðið óvænt.
Neðri defidar hðin lifa í þeirri von
að fá 1. defidar hð í bikamum og
draumurinn er auðvitað að sigra.
Nú komust þrjú hð utan 1. deildar
áfram í 8 liða úrsht og hafa þau
sjaldan verið eins mörg. Neðri
deildar liðin stóðu sig með mikihi
sæmd og Óvænt úrsht litu dagsins
ljós.
Þjóðhátíðin
framlengd í
Vestmanneyjum
Þegar Vestmannaeyingar dróg-
ust gegn Akurnesingum í 8 hða
úrshtunum var það mál manna að
Eyjamenn hefðu verið óheppnir að
fá ekki heimaleik. Það hefði senni-
lega verið eina von hðsins að fá
Skagann út í Eyjar. En Vestmanna-
eyingar, sem unnið höfðu 1. deildar
hð Þórs í umferðinni á undan,
gerðu sér lítið fyrir og sigruðu á
Akranesi og það var enginn heppn-
issigur. Nú fá Eyjamenn tækifæri
tfi að komast í úrslit en framundan
er leikur gegn KR í Eyjum. Eyjahð-
ið er þegar búið að sýna hetjulega
framgöngu. en ef sigur vinnst á
KR-ingum 9. ágúst þá er víst áð
Þjóðhátíðin í Eyjum mun standa
lengur en bjartsýnustu menn höfðu
gert ráð fyrir.
KR-ingar gerðu vel
KR-ingar komu einnig á óvart er
þeir sigruðu Valsmenn á Hhðar-
enda. Fæstir áttu von á að KR-
ingar myndu fara með sigur, sér-
staklega ef að því er gætt að Pétur
Pétursson, sem verið hefur aðal-
driffiöður hðsins, gat ekki leikið
með vegna meiðsla.
í 16 hða úrshtunum áttu KR-
ingar í hinu mesta bash með Tinda-
stól á Sauðárkróki og unnu þar
heppnissigur eftir vítaspyrnu-
keppni. Nú sýndu KR-ingar mjög
góðan leik og unnu sanngjarnan
sigur á bikarmeisturunum. í Skot-
landi er sagt að það boði gott að slá
bikarmeistarana út og það gæti
reynst KR-ingum einhver gæfu-
stimpfil í næstu leikjum.
Þróttur náði langt
Það er ekki oft sem 3. defidar lið
kemst í 8 liða úrslit en Þróttur úr
Reykjavík kom á óvart og var hðið
óheppið að komast ekki lengra.
Þróttarar stóðu í Keflvíkingum og
það var rétt undir lokin sem Suður-
nesjaliðið náði að tryggja sér sigur-
inn. Það var ekki að sjá neinn mun
á liðunum þó að annað léki í 1.
defid en hitt í þeirri þriöju.
Víðismenn nálægt
takmarkinu
2. deildar hð Víðis tók á móti ís-
landsmeisturum Fram í Garðinum
og lengi vel leit út fyrir að þar yrðu
önnur óvænt úrslit. Heimamenn
höfðu yfir þar tfi í síðari háhleik
að Framarar skoruðu í tvígang og
tryggðu sér sigur.
Þetta var enn einn leikurinn sem
sýndi fram á að munurinn á liðum
í mismunandi defidum er ekki svo
mikfil.
Styrkleikinn
í neöri deildunum
meiri en áður
Styrkleikinn í neðri deildunum
virðist vera orðinn meiri en áður
og þau hð sem þar leika geta aug-
ljóslega velgt þeim stóru undir ugg-
um. Bikarúrslitin sýna svo að ekki
fer á milli mála að bihð á milli
deilda fer stöðugt minnkandi.
Mörg neöri deildar liðin hafa ráð-
ið tfi sín góða og metnaöarfulla
þjálfara sem eiga að byggja upp
fyrir framtíðina. Metnaður minni
félaganna er því orðinn meiri og fer
sívaxandi. Flest 3. deildar hðin og
þau sterkustu í 4. defid hafa á að
skipa allsterkum hðum sem geta
gert góða hluti á góðum degi.
Fjölmennt
á völlunum
Knattspyrnuáhugamenn fjöl-
menntu á vehina og sáu spennandi
leiki í 8 liða úrslitunum. Mesta að-
sókn á leik í sumar leit dagsins ljós
á Hlíðarenda á miðvikudagskvöld-
ið. Yfir 1700 áhorfendur sáu leik
Reykjavíkurfélaganna Vals og KR.
Metaðsókn var hjá Víði og Þrótti
enda fengu þau bæði 1. deildar hð
í heimsókn.
í heildina hefur aðsóknin í sumar
verið mjög góð og eru það góðar
fréttir. Knattspyrnan lofar góðu
þannig að knattspyrnuáhugamenn
hafa undan fáu að kvarta nema þá
helst veðrinu.
-Róbert Róbertsson
Smálax í fisk-
eldisstöðvarnar
Það er ekki nóg með að laxinn taki
ekki hjá stangaveiðimönnum, þeim
sem eru mættir, heldur hafa fiskeld-
isstöðvar ekki fengið fiskinn úr hafi.
í Vogalaxi í Vogum hafa laxarnir
skfiað sér einna best og eru komnir
um 15 þúsund laxar, öllu verra hefur
þetta verið í Kollafirði og Lárósi, en
allt kemur þetta víst með tíð og tíma.
Mikið af laxinum, sem hefur skilað
sér, er smátt en það er hann hka í
laxveiðiánum.
Ekki margir aldraðir
Rimma þeirra Gylfa Kristjánsson-
ar og Skúla í Tékk-kristal hefur vak-
ið feiknaathygh manna á meðal. Sitt
sýnist víst hveijum um máhð. En
eitt hefur þó vakið athygli í svargrein
Skúla og það er þetta: „víða fer mat-
ráðskona eða gamall veiðivörður að-
eins með veiðimönnum út á hlað og
bendir fyrir næsta hól“. Svo mörg
voru þau orð. Sem betur fer eru flest-
ir veiðiverðirnir við veiðiárnar ungir
að aldri, ahavega ungir í anda. Skúli