Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1989, Qupperneq 24
36
( (£í j ) L Siu ‘IDOACuí AOU/.lÍ'
LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1989.
Knattspyma unglinga
4. flokkur Vals hefur staðiö sig frábærlega vel að undanförnu. Strákarnir eru efstir og taplausir í riðlakeppni ís-
landsmótsins í A-riðli og urðu þeir einnig Reykjavíkurmeistarar á dögunum. Liðið skipa eftirtaldir drengir: Álf-
geir Kristjánsson og Benedikt Ólafsson, báðir markmenn, Örvar Runólfsson, Eggert Gíslason, Hilmar Ramos,
Einar Magnússon, Guðmundur Brynjólfsson, Kjartan Hjálmarsson fyrirliði, Einar Þór Kristjánsson, Ólafur Brynjólfs-
son, Helgi S. Helgason, Gunnar Einarsson, Valtýr Stefánsson, Ingi Snær Einarsson og Ómar Friðriksson. Liðsstjóri
er Concordia Konráðsdóttir og þjálfari strákanna er Valdimar Stefánsson og verður ekki annað sagt en honum
hafi tekist vel til með drengina. DV-mynd Hson
íslandsmótið - 3. flokkur A-riðill:
Er dæmigerð heima-
dómgæsla á Akranesi?
- Tveim Stjömuleikmönnum vikið af leikvelli
- Matthías Hallgrimsson, þjálfari
3. fl. ÍA: „Ekki beint
hreykinn af að vera Skagamaður
þessa stundina"
Knattspyrna unglinga í nk.
mánudagsblaði
Af sérstökum ástæöum er aðeins ein síöa
í dag. Þetta verður unnið upp með einnú
síðu nk. mánudag. Þar verður m.a. flallað
um úrslitin í pellamóti KSÍ og íslands-
meistarar 3. fl. kvenna kynntir með
fleiru. - Vegna plássleysis verður stiga-
tafla allra flokka að bíða næsta laugar-
dags.
2. flokkur- A-riðill:
Víkingur-ÍBK 0-3
Víkingur-KA 6rl
Mörk Víkings: ívar Bergsteinsson skor-
aði þrennu, Kristinn Bjamason 2, og
Theódór Ásgeirsson 1. Jóhannes Jónsson
■ átti mjög góöan leik meö Víkingum, en
mistókst þó vitaspyrna í síðari hálfleik,
skaut í þverslá. Mark KA gerði Guö-
mundur Sigurðarson. Víkingsliðið átti
frábæran dag. Það vekur athygli hversu
misjafna leiki Uðið á. VaUarins bestu
menn voru Víkingamir HaUsteinn Am-
arsson, Jóhannes Jónsson og ívar Berg-
steinsson. KA-Uðið er skipað góðum
boltamönnum og léku strákamir oft
ágæflega saman en áttu í erfiðleikum
með að klára upphlaupin á viðeigandi
hátt. Dómari var Ómar B. Ólafsson og
hefði hann mátt vera ögn röggsamari.
Valur-KA 2-3
Mörk KA: Björn Pálsson, víti,
HaUdór Kristinsson, og Guð-
// • mundur Sigurðarson. - Mörk
Vals: Gunnlaugur Einarsson
Umsjón:
og Gunnar Már Másson. - Þetta var tvi-
mælalaust besti leikur KA í íslandsmót-
inu tU þessa. Barátta strákanna var allt
önnur og betri en gegn Víkingi deginum
áður. Valsstrákamir sóttu að vísu meir
í síðari háUleik þegar staðan var 2-2, en
það er ekki áhlaupaverk að koma boltan-
Halldór Halldórsson
um ffamhjá Ægi Dagssyni í marki KA
þegar hann er í þessum ham: En þvi í
ósköpunum hafa strákamir ekki leikiö
hina leikina með sömu einbeitingu og
gegn Vai? Þá væri staöa þeirra kannski
öðmvisi í riðlinum. Valsmenn vom dálít-
ið værukærir í vöminni á köflum og slíkt
kostar aUtaf mörk. Leikurinn var bæöi
skenunttlegur á að horfa og spennandi
alveg tU síðustu mínútu. - Þjálfari Vals,
Haukur Hafsteinsson, var óhress með
úrsUtin: „Fyrstu tvö mörkin koma upp
úr klaufaskap í vörninni. Viö sóttum
mun meir í síðari hálfleik og áttum þá
að gera út um leikinn." - Guömundur
Gíslason, þjálfari KA, var ánægður með
sigin sinna manna og bætti viö: „Þetta
er fyrsti leikurinn sem strákarnir sýna
þá einbeitingu sem ég hef verið að fara
fram á.“ - Þvi má svo viö bæta aö Bjöm
Pálmason haíði heitið þvi fyrir leikinn
að bjóða öllu KA-Uöinu í mat ef þeir sigr-
uðu. Það vom greirúlega einhveijar vöfl-
ur á dreng eftir á, allavega heyrðist því
fleygt aö hann segðist hafa gleymt vesk-
inu heima en það hafa vonandi verið
þessar venjulegu, óþolandi kjaftasögur.
