Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1989, Síða 26
38
LAUGARDAGUR 22. JÚLl 1989.
LífsstQI________________
Skálafellsjökull:
Fallegt
útsýni og
öræfakyrrð
- á vélsleða og í snjóbíl
Birnutindar og Miðfellsegg séð frá þjóðveginum. DV-myndir J.Mar
Skálinn á Þormóðshnútu.
Veðrið í útlöndum
HITASTIG IGRÁÐUM
1 «15 lill 11 «115 16 «120 20 «125 ! 30stigeða m.
Byggt á veöurfrónum Veöurstofu Islantis kl. 12 á hádegl, föstudag
„Viltu ekki setjast á sleðann og
keyra af stað?“ sagði Tryggvi Áma-
son við blaðamann DV þegar hann
brá sér upp á Skálafellsjökul.
„En ég hef aldrei sest upp á vél-
sleða og kann ekki að keyra þá,“ var
svarið sem hann fékk.
„Það gerir ekkert til, ég sest aftan
á hjá þér og segi þér til meðan þú ert
að ná töku á akstrinum,“ svaraði
Tryggvi að bragði.
Þá var ekki undankomu auðið.
Raunar hélt undirrituð að fólki, sem
cddrei hefði komið nálægt vélsleðum,
væri ekki leyft að fá slík tæki í hend-
umar vegna þess að það væri svo
ógurlegur vandi að keyra þá, en svo
er hins vegar ekki, og áður en ég
vissi af var ég farin að keyra eins og
herforingi um jökulinn.
Hótelstjórinn á Edduhótelinu I
Nesjaskóla, Unnur Ása Jónsdóttir,
og sýslumaður Austur-Skaftfellinga,
Páll Björnsson, ræðast við.
Tveirjöklar
Heinabergsjökull fellur suður frá
Vatnajökli á mótum Suðursveitar og
Mýra. Klofnar hann um Hafrafell í
tvo jökla og nefnist vestri jökullinn
Skálafellsjökull en sá eystri Heina-
bergsjökull.
Skálafellsjökull er tignarlegur
skriðjökull. Frá hringveginum er
akfær vegur að skála Jöklaferða hf.,
sem er á Þormóðshnútu, en síðustu
7 kílómetramir em þó eingöngu fær-
ir fjórhjóladrifsbílum. Raunar er nú
unnið að lagningu nýs vegar upp að
jöklinum og mun hann auðvelda
aksturinn að jöklinum þegar hann
verður kominn í gagnið.
Daglegar rútuferðir em frá Höfn á
jökulinn og þeir sem eru á fólksbílum
geta því skipulagt ferð að jökhnum
með tilliti til ferða rútunnar og tekið
sér far með henni þann hluta leiðar-
innar sem er ófær fyrir þá.
Snjóbílar
ogvélsleðar
Tveir snjóbílar em í forum á jöklin-
um, traust farartæki en hægfara.
Úr þeim er hægt aö njóta stórkost-
legs útsýnis yfir jökuhnn og ná-
grannasveitimar. Auk snjóbhanna
eru 6-7 vélsleðar th leigu á jökhnum.
Hægt er að skipuleggja mjög
skemmtilega dagstimd með því að
fara í útsýnisferð á jökuhnn í snjó-
bh, leigja sér vélsleða eða sameina
þetta tvennt.
Bimudaiur
og Miðfellsegg
Ferðin hefst við skálann á Þor-
móðshnútu en hann stendur í um
það bh 800 metra hæð. Leiðin með
snjóbílnum hggur inn í Birnudal,
sem er í um 1.250 metra hæð, og upp
á Miðfehsegg, sem er í 1.128 metra
hæð, og tekur ferðin um tvær th tvær
og hálfa klukkustund.
Við jökulröndina efst á tindunum
þrífast líth, smágerð blóm, en það
þarf hins vegar að hta vel í kringum
sig th aö koma auga á plönturnar.
Hjörleifur Guttormsson, líffræðing-
ur og alþingismaður, mun hafa fund-
ið á annan tug plantna við jökulrönd-
ina síðasthðiö sumar.
Fahegast er samt útsýnið yfir ná-
grennið aht, ýfir th Hafnar og Eystra-
Homs og yfir Mýramar og Suður-
sveitina og langt út á haf og svo yfir
jökuhnn sem virkar eins og endalaus
víðátta ofan af Miðfellsegginni. Þegar
skarkahnn í sleðunum og snjóbíln-
um er þagnaður kemst maður svo
ekki hjá því að hlusta á hina djúpu
öræfakyrrð sem ríkir á jöklinum.
Leiðsögn
umjökulinn
Ef fólk er ekki búið að fá nóg af
fegurð jökulsins (sem tæpast er
hægt) eftir útsýnisferðina í snjóbhn-
um er kjörið að fara á vélsleða og
kanna jökuhnn nánar. Sjónarhornið
á jökulinn er aht annað af sleðanum
en úr bhnum þar sem hann fer miklu
hraðar yfir og því hægt að kanna
fleiri staði. Fyrir þá sem vhja er
hægt að fá leiðsögn um jökulinn og
raunar er htið vit í öðm fyrir fólk
sem ekki er vant slíkum ferðum, því
það getur verið vihugjamt á snjó-
breiðunni.
Veðursæld
Mikh veðursæld er á þessum slóð-
um og þó að þaö sé þoka og lélegt
skyggni á Höfn er eins víst að það
sé glaðasólskin á jökhnum.
í skálanum á Þormóðshnútu er
aðstaða th að gista í svefnpokaplássi
fyrir þá sem vhja dvelja lengur á jökl-
inum en í nokkra klukkutíma. Það
er jafnvel hægt að bregða sér á skíði,
en góð aðstaða er th þess á jökhnum
og hægt er að fá skíði leigð hjá Jökla-
ferðum ef þess er óskað. -J.Mar
Tryggvi Árnason hjá Jöklaferðum hf. uppi á Miðfellsegg.
Hagnýtar upplýsingar
Skoðunarferð i snjóbil á Skála-
fellsjökul, sem tekur 2-2'A klukku-
stund, kostar 3.200 krónur.
Svefnpokagisting í skála kostar
500 krónur.
Hálft gjald greiðist fyrir böra á
aldrinum 6-12 ára.
Leiga á vélsleða: Fyrir fyrstu
klukkustundina greiðast 1900
krónur, leiga á hveija klukkustund
eför það er 1350 krónur.
Heilsdagsleiga fyrir vélsleða,
hámark átta klukkustundir, er
7.100 krónur. Gjald fyrir farþega á
sleða er 600 krónur og ef leiðsögu-
maður er með í förinni tekur hann
500 krónur á klukkutímann.
Boðið er upp á þrenns konar
ævintýraferöir á vélsleðum, en lág-
marksfjöldi í hverri ferð eru {jórir.
Panta verður hveija ferö með aö
minnsta kosti þriggja daga fyrir-
vara.
Skálafehsjökull - Kverkfjöh -
SkálafeUsjökuU, 8.100 krónur.
SkálafellsjökuU - Esjufjöll -
SkálafeUsjökuU, 6.000 krónur.
SkálafeUsjökuU - BrókaijökuU -
Skálafellsjökull, 4.800 krónur.
Innifahð í verði em tryggingar,
hjálmar, eldsneyti og leiðsögumað-
ur.
Nánari upplýsingar gefur
Tryggvi Árnason í síma 97-81095
og Ami Stefánsson í síma 97-81240.
Austurleiö er með daglegar ferðir
á Skálafellsjökul frá Höfn og kostar
fariö 1500 krónur. Upplýsingar í
síma 97-81361.
-J.Mar