Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1989, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1989, Blaðsíða 34
46 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 4-5 herb. ibúð í norðurbæ Hafnarfjarð- ar til leigu frá hausti, leigist til 1 árs í senn. Tilboð með uppl. sendist DV, merkt „Ábyggileg 5682“, fyrir 28. júlí. 4-5 herbergja ibúð til leigu, innan Hringbrautar, laus, 100 ferm fyrir ut- an sameign. Tilboð m/nánari uppl. sendist DV, merkt „X-5683“. Rúmgóð kjallaraibúð i Sæbólshverfi, Kópavogi, til leigu frá mánaðamótum júlí/ágúst. Tilboð sendist DV, merkt „PT 5672“.__________________________ Til leigu eru 2 3 herb. ibúðir í sama húsi í miðbæ Reykjavíkur, nálægt Háskóla fslands.Tilboð sendist DV, merkt T-5613. 2 herb. 60 m2 ibúð, stutt frá Landspítal- anum, leigist í ca 1 ár, 2-3ja mán. fyr- irfrgr. æskileg, leiga á mán. 25.000. Tilboð sendist DV, merkt „Z-5676". Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er -27022._________ Vesturbær. Til leigu góð 4-5 herb. sér- hæð í vesturbæ, leigutími 1 ár, laus 1. ágús't. Uppl. í síma 91-667431. ■ Húsnæði óskast Ungur reglusamur námsmaöur utan af landi óskar eftir 2ja 3ja herb. íbúð til leigu í 9 mán. frá og með 1. sept. Til greina kemur að greiða alla leiguna fyrirfram. Hafið samb. við DV í s. 27022 fyrir kl. 19 á þriðjud. H-5684. Systkini utan af landi, nemendur við HÍ, vantar stóra 2ja herb. eða 3ja herb. íbúð frá 15.8., helst í vesturbænum, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 91-17905 og 96-41819. 2ja herb. íbúð óskast, helst í miðbæ, má þarfnast viðg. Góðri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrirframgr. ef óskað er. Sími 21746 eftir hád. 2-3 herb. ibúð óskast á leigu, einhver fynrframgr. mögul., reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 93-66694. Barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu íbúð, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlegast hring- ið í s. 91-623818. Einbýlishús eða stór íbúð óskast til leigu í 1-2 ár, helst á Seltjarnarnesi. Öruggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5619. Fjölskylda óskar eftir 4 herb. íbúð (má vera raðhús eða einbýlishús), mögu- leiki á leiguskiptum á einbýlishúsi í Ólafsvík. Uppl. í s. 93-61346. Hafnarfjörður. Óskum eftir 2ja herb. eða stærri íbúð. Erum hjón, læknir og hjúkrunarfr. með eitt bam. Algjör reglusemi. Fyrirframgr. S. 52774. Hjúkrunarnema og lögfræðinema vant- ar 2-3 herb. íbúð, nálægt eða í mið- bænum, greiðslugeta 25.000 og 4 mán. fyrirfr. S. 11267 í dag og á morgun. Háskólanemi óskar eftir að taka á leigu herb/einstaklíbúð í vesturbæ. Reglu- semi og skilvísum gr. heitið. Fyrirfrgr. S. 93-11682, Sigurður Sveinn. Kaupmannahöfn. Námsmaður með 3 manna fjölskyldu óskar eftir húsnæði í ágúst og september. Uppl. í síma 91-671269. Lítil fjölskylda óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Öruggar mánaðargreiðslur, ein- hver fyrirfrgr. Uppl. í síma 91-11753, vs. 21100. Reglusamt par, með bam og annað væntanlegt, óskar eftir 2-3ja herb. íbúð strax. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 689325. Stúlka utan af landi í framhaldsnámi óskar eftir einstaklingsíbúð. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 94-2036. Tveir bræður utan af landi, námsmenn í Háskóla og Tækniskóla, óska eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík sem fyrst. Uppl. í síma 98-64442 eftir kl. 20. Tveir nemar utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð frá 1. september, helst nálægt Iðnskólanum. