Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1989, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1989, Side 42
54 LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1989. Laugardagur 22. júlí SJÓNVARPIÐ 16.00 íþróttaþátturinn. Svipmyndir frá íþróttaviðburðum vikunnar og umfjöllun um Islandsmótið I knattspyrnu. 18.00 Dvergaríkið (5) (La Llamada de los Gnomos). Spænskur teikni- myndaflokkur í 26 þáttum. Þýð- andi Sveinbjörg Sveinbjörns- dóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Bangsi bestaskinn (The Ad- ventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Örn Árnason. 18.50 TáknmálsfréHir. '18.55 Háskaslóðir (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.20 Magni mús (Mighty Mouse). Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 20.35 LoHó framhald 20.40 RéHan á röngunni. Gestaþraut í sjónvarpssal. Umsjón Elisabet B. Þórisdóttir, Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 21.05 Á lertugsaldri (Thirtysome- thing). Bandarískur gaman- myndaflokkur um nokkra vini sem hafa þekkst síðan á skólaár- unum en eru nú hver um sig að basla í lífsgæðakapphlaupinu. Svo virðist sem framtíðardraumar unglingsáranna verði að engu þegar alvaran blasir við. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, 21.55 Fólkið i landinu. - Hann er bæj- arstjóri, tónlistarmaður, málari og kennari - Finnbogi Hermanns- son ræðir við Ólaf Kristjánsson í Bolungarvík. 22.15 Gullstúlkan (Goldengirl). Bandarísk bíómynd frá 1979. Leikstjóri Joseph Sargent. Aðal- hlutverk Susan Anton, James Coburn, Leslie Caron og Curt Jurgens. Myndin fjallar um unga íþróttakonu sem er staðráðin I því að slá i gegn á ólympíuleikum enda virðist hún gædd óvenju- legum hæfileikum. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 23.50 Hundelt þrenning (Running Scared). Bandarísk sjónvarps- mynd frá árinu 1982. Leikstjóri Paul Glickler. Aðalhlutverk Ken Wahl, Judge Reinhold, Annie McEnroe og John Saxon. Tveir ungir menn eru á heimleið eftir að hafa lokið herþjónustu. Þeir ferðast á puttanum síðasta spöl- inn ásamt ungri stúlku sem slæst í hópinn. Brátt verða þau vör við að þeim er veitt eftirför og eiga fótum sínum fjör að launa. Þýð- andi Reynir Harðarson. 1.25 ÚtvarpsfréHir i dagskrárlok. 9.00 Með Beggu frænku. Komið þið sæl, öll sömul. Það er aftur kom- inn laugardagur. Ég ætla að lesa sniðuga og skemmtilega sögu eftir Walt Disney en hann er pabbi Andrésar andar og Mikka músar sem þið þekkið áreiðan- lega öll úr teiknimyndunum á kvöldin. Hver veit svo nema það leynist eitthvað í kistunni minni. Við horfum I dag á teiknimynd- irnar Oskaskóginn, Snorkana, Maju býfiugu og Tao Tao. Mynd- irnar eru allar með islensku tali. 10.30 Jógi. Teiknimynd. 10.50 Hinir umbreyHu. Teiknimynd. 11.15 Fjöiskyldusögur. Leikin barna- og unglingamynd. 12.10 Ljáðu mér eyra... Við endur- sýnum þennan vinsæla tónlistar- þátt. 12.35 Lagt Tann. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 13.05 Náin kynni at þriðju gráðu. Close Encounters of the Third Kind. Eitt af meistaraverkum Stevens Spielberg með hljóð- og tækni- brellum eins og honum einum er lagið. Snilldarlegt handbragð ávann myndinni óskarsverðlaun fyrir kvikmyndatöku. Aðalhlut- verk Richard Dreyfuss, Francois Truffaut og Teri Garr. 15.15 Sherlock hin ungi. Young Sherlock Holmes. Myndin fjallar um fyrstu kynni Sherlocks Hol- mes og vinar hans, dr. Watsons, og fyrsta sakamálið af mörgum sem þeir félagar gllma við. Aðal- hlutverk Nicholas Rowe, Alan Cox, Sophie Ward og Anthony Higgins. 