Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1989, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1989. Fimmtudagur 27. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Hringekjan (Storybreak). Bandarísk teiknimynd. Þýöandi Hallgrímur Helgason. Sögumað- ur Árni Pétur Guðjónsson. 18.20 Unglingarnir í hverlinu (De- grassi Junior High). Kanadískur myndaflokkur um unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?). Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura). Brasil- ískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Gönguleiðir. Þáttaröð um þekkt- ar og óþekktar gönguleiðir. - Drangshliðarfjall undir Eyjafjöll- um. - Leiðsögumaður Þórður Tómasson. Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. 20.55 Matlock. Bandarískur mynda- flokkur um lögfræðing í Atlanta og einstæða hæfileika hans við að leysa flókin sakamál. Aðal- hlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 íþróttir. Stiklað á stóru í heimi íþróttanna hérlendis og erlendis. 22.05 Höfundur Helstriðs. (Klimov). Bresk heimildamynd um sovéska kvikmyndagerðarmanninn Elem Klimov. Spjallað er við Klimov um myndir hans s.s. Helstríð sem Sjónvarpið sýndi miðvikudaginn 12. júlí. Þýðandi Jónas Tryggva- son. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Með Beggu frænku. Endurtekinn þáttur frá slðastliðnum laugar- degi. Umsjón: Guðrún Þórðar- . dóttir. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líð- andi stundar. 20.00 Brakúla grerfi. Bráðfyndin teikni- mynd fyrir alla fjölskylduna. 20.45 Það kemur i Ijós. Umsjón: Helgi Pétursson. 21.00 Af bæ i borg. Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur. 21.25 Joe Kldd. Alvöruvestri með Clint Eastwood I einu aðalhlutverka en þeir Robet Duvall og John Saxon eru mótleikarar hans. Hinn baráttuglaði Saxon hyggst ná landinu sínu og annarra Suð- ur-Ameríkubræðra sinna aftur, Landeigandi nokkur óttast þess- ar aðgerðir og ræður Joe Kidd, sem leikinn er af Eastwood bless- uðum, til þess að fara fyrir fylktu liði manna og lægja öldurnar. En Joe Kidd er ekki allur þar sem hannerséður. Nokkureftirminni- leg atriði eru í þessari mynd, sér I lagi eitt þar sem Clint Eastwood ekur eimreið í gegnum krá. Sem sagt alvöru vestri með fullt af hraustum kúrekum og hasar. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Robet Duvall og Johan Saxon. Stranglega bönnuð börnum. 22.50 Jassþáttur. 23.15 Á dýraveiðum. Hatari. Stór- stjarnan John Wayne er hér i hlutverki veiðimanns í óbyggð- um Afríku. Er þetta talin með bestu myndum leikarans kunna. Aðalhlutverk: John Wayne, Elsa Marinelli, Red Buttons og Hardy Kruger. ©Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins önn - Bilasala. Um- sjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: Að drepa hermikráku eftir Harper Lee. Sig- urlína Daviðsdóttir les þýðingu sína (30.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislögun. Snorri Guð- varðarson blandar. (Frá Akur- eyri) (Einnig útvarpaðaðfaranótt ,, þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 El.. hvað þá?. Bókmenntaþáttur i umsjá Sigriðar Albertsdóttur. (Áður útvarpað 6. júlí sl.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið.' Umsjón: Sigríð- ur Arnardóttir. 17.00 Fréttir. - 17.03 Tónlistásiðdegl-Weber, Lars- son og Bollmann. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni i umsjá Ólafs Odds- sonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- móðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) 20.00 Litli barnatiminn: Viðburðarikt sumar eftir Þorstein Marelsson. Höfundur les (3.) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld útvarpsins -The King's Singers í íslensku óper- unni. Hljóðritun frá tónleikum 18. maí í vor. Kynnir: Ingveldur Ólafsdóttir. 22.00 Fréttir. . 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Frá Sigurði Fáfnisbana til Sú- permanns. Hetjusögur fyrr og síðar. Umsjón: Ólafur Angantýs- son. 23.10 Gestaspjall. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 15.03) 02.05 Paul McCartney og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarfer- il hans i tali og tónum. (Endur- tekinn þáttur frá sunnudegi.) 