Hson.
Staðan í 2. fl. A-riðils: lA 12 stig og fullt
hús, Valur 9 stig, Þór, A. 8 stig, Stjarn-
an 7, KA 6 stig, Víkingur 5 stig, ÍBK 4
stig, KR 3 stig.
Bikarkeppni 2. flokks karla:
(Síðasti leikur 8-liða úrslita).
IA-Selfoss 4t-3
AthygUsverð úrsUt og greinUegt að jafn-
tefli Selfoss gegn Fram á dögunum í C-
riðU var engin tilvUjun.
Undanúrslitin: Fylkir-Fram 27. júlí
kl. 20.
ÍA-Valur 28. júlí kl. 20.
3. flokkur- A-riðill:
Vikingur-Fylkir 5-2
Týr, V.-Fylkir 1-6
UBK-Fram 1-3
Fylkir-UBK 0-3
UBK-Týr, V. 6-0
Fram-ÍA 0-2.
Staðan var jöfn þegar 2-3 mín. vom til
leiksloka.
ÍK-UBK 1-4
Víkingur-UBK 1-0
Ai£liíltnan 4-0
Yflrburðarsigur hjá Skaga-
strákunum og hafa þeir ekki
/r • tapaö leik í riöUnum. - Dóm-
ari leiksins, Þorgeir Jósefs-
son landsdómari vísaði tveim Stjömu-
strákum af leikvelli, þeim fyrri þegar 2
mín. vom liðnar af leik og seinni brottvís-
unin kom í miðjum síðari hálfleik og stað-
an 0-0. Akumesingar sigmðu leikinn,
4-0. Þeir Akurnesingar og Stjörnumenn,
sem fylgdust með leiknum vom á einu
máU um að þessar brottvísanir hafi verið
algerlega út í hött. Dómgæslan á Akra-
nesi hefur oft hlotiö töluveröa gagnrýni
undanfarin ár, en imgUngasíöa DV hefur
ekki vUjað ljá því eyra. En það er athygl-
isvert aö núna í tveim 3. fl. leikjum í röð
á Akranesi, miUi toppliöanna, og þaö með
stuttu miUibiU er þrem leikmönnum vís-
að út af og það strákum sem ekki em
þekktir fyrir hrottaskap eða dólgshátt. í
fyrra sinnið var það í leik KR og ÍA, sem
lauk með jafntefli 1-1, en þá var einum
KR-ingi visað út af og þótti það mjög
óréttmæt niðurstaða. - Þóröur Lámsson,
þjálfari 3. fl. Stjörnunnar, kvaöst, í sam-
taU viö unglingasíöuna, vera ipjög óhress
með dómgæsluna í fyrrnefndum leik og
bætti við: „Það er alger óþarfi að beita
þannig vinnubrögöum, þar sem Skaga-
menn hafa mjög góðu liöi á að skipa í
þessum flokki og er strákunum enginn
greiði gerður með þessu." Hann bætti
síðan við, „eftir leikinn kom Matthías
HaUgrímsson, þjálfari 3. fl. ÍA, til mín og
sagði: Það er nú ekki laust við að maður
skammist sín ögn fyrir að vera Skaga-
maður þessa stundina, - og höfðaði hann
til dómgæslunnar." Þórður kvaðst hafa
búist við tvísýnum leik, „en dómarinn
kom í veg fyrir slíkt," sagði hann. - Þetta
em leiðinlegar fréttir frá hinum mikla
knattspymubæ. Hingað tU hefur mér
ávaUt fundist leikmenn Akurnesinga
hafa verið einfærir um að klára sína leiki
„hjálparlaust".
