Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1989, Page 33
LAUGÁRDAOCK 22. ÍJÚLÍ 1989.
45
dv ________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
MMC Lancer 4x4 GLX '88 til sölu,
vökvastýri, tvær topplúgur, álfelgur,
útvarp/kassetta o.fl., einn með öllu,
verð 970.000, skipti á ódýrari. S.
96-26398.
Saab 99, árg. ’77, ekinn 121.000 km,
vel með farinn, til sölu, sjálfskiptur,
bein innspýting, vökvastýri, ný sum-
ar- og vetrardekk, skoðaður ’89. Uppl.
í síma 91-23957.
Silfurmoli. Til sölu Suzuki Swift GL,
árg. ’88, sjálfskiptur, bíll í toppstandi.
Verð 500 þús., góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Bein sála. Uppl. í síma
91- 75081 eftir kl. 16 í dag.
BMW 315 ’82 til sölu, ekinn 77.000,
skoðaður til des. ’90, mjög góður bíll,
einn eigandi, góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 91-73115.
Chevrolet Monza SL-E '88 til sölu, ek.
20 þús. km, bíll í 1. flokks ástandi,
dökkgrár, stereo útv/segulb. Verð 660
þús. (nýr ’88 kostar 860 þús.). S. 76891.
Chevy Malibu Chevelle ’71, 350 cid +
350 skipt., 12 bolta splittað 4:6 drif,
cranger SST felgur + nýl. dekk, bein
sala eða skipti. S. 98-12523 e. kl. 19.
Citroen Visa, árg. '81, til sölu, ekinn
50.000, skoðaður til 12. ’90, einn eig-
andi fi-á upphafi, verð 125 þús. Uppl.
í síma 91-12803.
Daihatsu Charade ’83 til sölu. Sjálf-
skiptur, skoðaður ’89. Toppbíll á góðu
verði, góður staðgreiðsluafláttur.
Uppl. í síma 91-44977.
Daihatsu Charade ’83 til sölu, ekinn
54 þús. km, skoðaður ’89, ný negld
vetrardekk á felgum fylgja, mjög góð-
ur bíll. Símar 91-32760 og 36000.
Datsun 2 gamlir og nokkuð góðir.
Cherry GL ’80, nýskoðaður, verð
30.000 og dísil 220 C, ’76, verð e. sam-
komulagi. Uppl. yfir helgina í síma
92- 46709.
Dodge van B-300 '79 til sölu, innréttað-
ur, fallegur bíll, skipti möguleg, góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
91-39331.
Econoline 4x4 '76 til sölu, klæddur að
innan, ný, 36" radialdekk og álfelgur,
skipti koma til greina á snjósleða eða
mótorhjóli. S. 98-71422 eða 98-71428.
Escort ’82 til sölu, kom á götuna í sept-
ember ’83, mjög vel með farinn pg fall- -
egm- bíll, ekinn 94 þús. Uppl. í síma
91-50755.
Fallegur fornbíll. Impala hardtop, ’66,
nýuppgerður að mestu leyti. S. 611924.
Verður til sýnis á bensínstöðinni, Suð-
urströnd, Seltjnesi, mánud. og þriðjud.
Fiat Uno 70S, árg. ’84, til sölu. Svart-
ur, nýskoðaður, mjög góður bíll, selst
á kr. 235.000, góð kjör. Uppl. í síma
620575.
Ford Econoline 4x4, árg. ’74, ferðainn-
rétting, læst drif að framan og aftan,
spil, þokuljós, kastarar, upphækkað-
ur, verð 550.000. Uppl. í síma 656714.
Ford Econoline til sölu, árg. ’74, 8 cyl.,
innréttaður, góður ferðabíll, skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
91-652213 e. kl. 16 í dag.____________
Ford Limited II '78 til sölu, sjálfskiptur
+ vökvastýri, 302, 2ja dyra, skoðaður
’89. Gott verð, ath. skipti eða skulda-
bréf. Uppl. í síma 675772.
Ford Sierra 2000L, árg. '85 til sölu,
ekinn 62 þús. km, 5 dyra, svartur,
topplúga, lítur mjög vel út. Uppl. í
síma 91-51157 og 652586.
Golf GTi. Til' sölu Golf GTi, árg. ’88,
fallegt eintak, ekinn 23.000 km, sól-
lúga og litað gler, dökkblár/sans., verð
1.040.000. Vs. 681717 og hs. 15426.
Honda Accord EX, árg. ’82, til sölu,
ekin 95 þús. km, vil taka bíl upp í sem
þarfnast lagfær. á lakki og boddíi.
