Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Side 41
MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 1989. 41 LífsstHI íslenska grænmetið: Smátt og rándýrt Ef þetta er reiknaö út í prósentu- tölum kemur í ljós að verðið á ís- , lenska blómkáiinu er 103% hærra en á því erlenda. Verðmunurinn á hvít- kálinu er síðan enn meiri en verðið á íslenska hvítkálinu er hvorki meira né minna en 277% hærra en á því erlenda. Að sögn Valdimars Jónassonar hjá Sölufélagi garðyrkjumanna er eðli- legt að verðið á íslenska grænmetinu sé hátt til að byija með á meðan að framboð er lítið. Það lækkar síðan þegar framboðið eykst á næstunni. Sagði Valdimar að grænmetið væri eitthvað seinna á ferðinni í ár en venjulega. -gh ítölsku bökunarkartöflurnar eru í sumum tilfellum mjög stórar. Það gæti tekið nokkra klukkutima að baka þessa í heilu lagi. DV-mynd Hanna Erlendar kartöflur: Takmarkað framboð Nú er íslenskt grænmeti komið í flestar verslanir. Hefur nú verið sett innflutningábann á nokkrar gerðir grænmetis, meðal annars rófur, kínakál, blómkál og hvítkál. Brögð eru aö því að hæði verslunarmenn og neytendur séu óánægðir. Þykir þeim íslenska grænmetið vera mjög smátt og dýrt, auk þess sem framboð er fremur lítið. Rófumar dýrari en kjötið Sem dæmi um óánægju fólks má nefna systur sem ætluðu að elda kjöt- súpu. Þar sem þeim þykja rófur holl og góð fæða ákváðu þær að kaupa fjögur stykki. En þegar þær vigtuðu rófumar kom í ljós að þær kostuðu yflr 800 krónur. Voru rófurnar í súp- una orðnar dýrari en kjötið sem í hana átti að fara. Þær hættu snarlega við rófukaupin. í einni verslun, þar sem verð á ís- lenska grænmetinu var kannað, kostaði kínakál 298 kr. kg, rófur voru á 310 kr. kg, blómkálið var á 471 kr. kg og hvítkálið á 196 kr. kg. Til sam- anburðar, var enn til erlent blómkál og hvítkál í þessari verslun og var kg af blómkáhnu á 242 krónur og kg af hvítkálinu á 52 krónur. Töluverður skortur er á kartöflum í verslunum um þessar mundir. Að sögn verslunareigenda hefur komið dagur og dagur þegar engar kartöflur hefur verið að fá hjá þeim aðilum sem flytja þær inn. Hefur þetta vandræðaástand skap- ast þegar stórir farmar af kartöflum hafa verið stöðvaðir vegna ýmiss Neytendur konar sjúkdóma. Þær kartöflur, sem nú eru í versl- unum, eru frá HoUandi og Þýska- landi, einnig eru mjög stórar ítalskar bökunarkartöflur í sumum verslun- um. Kílóverðið á þessum kartöflum er í kringum 100 krónur í flestum verslunum. -gh Blón i á útsölu Blómamiöstööin hf., sölusamtök blómaframleiöenda, stendur fýrir verðlækkun á tilbúnum blóm- vöndum um þessar mundir. Er þetta gert í samráöi viö blómakaup- menn um land allt og e kaUaö „Blóm á betra v Nemur lækkunin á allt að 40 til 50 af hund söluverði. Er þetta ger • söluátakið tíma sem framleiðslan er í há- erði“. marki. Gert er ráö fyrir að tilboöið blómunum standi í að minnsta kosti tvo mán- -aði af smá- uði. nú á þeim -gh íslenska hvítkálið, sem er hvorki meira né minna en 277% dýrara en hið innflutta, og litlu íslensku blómkálshöfuðin sem rúmast þrjú i lófa. DV-mynd Hanna ALTERNATORAR & STARTARAR í FLESTA BÍLA, BÁTA,VINNUVÉLAR,VÖRUBÍLA. VERÐ Á ALTERNATORUM FRÁ KR. 5.500,- Hinir vinsælu DELCO alternatorar til í 3 stærðum, 63, 85, 108 amper. 108 amp. eru hentugir fyrir fjallabíla og vinnuvélar og fólksbíla o.fl. sem þurfa mikið rafmagn við lítinn snúning. VIÐGERÐA- & VARAHLUTAÞJÓNUSTA. 1964 ^ 1989 BÍLAMF HF., BORGARTÚNI 19, SÍMI 24700. Leðursófasett hornsófar og borð í miklu úrvali. —fp. -n Við erum í W ðllIÚSGÖGN NtJTÍÐ I Faxafeni 14, s. 680755. I Kodak fh! hri ip 0RKA SEM ENDIST • 0G ENDIST

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.