Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1989, Side 43
LAUGARDAGUR 22. JtJLÍ 1989.
55
(
(
1
(
(
<
(
I
Fréttir
Blaðamennirnir á Fréttum. Grimur Gíslason, Gfsli Valtýsson ritstjóri og
Ómar Garðarsson. Þeir vinna öll verk sjálfir, afla frétta, ganga frá auglýsing-
um, rukka, hanna blaðið, prenta það og sjá um að dreifingin sé í lagi.
DV-mynd BG
Fréttir í 15 ár í Vestmannaeyjum:
Greifastælar á
glanspappír
- blaðinu dreift ókeypis 1 2500 eintökum
„Blaðið kemur út tvisvar í viku.
Það má segja að það sé rifið út. Viö
dreifum því í öll íbúðarhús í Vest-
mannaeyjum og eins í fyrirtæki. Þá
fer talsvert upp á land og eins víða
um heiminn. Blaðið hefur nú verið
gefiö út í fimmtán ár. í fyrstu kom
blaðið út einu sinni í viku. Frá 1987
hefur það komið tvisvar í viku - á
þriðjudögum og fimmtudögum. Blað-
iö hefur aldrei verið selt heldur hefur
því alltaf verið dreift ókeypis. Það
eru auglýsingarnar sem bera þaö
uppi,“ sagði Gísli Valtýsson, ritstjóri
Frétta í Vestmannaeyjum.
Við Fréttir og Eyjaprent, en fyrir-
tækin eru rekin sameiginlega, starfa
tveir menn í fullu starfi og einn í
hálfu. Gísh hefur verið ritstjóri frá
árinu 1982. Fréttir eru nú prentaðar
á stífan glanspappír. Gísh sagði að
það væru kannski greifastælar en
verið væri að leita að réttum pappír
fyrir blaðið og komið hefði fyrir að
það væri prentað á mjög góðan glans-
pappír.
- Er nægur auglýsingamarkaður í
Vestmannaeyjum th að halda blað-
inu úti?
„Það er undantekning ef við leitum
eftir auglýsingum í blaðið. Flestir
sem auglýsa hjá okkur koma hingað
eða hafa samband við okkur. Ég held
að þeir sem auglýsa í Fréttum telji
sig hafa gagn af því.“
- Taka Fréttir á „óþægilegum" mál-
um?
„Við siglum mihi skers og báru og
blaðið er meinlaust. Við erum dregn-
ir í dilka pólitískt. Tveir okkar starfa
með Sjálfstæðisflokknum og eins er
sterk íþróttapólitík hér í bænum. Ég
held að okkur hafi tekist að komast
hjá því að vera hallari undir þann
flokk sem við vinnum með eða það
íþróttafélag sem við höldum með. Ég
tel að þessar skoðanir okkar komi
ekki niður á blaðinu. Samt er það svo
að það er bæði deilt á okkur fyrir það
sem við skrifum og ekki síður fyrir
það sem við skrifum ekki um.“
- Er blaðið mikið lesið?
„Það er lesið upp til agna. Stóru
dagblöðin standast okkur ekki snún-
ing. Þau fara kannski inn á annað
hvert heimih hér í Eyjum - en okkar
blað inn á hvert heimili. Auk þess
er hver stafur í Fréttum lesinn.“
- Er þetta skemmtilegt starf?
„Þetta er mjög líflegt starf. Það er
ótrúlegt hvað við höfum samband við
marga aðila í þessu starfi. Það eru
fleiri en margir geta gert sér í hugar-
lund. Það kemur fjöldi manns til
okkar í hverri viku, bæði til að sækja
blaðið og ræða landsins gagn og
nauðsynjar. Eins höfum við sam-
band við marga vegna auglýsinga.
Ég get trúað að það séu aht að hundr-
að manns sem við höfum samband
við vegna útkomu hvers blaðs. Það
gefur starfinu ghdi að koma út á góð-
viðrisdögum og sjá fólk sitja á bekkj-
um og lesa Fréttir," sagði ritstjórinn.