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í s. 97-31693, Gunnar. Tvær námsmeyjar á 2. ári í KHÍ sár- vantar íbúð á sanngjömu verði, em skilvísar, samviskusamar og heita góðri umgengni. Sími 71502. Bryndís. Ung reglusöm stúlka óskar eftir 3-4 herb. íbúð í Rvík, leigutími minnst 1 ár, áreiðanlegum mánaðargr. heitið. Uppl. í síma 83182 Ungt barnlaust par óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Kópavogi, reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 46353._____________________________ Ungt par við nám í HÍ óskar eftir 2 herb. íbúð í Rvík strax, fyrirframgr. ef óskað er, reglusemi og ömggum gr. heitið. Uppl. í síma 96-22706. Hjón með 3 börn, 6-14 ára, óska eftir íbúð í Hafnarfirði, frá 1. september, algjör reglusemi. Uppl. í síma 36761. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Ungt rólegt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu sem fyrst, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma-31017 á kvöldin og um helgar. við erum ungt par m/lítið barn og ósk- um eftir 2-3 herb. íbúð. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-45347. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Átt þú 2-3 herb. íbúð sem þú vilt leigja mjög traustum aðila sem greiðir þér góðar og skilvísar greiðslur í staðinn? Ef svo er hafðu þá samb. í s. 91-19522. Átt þú íbúð? Reglusöm 3ja manna fjöl- skylda óskar að taka á leigu 3-4ra herb. íbúð miðsvæðis í Rvík. Uppl. í síma 91-15313 á kvöldin frá 24. júlí. Óskum eftir að taka 2ja-3ja herb. íbúð á leigu frá og með 1. sept. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 95-35995 e.kl. 19. 3ja manna fjölskyldu frá Akureyri vant- ar 3-4ra herb. íbúð í Rvk frá 1. sept. Uppl. í síma 96-24327 e. kl. 18. Nemi óskar eftir herb. m/aðg. að sturtu, helst í austurbæ, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 93-11435. Systkini i námi óska eftir 3 herb. íbúð miðsvæðis í Rvík. Uppl. í síma 693980, eftir kl. 18 í síma 612077. Tveggja herb. íbúð óskast, skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 14778. íbúð í vesturbæ. Óska eftir að taka á leigu íbúð í vesturbæ, langtímaleiga æskileg. Uppl. í síma 11082 e.kl. 18. Óskum að taka á leigu 3 herb. íbúð í Hafnarfirði, tvennt í heimili. Uppl. í síma 91-53041. Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-689325 eftir kl. 18. Einhleypur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 91-612086. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu í Síðumúla 220 m2 atvinnuhús-' næði. Verslunargluggar, stórar inn- keyrsludyr, næg þílastæði. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-56þ8. Til sölu 60 fm atvinnuhúsnæði við Skúta- hraun í Hafnarfirði, möguleiki á 30 fm millilofti, stórar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 651033 eða 985-21895. Rúmlega 60 fm verslunarhúsn. er til leigu á góðum stað við Eiðistorg (í hringnum). Lysthafendur leggi inn uppl. í pbox 1734,121 Rvk. fyrir 5.8. ’89. Óska eftir að taka á leigu ca 50 m2 iðn- aðarhúsnæði eða bílskúr með stórri innkeyrsluhurð. Uppl. í síma 91- 612177 og 22141. Verslunarhúsnæði til leigu í hjarta Hafnarfjarðar, við Strandgötu. Uppl. í síma 651559. M Atvinna í boði Fiskvinna. Óskum eftir vönu snyrti- fólki í kolavinnslu, einnig vönum handflakara, mikil vinna. Gott kaup fyrir gott fólk. Uppl. í síma 91-623971 eða 622928 fsröst hf., Fiskislóð 94. Fóstrur, ath. Fóstru vantar að leikskól- anum Krílakoti Dalvík frá 15. ágúst, umsókoarfrestur er til 1. ágúst. Uppl. gefnar í síma 96-61583 eða 96-61370. Félagsmálaráð Dalvíkur. Au pair óskast til Lúxemborgar frá byrj- un september, ekki yngri en 18 ára með bílpróf, má ekki reykja. Uppl. í síma 611727. Danskur skrúðgarðyrkjumeistari óskar að ráða skrúðgarðyrkjumenn strax. Uppl. í síma 34591 mán. 24.7. milli kl. 18 og 19. Hótel Borg. Óskum eftir starfsfólki á bar og í glasatínslu. Uppl. aðeins gefn- ar í móttöku á Hótel Borg í dag milli kl. 16 og 18.