Uppl. í síma 92-11942.
Honda Accord EX, árg. '84, nýskr. júlí
’85, sjálfsk., vökvast., útv. o.fl., nýsk.,
mjög vel með farin, ek. 68.000, skipti
á ódýrari koma til gr. S. 91-75082.
Honda Civic, árg. ’81, til sölu á góðu
verði, einnig Toyota LandCruiser ’77,
styttri gerð og óbreyttur. Uppl. í síma
91-26585.______________________
Jeppi, jeppi. Scout II ’74 til sölu, 4ra
gíra, upphækkaður, BF Goodrich 36"
og krókfelgur. Verð 340 þús. Uppl. í
síma 92-13673.
Lancia ’87, toppbíll, hvítur, ek. 17.000,
útvarp, segulb., sumar- og vetrardekk,
hjólkoppar. Uppl. í síma 83087 10-14
lau., e.kl. 18 sunnud. og mánud.
Mazda 323 1300 ’84, sjálfsk., ekin
37.000, skoð. ’89, verð 275.000, góður
staðgrafsl. Einnig 4 dekk 185-70-13 á
felgum, passa undir Ford. S. 13998.
Mazda 626 GLX ’88, 2 dyra, sjálfsk.,
með öllu, aðeins ekinn 9000 km, til
sölu. Skipti koma til greina á nýlegum
ódýrari. Verð 990 þús. S. 656872.
Mazda 626 GLX 2000 ’88 til sölu, ekinn
16 þús. km, 5 dyra, 5 gíra, rafmagn í
rúðum, centrallæsingar o.fl. Verð 950
þús. Uppl. í síma 91-77348.
Mazda 929 station ’78 til sölu, sjálf-
skipt, í góðu lagi, skoðuð til 12.’90.
Verð 40 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-41937 alla helgina.
Mazda RX7 ’84, rauður, rafm. í rúðum
og speglum, 120 verkleg hestöfl, verð
650 þús., skipti á jeppa möguleg. Uppl.
í síma 71407 eða Bílasölu Garðars.
Mitsubishi Colt 1500, árg. ’86, til sölu,
5 dyra, 5 gíra, hvítur, útvarp, segul-
band, sumar- og vetrardekk. Uppl. í
síma 92-12144.
Mitsubishi Galant GLS ’85 til sölu,
5 gíra, vökvastýri, rafmagn í rúðum,
centrallæsingar, litað gler. Fallegur
bíll. Uppl. í síma 91-72880.
MMC Colt GLX '89 til sölu, keyrður 3600
km, kostar 800.000 nýr, fæst fyrir
680.000 kr. staðgr., skipti hugsanleg á
ódýrari. Uppl. í síma 14582 og 29922.
MMC Colt turbo '87 til sölu, ekinn 37.000
km, vetrardekk á álfelgum og þjófa-
varnarkerfi íylgja. Uppl. í síma
91-675288 næstu daga.
Nissan Micra special version, árg. ’89,
hvítur, vetrar- og sumardekk, útvarp
og segulband, verð aðeins kr. 540 þús.
Uppl. í síma 686880 á mánud., Sölvi.
Nissan Pulsar 1.5 SLX ’88 til sölu, 4ra
dyra, 5 gíra, ekinn 38.000 km, einnig
Datsun 280 C ’81, dísil. Uppl. í síma
54871.
Peugeot 205 XL '87, ekinn aðeins
20.000, litur dökkblár, vetrardekk og
útvarp fylgja, góður, fallegur og vel
fneð farinn bíll, engin skipti. S. 20553.
Peugeot 205 XS ’88, svartur, til sölu,
eða skipti á Lancer GLX ’87 eða ’88,
Galant GLS ’86, ’87, Subaru st. ’86,
’87, Toyota Camry'GL ’86. S. 79069.
Pontiac Grand Prix ’85 til sölu, ekinn
60 þús. m, 8 cyl., sjálfsk., rafmagn í
öllu, góður bíll. Uppl. í síma 98-76568,
Þröstur.
Rover ’83 3500 Vanden Plas, hvítur,
litað gler, rafmagn í rúðum og toppl.,
centrallæs. o.fl., endurryðvarinn,
toppeintak, góður stgrafsl. S. 641605.
Sala - skipti. Vil skipta á mótorhjóli
eða jeppa, er með Mözdu RX7 ’80 á
kr. 350-370 þús. Uppl. í síma 98-33813
e.kl. 19.
