Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Page 48
4» AS K Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - AugSýsingar - Frjálst,óháð dagbíað MANUDAGUR 31. JULI 1989. Mundaði hníf framan í dyravörð Maður nokkur, er meinuð var inn- ganga í veitingahúsið Fimmuna við Hafnarstræti á laugardagskvöld, gerði sér lítið fyrir og dró upp hníf. Mundaði hann hnífinn frammi fyrir dyravörðunum. Þeir reyndu að handsama manninn en þá lagði hann á flótta. Dyraverðirnir eltu hann þá og gátu loks yfirbugað hann í Pósthússtræt- inu, fyrir framan Hótel Borg. Þar tók lögreglan manninn í sína vörslu. -gh Nauðgunar* tilraun kærð Kona kærði nauðgunartilraun til Rannsóknarlögreglunnar á laugar- dagsmorgun. Maður var settur í gæsluvarðhald vegna málsins. Samkvæmt upplýsingum frá Rann- sóknarlögreglunni mun hann hafa játað atburðinn og er máhð að mestu upplýst. Maðurinn verður hafður í gæsluvarðhaldiáfram. -gh Sjúkraflug að Hveravöllum Vél frá Amarflugi sótti veika konu til Hveravalla í fyrrinótt. Barst beiöni um þyrlu frá lækni á Blöndu- ósi um fjögurleytið um nóttina. En þar sem önnur þyrla Landhelgis- gæslunnar er biluð og hin er notuð við steypuframkvæmdir í Kolbeins- ey um þessar mundir var leitað til Amarflugs því að flugvöllur er á Hveravöllum. Var komið með veiku konuna, sem er íslensk, til Reykjavikur rúmlega hálfátta í gærmorgun og er hðan ®?júklingsins góð. -gh íslenski dansflokkurinn: í Kaup- mannahöfn íslenski dansflokkurinn mun sýna í Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn dagana 15. og 16. ágúst. Er þetta í fyrsta skipti sem flokkurinn sýnir þar. Mun flokkurinn flytja þrjú verk eftir Hlíf Svavarsdóttur bahett- meistara, Rauðan þráð, við tónhst . Jgjálmars Ragnarssonar, Af fólki, * við tónhst Þorkels Sigurbjörnsson- ar og Innsýn, við tónhst Eric Satie. -GHK LOKI Ég sel sólgleraugun! Ungur maður ferst með Htilli eins hreyfils vél 1 Biskupstungum: sem vélin brotlenti Lítil eins hreyfils fiugvél fórst við bæinn Torfastaöi í Biskupstungum um kl. háiífjögur í gær. Flugmað- urinn var einn um borð og fórst hann með véhnni. Hann var 23 ára og var að læra að fljúga. Flugvélin var af gerðinni Cessna 150 M, fram- leidd 1975. Flupélin hafði lagt af staö úr Reykjavík og mun samkvæmt flugáætlun hafa staðið til að fljúga austur í Múlakot í Fljótslilíð. Veður var mjög gott til flugs og ílaug pilt- urinn yfir Biskupsttmgur en á Torfastöðum átti hann ætfingja sem unnu að heyskap úti á túni þegar hann flaug yfir. Sömtúeiöis var unnið að heyskap á bæjum í kring. Flaug pilturinn þar yfir nokkrum sinnum. Samkvæmt lýsingu síónarvotts mun eitthvað hafa faiiö úrskeiöis í fluginu því að allt í einu steyptist flugvéhn til jarðar. Mun flugmað- urinn ekki liafa náð að gera neina lendingartilraun og kom vélin mjög harkalega niður. Grófst hreyflll og nefhjól í túnsvorðinn og vængir brotnuöu. Er tahð að flugmaðurinn hafi látist samsttmdis. Kom véhn niður á tún við Torfastaði og var heimilsfólk við heyvinnu á hinum enda túnsins. Samkvæmt upplýsingum frá Loftferðaeftirlitinu, sem fer nú meö rannsókn málsins, hggur ekkert fyrir um orsakir slyssins ennþá. Flugvéhn, sem er ónýt, verður flutt til Reykjavíkur í dag til nánari skoöunar. -SMJ Kolbeinsey: Steypu- framkvæmd' um lokið í gær varð sprenging í litlum skemmtibáti, Gusti frá ísafirði, við Öndverðarnes á Snæfellsnesi og kviknaði í bátn- um. Hann hafði nokkru áður siglt frá Ólafsvík. Tveir menn voru um borð og yfirgáfu þeir bátinn. Annar brenndist lítillega. Þeim tókst ekki að ná í tilkynningarskylduna eða strandstöð og fréttu menn ekki af ferðum þeirra fyrr en talsvert síðar þegar þeir komu á lögreglustöðina í Ólafsvík. Báturinn sást hins vegar mannlaus við Svörtuloft, rak á land og er mikið brotinn. Björgunarsveitir frá Ólafsvík og Hellissandi fóru á strandstað en þar voru aðstæð- ur mjög erfiðar. Tókst þó að koma bátnum á flot og draga til Rifshafnar. Veður var mjög gott. Á myndinni sést Gustur á strandstað í Beruvik. DV-mynd Árni Guðfriður fer á millisvæðamót Nýtt sólarleysismet sett í dag Nýtt sólarleysismet í júlímánuöi verður slegið í dag. Að sögn Einars Sveinbjömssonar veðurfræðings var gamla metið sett árið 1955. Þá reynd- ust sólarstundir í júhmánuði vera 81 talsins. Ef sá fjöldi hefði átt að nást í þessum mánuði hefði sólin orðið að skína í 18 stundir í dag, eða frá sólarupprás til sólarlags. „En það dró þegar fyrir sólu í morgun svo að lík- lega getum við sagt aö nýtt met hafi verið sett,“ sagði Einar. -JSS Veðrið á morgun: Aftur rigmng Á morgun er gert ráð fyrir suð- austangolu eða kalda og dálítilh rigningu á Suður- og Vesturlandi. Á Norður- og Austurlandi verður aftur á móti þurrt og sums staðar bjart. Hiti verður 10-16 stig. Tvísýnt var um úrsht á Norður- landamótinu í skák í morgun en því lýkur í dag. Agdestein var í efsta sæti með 9 vinninga, Margeir og Yrj- ölá höfðu 8 vinninga en Helgi og Hansen höfðu 7,5 vinninga. Margeir tefldi við Hansen í morgun en Helgi við Agdestein. Þegar blaðið fór í prentun vom skákmennirnir enn að. Guðfríður Grétarsdóttir stóð sig með miklum sóma í kvennaflokki, lenti í öðru sæti og tryggði sé þátt- tökurétt á millisvæðamóti - fyrst ís- lenskrakvenna. -ÓTT SKtoASKAonn TISSOT GÆÐI - GLÆSILEIKI i Steypuframkvæmdum við Kol- beinsey lauk í gærkvöldi þegar síð- asti steypufarmurinn var fluttur með þyrlu yfir í eyna úr varðskipinu Óðni. Þá var búið að flytja um 280 tonn af efni út í eyjuna. Á hádegi í dag var gert ráð fyrir að vinnu við að slá mótunum utan af steypunni lyki. Frá þriðjudagskvöldi og fram á föstudag var leiðindaveður við eyna og braut mikið á henni. Vom menn óvissir um afdrif steypumótanna. Þegar að var gáð á laugardaginn reyndist allt í góðu lagi. í morgun var hægviðri, þoka og 500 metra skyggni. Hafísinn, sem hafði verið i nágrenninu, var þá horfinn. _óTT i i í t 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.