Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1989, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1989, Side 36
48 LAUGARDÁGUR'22/ JÚIÍ 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Húsbill. Dísil Benz, einn sá fallegri, svefhpláss fyrir 6, WC, fullkomin inn- rétting, dísil miðstöð, kúlutoppur, lit- að gler. Skráður fyrir 12. Uppl. í síma 985-20066 og 92-46644. Lada Sport ’87 til sölu, bíll í góðu ástandi, ek. aðeins 34.000 km, grjótgr., útvarp/segulband, dráttarkrókur, Gabriel demparar. V. 450 þús., skipti á ódýrum bíl mögul. S. 36972/641735. Peugeot 205 GTi ’85 til sölu, ekinn 61 þús., spoilerar, litað gler, álfelgur, low profil, 115 ha. Toppeintak. Verð 560 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-52127. VW Golf GT 1800 ’87 til sölu, 90 ha, ekinn 37 þús, svartur, álfelgur, bretta- kantar, aksturstölva, útvarp + segul- band. Verð 750 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. hjá Borgarbílasölunni, Grensás- vegi 11, s. 83150 og 83085. Húsbíll. Til sölu Dodge Sportsman ’72 í mjög góðu standi, 6 cyl., beinskipt- ur, aflstýri og aflbremsur, vönduð inn- rétting, margir aukahlutir. Sími 92-14885. Saab 900 GLE 1980, plussklæddur, 5 dyra lúxusbíll í góðu standi, nýupp- gerð sjálfskipting, vökvastýri, bein innspýting, útvarp, kassettutæki, raf- drifnir útispeglar, ný sumardekk og vetrardekk o.fl. Til sýnis hjá Bíla- torgi, Nóatúni 2, sími 91-621033. Uppl. á kvöldin í síma 91-681148. Til sölu Ford E-250 ’84, 6.9 dísil, 4x4 með overdrive, með miklu af auka- hlutum. Bíll í topplagi. Til sýnis hjá S.H. bílaleigunni, Nýbýlavegi 32, sími 91-45477. Suzuki Fox ’85, vél V6 2,8, vökvastýri, Dana 30 hásing framan, m/diskabr., 55 aftan, ný 35" dekk, jepþaskoðaður. Uppl. í s. 96-31139 e. kl. 19. Pontiac Grand Prix árg. ’85 til sölu, ekinn 60 þús., hvítur, rafm. í öllu. Helst bein sala, góð kjör. Uppl. á Bíla- sölu Matthíasar. Toyota SR5 turbo EFi pallbill ’86, læst drif, upphækkaður, 4", aukaljós, Dur- aliner-klæðning innan í palli, velti- grind, 36" radial mudder dekk, „króm- pakki“. Uppl. í síma 673557 e. kl. 19. Benz 508 ’84, lengri gerð, til sölu. Uppl. í síma 624260 mánudag til föstudags kl. 9-17. bessi fallegi bíll, Renault UGTX, árg. ’85, er til sölu, ekinn 60.000 km, mjög vel með farinn. Verð 360 þús. Uppl. í síma 91-656214. GMC Sierra ’84, 4x4, verð 890.000, 750.000 stgr., 6,2 1 dísil, 4 gíra, 38 'A" dekk, diskalæsing að aftan. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-78801 og 681510. Til sölu Peugeot 309 GL ’87, ekinn 37.000, útvarp + segulb., sumar- og vetrardekk, skipti möguleg, verð 530.000, staðgr.verð 460.000. Uppl. í síma 79337. Toyota LandCruiser I11988, dísil, turbo, upphækkaður, sóllúga, spil og margt fleira. ATH. skipti á ódýrari. Uppl. á Bílasölunni Stórholti, Akureyri, símar 96-23300 og 96-25484. Conquest Turbo Intercooler 2.6i, 12V, árg. ’87, ekinn 25.000, svartur, digitaí miðstöð og digital mælaborð, þjófa- vöm og rafinagn í rúðum, speglum og ðryggisbeltum, auk fjarstýringar á stýri fyrir stereogræjur. Uppl. í síma 96-23911. MMC Pajero ’89, Intercooler turbo dís- il til sölu, tvílitur, ekinn 10.000 km. Get tekið nýjan fjórhjóladrifínn fólks- bíl upp í, helst Toj'ota Corolla. Uppl. í síma 92-37643 eftir kl. 19.30 VW Golf GT, árg. ’87, til sölu. Ekinn 35.000, verð 750.000, 640.000 stgr. Sóll- úga, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 652224. Ford Taunus '81 til sölu, skoðaður ’89, útvarp, segulband, ýmis greiðslukjör. Uppl. í síma 40517. Mazda 626 GLX, árg. ’84, til sölu, ekin 99.000 km, 5 gíra, rafm. í rúðum/læs- ingum, vökva/veltistýri o.fl. Verð kr. 450.000, skipti ath. Uppl. í síma 674203 eftir kl. 15. Chevrolet Astro, árg. ’86, 8 manna, sjálfsk., vökvast., rafm. í rúðum, centr- all., ekinn 35 þús. m., vél 4,3L, verð 1.470.000. Uppl. í s. 666557 og 667201. Datsun 280C