17.00 íþróHir á laugardegl. Meðal ann- ars verður litið yfir íþróttir helg- arinnar, úrslit dagsins kynnt o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásan.t veður- og íþróttafréttum. 20.00 Helmsmetabók Guinness. Spec- tacular World of Guinness. Ótrú- legustu met í heimi er að finna i þessari bók. Kynnir David Frost. 20.25 Klassapiur. Golden Girls. Gam- anmyndaflokkur um hressar miöaldra konur sem búa saman á Flórida. 20.55 O'Hara. Litli, snarpi lögreglu- þjónninn og gæðablóðin hans koma mönnum í hendur réttvis- innar þrátt fyrir sérstakar aðfarir. Vinsæll spennuþáttur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, Catherine Keener og Richard Yniguez. 21.45 Á þöndum vængjum. The Lan- caster Miller Affair. Framhalds- mynd í þremur hlutum. Fyrsti hluti. Frökenin Jessica „Chubbie" Miller varð heims- fræg þegar hún flaug frá Bret- landseyjum til Ástraliu. Ekki drógu heldur stormasöm ástar- sambönd úr athygli fjölmiðla. Chubbie var borin og barnfædd í Ástraliu en leit hennar að ævin- týrum bar hana til Englands. Þar kynnist hún Bill Lancaster, fyrr- um flugmanni i breska hernum, en hann dreymir um að verða fyrsti flugmaðurinn sem flýgur frá Bretlandseyjum til Ástralíu. Þeim skötuhjúunum tókst að fá til liðs við sig stuðningsmenn og hug- umstór leggja þau i flugferðina miklu. En þau eignast keppinaut og öll heimsbyggðin stendur á öndinni. Aðalhlutverk: Kerry Mack og Nicholas Eadie. 23.20 Herskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð um herflokk í Vietnam. Aðalhlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Joshua Maurer og Ramon Franco. 0.10 Gullni drengurinn. The Golden Child. í þetta sinn tekst Eddie Murphy á hendur ævintýraferð til Tibet, Ferðin er farin til þess að bjarga gullna drengnum sem afvegaleiddur hefur verið af illum öndum. Aðalhlutverk: Eddie Murphy og Charlotte Lewis. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hjartarson flytur. 7.00 FréHir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 FréHir. Tilkynningar. 9.05 Litii barnatiminn á laugardegi - Sagan af Héppa eftir Kathlyn og Byron Jackson. Þýðing: Þorsteinn frá Hamri. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Sigildir morguntónar - Schu- bert, Vivaldi, og Tsjækovskí. 9.35 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 9.45 Innlent fréHayfirlit vikunnar. 10.00 FréHir. 10.10 Veðurtregnir. Tilkynningar. 10.30 Fólkið í Þingholtunum. Fjöl- skyldumynd eftir Ingibjörgu Hjartardóttur og Sigrúnu Öskars- dóttur. Flytjendur: Anna Kristin Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson,- Flosi Ólafsson, Margrét Ólafs- dóttir, Steindór Hjörleifsson og Þórdis Arnljótsdóttir. Stjórnandi: Jónas Jónasson, 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 HádegisfréHir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulok- in. Tilkynningar. 13.30 Á þjóðvegi eitt. Sumarþáttur með fróðlegu ívafi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Ómar Valdimarsson. 