Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1989, Qupperneq 29
LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1989.
41
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Prófaðu Aloe Vera varasalvann, Ban-
ana Boat. Græðir frunsur, sprungur,
smásár, vamar varaþurrki. Heilsuval,
Laugav. 92, Árbæjarapótek, Borg-
arapótek, Garðsapótek, Stúdíó Dan,
ísaf., Hlíðarsól, Ólafsf., Heilsuhornið,
Akureyri, Snyrtist. Hilma, Húsavík,
Bláa lónið, Grindav., Heilsubúðin,
Hafnafirði, Bergval, Kópavogi.
Prófaðu Aloe Vera varasalvann, Ban-
ana Boat. Græðir írunsur, sprungur,
smásár, vamar varaþurrki. Heilsuval,
Laugav. 92, Árbæjarapótek, Borg-
arapótek, Garðsapótek, Stúdíó Dan,
ísaf., Hlíðarsól, Ólafsf., Heilsuhomið,
Akureyri, Snyrtist. Hilma, Húsavík,
Bláa lónið, Grindav., Bergval, Kóp.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATHf Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Frystiklefi. Sem nýr 6 rúmmetra, mjög
góður frystikl. sem má stækka eftir
þörfum, til sölu, selst með/án vélbún-
aðar sem getur hentað f/hraðfr., gr-
kjör. Isskápaþjón. Hauks, s. 76832.
Kafarabúningur, þlautbúningur ásamt
fylgihlutum til sölu, einnig Ignis ís-
sképur m/frystihólfi, stofugardínur, 6
lengjur, ljósar, ömmustangir (konsúl-
eik), 3 lengdir. Uppl. í síma 652812.
Nett furusófasett ásamt borði, kr.
15.000, Ignis frystikista, 260 1, kr.
10.000, sófasett m/borði, kr. 20.000,
tvöf. svefnsófi, kr. 2.000, símaborð, kr.
1.000, nýl. Gram fystisk. S. 672963.
Technics magnari, 2x100 wött, Technics
geislaspilari, hátalarar, BBC tölva
með hliðarminni, Generator, sveiflu-
sjá, 20 mh. og afruglari. Uppl. í síma
641101 milli kl. 9 og 17 alla virka daga.
Til sölu tveir ísskápar, gamall Ignis
með ** frystihólfi, 140 cm á hæð, og
Atlas, 175 cm á hæð og 280 lítra kæh
ir, + 100 lítra frystir fyrir neðan, 1 'A
árs gamall. Sími 91-37079 eftir 22. júlí.
Vatnsrúm. Eins árs hjónarúm með
náttborðum, massíf fura. Afsláttur
50%, verð 40 þús. Einnig barnarimla-
rúm og Emmaljunga kerruvagn, lítið
notað. Uppl. í síma 91-46494.
6 peru Ijósalampi á standi til sölu, einn-
ig tvöfaldur fataskápur, ný Candy
þvottavél með þurrkara, skenkur og
skrifborð. Uppl. í síma 91-46089.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðárvogi 32, sími 91-689474.
Fólksbílakerra + dráttarbeisli. Til sölu
dráttarbeisli undan Nissan Sunny
Sedan ’87 (original) ásamt fólksbíla-
kerru með segli. Uppl. i síma 24474.
Harðangursfiðla frá Noregi til sölu á
aðeins 85.000, boðið stendur til mánu-
dagsins 23.7. Uppl. í Melaskóla 21.7
e. hádegi til 23.7.
Húsbill til sölu. Citroen G35 ’78, núm-
erslaus, verð kr. 120.000. Skipti á fjór-
hjóli eða tjaldvagni. Uppl. í síma
611883.
Minolta X300 myndavél, með 50 mm
linsu, til sölu, vel með farin og selst
á góðu verði. Uppl. í síma 93-71621
eftir kl. 18 alla daga.