Hson.
KR-Stjarnan 0-1
Mark Stjömunnar gerði drengjalands-
Uðsmaðurinn Kristinn Lámsson. Þetta
er fyrsti tapleikur KR-liðsins á tímabil-
inu. Stjömustrákarnir eiga nú möguleika
á aö komast í úrsUtin.
KR Vikingur 2-2
Mörk KR: Trausti Hafliöason
og Magnús A. Magnússon.
// # Mörk Víkings: Láms Huldar-
1 ' son (víti) og Guömundur Ás-
grímsson. - MikiU baráttuleikur. KR-
ingar fengu Ueiri marktækifæri, en náöu
ekki aö nýta. Víkingamir berjast hetju-
lega þessa dagana og hafa tekið miklum
framfómm undir stjórn Péturs Bjarna-
sonar sem tók viö Uokknum nýverið.
Þeir eygja möguleika á að ná fram í úr-
sUtin. KR-liðið var mjög jafngott i þessum
leik en að öðrum ólöstuðum var Óskar
Þorvaldsson þeirra besti maður. Þjálfari
þeirra er Haraldur Haraldsson. - Dómari
leiksins var HafUði Þórðarson og slapp
sæmUega en hefði þó mátt dæma ögn
meir á leikmenn. Vítaspymudómurinn á
Flóka HaUdórsson, varnarmann KR-
inga, orkaði mjög tvímæUs.
Staðan í A-riðli 3. flokks: ÍA 15 stig,
KR 12, og jafnmarga leiki, Stjarnan 11,
Víkingur 10, Fram 9 stig, og einn leik
til góða, Valur 5 stig.
3. fiokkur — B-riðill:
Þór, V.-ÍR 5-2
FH-Grindavík 1-2
Selfoss-FH 2-1
3. flokkur-C-riðill:
Fjölnir-Grótta 4-2
Reynir, S.-Skallagrímur 13-1
Bikarkeppni 3. flokks:
ÍK-UBK 0-4
Þetta var síðasti leikur 8 Uða úrslita.
Dregið hefur .verið í undanúrsUtin sem
fara fram 14. ágúst og hefjast báðir leik-
irnir kl. 20.00, þá mætast eftirtaUn lið:
KR-ÍA
ÍR-UBK
(Heimaleikur fyrmefnda Uðsins).
4. flokkur — A-riðill:
UBK-Víkingur 0-1
FH-Stjaman 4-3
Með þessum sigri sínum hafa FH-ingar
að öUum Hkindum tryggt sér sæti í und-
anúrsUtum.
Valur KR 4-2
Mörk Vals: Helgi Sæmimdur
Helgason, Gunnar Einarsson,
//• Einar Magnússon (viti), og
.... 11 Örvar Runólfsson. - Mörk
Gestur Pálsson (víti) og Andri
Þjálfari KR-inga, Siguröur
KR:
Sveinsson.
Helgason, fylgdist ekki með leiknum því
hann var í banni, eftir atvik í leik KR og
UBK á dögurium. Fékk að sjá rauða
spjaldið þegar stutt var til leiksloka og
staðan 7-0 fyrir KR. Þetta mun vera í
fyrsta skipti, eftir því sem best er vitað,
að ungllngaþjálfari fer í leikbann. Ungl-
ingasíðan spurði Sigurð nánar um atvik-
ið og svar hans var einfaldlega: „Þetta
er fáránlegt!!!" - Það fór ekki miUi mála
að Valsstrákamir vom betri aðilinn í
þessum leik. Liðið er mjög jafnt og ljóst
að þeir verða erfiðir viðureignar í úrslit-
unum. Þessi hópur hefur reyndar staðiö
sig vel aUt frá því þeir vom í 6. flokki.
