Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1989, Side 2
2
MIÐVIKÚDAGt/R 27. SEPTKMBER 1989.
Fréttir
Áfengiskaup Jóns Baldvins fyrir Ingólf Margeirsson:
Óþekkt að ráðherra kaupi
áfengi fyrir einstakling
- segir Halldór V. Sigurðsson ríkisendurskoðandi
Þrátt fyrir að ráðherrar hafi
haldið ógrynni af veislum og veitt
áfengi á sérkjörum áður en núgild-
andi reglur voru settar er mál Jóns
Baldvins Hannibalssonar, þáver-
andi fjármálaráðherra, sérstætt
fyrir að hann keypti áfengið og gaf
einstaklingi úti í bæ.
Halldór V. Sigurðsson ríkisend-
urskoðandi var spurður hvort
hann þekkti dæmi þess að slíkt
hefði átt sér stað áður en núgild-
andi reglur voru settar.
„Nei, ég kannast ekki við það. Þaö
er svo margt sem fer í gegn hjá rík-
isapparatinu að það getur vel verið
að það fari eitthvað fram hjá mér
í þessu,“ sagði Halldór.
- Nú hefur þú í tvígang þurft að
skoða þessi mál mjög náið?
„Já, rétt er það.“
Jón Baldvin keypti hundraö
flöskur af freyðivíni og sex flöskur
af sterku víni í maí árið 1988 og gaf
til fertugsafmælis Ingólfs Mar-
geirssonar. Útsöluverð á þessu víni
er núna 74.300 krónur. Ingólfur
stóð straum af öllum öðrum veit-
ingum í veislunni og leigði sahnn,
samkvæmt greinargerð Jóns Bald-
vins til ríkisendurskoðanda. Jón
Baldvin var veislustjóri.
í bréfi, sem Halldór V. Sigurðsson
sendi forsætisráðherra um þær
venjur sem skapast höfðu um veit-
ingu áfengis á sérkjörum, segir
hann aö meta þurfi hvort ráðherr-
ar skuli hætta að veita þetta áfengi
til félagasamtaka. Hann tekur hins
vegar engin dæmi af veislum til
handa einstaklingum.
Að sögn Halldórs mun hann
senda greinargerð Jóns Baldvins
til yfirskoðunarmanna ríkisreikn-
inga. Það voru þeir sem upphaflega
óskuðu eftir skýringum Jóns með
aðstoð Ríkisendurskoðunar. í bréfi
þeirra til stofnunarinnar segir að
þeir hafi rekist á gögn sem benda
til þess að heimild ráðuneytisins til
kaupa á áfengi á kostnaðarverði
hafi verið „alvarlega misnotuð“.
-gse
Hér færir Ingólfur Margeirsson, ritstjóri Alþýðublaðsins, Jóni Baldvin Hannibalssyni, formanni Alþýðuflokksins, gjöf
í fimmtugsafmæli þess síðamefnda. Áfengisgjafir Jóns Baldvins til afmælis Ingólfs fyrir ári hafa nú orðið tilefni
til afskipta yfirskoðunarmanna rikisreikninga og Ríkisendurskoöunar. DV-mynd BG
Svavar Gestsson:
Setja þarf skýrar reglur
„Það er nauðsynlegt að settar verði
um þessi mál skýrar reglur. Þaö er
ekki við það búandi fyrir ráðherra
eins og þessi mál eru greinilega í
dag,“ sagði Svavar Gestsson mennta-
málaráðherra er hann var inntur
áhts á áfengiskaupum Jóns Baldvins
fyrir Ingólf Margeirsson.
„Máhð er að setja skýrar reglur
sem til eru óteljandi fyrirmyndir um
í nágrannalöndum okkar. Það er líka
spuming hvort ekki eigi að leggja
niður þetta kerfi með áfengi á kostn-
aðarverði, hvort ekki eigi að vera
meö áfengi á venjulegu verði,“ sagði
Svavar. -hlh
Steingrímur Hermannsson:
Hef ekki haldið
svona einkaveislu
stj ór nmálamanna?
„Ég veit það nú ekki. Stjómmála-
menn era sífellt undir smásjá og ég
harma það svo sem ekki.“
- En hefur þú haldið slíka einka-
veislu?
„Nei, það hef ég aldrei gert.“
-SMJ
„Um þetta mál vih ég ekkert segja
en Ríkisendurskoðun hefur máhð til
meðferðar,“ sagði Steingrímur Her-
mannsson forsætisráðherra þegar
hann var spurður um áfengiskaup
Jóns Baldvíns Hannibalssonar utan-
ríkisráöherra.
- En er að flæða undan siðferði
Þorsteinn Pálsson:
Flæðir undan siðferðinu
„Ég held aö það sé alveg ljóst að
heldur hefur flætt undan stjórn-
málamönnum upp á síðkastið í sið-
ferðislegum efnum. Þetta er bara eitt
mál ofan á önnur," sagði Þorsteinn
Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokks-
ins, þegar hann var spurður um
áfengiskaup Jóns Baldvins Hanni-
balssonar í tíð sinni sem fjármála-
ráðherra í ríkisstjórn Þorsteins Páls-
sonar.