______________________ Samviskusamur og röskur starfskraftur óskast við pökkunar- og aðstoðarstörf í bakaríi, ekki sumarvinna. Uppl. í s. 72323 e. hádegi Jaugard. og mánud. Hárgreiðslunemi óskast á hárgreiðslu- stofu í Garðabæ. Uppl. í síma 656671 milli kl. 19 og 21. Matsvein vantar á togbát sem gerður er út frá Homafirði. Uppl. gefur Gísli í síma 985-21975 og 97-81236. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Norðurlandi í sumar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5671. Vantar rafvirkja út á land. íbúð og góð laun í boði. Uppl. í síma 94-2609 á daginn og 94-2601 á kvöldin. Vélstjóra vantar á rækjubát, sem gerður er út frá Austfjörðum. Uppl. í síma 97-61120. 2 smiðir óskast strax, mikil vinna. Uppl. í síma 94-7577. Óskum að ráða meiraprófsbílstjóra sem fyrst. Vak^ hf., sími 33703. Óskum að ráða járniðnaðarmenn eða menn vana jámiðnaði. Uppl. í síma 91-79322. ■ Atvinna óskast 23 ára stúlka óskar eftir vinnu, er vön alm. skrifstofustörfum og sölu- mennsku, er í tölvunámi. Allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5623. Tveir ungir menn, sem em slægir sem höggormar en falslausir sem dúfur, óska eftir atvinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-669404. Atvinna óskast. 2 systur óska eftir vinnu við ræstingar seinni part dags. Uppl. í síma 91-78414. Franskur maður leitar að tímabundinni vinnu strax, talar góða ensku, tekur allt sem býðst. Uppl. í síma 626449. Vanur sjómaður óskar eftir að komast í afleysingu strax (vanur kokkur). Uppl. í síma 76052. ■ Bamagæsla Kópavogur. Get tekið börn í pössun, allan daginn eða eftir samkomulagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5606. Dagmamma i Hraunbæ getur bætt við sig bömum, hálfan og allan daginn. Uppl. í síma 674172. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opln: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Sumarbúðir í borg. Síðasta íþróttanámskeið sumarsins hefst mánudaginn 24. júlí. Námskeiðið stendur yfir í 2 vikur, hálfan daginn eða allan daginn, heitur matur í há- deginu. Uppl. í s. 12187. Innritun á skrifst. Vals að Hlíðarenda. Fullorðinsvideomyndir, margir nýir titlar. Vinsamlegast sendið nafn og heimilisfang til DV, merkt „XX 5108“. Fullum trúnaði heitið. Fullorðinsvideómyndir. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði, send- ið 100 kr. fyrir pöntunarlistá á p.þox 4186, 124 Rvík. Geymsla. Getum tekið flesta hluti til geymslu til lengri eða skemmri tíma, stóra og smáa. Uppl. í síma 52533 í dag og á morgun kl. 10-17. ■ Einkamál Tæplega þrítugur maður óskar eftir að kynnast þeiðarlegri konu til að skapa sameiginlega framtíð. Ég er einmana og þrái að finna ást og hamingju og vona að þú sért kona sem vilt svara þessu. Algerum trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „Dagdraumar 5673“. Ertu m/sjálfsvirð. og húmorinn í lagi, fjárhagsl. sjalfst., hávaxinn og hpgg- ul. 35-50? Ég er frek og fjörug, hef mikið af áhugamálum og nokkuð hugguleg sjálf. Öllum svarað en giftir óæskil. Svar sendist DV, merkt T-5637. Fertugur feiminn ungkarl óskar eftir að kynnast góðri stúlku með.náin kynni og sambúð í huga! Áhugasöm sendi uppl. með mynd á DV, merkt „Góð kynni 5648“. Strákar! Ég er 19 ára stúlka sem hefur- áhuga á að kynnast ungum og hress- um strák á sldrinum 18-25 ára. 100% trúnaður. Svar sendist DV, merkt „Vinátta 5624“ fyrir 29. júlí. Einmana 55 ára gamall maður óskar eftir kynnum við konu, 40-60 ára, er vel hress. Trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt „Hress 5677“. ■ Kennsla Sjálfsmótun. Helgamámskeið verður 28.