-sme
Hótel eru til af öllum stærðum og gerðum en eitthvað minna mun vera um
að þau séu á hjólum. Eitt slíkt kom þó til landsins með Norrænu fyrir
skömmu og varð á vegi Ijósmyndara DV. Engum sögum fer af þægindum
vagnsins en varla getur verið boðið upp á svítur. -GHK/DV-mynd JAK
Leikhús
Vegna leikferðar til
Japans sýnir
LEIKSMIÐJAN ÍSLAND
sjónleikinn
ÞESSI.. .ÞESSI MAÐUR
í leikhúsi frú Emilíu,
Skeifunni 3.
Sunnud. 23. júlí kl. 21.00.
Ath. Síðari sýning.
Pantanir í súna 678360.
Leiksmiðjan Island þakkar eftirtöldum aðil-
um fjárhagsstuðning til Japansfararinnar:
Bandalagi íslenskra leikfélaga, Vífil-
felli hf., Flugleiðum, Sjávarafurða-
deild SÍS, Sjóvá-Almennum, SPRON,
Alþýðubankanum, Landsbanka ís-
lands. Seðlabanka islands, forsætis-
ráðuneytinu, sjávarútvegsráðuneyt-
inu, menntamálaráðuneytinu og
Reykjavíkurborg. Einnig bestu þakkir
til allra er hafa stutt Leiksmiðjuna til
fararinnar á einn eða annan hátt.
FACOFACO
FACQFACD
FACD FACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
HREINSIÐ LJÚSKERIN
REGLULEGA.
DRÖGUM ÚR HRAÐA!
UMFERÐAR
Y O II N li I II A N G
r/llfl IIIII lllU
SUMARTILBOÐ
ÁPlANÓUM
greiöast á allt aö 2 árum
HLJÓÐFÆRAVERSLUN
PÁLMARS ÁRNA HF
HLJÓDFÆRASALA - STILLINGAR - VIDGERDIR
ÁRMÚLI38,108 REYKJAVlK, SÍMI91 -32845
SÍMNEFNI: PALMUSIC - FAX: 91-82260
Mongolian barbecue
Grensásvegi 7
sími 688311
Opið alla
virka daga
18.00-23.30.
Laugard., sunnud
12.00-23.30.
stjórnar þinni eig-
in matseld og
borðar eins og þú
getur í þig látið
fyrir aðeins
1
mmmm
og
J
6-12 1/2 verð
1/4 verð)
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Evrópufrumsýning
Toppgrínmyndin
GUÐIRNIR HUÓTA AÐ VERA
GEGGJAÐIR 2
Jamie Uys er alveg stórkostlegur leikstjóri,
en hann gerði hinar frábæru toppgrín-
myndir Gods must be crazy og Funny pe-
pple, en þær eru með aðsóknarmestu mynd-
um sem sýndar hafa verið á Islandi. Hér
bætir hann um betur. Aðalhlutverk: Nixau,
Lena Farugia, Hans Strydom, Eiros.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Á HÆTTUSLÓÐUM
Sýnd kl. 5, 7. 9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
I KARLALEIT
Sýnd kl. 7.
HÆTTULEG SAMBÖND
Sýnd kl. 5 og 7.30.
REGNMAÐURINN
Sýningar sunnudag kl. 3:
SAGAN ENDALAUSA
LEYNILÖGGUMÚSIN BASIL
Bíóhöllin
frumsýnir nýju
James Bond-myndina
LEYFIÐ AFTURKALLAÐ
Já, nýja James Bond-myndin er komin til
íslands aðeins nokkrum dögum eftir frum-
sýningu í London. Myndin h’efur slegið öll
aðsóknarmet í London við opnun enda er
hér á ferðinni ein langbesta Bond-mynd sem
gerð hefur verið. Licence to Kill er allra tíma
Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys
Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Ca-
rey Lowell, Roben David, Talisa Soto. Fram-
leiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John
Glen.
Sýnd laugardag og sunnudag
kl. 2.30, 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
MEÐ ALLT í LAGI
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
LÚGREGLUSKÓLINN 6
Sýnd kl. 3, 5 og 9.
ÞRJÚ ÁFLÓTTA
Sýnd kl. 7 og 11.
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7,- 9 og 11.
UNDRASTEINNINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MOONWALKER
Sýnd kl. 3.