Scout ’74, 8 cyl., sjálfskiptur, upp-
hækkaður, á breiðum dekkjum ,
þarfnast lagfæringar á boddýi. Uppl.
í síma 53761.
Skoda ’81, i góðu ástandi, til sölu, selst
ódýrt. Á sama stað óskast bíll í góðu
ástandi, verður að vera skoðaður.
Uppl. í síma 91-78129.
Til sölu er MMC Lancer, árg. ’85, ekinn
73.000 km, bifreiðin er skemmd á lakki
og selst í því ástandi sem hún er á kr.
300.000 gegn staðgr. Sími 71455.
Til sölu Mazda 626 árg. 1980, 2000 vél,
5 gíra, gott verð. Góð kjör og góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
91-41937 eftir kl. 19.30.
Til sölu Scout ’75, 8 cyl. 345, sjálfskipt-
ur, bílinn er mikið endurnýjaður.
Skipti eða skuldabréf, verðhugm.
350-400 þús. Uppl. í síma 91-675134.
Til sölu tveir disilbílar: Benz 190D, ’87,
ekinn 80.000, Benz 300D ’77, með uppp-
tekkinni vél og skiptingu. Uppl. í síma
93-11428.____________________________
Topp sportbíll. Chrysler Lasefýturbo ’85
m/öllu, allt kemur til greina bæði
skipti á dýrari bíl og að taka ódýrari
upp í, verðhugm. 850 þ. Uppl. í s. 53923.
Toyota 1600 GTi, árg. ’88, til sölu. Fal-
lega rauður með öllu. Til sýni og sölu
hjá Bílabankanum, Hamarshöfða 1,
sími 673300.
Toyota Corolla ’86 til sölu, ekinn 30.000,
skipti á stuttum Rocky eða löngum
Suzuki Fox ’86 koma til greina. Uppl.
í síma 91-674098.
Toyota Corolla Twin Cam '87 til sölu,
ekinn 41 þús. km, afturhjóladrifinn,
svartur. Skipti á ódýrum 4 dyra eða
station. Uppl. í síma 91-676754.
Tveir góðir. Toyota Cressida ’79, skoð-
uð ’89, góður bíll, og Mazda 929 ’82,
sjálfskiptur, með topplúgu, seljast á
góðu verði, tilbúnir í fríið. S. 673356.
Volvo DL 1978, skemmdur eftir um-
ferðaróhapp, selst sem varahlutir,
mjög góð vél. Uppl. e.kl. 13 í síma
50171 og 672724.
Volvo 244 DL ’78 til sölu, þarfnast smá
lagfæringar fyrir skoðun, mikið af
varahlutum fylgir. Uppl. í síma 688631
e.kl. 18.____________________________
Willys árg. ’63 til sölu, ekinn 5.000 á
vél, Volvo B 20, tveir dekkjagangar,
nýlega uppgerður, skipti möguleg.
Uppl, í síma 666437.
BMW 316 ’84, á götuna ’85, vel með
farinn, skipti óskast á ódýrari. Uppl.
í síma 91-642099.
BMW 318i '82, ekinn. 103.000, fallegur
bíll, skuldabréf eða góður staðgrafsl.
Uppl. í síma 45768.
Dodge Aspen ’78 til sölu, 6 cyl., einn
eigandi, tilboð óskast. Uppl. í síma
611130.
M. Benz 190 E '85 til sölu, ekinn 68
þús. km. Skipti á ódýrari, helst nýleg-
um japönskum bíl á verðbilinu
600-800 þús. Uppl. í síma 91-689062.
Escort XRi '84 til sölu, ekinn 53.000 km,
toppeintak, góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 91-622772.
Ford Escort XR3i ’85 til sölu, svartur
að lit, ekinn 70 þús. km. Uppl. í síma
91-75368 næstu daga.
Ford Fairmont, árg. ’78, á kr. 75 þús.
og Ford Granada, árg. ’77, á kr. 45
þús. Uppl. í síma 92-68625.
Ford Fiesta, árg. ’78, til -sölu, í góðu
lagi, nýskoðaður '89, verð 40.000.
Uppl. í síma 91-43391.
Ford Scorpio ’86 til sölu, góður bíll á
góðu verði, skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 91-42724 eða 78590.
Honda Accord ’82, ekinn 95.000, blár,
útvarp, segulband og vetrardékk
fylgja. Uppl. í síma 673557 e. kl. 19.