03.00 Rómantíski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Or dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Afram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Blitt og létt.... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austurlands kl. 18.03-19.00 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu Rás 1 kl. 20.15: Tónlistarkvöld útvarpsins - The King's Singers Á tónlistarkvöldi í kvöid Pro Musica Profana in verður útvarpað tónleikum Cantabridgiense. Það er þó þeirra frægu King’s Singers ekki fyrir sauðsvartan al- sem haldnir voru í íslensku múgann að muna slíkt nafn óperunni þann 18. maí síð- og breyttu þeir því fljótlega astliðinn. í King's Singers. Tónleikarnir þóttu takast Söngmenn konungs bjóða afbragðsvel, enda sexmenn- upp á fjölbreytta efnisskrá, ingarnir þekktir fyrir allt frá óperuforleikjum til skemmtilegar kynningar og dægurlaga okkar tíraa. Á líflega sviðsframkomu. þessum tónleikum syngja Sextettinn var stofnaður á þeir bandarísk þjóðlög og blómaskeiði hippatímans lög eför del Encina, Flecha, árið 1968 og þá kölluðu fé- Crosse og Saint-Saens. lagarair sig Scola Cantorum 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Umhverlis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála. Arni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin, Ha- gyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Lísa Páls- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. - Meinhornið. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19,32 íþróttarásin - islandsmótið í knattspyrnu, 1. deild karla. iþrótt- afréttamenn fylgjast með leikjum: lA-Vals, FH-iBK og Fylkis-KR 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birg- isdóttir leikur þungarokk á ellefta timanum. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10,00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22,00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Blítt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bitið kl. 6.01) 02.00 Fréttir. lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ölafur stendur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík síðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á þaugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í sima 61 1111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Umsjónarmaður er Arnþrúður Karlsdóttir. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Tónlist af vinsældalistum íslensk- um þandarískum, þreskum og evrópskum. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 oq 17.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason.Leikir, tón- list og ýmislegt létt sprell með hlustendum. Gunnlaugur leikur nýjustu lögin og kemur kveðjum og óskalögum hlustenda til skila. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjórnar tónlistinni með duglegri hjálp hlustenda. Ný tónfist situr í fyrirr- úmi. Spjallað við hlustendur, getraunir og leikir. Róleg tónlist kl. 18.10-19. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óska- lög. 24.00 Næturstjörnur. Fréttir á Stjömunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 9.00 Rótartónar. 11.00 Poppmessa i G-dúr. E. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Við og umhverfiö. E. 14.30 Elds er þörf.E. 15.30 Upp og ofan. E. 16.30 Urnrót. Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslíf. 17.00 Heimsljós. Kristilegur tónlistar- þáttur. Umsjón hefur Ágúst Magnusson. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. Óháður vinsældalisti. 21.00 Úr takt. Tónlistarþátlur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarinn. Tónlistarþáttur í um- sjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rófardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. 7.00Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrimur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scoble. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guðnason. SK/ c H A N N E L 4.30 Viðskiptaþáttur 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. Spurninga- þáttur. 9.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Proplem Shared. Fræðslu- þáttur með ráðleggingum. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.55 General Hospital. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 Lady Lovely Locks. Teikni- myndasería. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three's Company. Gamanþátt- ur. . 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni 18.00 Sale of the Century. Spurninga- þáttur. 18.30 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 19.30 The Streets ol San Francisco. Sakamálaþáttur. 20.30 The Paper Chase. Framhalds- myndaflokkur 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.30 Top End Down Under. Ferða- þáttur. 13.00 The Sound of Music. 16.00 Hurricane. 17.30 Malachi’s Cove. 19.00 Class. 21.00 Highlander. 23.00 Return of the Living Dead. 00.30 Panic in the Year Zero. ★ * ★ EUROSPORT ***** 9.30 Trans World Sport. Fréttir og úrslit. 10.30 Fimleikar. Keppni í Ástraliu. 11.30 Sundknattleikur. 12.30 Knattspyrna. Sovétríkin gegn It- alíu. 13.30 Knattspyrna. Frá heimsmeistara- keppninni. 14.30 Sundknattleikur. 15.30 Eurosporl Menu. 17.00 Mobil Motor Sport News. Fréttir og fleira úr kappaksturkeppnum. 17.30 Surfer magazine. Brimbretta- keppni á Hawaii. 18.00 Fimleikar. Keppni i Ástralíu. 19.00 Sundknattleikur. 20.00 Knattspyrna. Holland gegn Englandi. 21.00 Hjólreiðar. Tour de France. 22.00 Ástralski (ótboltinn. S U P E R C H A N N E L 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Nlno Firetto. Tónlistarþáttur. 17.30 ’Allo 'Allo. Gamanþáttur. 18.00 Betrayal. Kvikmynd. 19.50 Fréttir og veöur. 20.00 Savage Wilderness. Kvikmynd. 22.00 Fréttir, veður og popptónlist. Eastwood keyrir lest inrt á bar í myndinni Joe Kidd. Stöð 2 kl. 21.55: Joe Kidd - efþúertaðleitaaövandræöumþá. . . . Þessi átakamikli vestri greinir frá biturri baráttu á milli Mexíkana og sterkra amerískra viðskiptahags- muna um aldamótin í Nýju Mexíkó. Clint Eastwood kemur hér fram í einu þeirra hlutverka sem byggðu upp ímynd hans sem leikara eins og t.d. í mynd- inni Hnefafylli af dollurum. Eastwood leikur dráps- mann sem vinnur báðum megin víggirðingarinnar. John Sturgers snýr einnig til baka á gamlar slóðir í þessari mynd. Hann er slyngur við að skapa spennu og setja á svið ógurlega skot- bardaga sem svo mjög ein- kenna þessa atburðaríku mynd. Kvikmyndahandbókin gefur Joe Kidd tvær stjörn- ur - segir hana búa yfir skemmtilegum myndatök- um og gefur því atriði þegar Eastwood ekur lest inn á bar góða einkunn. Sjónvarpið kl. 22.05: Kvikmyndaleik- stjórinn Klimov Þetta er ný heimildar- hans tilstilli. Eru þar á með- mynd um einn fremsta al myndir þekktra manna kvikmyndaleikstjóra Sovét- eins og Alexander Sokurov, ríkjanna, Eiem Klimov. Ný- Alexei German og Tengiz lega var hann kosinn fyrsti Abuladze. ritari félags sovéskra kvik- I þessari heimildarmynd myndagerðarmanna. um Klimov ræðir banda- Klimov hefur aðeins gert rískur blaðamaður, Ronald sex langar kvikmyndir á 20 Holloway, við leiksljórarm. árastarfsferlisínumogþyk- Sýnd verða brot úr kvik- ir þaðekkimjögmikiðmið- myndum hans en sumar að við hæfíleikana sem þeirra voru bannaðar í Sov- hann býr yfir. Síðan hann étríkjunum um árabil. tók við starfl ritara félags KJimovræðireinnigumrót- sovéskra kvikmyndagerð- tækar breytingar sem fyrir- armanna hefur banni á sjáanlegar eru í sovéskri ýmsum myndum frægra kvikmyndagerð á komandi kvikmyndargerðarmanna árum. veriö aflétt þar í landi fyrir -gh í Heimsljósi verður fjallað um kristindóm og leikin kristileg tónlist á svipuöum nótum og popp. Útvarp Rót kl. 17.00: Heimsljós I dag hefst nýr þáttur á Rótinni sem heitir Heims- ljós. Nafnið er dregið af orð- unum „ljós heimsins“. . . . og það á að skína. í þættin- um verður leikin kristileg tónlist sem er á svipuðum nótum og venjuleg popptón- hst. Textar laganna búa hins vegar yfir boðskap frá guði til þín. Einnig verður lesið úr heilagri ritningu. Þessi þáttur verður á dag- skrá vikulega - á flmmtu- dögum frá kl. 17-18. Um- sjónarmaður Heimsljóss er Ágúst Magnússon. Hann starfaði á útvarpsstöðinni Alfa og stjómaði samnefnd- um þætti. Alfa er nú í sum- arfríi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.