Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1989, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1989, Page 6
22 FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1989. STJÖRNUBÍÓ sýnir kvikmyndina Ævintýri Míinchausens eftir háöfugl- inn og Monty Python-manninn Terry Gilliam. Söguhetjan heitir fullu nafni Karl Friedrich Hieronymus, barón af Miinchausen, gamall lygalaup- ur frá 18. öldinni sem barðist með Friðriki mikla í Rússlandi. Myndin er vel gerð og þrátt fyrir hrakspár áður en hún kom á markaðinn vestan hafs er hér um ágæta skemmtun að ræða. BÍÓBORGIN sýnir þessa dagana myndina AUtaf. Á ensku er myndin kölluð Forever Friends en í dreifingu í Bandaríkjunum fyrr á þessu ári kallaðist hún Beaches. Mynd þessi er gerð eftir skáldsögmmi Beaches efdr Iris Rainer Dart og segir frá vináttu tveggja ungra kvenna sem koma úr gjörólíku umhverfi. Aðalhlutverkin eru í höndum Bette Midler og Barböru Hershey. Kvikmyndir - Kvikmyndir BÍÓHÖLLIN sýnir nýjustu James Bond-myndina, Leyfið afturkallaö (Licence to Kill), við miklar vin- sældir þessa dagana. þaö er Tim- othy Dalton sem leikur nú njósnar- ann 007 í annað skiptið. í þessari mynd skilar hann inn leyfi sínu til að drepa og hefur upp á eigin spýt- ur orrustu gegn harðsvíruðum eit- urlyfiasmyglurum við strendur Flórída. Söguþráðurinn er ekki merkilegur en góð afþreying fyrir alla þá sem unna spennumyndum. Eins og venja er í Bondmyndunum er hér það nýjasta í tækniveröld kvikmyndanna, að ógleymdum fallegum Bond-stúlkiun. REGNBOGINN býður þessa dagana upp á vandaða kvikmynd sem byggð er á sönnum atburðum er áttu sér stað í Ástralíu. Meryl Streep leikur unga móður sem ranglega var ákærð fyrir að hafa drepið bam sitt. Mynd- in sýnir á átakanlegan hátt hvemig fjölmiðlar geta breytt viðhorf almenn- ings með óvandaðri blaðamennsku. Sýningar 3allerí Borg, *ósthússtræti 9 Gallerí Borg er nú sérstakt upphengi á 'erkum gömlu meistaranna í aðalsaln- un. Þar eru til sýnis og sölu verk eftir Vsgrím Jónsson, J.S. Kjarval, Jón Stef- insson, Gunnlaug Blöndal, Þorvald íkúlason og fleiri. i kjallaranum eru )liu-, pastel- og vatnslitamyndir eftir hnsa listamenn. Nú hafa einiúg verið íengdar upp myndir eftir yngri og núlif- mdi höfunda. Þá voru galleriinu að ber- ist nýjar myndir eftir Louisu Matthías- lóttur og vatnslitamyndir eftir Karólinu járusdóttur. Galleríið er opið virka daga U. 10-18. í Grafík-gallerí Borg, Austur- itræti 10, er mikið úrval af grafík og ceramiki, einnig oliuverk eftir yngri kyn- dóðina í stækkuðu sýningarrými. Graf- k-galleríið er opið virka daga kl. 10-18. Kjarvalsstaðir .4 Kjarvalsstöðum stendur yfir hin árlega iumarsýning á verkum Kjarvals. Að þessu sinni er yfirskrift sýningarinnar „Uppstillingar". Sýningin stendur til 20. ágúst og er opin daglega kl. 11-18. Þá er einnig sýning á alþjóðlegri nútímalist frá listasafiú Epinal í Frakklandi. Þar gefur að líta úrval verka eftir listamenn sem hafa borið hvaö hæst í listasögunni síð- ustu áratugi. Ljósmyndasýning Ysuf Karsh hefur verið framlengd til 10. sept. vegna mikillar aðsóknar. Listamannahúsið, Hafnarstræti 4 Fyrir skömmu var Listamannahúsiö opnað. Þar eru sýndar myndir eftir Grete Linck Scheving, Jóhannes S. Kíarval, Karl Einarsson Dunganon, Kolbrúnu Kjarval, Magnús Tómasson og Öm Þor- steinsson. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga kl. 13.30-16 nema mánu- daga. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Gallerí List, Skipholti 50B í Gallerí List er sýning á verkum úr leir, jámi og fleiru. Einnig em sýnd málverk, teikningar og grafík. Öll verkin em eftir íslenska listamenn. Opið er virka daga kl. 10.30-18 og 10.30-13 á laugardögum. Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar Á laugardag kl. 15 verður myndlistarsýn- ing frá Moldavíu opnuð. Sýning þessi er liður í dagskrá sovéskra daga MIR 1989 en dagamir em að þessu sinni sérstak- lega helgaðir kynningu á þjóðlífi og menningu moldaviska Sovétlýðveldisins. Á sýningunni em 39 myndverk af ýmsu tagi. Sýningin verður opin næstu vikur, daglega, nema á þriðjudögum kl. 14-19. Aðgangur ókeypis og öllum heimil. Katel, Laugavegi 20b (Klapparstígsmegin) Tfi sölu em verk eftir innlenda og er- lenda listamenn, málverk, grafik og leir- munir. Sýning í Odda, nýja hugvísindahúsinu, er opin daglega kl. 13.30-17. Þar em til sýnis 90 verk í eigu safnsins, aðallega eftir yngri listamenn þjóðarinnar. Að- gangur að safninu er ókeypis. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7 Leiðsögnin Mynd mánaöarins fer ffarn í fylgd sérfræðings á fimmtudögum kl. 13.30-13.45. Safnast er saman í anddyri safnsins og er leiðsögnin öllum opin og ókeypis. Mynd ágústmánaðar er Úr Þing- valiahrauni. Um er að ræða olíumálverk frá árinu 1953 eftir Finn Jónsson. Listasafn Sigurjóns Olafssonar, Laugamestanga 70 í tengslum við Hundadaga '89 er haldin sýning á andlitsmyndum Kristjáns Dav- íðssonar. Safiúð er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Á mánudög- um, miðvikudögum og fimmtudögum er opið kl. 20-22. Lokað verður á föstudög- um. Mokkakaffi v/Skólavöröustíg Opnuð hefur verið sumarsýning á smá- myndum eftir Tryggva Ólafsson, málara í Kaupmannahöfn. Myndimar eru lita- glaðar enda teiknaðar með litblýöntum á pappír. Þetta er í þriðja skipti sem Tryggvi sýnir Utlar myndir á Mokka- kaffi. Sýningin er opm kl. 9.30-23.30 virka daga og sunnudaga kl. 14.00-23.30. Norræna húsið við Hringbraut 17. júní voru opnaðar tvær sýningar í Norræna húsinu. Sýning á málverkum eftir Jóhann Briem er í sýningarsölum. Sýnd eru um 30 málverk, öU í eigu em- staklinga eða stofnana. Verkin eru máluð á árunum 1958-1982. Sýningin stendur fram tfi 24. ágúst og er opin daglega kl. 14-19. í anddyri hússins stendur yfir sýn- ing sem nefiúst Jörð úr ægi. Sýndir eru helstu sjófuglar eyjanna og algengar há- plöntur. Einnig er lýst landnámi lífvera í Surtsey. Sýningin verður opin fram til 24. ágúst kl. 9-19 nema sunnudaga kl. 12-19. Nýhöfn, Hafnarstræti 18 í dag mifii kl. 17 og 19 opnar Amgunnur Ýr sýningu á ofiumálverkum sem unnin em á tré með vaxáferð, ásamt ýmsum öðrum efniviði. Verkin era unnin í San Francisco á síðustu tveimur árum. Þetta er sjötta einkasýning Amgunnar. Sýn- ingin er opin virka daga frá kl. 10-18 og fiú kl. 14-18 um helgar. Sýrúngunni lýkur 20. ágúst. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, s. 52502 Fundur Ameríku nefiúst sýning í Sjó- minjasafni íslands. Sýningin er tvískipt. Annars vegar er sýning um ferðir nor- rænna manna til Ámeríku og fund Vín- lands um 1000. Hins vegar er um að ræða farandsýningu frá ítalska menntamála- ráðuneytinu um Kristófer Kólumbus og ferðir hans fyrir um 500 árum. Sýningin verður opin í sumar, aila daga nema mánudaga kl. 14-18. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis Nú stendur yfir í SPRON, Álfabakka 14, Breiðholti, málverkasýning á verkum Magnúsar Tómassonar. Magnús hefur hlotið ýmis verðlaun fyrir list sína. Hann hefur haldið fjölda einkasýninga, auk þess hefur hann tekið þátt í mörgum sam- sýningum hér heima og erlendis. Sýning- in stendur til 1. september nk. og er opin frá mánudegi tfi fimmtudags kl. 9.15-16 - og föstudaga kl. 9.15-18. Sýningin er sölu- sýning. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning Stofnunar Áma Magn- ússonar er í Ámagarði við Suðurgötu á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- dögum kl. 14-16. Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11 Opiö á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Vinnustofa Ríkeyjar, Hverfisgötu Þar era til sýnis og sölu postulínslág- myndir, málverk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á verslunartíma þriðjudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga og föstudaga og á laugardögum kl. 10-16. Þjóðminjasafnið S^hið er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sjóminjasafnið á Eyrarbakka, Túngötu 59 Safiúð er opið daglega í sumar frá kl. 14-17 fram tíl 1. september. Myntsafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, s. 24162 Opiö er kl. 13.30-17 alla daga vikunnar. Byggða- og listasafn Árnesinga á Selfossi Sumarsýning á málverkum eför Gísla Jónsson og Matthías Sigfússon er í Hall- dórssal. Opið er kl. 14-17 virka daga og kl. 14-18 um helgar í júli og ágúst. Dýra- safnið er einnig opið. Ferstikluskáli í Hvalfirði Rúna Gísladóttir sýnir akrýlmyndir og collagemyndir. Slunkaríki, ísafirði Laugardaginn 12. ágúst kl. 16 opnar Guð- rún Guðmundsdóttir sýningu á vegg- skúlptúrum úr handunnum pappír. Guð- rún er ísfirðingur og lauk í vor prófi frá listadeild háskólans í Iowa City. Sýning Guörúnar stendur til 27. ágúst og er opin fimmtudaga til sunnudaga kl. 16-18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.