15.00 Þetta vil ég heyra. Bergþóra Jónsdóttir fær til sín gest i hljóð- stofu sem velur tónlist að sínu skapi. Að þessu sínni Trausti Jónsson veðurfræðingur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sumarferðir Barnaútvarpsins. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri) 17.00 Leikandi létt. - Ólafur Gaukur. 18.00 Af lífi og sál - Svifdrekaflug. Erla B. Skúladóttir ræðir við Örnu Reynisdóttur og Einar Eiríksson . um sameiginlegt áhugamál þeirra. Tónlist. Tilkynningar. HREINSIÐ UÓSKERIN REGLULEGA. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. Svíta úr kvikmyndinni Hinrik fimmti eftir William Wal- ton og atriði úr óperettunni Kátu ekkjunni eftir Franz Lehar. 20.00 Sagan: Ört rennur æskublóð eft- ir Guðjón Sveinsson. Pétur Már Halldórsson les. (5.) 20.30 Visur og þjóðlög. 21.00 Slegið á léttari strengi. Inga Rósa Þórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Islenskir einsöngvarar. Snæ- björg Snæbjarnardóttir og Elín Sigun/insdóttir syngja lög eftir Eyþór Stefánsson, Jón Björns- son og Einar Markan. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. (Áður útvarpaó sl. vetur.) Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Dansað i dögginni. - Sigríður Guðnadóttir. (Frá Akureyri) 24.00 FréHir. 0.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. Jón Örn Marinósson kynnir. 1.00 Veðurtregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.10 Á nýjum degi með Pétri Grétars- syni. 10.03 Nú er lag. Magnús Einarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Kæru landsmenn. Meðal efnis er bein lýsing frá leik lA og KR i 1. deild karla á Islandsmótinu í knattspyrnu. Berglind Björk Jón- asdóttir og Ingólfur Hannesson. 17.00 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Lísu Pálsdóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint í græjurnar. (Einnig útvarp- að nk. föstudagskvöld á sama tíma.) 0.10 Út á lifið. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Svölu Niels- en söngkonu, sem velur eftirlæt- islögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1.) 3.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 5.01 Alram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir al veðri og flugsam- göngum. 6.01 Ur gömlum belgjum. 7.00 Morgunpopp. 7.30 Fréttir á ensku. 9.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Pét- ur tekur púlsinn á þjóðfélaginu, ætlar meira að segja að kafa pinulítið dýpra. Andleg málefni, og allt þeim skylt, verða til staö- ar, mannlegt fram úr hófi. Viðtöl við forvitnilegt fólk, tónlist sem allir þekkja og sem hæfir tiltekt- inni á laugardagsmorgnum. 13.00 Kristófer Helgason. Leikir, uppá- komur og glens taka völdin á lapgardegi. Uppáhaldslögin og kveðjur I síma 61 11 11. 16.00 Dreifbýlistónlist.Páll Þorsteins- son, i kúrekastígvélum og með hatt, leikur nýjustu sveitatónlist- ina og færir okkur fréttir frá Nas- hville og víðar. 18.00 Ólafur Már Bjömsson. Laugar- dagskvöldið tekið með trompi. Óskalög og kveðjur í simum 68 19 00 og 61 11 11. 22.00 Hafþór Freyr mættur á nætur- vaktina, næturvakt sem segir „6". Hafið samband í síma 68 19 00 eða 61 11 11 og sendið vinum og kunningum kveðjur og óska- • lög á öldum helgarljósvakans í bland við öll nýjustu lögin. 3.00 Næturdagskrá. 9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Fjör viðfóninn. Hressenþægilegtón- list í morgunsárið. 