Nýr, ónotaður ofn í sumarbústað, með
einni hellu, til sölu á kr. 14.000, kostar
nýr 21.000. Uppl. í síma 91-35872 eða
71621.
Rúm + hátalarar. Ikea einstaklings-
rúm, með skúffum og dýnu, til sölu,
einnig JBL Control I hátalarar, 150
vött. Uppl. í síma 92-13913.
Sambyggt þvottavél og þurrkari, að-
skildir mótorar, teg. Eumenia, 3 ára,
kr. 30 þ., einnig rimlabarnarúm og
svefnsófi úr svampi. Uppl. í s. 84023.
Til sölu vegna búflutn.: nýtt vatnsrúm,
barnavagn, MMC Tredia GLS ’84,
ekinn 55 þús., lítur vel út. Uppl. í síma
44681 í dag og næstu daga.
Tækifæri! Til sölu nýyfirfarin karl- og
kvenmannshjól, fást saman é 20 þús.
staðgreitt. Uppl. í símum 985-31197 og
91-22243.
Ónotaður Moulinex griliofn, nýlegur,
vandaður símastóll, svefnbekkur, 4
borðstofustólar, gólflampi o.fl. Selst
ódýrt. S. 91-17055 kl. 13-18 um helgina.
Axis fataskápar, 3 einingar og snyrti-
borð, tvær 80 cm á breidd og ein 100
cm, hæð 210 cm. Uppl. í síma 670564.
Búslóð til sölu, t.d. sjónvarp, afruglari,
plötuspílari, kommóður og margt
fleira. Uppl. í síma 91-75301.
Ferðavinningur tii Spánar eða Portú-
gals með Útsýn til sölu. Uppl. í síma
91-622481.
Lítið notuð sumardekk, 14", á felgum,
undir Toyotu til sölu. Uppl. í síma
84199.
Skápur, breidd 1 m, dýpt 59 cm, hæð
1,84 m, svefnbekkur, 85x205, selst sam-
an á kr. 15 þús. Uppl. í síma 53639.
Símsvari. Sanyo símsvari til sölu, verð
kr. 8.000, mjög lítið notaður. Uppl. í
síma 77212.
42 bækur af ritverki Halldórs Laxness
til sölu. Uppl. í síma 93-12758.
Ftugmiði til Luxemburg 31. júlí til sölu,
kostar 10 þús. Uppl. í síma 92-13673.
Gott 4-5 manna fellitjald til sölu. Uppl.
í síma 43235.
■ Oskast keypt ~
Frystikista, ódýr, má vera gömul og
ljót. Uppl. í síma 51712.
Málmar - málmar. Kaupum alla
málma, staðgreiðsla, Hringrás hf.,
endurvinnsla, Klettagörðum 9,
Sundahöfn, sími 84757.
Timbur og barnahúsgögn. Bamahús-
gögn frá Axis óskast keypt, einnig
timbur, 1x6 og 2x4. Uppl. í síma
91-46824.
Vil kaupa þvottavél og þurrkara, sam-
byggt eða sitt í hvom lagi, má vera
bilað. Uppl. í síma 91-670340 um helg-
ina.
Nuddbekkur óskast keyptur. Uppl. í
síma 72455.
■ Verslun
Gluggamerkingar, letur pg merki, allt
tölvuskorið. Leturlist, Ármúla 7 (bak
við Glitni), sími 678077.
Matar og kaffistell, 57 hlutir á aðeins
kr. 4990. Tilvalið fyrir heimilið eða í
sumarbústaðinn. Aðeins nokkur sett.
Einnig ferðatöskusett, 3 góðar töskur
á aðeins kr. 4990. Takmarkað magn.
Quelle, verslun Hjallahrauni 8, Hafn-
arf., opið kl. 9-18. Pöntunars. 50200.
Góðar vörur á lágu verði. Fatnaður,
gjafavara, leikföng, skólatöskur.