Þeir hafa nú 3 stiga forystu á KR og hafa
unnið aUa sína leiki. - KR-liðið er einnig
mjög gott og er þetta fyrsti tapleikur
þeirra á tímabilinu. í Reykjavíkurmótinu
skyldu þessi liö jöfn, 1-1. Stigatalan var
einnig jöfn, en Valur sigraöi á betri
markatölu. Liösmenn KR hafa, eins og
Valsstrákarnir unnið marga góða sigra
fyrir sitt félag. Hér mættust tvö góð lið
og ljóst er að þessi tvö ágætu félög þurfa
ekki aö kvíöa framtiðinni með slíkan
mannkost innanborðs. Þjálfari Vals:
Valdimar Stefánsson. - Ágætur dómari
var Gunnar Már Másson, leikmaður 2.
fl. Vals. - Hson.
Staðan í A-riðli 4. fl.: KR 13 stig, eftir
8 leiki, Valur 12 stig, og 2 leiki til góða,
ÍA 11 stig.
4. flokkur-B-riðill:
Leiknir-Hveragerði 3-0
Haukar-ÍBK 0-8
Leiknir-Haukar 2-1
5. fiokkur-A-riðill:
Fram-Týr, V. (A) 7-0
Fram-Týr, V. (B) 2-0
Fram-ÍA (A) 4-3
Fram-ÍA (B) 1-5
Valur-FH (A) 2-4
Valur-FH (B) 2-2
FH-UBK (A) 2-2
FH-UBK (B) 4-1
KR-Stjarnan (A) 0-0
KR-Stjaman (B) 5-4
Að öUum Ukindum bjargaði Stjaman sér
frá faUi með þessu jafntefU í A-Uði.
Víkingur-Týr, V. (A) 1-1
Mark Víkinga: Þorbjörn. Mark Týrara:
Reynir Hjálmarsson, eftir frábæra aöstoð
Steingríms Aðalsteinssonar.
Víkingur-Týr, V. (B) 0-2
Mörk Týrara: PáU Almarsson geröi fyrra
markið, vippaði laglega yfir markvörð-
inn. Seinna markiö skoraði Frosti Gísla-
son, en áður hafði Hlynur Guðjónsson
átt hörkuskot sem var vel variö af mark-
verði Víkinga.
5. flokkur-B-riðill:
Leiknir-ÍK (A) 3-1
Mark ÍK: Karl Einarsson.
Leiknir-ÍK (B) 0-0
Þróttur-ÍBK (A) 4-3
Þróttur-ÍBK (B) 4-3
Þór, V.-Haukar (A) 1-2
Þór, V.-Haukar (B) 1-3
Haukamir hafa góða möguleika í undan-
úrsUtin.
Selfoss-ÍK (A) 0-4
Mörk ÍK: AtU Kristjánsson 2, Jón HaU-
grímsson 1 og Theodór Narfason 1.
Selfoss7ÍK (B) 1-3
Mörk ÍK: Rúnar Þóröarson, Ingi Guð-
laugsson og ísrael Hanson.
Staðan í 5. fl. B-riðils: lK 32 stig, Leikn-
ir 25 stig og eiga einn leik til góða gegn
ÍBK. Þróttur, R. er í 3. sæti með 15 stig
og 2 leikjum færra.
Bikarkeppni 3. fl. NL-riðill:
Þór-KA 1-1
Hnífjöfn Uö, því leikur þeirra í riðla-
keppninni endaöi einnig 1-1. Tvöfóld
umferð og verður seinni leikur liðanna í
byijun ágúst.
Úrslitakeppni pollamóts KSÍ
í dag og á morgun
Riðlakeppni A-liða er á FramveUi, en
B-Uðin spila á FylkisveUi og byija leikir
á báöum vöUum kl. 13.00 í dag. Keppni
um sæti A- og B-Uða verður á FramveUin-
um á morgun og hefst meö leikjum um
7. sætin kl. 12.40. Spilað verður á 2 vöU-
um. ÚrsUtaleikimir um 1. sætin verða
kl. 14.40 hjá Bdiðum og kl. 15.20 hjá A-
liöum. Verðlaunaafhending verður um
kl. 16.00. Riðlarnir eru þeir þannig:
A-LIÐ:
Riðill 1:
Víkingur
KR
Fram
ÍA
Riðill 2:
FH
Stjarnan
KA
Austri
B-LIÐ:
Riðill 1:
Selfoss
KR
Fylkir
AJfturelding
Riðill 2:
Þróttur R.
UBK
Þór A.
