Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1989, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1989. 43 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Lísaog Láki Mummi meinhom Adamson Flækju- fótur Það gleður mig að sjá, að þú hefur loksins náð stjórn á skapi þínu. j Getur þú lánað mér íimmtíukall V Venni vinur. ■J067 “t--- Umm, ha? Hvernig heldur þú að landsleikurinn gegn Englendingum endi á laugardaginn? J Komdu til baka með fimmtíukallinn, apaköttur. =£> Pinulítið fjórhjól til sölu, sem er Suzuki ’87, hentar við allar aðstæður, lítur vel út, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 687659. Suzuki TS 50 X árg. ’86, lítið ekið, vel útlítandi, í toppstandi, skoðað ’89, til- boð óskast. Úppl. í síma 98-34435 e. kl. 19. Yamaha FZR 1000 ’88, 140 ha., ekinn 5000 km, til sölu. Skipti á bíl og skuldabréf koma til greina. Uppl. í síma 92-15204 Yamaha XVZ 1200 ’83 til sölu, Venture Royal ferðahjól, litur drappað, skipti á minna hjóli möguleg. Úppl. í síma 98-21966. Jóhann. Kawasaki GPZ 1100 ’82 til sölu, ekið 17 þús., ath. skipti á jeppa. Uppl. í síma 92-27248. Suzuki TS 50 '80 og Yamaha RD ’83 til sölu, bæði hvít, hugsanleg skipti á krossara. Uppl. í síma 92-13316. Gamalt 22" kvenreiðhjól til sölu, nýyfir- farið. Uppl. í síma 91-71078. Honda 350SL, árg. '75, til sölu í pörtum eða í heilu lagi. Uppl. í síma 91-74237. Honda MTX 50 ’83 til sölu. Uppl. í síma 98-78597 kl. 19-21. ■ Vagnar Hjólhýsi, hjólhýsi. Eigum örfá hús eftir af ’89 módelinu af Sprite, glæsileg og vönduð, í hæsta gæðaflokki, 2 her- bergi og eldhús, 5 manna, greiðslu- kjör. Víkurvagnar, Dalbrekku, símar 43911 og 45270. Þrjú hjólhýsi, notuð, nýinnflutt frá Þýskalandi, til sölu, öll m/fortjöldum, 17-18 feta, á góðu verði. Sími 92-14888 á daginn og 92-11767 á kvöldin. Fólksbílakerra til sölu, á góðum dekkj- um, með yfirbreiðslu. Uppl. í síma 91-35112. Notaður Camp-let tjaldvagn, með for- tjaldi, til sölu. Verð 65 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-78812 og 985-29557. Nýr tjaldvagn með fortjaldi til sölu, Select. Verð 245 þús. Uppl. í síma 91-44107. Til sölu 16 feta nýtt hjólhýsi, ásamt for- tjaldi, gott verð. Uppl. f síma 651033 og 985-21895. Tjaldvagn, Camp-let 500, til sölu. Uppl. í síma 92-68381 e. kl. 17 á kvöldin og um helgar. Dráttarbeisli fyrir ailar tegundir bíla. Uppl. í síma 44905 og 642040. Eins árs Camp-let tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 91-82276. Hjólhýsi til sölu, 14 feta. Uppl. í síma 92-27084. Til sölu hjólhýsi. Uppl. í síma 77108 e. kl. 19. ■ Til bygginga Vinnuskúrar, flutningur innifalinn. Stærðir og núverandi nýting: 15,5 fm; kaffiaðstaða og klósett, með hitatúpu, verkfæraskúr, 15 fm, ásamt fullkom- inni rafmagnstöflu. Satt, já flutningur er innifalinn í verðinu. höfuðborgar- svæðið til Keflavíkur. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5666. Einangrunarplast í öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgarnesi, sími 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963. Sambyggð Felder BFS trésmíðavél ’88 til sölu, úölverka, með framdrifi, 3 5,5 hö metrar og hallandi blað g 40 mm spindill í fræsara, góður staðgrafsl. VS. 985-27300 g hs. 98-12418. Óskum eftir að kaupa eða leigja steypu- mót (handfleka), ca 320 ferm. Bygging- arfélagið Álftanes, sími 674580. Óska eftir að kaupa járnaloftastoðir. Uppl. í síma 91-687849. ■ Byssur Browning 500 sjálfvirk til sölu, með skiptanlegum þrengingum, sem ný, einnig Bruno undir/yfir, skeethlaup fylgir, góður gripur (greiðslukjör). Úppl. í síma 72911 og 616463. ■ Verðbréf Óska eftir að kaupa gjaldfallin skulda- bréf, víxla o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5662. ■ Sumarbústaðir Vel gróið, skógi vaxið sumarbústað- arland, hornlóð, til sölu í Eyrarskógi, Svínadal, Hvalfj arðarstrandarhreppi, steyptir sökklar komnir í lóðina og vatn í lóðarmörk. Uppl. í síma 93-47764 og 91-656035. Til sölu 1 ha. sumarbústaðarland (eign- arland) í landi Mýrarkots í Gríms- nesi, til greina kemur að taka bíl upp í kaupverð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5660.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.