-30. júlí. Tilgangur þess er alhliða sjálfsuppbygging, hömlulosun og slökun, sem orsakar betri líðan, vald yfir huga og ytri aðstæðum. Leið- beinandi verður Erling H. Ellingsen. Nánari uppl. í síma 624222. Notaðu timann vel. Einkakennsla í stærðfræði, eðlis- og efnafræði. Skóli sf., Hallveigarstíg 8, sími 18520. ■ Spákonur Framtíðin þarf ekki aö vera eins og lok- uð bók, spádómar eru gömul stað- reynd. Spái í bolla. Uppl. í síma 641924 e. haflegi. M Hreingemingar Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökumáð okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Allar alhliða þreingerningar, teppa- og húsgagnahreingerningar. Bónum gólf og þrífum. Sími 91-72595. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 91-28997 og 35714. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. M Bækur______________________ 2 nýleg rifsöfn til sölu, Halldór Laxness og Þórbergur Þórðarson, bækurnar eru ónotaðar og seljast á góðu verði. Hafið samb. v/DV í síma 27022. H-5573. ■ Bókhald Get bætt við mig fyrirtækjum í tölvu- bókhald. Uppl. í síma 84505. ■ Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerð- ir og viðhaldsvinnu, svo sem sprungu- viðgerðir, múrviðgerðir, inni- og útimálun, smíðar, hellulagningu, þökulagningu, sílanúðun o.m.fl. Pant- ið tímanlega fyrir sumarið. Komum á staðinn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. verktakar. Viðgeröir á steypuskemmdum og sprungum, háþrýstiþvottur fyrir við- gerðir og endurmálun, sílanhúðun til varnar steypuskemmdum, fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sér- hæfðum tækjum. Fagleg ráðgjöf. Unn- ið af fagmönnum og sérhæfðum við- gerðarmönnum. Verktak hf., Þorgrím- ur Ólafsson húsasmíðameist, s. 7-88-22. Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið hreinsa húsið vel undir málningu. Erum með kraftmiklar háþrýstidælur, gerum við sprungur og steypu- skemmdir með viðurkenndum efnum. Einnig málningarvinna. Gerum fost tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 985-22716, 91-50929 og 96-51315. Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar breytingar, Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. s. 91-675254. Ertu i vandræðum með eigin rekstur eða fyrirtæki (hvar sem er á landinu)? Vantar þig einhvem til að ráðfæra þig við? Aðili sem þekkir til í viðskiptalíf- inu hefur áhuga á að ræða við þig. Tilboð sendist DV, merkt „ A-5675“. Múrlag. Lögum sprungu-, múr- og steypuskemmdir, steypum stéttar og plön með hitalögnum ef óskað er. Góð viðgerð endist vel. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Meistari. Símar 91-30494 og 985-29295. Múrviðgerðir. Tökum að okkur allar múrviðgerðir, smáar sem stórar, tröppu- og pallaviðgerðir o.m.fl. sem viðkemur viðhaldi á steinsteyptum mannvirkjum. Gerum verðtilboð. Uppl. í síma 667419 og 985-20207. Ef þig mun rafvirkja vanta. Þá skaltu mig bara panta. Ég skal gera þér greiða. Og ég mun ei hjá þér sneiða. Uppl. í síma 91-22171. Málningarvinna. Vanir málarar geta bætt við sig verkefnum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er, þér að kostnað- arlausu. Uppl. í síma 91-689062 Guðjón og 91-51885 Jón. Trésmiðir, s. 27348. Tökum að okkur viðhald og nýsmíði, úti sem inni, s.s. skipta um glugga, glerjun, innrétting- ar, milliveggi. Klæðningar, þök, vegg- ir. Verkstæðisvinna. Fagmenn. Allt muglig mann. Alls konar þjónusta. Hringið í síma 91-624348 (Oli), milli kl. 16 og 20 alla daga. Láttu reyna á það.________________________________ Háþrýstiþvottur/sandblástur/múrbrot. Öflugar CAT traktorsdælur, 400 kg/cm2, tilboð samdægurs. Stáltak hf„ Skiph. 25, s. 28933 og 12118 e. kl. 18. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér viðg. og breytingar, bæði á heimilum og hjá fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf- verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum að okkur allar alhliða múrvið- gerðir, Ieggjum í svalagólf, tröppur o.fl., greiðslukjör ef óskað er. Uppl. í síma 91-74775. Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innréttingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjarhv., s. 687660 og 672417. 9891 IJ0L ,S2 HUDÁÖflAOUAiI LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1989. Húsgeigendur. Get bætt við mig flísa- lögnum sem og öðru múrverki, smáu sem stór. Uppl. í síma 53854. Tökum að okkur raflagnir og endumýj- anir á eldri lögnum. Éinnig lagfæring- ar á dyrasímum. Uppl. í síma 91-39103. ■ Ökukenrisla Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Gylfi Guðjónsson ökukennari. Kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny Coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslubifr. Mazda 626, 3 bifhjól. Breytt kennslu- tilhögun, mun ódýrara ökunám. Hall- dór Jónsson, s. 77160, bílas. 985-21980. Öku- og bifhjólakennsla. Volvo 440 turbo ’89 og Kawasaki SR/ Hondu CB 250. Talst.sámb. Visa/Euro. Snorri Bjamason, vs. 985-21451, hs. 74975. Ökukennsla og aðstoó við endurnýjun, kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja Ræktunarfólk athugið! Skógræktarfé- lag Reykjavíkur býður ykkur 1-2 ára skógarplöntur af hentugum uppruna, stafafuru, sitkagreni, blágreni, berg- fum og birki í 35 hólfa bökkum. Þess- ar tegundir fást einnig í pokum, 2 4 ára. Skógræktarfélagið hefur 40 ára reynslu í ræktun trjáplantna hérlend- is. Opið frá kl. 8-18, laugardaga kl.9- 17. Skógræktarfélag Reykjavíkur, sími 641770. Við yrkjum og snyrtum. Við bjóðum garðeigendum og húsfélögum alla al- menna garðvinnu í sumar. Garðyrkju- fræðingamir Guðný Jóhannsdóttir, s. 14884, og Þór Sævarsson, s. 671672. Einnig uppl. á Garðyrkjuskrifstofu Hafsteins Hafliðasonar, s. 23044. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461. Heimkeyrslur og plön: hellulagnir snjó- bræðsla, vegghleðsla, stoðveggir, jar- vegsskipti, jarðvegssmótun o.fl. Éöst verðtilboð. Vönduð vinna, góð um- gengni. Uppl. í síma 985-27776. Verkin sýna merkin. Garðverktakar. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Sími 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð- vinnslan sf., Smiðjuvegi D-12. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Emm með bæki- stöð við Reykjvík. Túnþökusalan sf„ s. 98-22668 og 985-24430. E.T.B. verktakar: allt fyrir garða og lóðir, steypum, malbikum og hellul. innk. með/án hital., sköffum og leggj- um túnþ., hraunh., holta- og sjávargr. S. 985-20299 á d. og 78899 og 41589 á kv. Garðeigendur, ath. Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. hellulagnir, lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánss. garð- yrkjufræðingur, s. 622494. Almenn garðvinna - mold i beð. Vinn- um. mold í beð, einnig útvegum við húsdýraáburð. Uppl. í símum 670315, 75261 og 78557. Athugið! Þunnu, léttu, fallegu og um- fram allt sterku trefjahellumar komn- ar aftur. Hellugerðin Hjálparhellan hf., Vesturvör 7, s. 642121. Garðverk 10 ára. Hellulagnir eru okk- ar sérgrein, vegghleðslur og snjó- bræðslukerfi. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 91-11969. Hellulagnir. Tökum að okkur hellu- lagnir og hitalagnir, jarðvegsskipti. Gerum föst tilboð. Fljót og örugg þjón- usta. Vanir menn. Sími 652021. Gróðurmold. Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 985-27115. Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 98-75018 og 985-20487.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.