Þróttur, Nesk.
Íslandsmeistarar í 3. fl.
kvenna krýndir á morgun
Úrslitakeppnin í 3. fl. kvenna hefst í dag
kl. 13.00 og fer fram á Kópavogsvelli. 4
lið leika til úrslita: Valur, Tindastóll,
UBK og Sindri. Á morgun heldur
keppni áfram og hefst kl. 10.00. Kl. 11.30
verða síðan íslandsmeistararnir krýnd-
2. flokkur kvenna - C-riðill:
Völsungur-Tindastóll 3-0
TindastóU-Þór 0-1
Stjamaii kærir framkomu Þorgeirs Jósefssonar dómara í Ieik 3. flokks á Akranesi
Stjórn knattspyrnudeildar Stjörn-
unnar hefur kært Þorgeir Jósefsson,
dómara leiksins, ÍA gegn Stjörnunni
í íslandsmóti A-riðils 3. flokks, sem
háður var á Akranesi mánudaginn
17. júlí sl. Þeir ásaka hann fyrir að
hafa af ásetningi og á grófan og áber-
andi hptt spillt fyrir leik Stjörnuliðs-
ins og unnið gegn liðinu með rangri
og hlutdrægri dómgæslu, einnig saka
þeir Þorgeir um að hafa vanvirt liðs-
stjóra Stjörnuliðsins og formann
unglingaráðs með ruddalegri fram-
komu sinni. Kæruna hafa Stjörnu-
menn sent til dómaranefndar KSÍ,
framkvæmdastjórnar KSÍ, og aga-
nefndar KSÍ.
Eftir þeim heimildum sem ungl-
ingasíða DV hefur aflað sér leggja
Stjömumenn eftirtalin atriði kæru
sinni til stuðnings:
1. Eftir um það bil 2ja mínútna spil
vísaði dómari leikmanni Stjörnunn-
ar út af, algerlega að ósekju.
2. Dómari stöðvaði leikmenn og
þjálfara Stjörnuliðsins í því að ganga
tÚ búningsherbergis í leikhlé. Þess
má geta að þegar þetta gerðist var
slagviðri.
3. Nokkm eftir að leikur var hafinn
tilkynnti dómari þjálfara Stjörnu-
liðsins að hann myndi aðeins leyfa
innáskiptingar hinum megin á vell-
inum, miðað við hvar leikmenn
Stjörnuiiðsins höfðu tekið sér stöðu.
Engin fyrirmæli um slíkt höfðu kom-
ið fram fyrir leikinn.
4. Þegar u.þ.b. 20 mín. voru liðnar
af síðari hálfleik vísaði dómarinn
öðram Stjörnuleikmanni af velli með
stórlega vafasömum hætti: Dómari
sá ekki brot, en línuvörður veifaði.
Dómari sá ekki heldur að línuvörður
ætlaði að grípa inn í leikinn, fyrr en
síðar, þegar áhorfendur höfðu vakið
athygli hans á því. Dómari gekk þá
í átt til línuvarðar, en sneri frá, þeg-
ar hann átti eftir um 10 metra til
hans. Greinilega, án þess að kynna
sér málavexti að neinu leyti, vísaði
hann Stjörnumanninum af velli.
5. í fyrri hálfleik lék Stjarnan und-
an allhvössum vindi. Sá hálfleikur
var flautaður af eftir 40 mínútur. í
síöari hálíleik lék ÍA-liðið undan
vindi, sem hafði þá frekar bætt í en
hitt. Siðari hálfleikur stóð hins vegar
í 46 mínútur, án þess aö séð væri að
umtalsvert meiri taflr hefðu orðið en
í þeim fyrri. Þess má og geta að síð-
asta mark ÍA var skorað á lokamín-
útu leiksins.
6. Eftir leikinn var liðsstjórn
Stjörnunnar synjað af dómara um
að fá að gera athugasemdir á leik-
skýrslu. Því til viöbótar sýndi dóm-
ari liðsstjóra Stjörnuliðsins og for-
manni unglingaráðs félagsins þá fá-
dæma ókurteisi að skella hurð dóm-
araherbergisins á andlit þeirra. Taka
ber fram að engin styggðaryrði höfðu
fallið við þetta tækifæri.
Hson.