KALLI KANINA
Sýnd kl. 3._________________
Háskólabíó
SVIKAHRAPPAR
Þetta er örugglega besta gamanmynd árs-
ins. Washington Post. Aðalhl. Steve Martin.
Michael Caine. Leikstj. Frank Oz.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Laugarásbíó
A-salur:
Frumsýnir:
GEGGJAÐIR GRANNAR
Rey Peterson (Tom Hanks) ætlar að
eyða fríinu heima í ró og næði, en þær
áætlanir fara fljótt út um þúfur þvi að
eitthvað er meira en skrítið við ná-
granna hans. Útistöður hansvið þessa
geggjuðu granna snúa hverfinu á ann-
an endann. Frábær gamanmynd fyrir
alla þá sem einhvern tímann hafa hald-
ið nágranna sina i lagi. Aðalhlutverk:
Tom Hanks, Carrie Fisher, Bruce Dern,
Corey Feldman. Leikstj. Joe Dante
(Gremlins, Innerspace)
Sýnd kl. 9 og 11
Sýnd laugardag og sunnud. kl. 5. 7, 9
og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
B-salur:
FLECH LIFIR
Sýnd kl. 9 virka daga.
Laugardaga og sunnud. kl. 5, 7 og 9.
ARNOLD
Sýnd kl. 11 alla daga.
C-salur:
HÚSIÐ HENNAR ÚMMU
Sýnd kl. 9 og 11 virka daga.
Laugard. og sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Regnboginn
Stórmyndin
MÓÐIR FYRIR RÉTTI
Stórbrotin og mögnuð mynd sem allstaðar
hefur hlotið mikið lof og metaðsókn. Varð
móðirin barni sinu að bana, eða varð hræði-
legt siys? Aðalhlutverk: Meryl Streep og
Sam Neil. Meryl Streep var tilnefnd til
óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari
mynd. Leikstj. Fred Schepisi.
Sýnd laugard. og sunnud.
kl. 3, 5.15, 9 og 11.15.
BEINT Á SKÁ
Sýnd laugard. og sunnud.
kl. 3, 5, 7/9 og 11.15.
SAMSÆRI
Sýnd laugard. kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Sýnd sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
GIFT MAFlUNNI
Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15.
BLÓÐUG KEPPNI
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
SKUGGINN AF EMMU
Sýnd kl. 7.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 3 og 7.
Stjörnubíó
DANSINN DUNAR
„TAP"
Gregory Hines, Sammy Davis jr. o. fl. af
færustu steppdönsurum Bandaríkjanna í
nýjustu mynd leikstjórans Nieks Castle.
Dúndurgóð tónlist I flutningi frægra lista-
manna.
Sýnd laugard. og sunnud.
kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
STJÚPA MÍN GEIMVERAN
Sýnd laugard. og sunnud.
kl. 3, 5, 9 og 11.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 7.______________■
Veður
Sunnanátt, strekkingur á Suður og
Vesturlandi með rigningu en hægari
á Norður- og Vesturlandi og allvíða
bjart veður í dag. Á sunnudag áfram
sunnanátt, skýjað og dálítil súld á
Suður- og Vesturlandi en þurrt á
Norðanverðum Vestfjörðum, Norö-
urlandi og á Austurlandi. Léttskýjað
verður Norðaustanlands. Hiti 10-12
stig sunnanlands en 14-18 stig norð-
anlands.
