Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1989, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1989, Blaðsíða 4
26 LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1989, Bílar Nýr Renault 5 á næsta ári Á næsta vori kemur arftaki Re- nault 5 fram á sjónarsviðið. Þessi nýi bíll hefur verið í reynsluakstri und- anfarið og hefur gengið undir nafn- inu X57. Með þessu heldur Renault áfram þeirri endurnýjun framleiðslu sinnar sem þegar hefur birst okkur í hinum nýja R19. X57 veröur fáanlegur í bæði þriggja og fimm dyra útgáfum og heildaryfir- bragðið verður svipað því sem þegar er í núverandi R5, auk þess sem X57 Nýtt á Islandi Pústkerfi úr ryöfríu gæöastáU í flest ókutæki Framleiösla er nú hafin á pústkerfum úr ryöfríu gæöastáli í flestar geröir ökutækja og bifreiöa. Komiö eöa hringiö og kynniö ykkur pústkerfin sem endast og endast. Geriö góöan bíl enn betrí setjiö undir hann vandaö pústkerfi úr ryðfríu gæöastáli 5 ára ábyrgö á efni og vinnu. Hljððdeyfikerfi hf. STAPAHRAUNI 3 HAFNARFIRÐI SIMI 652 777 VIFTUREIMAR TÍMAREIMAR verður með sömu vél að mestu og R5 notar nú. Ein mesta breytingin er sú að sportútgáfan mun væntanlega verða með sömu 16 ventla véhna og R19 notar nú í stað túrbóvélarinnar sem fimman notar. í fyrstunni er reiknað með dýrari og sportlegri gerðunum á markað, en að ódýrari geröir R5 verði áfram í framleiðslu fram eftir árinu 1990, en síðan muni X57 taka alveg við af núverandi R5. Samkvæmt því sem fram kemur í erlendum bílablöðum verða ódýrari gerðir X57 betur búnar en grunn- gerðir fimmunar eru í dag, og jafnvel er búist við stationgerð af X57. í 16 ventla útgáfunni er gert ráð Greinilegt er að sú lína, sem lögð var með Fiat Tipo, hefur haft áhrif á hönnun X57, arftaka Renault 5, sem koma mun á markað á næsta ári. fyrir því aö X57 verðir dýrari en topp- bíh fimmunar er í dag. Með þessum nýja bíl er ætlun Re- nault að koma fram með bíl sem keppt getur af fullum þunga við Peugeot 205, sem notið hefur fádæma hylli, einkum á Frakklandsmarkaði. Jafnframt er ætlunin að tryggja stöðu Renault á smábílamarkaði í Evrópu. Arftaki Fiat Regata - væntanlegur á næsta ári - mun glæsilegri bíll en fyrir- rennarinn. Þessi nýja gerð byggir á sama grunni og Tipo en sækir að nokkru útlit til nýrri bila samsteypunnar, bíla eins og Lancia Dedra sem kynntur var fyrr á þessu ári. Val verður á fjölmörgum gerðum af þessum nýja X57 og toppbíllinn verður með aflmikilli 16 ventla véi, þeirri sömu og notuð er í dag í Renault 19. Arftaki Fiat Regata kemur á næsta ári Þegar arftaki Fiat Regata kemur á markað á næsta ári fáum við að sjá virkilega vel heppnaða útfærslu á fjögurra dyra fólksbíl sem byggir á sama grunni og hinn afturstutti Fiat Tipo. Framleiðslu á Fiat Regata í núver- andi mynd hefur nú verið hætt, enda þótti bíllinn sumpart ekki svara þeim kröfum sem til hans voru gerðar. Þegar er byrjaö að breyta fram- leiðslulínunni í verksmiðjum Fiat í Cassino og eftir breytinguna verða framleiddir um 1800 Tipo og Regata bílar þar á dag í stað 1100 nú. Þessi nýi fólksbíh mun nota sama grunnplan og fjöðrun og Fiat Tipo og einnig sömu vél. í mörgu öðru til- liti verður samt verulegur munur á þessum tveimur gerðum. Burtséð frá mismunandi afturenda verður framendi Regata nokkuð breyttur frá Tipo auk þess sem mælaborðið í nýja bílnum verður aht annað en í Tipo. Seinna á árinu kemur einnig stati- ongerð, Regata Weekend, sem líkt og fólksbíllinn verður með hin stóru afturljós sem einkennt hafa Tipo. Með þessum nýju gerðum, byggð- um á grunni Tipo, hyggst Fiat tryggja stöðu sína á E vrópumarkaði og halda áfram fyrsta sætinu þótt VW-sam- steypan sæki hættulega mikið á. Staða Fiat er erfiðari vegna þess að þeir byggja aðallega á tveimur gerð- um, Uno og Tipo, en þessari nýju gerð Regata og eins þeirri andhtslyft- ingu á Uno, sem kynnt verður í næstu viku í Frankfurt, er ætlað að hjálpa upp á sakirnar. Mun meira er lagt upp úr innréttingu og mæiaborði í hinni nýju gerð Re- Seinna á næsta ári kemur stationgerð af Tipo/Regata sem miðað við þessa gata en nú er í Tipo. mynd Hans Lehmann virðist rúmgóð. Athygli vekur að í stationgerðinni er haldið fast í stóru afturljósin sem nú eru eitt helsta einkenni Tipo. JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 • Sími 42600 - Jöfur þegar þú kaupir bíl - Nýjan eða notaðan Sýnishorn Úr söluskrá! Allt að 18 mán- óverðtryggð greiðslukjör. Opið laugard. 13-17. Betri bíiar betra verð betri kjör Dodge Aries st., árg. ’87, sjálfsk., vökvast., sumar- og vetrardekk, gullfailegur og góður bíll. Verö 850.000. Opel Ascona, árg. '84, drappl., gott eintak, ekinn 80.000. Verð 380.000. Volvo 244 GL, árg. ’82, Ijósbr., þokkalegur bíll, ekinn 100.000. Verð 360.000. BMW 518Í, árg. ’87, beinsk., vökva- st., útv./kassetta, dökkbl., toppbíll, ekinn 27.000. Verð 850.000. Daihatsu Charmant, árg. '82, rafm. i rúðum, plussáklæði, góður bíll. Verð kr. 240.000. Ford Escort XR3i, árg. ’86, rauð- ur, topplúga, ekinn 40.000, verð 630.000. Peugeot 205 GTi 1,9, árg. '89, rauð- ur, ekinn 5.000 km. Verð 1.100.000. Citroen BX TRS, árg. ’85, vökva- st., beinsk., toppl., centrall., akst- urstölva, ekinn 50.000. Verð 630.000. Pegeot 309 GR 1,6, árg. ’87, brúns., fallegur bíll, ekinn 35.000. Verð 630.000 Peugeot 405 GL 1,6, arg. ’88, silf- urgr., ekinn 25.000, verð 790.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.