Honda Civic 1.5i GT ’86, rauður, til
sölu, ekinn 35 þús. km. Uppl. í síma
91-681502. Bílasalan Braut.
Innfluttur. M.Benz 280 S ’78 til sölu.
Gott verð fyrir fallegan bíl í góðu
standi. Uppl. í síma 46772 e.kl. 17.
Lancia skutla ’87 til sölu, vel með far-
inn reyklaus konubíll. Uppl. í síma
20488.
Land-Rover dísil ’72, mjög góður, góð
vél, góð dekk, fæst á góðum kjörum.
Uppl. í síma 93-12092.
Mazda 323 ’80 til sölu, skoð. ’89, blá,
sjálfskipt, 3 dyra, útvarp/segulband.
Góður bíll. Uppl. í síma 91-689584.
Mazda 323, árg. ’79, til sölu, með bil-
aða vél, ekki á númerum, selst ódýrt.
Uppl. í síma 98-66018.
Mazda 929 hardtop Limited, árg. ’83, til
sölu, ekinn 116.000 km. Uppl. í síma
91-74236 eftir kl. 19.
Mitsubishi Galant GLX '85, ekinn 70.000
km, fallegur og góður bíll, verð
455.000. Uppl. í síma 642099.
Nissan Stanza árg. 83, (lítið) skemmdur
að framan eftir umferðaróhapp. Uppl.
í síma 33808 á sunnudag.
Opel Senator ’82 til sölu. 6 cyl., sjálf-
skiptur, topplúga og bein innspýting.
Sími 91-685448 eftir kl. 14.
Plymouth Volare station ’79 til sölu.
Uppl. í síma 43464 laugardag og
sunnudag milli 14 og 18.
Range Rover ’79. tíl sölu. hvítur, ný
dekk og felgur, yfirfarin vél. Góð kjör,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-51692.
Saab 99. Til sölu Saab 99, árg. ’77,
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
91-44503 eftir kl. 19.
Skodi 120 LS ’85 til sölu í góðu standi,
góð vetrardekk. Vinsaml. hringið
síma 91-76776 á kvöldin.
Sportbíll til sölu, Fiat Xl/9, skipti á
pickup koma til greina. Uppl. í síma
670020.
Suzuki Fox til sölu, blár, 31" white
spoke fylgja með, dálítið útlitsgallað-
ur. Uppl. í síma 678475. Óli.
Suzuki Swift GTi, árg. ’87, til sölu, ekinn
39 þús. km, verð 579 þús., skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 53658.
Suzuki Swift árg. ’87 til sölu, 3 dyra,
silfursanseraður, lítið ekinn og vel
með farinn. Uppl. í síma 91-77237.
Til sölu Chevelle SS 396, árg. 1970,
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
97-81200(273) og 97-81083 eftir kl. 19.
Til sölu Galant ’78, vél og kram í góðu
lagi, selst til niðurrifs. Verð 18 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-673480.
Til sölu svartur sportbill, nýsprautaður,
2ja sæta, gott verð. Uppl. í síma
92-15093 e. kl. 19.
Til sölu Wagoneer, árg. ’78, selst ódýrt.
Einnig Subaru, árg. ’80, og Volvo, árg.
’73. Uppl. í síma 98-75963 og 98-76573.
Toyota Corolla GTi '88 til sölu, svartur,
topplúga, ekinn 15 þús. km. Uppl. í
síma 40091.
Toyota Corolla, árg. ’86, skemmdur eft-
ir árekstur, til greina kemur að taka
ódýrari bíl upp í. Uppl. í síma 50430.
Trans Am '76 til sölu, vél 400, læst
drif, heitur ás, tilboð óskast. Uppl. í
síma 72667 e.kl. 19. Ólafur.
Tveir góðir. Willys árg. ’65, tekinn upp
’85, í góðu ástandi, og Nissan Cherry
’83, ekinn 66.000. Uppl. í síma 91-71319.
Volvo 264 '77 til sölu, sjálfskiptur, út-
varp og segulband. Uppl. í síma
91-75959.
Volvo Lapplander ’80 til sölu, í mjög
góðu ásigkomulagi, verð kr. 395.000,
skipti möguleg. Uppl. í síma 652021.
VW Golf CL, árg. '87, verð kr. 590 þús.,
skipti á ódýrari ca 300-350 þús. Uppl.
í síma 71442.
VW Golf GTi, árg. '82, til sölu í góðu
ásigkomulagi, skipti möguleg á ódýr-
ari. Uppl. í síma 91-672553.