Sendum í póstkröfu. Kjarabót,
Smiðjuvegi 4 e, Kópavogi, s. 91-77111.
■ Fatnadur
Er leðurjakkinn bilaður? Margra ára
reynsla í leðurfataviðgerðum.
Leðuriðjan hf., Hverfisgötu 52, 2. hæð,
sími 91-21458. Geymið auglýsinguna.
■ Fyrir ungbÖm
Hvítur Simo barnavagn til sölu, eins og
nýr, einnig Maxi Cosy stóll og svo til
nýtt skiptiborð með skúffum. Uppl. í
síma 611327.
Silver Cross barnavagn og kerra
m/skerm og svuntu til sölu, á sama
stað einnig antik fataskápur og Lada
’84. Uppl. í síma 612383 e. kl. 17.
Simo kerra m/skermi, svalavagn og
Chicco göngugrind til sölu. Uppl. í
sima 79253.
Til sölu lítið notuð Texaskerra sem
hægt er að nota bæði sem kerru og
barnavagn. Uppl. í síma 91-37181.
Blár Emmaljunga tviburavagn til sölu,
vel með farinn. Uppl. í síma 91-52059.
Tveir barnabilstólar, Britax, á grind til
sölu. Uppl. í síma 54409.
Ónotaður Britax barnabílstóll og svala-
vagn til sölu. Uppl. í síma 27407.
■ Heinulistæki
Til sölu Siemens frysti- og kæliskápur,
144 x 60 cm, 2 ára, skipti æskileg á
kæliskáp, 140 x 60 cm eða á frysti-
skáp, 250-350 1. Uppl. í síma 78918.
Sem ný AEG þvottavél til sölu á 30.000,
kostar ný 52.000. Uppl. í síma 78452.
■ Hljóðfæri
Gítarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45,
s. 22125. Kassa- rafinagnsgítarar, tösk-
ur, rafmpíanó, hljóðgervlar, strengir,
ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu.
Gítarmagnari óskast. Óska eftir að
kaupa lítið notaðan gítarmagnara,
100-200 vött. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5580.
M Hljómtæki_________________
Hljómflutningstæki af Fisher gerð til
sölu, eru í skáp, 3ja ára, skipti hugsan-
leg á videoi í stereo. Uppl. í síma 38530
og 20833.
Hljómtæki af fullkomnustu gerð til sölu,
300 W magnari, Digital, verð 70 þús.
Uppl. í síma 25964 milli kl. 20 og 23 í
^kvöld og annað kvöld.
Tveir AR 8 BX hátalarar til sölu. Uppl.
í síma 23449.
Wharfedale hátalarartil sölu, 85 W, 80
hm, mjög vandaðir. Uppl. í síma 32824.
■ Teppaþjónusta
Grasteppi.
Hvað er betra en fallegt iðjagrænt
grasteppi á svalimar, garðhúsið eða á
veröndina? Þau eru níðsterk og þægi-
leg að ganga á. Þau þola veður og
vind og er auðvelt að þrífa. Hagstætt
verð og greiðsluskilmálar. Verið vel-
komin í glæsilegan sýningarsal okkar.
Barr, Höfðabakka 3, sími 685290.
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélarnar, sem við leigjum út, hafa
háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög
vel. Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
Teppaþurrhreinsun. Skúfur notar
þurrhreinsikerfi sem leysir upp, dreg-
ur og þerrar öll óhreinindi úr teppinu.
Það raunverulega djúphreinsar. Eng-
in bleyta, teppið er strax tilbúið til
notkunar. Skúfur, s. 34112 / 985-23499.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er
rétti tíminn til að hreingera teppin.
Erum með djúphreinsunarvélar. Erna
og Þorsteinn, 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
M Húsgögn________________
Verslun meó notuð húsgögn og ný á
hálfvirði, allt fyrir heimilið og skrif-
stofuna. Skeifan, húsgagnamiðlun,
Smiðjuvegi 6C, Kóp., s. 77560 kl. 13-19.