dísii, árg. '81, til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn aðeins 160.000 km. toppbíll. Uppl. í síma 621033 og 652973. Ford Pickup 4x4 ’84 til sölu, 6 cyl, bein- skiptur, 4 gíra. Uppl. í síma 91-53166 ig 91-51095. Mazda 929 station, árg. ’82, til sölu, vökvastýri, sjálfskiptur, centrallæs- ingar, gott stereoútv./kassettut., skoð- aður. Góður bíll, gott verð. Sími 91-40498. Honda Prelulde 2,0 EX, árg.’88, álfelg- ur, aukadekk og felgur fylgja. Uppl. í síma 30842 eða 10085. Til sölu Triump Harrold ’63, nýupptekin, verð 400 þús. Uppl. í síma 91-666956. Pontiac Firebird ’86 til sölu. Uppl. gefn- ar á Bílasölunni Start, sími 687848. Benz 280E, árg. ’82, til sölu, rafinagn í rúðum, cruisecontrol, sjálfskiptur, toppbíll. Skuldabréf eða staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. í síma 91-44107. Oldsmobile Delta Royale árg. ’87 tTT sölu, bifreiðin er m/rafin. í rúðum o.fl., mjög vel með farin, ekin 34 þús. m. Uppl. í síma 42990. Andlát Pála Björnsdóttir, Brekkugötu 15, Akur- eyri, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu þann 20. júlí. Guðjón M. Pétursson fiskmatsmaður, Þykkvabæ 1, andaðist á heimili sínu þann 20. júlí. Tilkynningar Tombóla Nýlega héldu stöllurnar Lára Rúnars- dóttir og Bryndís Guðmundsdóttir tom- bólu til styrktar Rauða krossi íslands og söfnuðu þær 700 kr. Sýningar Sýning á vegum Byggða- safns Hafnarfjarðar Á vegum Byggðasafns Hafnarfjarðar var nýlega opnuð sýning í Riddaranum við Vesturgötu í Hafnarfirði, á sama stað og Sjóminjasafn íslands, hús Bjama Síverts- en og veitingahúsið A. Hansen standa. Þessi sýning er að stærstum hluta tengd verslun fyrri tíma. Húsakynni Riddar- ans, sem áður var veitingastaður, eru nú í eigu Hafnarfiarðarbæjar og verða til ráðstöfunar fyrir Byggðasafnið og e.v.t. fleiri aðila. Þar hefur Byggðasafnsnefnd bæjarins í huga að setja upp sýningar öðru hverju og sýna þá muni sem berast safninu, en húsnæðisskortur hefur háð þvi á umliðnum árum, ef frá er talið hús Bjama riddara Sívertsen, sem er aðalset- ur safnsins í dag. Tapað fundið Hjól tapaðist Rétt fyrir miðnættið sl. nótt hvarf frá húsinu aö Kvisthaga 712gíra rautt fialla- hjól af gerðinni Supercykel. Á hj ólinu eru engin bretti og engin ljós, glitauga vantar að framan. Sá sem getur gefið einhverjar upplýsingar hafi samband í sima 14458 eða 15946. Fornbílaklúbbur íslands Snæfellsnesferðin verður farin 28.-30. júll 1989. Mæting fostudaginn 28. júlí kl. 12 við Esso-stöðina við Þjóðbraut á Akra- nesi. Þátttaka tilkynnist sem allra fyrst til Kristins Snælands í síma 91-77589 eða Bjöms Knútssonar í síma 91-33289. ÖLVUNAH AKSTUH Tombóla Nýlega héldu Hildur Símonardóttir og Helga Haúksdóttir tombólu til styrktar ferðasjóði íbúa Hátúns 12. Þær söfnuðu 1570 kr. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3 á morg- un, sunnudag, kl. 14. Frjálst spil og tafl, kl. 20 dansað. Hjól Ford Sierra ’86 til sölu, verð 530.000, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 72221. Líkamsrækt Suzuki Dakar 600, árg. ’88, til sölu, sem nyít, ekið 2900 km, sérpantaður kraft- hljóðkútur, cross-dekk, önnur dekk fylgja. Blár/hvítur cross galli/skór geta fylgt. Uppl. í síma 985-28499. Þjónusta Gröfuþjónusta, sími 985-20995 og 667637. Til leigu ný Cat 4x4 í öll verk, stór og smá. Gerum tilboð og útvegum einnig vörubíla. Vinnum á kvöldin og um helgar. Gröfuþjónusta. Til leigu JCB traktors- grafa í öll verk. Uppl. í síma 44153. MMC Starion EFi, 2,6 turbo, intercooler, árg. ’86, bíllinn er með öllum fáanleg- um aukabúnaði. Uppl. í síma 92-12247 e. kl. 20. Tilboð: GYM-4 sett. Öílugur pressu- bekkur með fótatæki, lyftingasett, 70 kg, krómstangir og mittisbekkur, verð stgr. 41.605, afb. 43.920. Vaxtarræktin, frískandi verslun, Skeifunni 19, 108 Rvík, s. 681717. Sendum í póstkröfu. 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.