Ódýrt, 35.000: I boði er Ford Fiesta,
árg. ’79, bíll í þokkalegu standi, óryðg-
aður, álfelgur. Uppl. í síma 91-51692.
Bronco '74, læstur að framan, 8 cyl.,
sjálfskiptur. Uppl. í síma 91-41492.
Colt ’80, ekinn 67.000 km, mjög gott
eintak. Sími 91-29116.
Eðalvagn til sölu. M.Benz 230 ’76.
Uppl. í síma 33131 og 35347 og 45694.
Ford Bronco ’74 til sölu, 6 cyl. Uppl. í
síma 672963.
Lada '84 til sölu, nýyfirfarin, skulda-
bréf. Uppl. í síma 612383 e. kl. 17.
Lada Samara ’86 til sölu, ekinn 48.000,
verð 200 þús. Uppl. í síma 667657.
M. Benz 240d ’74 til sölu. Uppl. í síma
78455.
Mazda 323, árg. '80, til sölu, gott útlit.
Uppl. í síma 687764.
Monza, árg. '78, þarfnast lagfæringar,
fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 91-12249.
Nissan Sunny Sedan 1300, árg. ’87, til
sölu, hvítur, 4 dyra. Uppl. í síma 51472.
Ný Honda Civic ’89 og Skoda ’86 til
sölu. Uppl. í síma 91-40683.
Subaru 1800 4x4, árg. '83, til sölu. Uppl.
í síma 79440 og 985-20322.
Subaru Justy ’87 til sölu, tvílitur, ekinn
51.000 km. Uppl. í síma 91-83275.
Suzuki Fox ’82 til sölu, með blæju.
Uppl. í síma 76773 e.kl. 13.
Toyota 4Runner, árg. '84, til sölu. Uppl.
í síma 94-2549 eftir kl. 19.
Willys ’77 til sölu, 35" Mudder. Uppl. í
síma 94-2142.
■ Húsnæöi í boöi
5 herb. björt og rúmgóð ibúð er laus
fyrir trausta og laghenta leigutaka,
leigutími 12-15 mán. íbúðin þarfnast
málningar og '■viðg. á svalahurðum.
Meðmæli og einhver fyrirframgreiðsla
óskast. Tilboð sendist DV, merkt „Við
kennaraháskólan 5626“, fyrir 26. júlí.
Miðstöð traustra leiguviðskipta. Löggilt
leigumiðlun. Höfum jafnan eignir á
skrá ásamt fjölda traustra leigjenda.
Leigumiðlun Húseigenda hf., Armúla
19, símar 680510 og 680511.
20 m! herbergi til leigu í miðbænum í
ágúst, aðgangur áð eldhúsi, baði og
stofu. Uppl. í síma 91-17472 og vs.
13340.
2ja herb., 65 ferm ibúð til leigu í Selja-
hverfi á 2. hæð í lítilli blokk, örstutt
í verslanamiðstöð. Tilboð sendist DV,
merkt „R-5678”.
3ja herb. íbúð á góðum stað til leigu,
laus 1. ágúst, leiga kr. 40 þús. á mán.
(hússjóður innifalinn), 3-4 mán. fyrir-
fram. Uppl. í síma 675372.
3-4 herb. ibúð m/húsbún. í Vestmanna-
eyjum til leigu, fyrirframgr. og leiga
samningsatr., til greina kemur einnig
að selja húsn. Uppl. í s. 98-11037.
4 herb. íbúð til leigu í neðra Breiðholti
frá ca 20. ágúst til 1. ágúst á næsta
ári, einhver fyrirframgr. Tilboð
sendist DV, merkt T-5650.
SLMARHLSASTOIING
Um helgina höldum við sýningu á sérstaklegafallegu og vönduðu TGF sumarhúsi viö Reiðhöllina í
Víðidal. Einnig veröaþarglæsileg húsgögnfrá LÍNUNNI og kynning áþjófa—og eldvörnumfrá VARA.
Við lofum engu um veðrið, en það verður heitt á könnunni og eitthvað óvænt fyrir börnin.
Komið og fáið teikningabækling, eða hringið í síma 42255/93-86995 og við séndum bækling um hæl.
Verið velkomin, ókeypis aðgangur.
TGF SUMARHÚSASÝNING í Reiðhöllinni í Víðidal laugardag og sunnudag ki. 14.00-18.00. .
1&
TRÉSMIÐJA
GUÐMUNDAR FRIÐRIKSSONAR
i
m
VARl
ORYGGISÞJONUSTA