Kæliskápar og frystikista. Nokkrir
mjög góðir kælisképar, Electrolux,
Westinghouse (no frost) og Bosch,
ásamt 350 1 frystikistu, seljast m/árs-
ábyrgð. fsskápaþjón. Hauks, s. 76832.
Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, plussákl.,
hornborð og sófaborð, lítur þokkalega
út, verð 20 þús. Uppl. í sima 37653
laugard. og 985-20838 mánud.
Til sölu rúm með skúffum og skrifborð
með hillum og skúffum. Einnig barna-
rimlarúm af stærri gerð. Uppl. í síma
91-53137.
ítalskt leðursófasett, 3 + 1 + 1, til sölu,
einnig viðarhjónarúm með tveimur
náttborðum, lítill ísskápur. S. 641101
milli kl. 9 og 17 alla virka daga.
Borðstofuhúsgögn úr sýruborinni eik,
4 stólar og 3 skápaeiningar. Uppl. í
síma 77313.
Verkstæðissala. Homsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 36120.
■ Bólstrun
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á
lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis-
horn í hundraðatali á staðmmi. Af-
greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur-
vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822.
Bólstrun. Tökum að okkur klæðningar
og viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um, vanir menn. GB húsgögn, Bílds-
höfða 8, s. 686675.
■ Tölvur
Amiga tölvueigendur! Sérpöntunar-
þjónusta á forritum og aukahl. fyrir
Amiga 500 og Amiga 2000. Minnis-
stækkanir, harðir diskar, diskettur-
drif, forrit, leikir. S. 689842 í dag frá
12-19.
Til sölu XT vél + prentari + borð.
Ergo XT með 2 640 kb floppy drifum,
Citizen LCP 10 prentari og tölvuborð,
forrit og eða kennsla getur fylgt, gott
verð. Uppl. í síma 75503. Steinþór.
Lítið notuð Sinclair Spectrum 128 k tölva
til sölu, 2 stýripinnar, eitt interface
og 6 leikir, selst ódýrt. Uppl. í síma
71226.
Macintosh SE og Imagewriter til sölu,
8 mánaða gamalt, 2 drif, 1 mb vinnslu-
minni. Verð 160.000 fyrir bæði. Uppl.
í síma 92-11641.
Apple lle 128k til sölu, mús og stýri-
pinni fylgja, ásamt leikjum. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-71543.
Atari STFM 512 tölva til sölu, sem ný,
með stýripinna, mús, diskettugeymslu
og fjölda leikja. Uppl. í síma 32824.
Þjónustuauglýsingar
Skólphreinsun
,v Erstíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og nióurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
ÞURRKUM0T0RAR
ARMAR OG BLÖÐ
SKEIFUNNI 5A SIMI 91-8 47 88
Holræsahreinsun hf.
Hreinsum! brunna, niðurföll,
rotþrær, holræsi og hverskyns
stíflur með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir menn.
Þjónusta allan sólarhringinn.
Sími 651882 >
Bilastmar 985-23662
985-23663
Akureyri 985-23661
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
Sigurður Ingólfsson
sími 40579,
bíls. 985-28345.
Gísli Skúlason
SÍmi 685370,
bílas. 985-25227.
Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu.
Vinnum einnig á kvöldin og um helgar.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskurtL.
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Anton Aöalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
IVEFKPALLAR TENGIMOT UNDIFÍSTODUF!
TiARf
Bíldshöfða 8,
við Bifreiðaeftirlitið
sími 673399
■■ VEFiKPALLAR TtNljilviui. urvuiHtiuuuH
Verkpallarp
LEIGA og SALA
á vinnupöllum og stigum
Loftpressuleiga
Fjölnis
Múrbrot — Fleygun
Vanur maöur
Sími 3-06-52