14.00 Kjartan „Daddi" Guðbergsson. Hressilegir þættir þar sem leikin verður ný og gömul tónlist í bland. 18.00 Bjami Haukur Þórsson. Laugar- dagskvöldið tekið með trompi. Óskalög og kveðjur í simum 68 19 00 og 61 11 11. 22.00 Sigureteinn Másson mættur á næturvaktina, næturvakt sem segir „6". Hafið samband i sima 681900 eða 61 11 11 ogsend- ið vinum og kunningum kveðjur og óskalög á öldum helgarljós- vakans í bland við öll nýjustu lögin. 2.00 Næturstjörnur. 10.00 Útvarp Kolaport. Bein útsending frá markaðinum í Kolaporti, litið á mannlHið i miðborginni og leik- in tónlist úr öllum áttum. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. Göml- um eða nýjum baráttumálum gerð skil. Að þessu sinni eru það vandamál dreifbýlisins. 17.00 Um Rómönsku Ameríku.Miðam- eríkunefndin. 18.00 S-amerisktónlist.lngvi ÞórKrist- insson. 19.00Laugardagur til lukku. Gunnlaug- ur og Þór. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjón Árna Freys og Inga. 21.00 Sibyljan með Jóhannesi K. Kristj- ánssyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. 7.00 Felix Bergsson. 12.00 Steinunn Halldórs. 15.00 Á laugardegi.Stefán Baxter og Nökkvi Svavarsson. 18.00 Kiddi Bigfoot „Partí - ball.“ 22.00 Sigurður Ragnarsson. 3.00 Nökkvi Svavareson. sw C H A N N E L 4.30 The Flying Kiwi. Ævintýrasería. 5.00 Poppþáttur. 6.00 Gríniðjan. Barnaþættir. 10.00 iþróttaþáttur. 11.00 Fjölbragðaglíma. 12.00 A Case for PC 49. Kvikmynd. .14.00 Sara. Ævintýraflokkur. 15.00 50 vinsælustu lögin. 16.00 Litil kraftaverk. Gamanþáttur. 16.30 The Bionic Woman. Spennu- myndaflokkur. 17.30 Those Amazing Animals. 18.30 The Love Boat, Gamanmynda- flokkur. 19.30 Hysteria. Kvikmynd. 21.30 Fjölbragðaglíma. 22.30 Poppþáttur. MOWE5 15.00 The Mystery of the Million Doll- ar Hockey Puck. 17.00 Off Beat. 19.00 Patton. 21.50 Highlander. 23.45 Return of the Living Dead. 01.15 Dagmar’s Hot Pants. EUROSPORT 9.30 Hornabolti. Valin atriði úr leik i amerisku deildinni. 10.30 Hjólreiðar. Tour de France. 11.30 Rugby. Spennandi keppni úr áströlsku deildinni. 12.30 Golt. British Open. 15.00 Hjólreiðar.Tour de France. 15.30 íþróttakynning Eurosport. 17.00 Trans World Sport. Iþróttafréttir víðs vegar að. 18.00 Hjólreiðar. Tour dé France. 20.00 Golf. British Open. 22.30 Hjólreiðar. Tour de France. S U P E R CHANNEL 5.00 Teiknimyndir. 9.00 Tónlist og tíska. 10.00 Tourist Magazine. Ferðaþáttur. 10.30 Tónlist og tiska. 11.00 Hollywood Insider. 11.30 Tónlist og tiska. 12.00 Flame Trees of Thika. 13.00 Flying High. Gamanþáttur. 14.00 Wanted Dead or Alive. Vestri. 14.30 Tónlist og tíska. 15.00 Dick Turpln. Ævintýramynd. 15.30 Evrópulistinn. Poppþáttur. 16.30 íþróttir. 17.30 Tískuþáttur. 18.00 Blood on the Sun. Kvikmynd. 20.00 Taggart. 20.55 Roving Report. Fréttaskýringa- þáttur. 21.30 PVojected Man. Kvikmynd. Hanna Salómonsdóttir og Elisabet Sveinbjörnsdóttir leiða saman hesta sína i Réttunni á röngunni í Sjónvarpinu í kvöld. Sjónvarp kl. 20.40: Réttan á röngunni Spurningaleikir og þraut- ir allrahanda eru yfirleitt með vinsælasta sjónvarps- og útvarpsefni sem um get- ur. Kannski ekki furða þar sem áhorfendur eða hlust- endur heima í stofu geta lá- tið ljós sitt skína á kostnað keppendanna í sjónvarpssal eða útvarps. Þættirnir miða jafnan við kunnáttu keppenda á ein- hverju ákveðnu sviði, mis- merkilegu. Svo er ekki um Réttuna á