Akureyri skýjað 14
Egilsstaðir skýjað 15
Hjarðames léttskýjað 11
Galtarviti skýjað 8
Keíla víkurllugvöliur skúrir 9
Raufarhöfn skýjað 14
Reykjavík skúrir 8
Vestmannaeyjar rigning 9
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen léttskýjað 16
Helsinki skýjað 16
Kaupmannahöfn hálfskýjað 22
Osló léttskýjaö 24
Stokkhóimur skýjað 21
Þórshöfn alskýjað 14
Amsterdam skýjað 24
Barcelona mistur 28
Berlin léttskýjað 21
Chicago skúrir 18
Feneyjar heiðskýrt 26
Frankfurt skýjað 26
Glasgow rigning 18
Hamborg léttskýjað 16
London skýjað 30
Lúxemborg hálfskýjað 26
Madrid hálfskýjað 31
Malaga skýjað 30
Mallorca léttskýjað 31
Montreal léttskýjað 17
New York þokumóða 20
Gengið
Gengisskráning nr. 137-21. júlí 1989 kl. 9.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 58,130 58,290 58,600
Pund 94,723 94,984 91,346
Kan.dollar 48,978 49,113 49,048
Dönsk kr. 7,8954 7,9171 7,6626
Nnrsk kr. 8,3652 8,3883 8.1878
Sænsk kr. 8,9887 9,0135 8,8028
Fi. mark 13,6263 13,6639 13,2910
Fra. franki 9,0361 9,0610 8,7744
Belg. franki 1,4633 1,4673 1,4225
Sviss. franki 35,5318 35,6296 34.6285
Holl. gyllini 27.1699 27,2447 26,4196
Vþ. mark 30,6350 30,7194 29,7757
ít. lira 0,04237 0,04249 0.04120
Aust. sch. 4,3592 4,3712 4,2303
Port. escudo 0,3672 0.3682 0.3568
Spá.peseti 0,4882 0,4895 0,4687
Jap.yen 0,41045 0.41158 0.40965
írskt pund 82,007 82.233 79,359
SDR 73,8036 74,0067 72,9681
ECU 63,5361 63,7110 61.6999
Símsvari vegna gengisskráningar 62327D.
Fiskmarkaðirnir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
21. júlí seldust alls 23,230 tonn
Magn i Verð i krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Þorskur 7.557 48,80 33.00 62,50
Ufsi 4,452 30,61 15.00 33,00
Ýsa 2,154 59,76 37,00 87.00
Sólkoli 0.036 60,00 60,00 50,00
Grálúða 1.419 35,00 35.00 35,00
Smáýsa 0,043 63,01 63,00 53,00
Smáþorskur 0,090 30,00 30,00 30.00
Smáufsi 0,697 15,00 15,00 15,00
Skata 0.005 40,00 40,00 40,00
Steinbitur 1,526 45,51 43,00 57,00
Skötuselur 0,945 135,34 135,00 137,00
Lúða 0,216 249.05 180,00 260,00
Langa 2,913 32,07 30.50 34,00
Koli 0,059 40,00 40,00 40,00
Karfi 1,113 32,03 15,00 34,00
Á mánudag verða seld m.a. 60,00 tonn úr Viði.
Faxamarkaður
21. júli seldust alls 310,1 tonn
Grálúða 1,143 20,00 20,00 20,00
Hlýri 0,084 36,00 36.00 36.00
Karfi 119,7 20,92 12,00 33,50
Keila 3.568 17,33 13,00 18,00
Langa 2,905 30,85 29,00 32,00
Lúða 0,100 244,00 210.00 295,00
Skata 0.020 50,00 50,00 50,00
Koli 0,029 17,00 17,00 17,00
Steinbitur 2,900 43,56 20,00 45,00
Þorskur 120.000 49,00 30.00 72,00
Ufsi 37,300 31,00 15,00 40,00
Ýsa 22.500 64,40 56,00 71.00
Á mánudag verða seld 200 tonn af þorski og 100 tonn
af karfa einnig eitthvað af ufsa og ýsu.
Fiskmarkaður Suðurnesja
21. júli seldust alls 103,4 tonn
Öfugkjafta 0,750 22.00 22.00 22.00
Skata 0.016 50,00 50,00 50.00
Þorskur 70,769 49,38 46.50 59.50
Steinbitur 0.001 42,96 39,00 44,00
Sólkoli 0,202 40,00 40,00 40,00
Skötuselur 0,127 242,09 100,00 365,00
Skarkoli 0,431 35,00 35,00 35,00
Lúða 0,189 204,00 165,00 225,00
Langa 0,483 24,50 17,00 29,00
Ýsa 4,459 63,02 42.00 66,00
Keila 0,085 14.50 14,50 14,50
Karfi 14,575 29,55 28,50 34,50
Ufsi 9,446 30,64 15,00 35,00
Á mánudag verða seld úr Eldeyjarboða, Karfi 10 tonn.
Ufsi 5 tonn, Þorskur 3 tonn og fleira.