röngunni, gesta- þraut Sjónvarpsins á laug- ardagskvöldum. Þar reynir fyrst og fremst á minni ein- Stöð 2 kl. 21.45: Á þöndum vængjum Nýþriggjaþáttapínusería hjúin upp í hina háskalegu hefur göngu sína á Stöð 2 í ferð. kvöld. _ Hún hefur hlotið Myndin lýsir ferð þeirra heitið Á þöndum vængjum, Chubbie og Biils og afdrif- gerist á þriðja áratugnum um þeirra við ferðalok. og greinir frá sannsöguleg- Þrátt fyrir náin tengsl á ferð um atburðum úr lifi Jessicu og flugi yfir heimsálfumar „Chubbie“ Miiler. gat ástarsamband þeirra Jessica þessi hélt frá aldrei orðið opinbert þar heimalandi sínu, Ástrahu, á sem Bill var giftur. vit ævintýranna í Englandi. í kvöld verðm- fyrsti þátt- Þar kynnist hún flugmann- ur myndaflokksins sýndur inum Bill sem er haldinn en framhaldiö síðan á sömu ævintýraþrá. Hann mánudag og þriöjudag. dreymir um að verða fyrsti Aöalhlutverkin eru leikin maðurinn til að fljúga frá af þeim Kerry Mack og Nic- Bretlandi til Ástralíu. holas Eadie. Leikstjóri þátt- Chubbie hvetur hann til anna er Henri Safran. dáða og saman leggja skötu- Sjónvarp kl. 22.15: staklinganna þegar þeir reyna að finna samstæðurn- ar sem leikurinn grundvall- ast á. Einnig reynir á hæfi- leikann að búa til orð úr bókstöfum sem valdir vom af handahófi. í þættinum í kvöld keppa tvær konur, Elísabet Svein- björnsdóttir og Hanna Salómonsdóttir, fulltrúar fóstra og félagsskaparins Delta kappa gamma. Þær ætla aö keppast um að finna sem flestar samstæður úr trúarbrögðunum. Umsjón- armaður þáttarins er Elísa- bet B. Þórisdóttir. Gullstúlkan Ástir og æsispenna hald- ast í hendur í Gullstúlk- unni, amerískri sjónvarps- mynd frá 1979. Stúlkan, sem um ræðir, er 185 sentímetra há, með eindæmum glæsi- leg og frábær íþróttakona. Almennt er talið að hún muni krækja sér í þrenn gullverðlaun og auglýsinga- samninga upp á tugi millj- óna. Bakhjarlar stúlkunnar orða það við umboðsmann nokkum, Dryden að nafni, að hann taki stúlkuna undir vemdarvæng sinn. Hann er að vonum hrifinn af hæfni stúlkunnar á íþróttavellin- um en kemst fljótt að því að sitthvað er gruggugt á þeim bænum. Stúlkan er nefni- lega tilraunadýr í vísindar- annsóknum föður síns. Yfir- burðir hennar eru því heimatilbúnir. Dryden verður engu að síöur ástfanginn af stúlkuk- indinni en þegar hann ætlar að rétta henni hjálparhönd er allt um seinan. Enginn hlustar á aðvaranir hans, stúlkan skal keppa, ekkert má koma í veg fyrir vel- gengni hennar. Susan Anton leikur gull- stúlkuna meö þokka og Ja- mes Cobum umboðsmann- inn. Stjórnandi herlegheit- anna er Joseph Sargent. Maltin segir lala og gefur tvær stjörnur. Rás 1 kl. 21.00: Inga Rósa Þórðardóttir á og öðmm og rifja upp Egilsstöðum slær á léttari skemmtileg atvik úr eigin strengina á rás 1 á laugar- lífi, dagskvöldum. í þætti sínum Gestur Ingu Rósu í kvöld tekur hún á móti gestum og er Magnús Guömundsson í ræðir við þá um áhugamál Neskaupstað. Hann hefur þeirra og ýmislegt fleira á margvísleg áhugamál, fæst léttu nótxmum. Oftar en meöalannarsviðfuglaskoð- ekki taka gestimir með sér un. Magnús hefur líka starf- hljóðfæri og leika nokkur að um árabil með áhuga- lög, sín eigin og annarra. leikfélögum og kann mikiö Nú, og stundum segja þeir af skemmtilegum sögum. léttar sögum af sjálfum sér

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.