Þorsteinn sagði þetta þó ekki ýta á
eftir nýrri löggjöf á þessu sviði. Það
yrði að treysta mönnum til að fara
eftir þeim reglum sem í ghdi væra.
-SMJ
Þórhildur Þorleifsdóttir:
Siðferðisleg slökun
„Þaö hlýtur að vera orðin spurning
hvort að risna og ívilnanir séu ekki
hlutir sem verður að afnema alger-
lega. Þetta er eins og það sé verið að
afhenda teygjuband sem menn geta
teygt og notað að vild,“ sagöi Þór-
hhdur Þorleifsdóttir, þingkona
Kvennahstans, um áfengiskaup Jóns
Baldvins Hannibalssonar.
„Ég ætla ekki að afsaka þetta en
það er eins og núverandi reglur leiöi
th siðferðislegrar slökunar. Það era
einfaldlegar engar ákveðnar reglur
og það era óeðhlega margir sem falla
í siðferðislega pytti. Ég held að það
eigi bara að afnema þetta allt saman
og þeir menn sem þurfi að halda
opinber boð eða veislur verði bara
að framvísa reikningum."
-SMJ
Guörún Helgadóttir:
Bíða eftir svari Ríkisendurskoðunar
Það vora yfirskoðunarmenn ríkis-
reikninga sem fyrst gerðu athuga-
semdir við áfengiskaup Jóns Bald-
vins Hannibalssonar en þeir era
kosnir af Alþingi. Þeir bíða nú eftir
svari frá Ríkisendurskoðun en yfir-
skoðunarmennimir hafa þó engin
tök á að grípa th sérstakra aðgerða
en þeir geta þó sent Alþingi áht sitt.
Yfirskoðunarmennimir era Geir
H. Haarde, alþingismaður og fulltrúi
Sjálfstæðisflokksins, Lárus Finn-
bogason, endurskoðandi og fulltrúi
Framsóknarflokksins, og Sveinn G.
Hálfdánarson, prentari og varaþing-
maður Alþýðuflokksins á Vestur-
landi. -SMJ
Jón Baldvin Hannibalsson:
Spurning
í greinargerö sinni th Ríkisend-
urskoðunar staðfestir Jón Baldvin
að hala keypt áfengi á sérkjörum í
afmælisveislu Ingólfs Margeirs-
sonar.
„Spumingin um misnotkun hlýt-
ur að byggjast á mati á því hvort
ráöherra hafl verið óheimht að
halda umrædda veislu,“ segir í
greinargeröinni.
um reglur
„Svariö viö þeirri spumingu
ræðst væntanlega af viöurkennd-
um reglum og heföum. Þannig hafa
th dæmis ráöherrar haldiö sam-
starfsmönnum sínum, th dæmis
starfsfólki ráðuneyta og samstarfs-
mönnum í þingflokki, hóf af ýms-
um theöium, th dæmis kveðjuhóf,
jóiaboð og fleira. Þannig er th dæm-
is ástæða th aö spyija hvort ráð-
oghefðir
herra megi aðeins halda samstarfs-
mönnum sínum boð, að þeir starfi
í ráöuneytum - séu embættismenn
en ekki th dæmis pólitískir emb-
ættismenn."
Þingflokkur krata kom th þing-
flokksfundar snemma í morgun og
stóð hann enn er DV fór f prentun.
-gse
Verður að bera
traust til ráðherra
Ég tel ekki óeðlilegt að yfirskoðun-
armenn ríkisreikninga vilji fá skýr-
ingu á þessum áfengiskaupum. Hins
vegar verður að treysta ráðherrum
th aö fara með þessa heimild. Ég
skal viðurkenna að það er stundum
erfitt að meta hvaða samkvæmi eru
talin nauðsynleg og ógerningur að
setja reglur um hvaða samkvæmi
ráðherra haldi en það veröur að bera
það traust th ráðherra að þeir mis-
noti ekki þessa heimild. Það er alveg
ljóst að ráðherra hefur ekki heimhd
til að útvega einhveijum vhdarvin-
um sínum áfengi á kostnaðarverði,"
sagði Guðrún Helgadóttir, forseti
sameinaðs þings, við DV.
Guðrún sagðist ekki hafa það alveg
á hreinu hvort afmælisbamið eða
ráðherrann hefði haldið veisluna.
„Þaö skiptir máh hver var vert í af-
mælisveislunni. Ég tel fuhkomlega
óeðhlegt og alveg óhæfu ef Ingólfur
Margeirsson hefur staðið undir
kostnaði við mat í veislu utanríkis-
ráðherra." -hlh
Ingólfur utan í morgun
Ekki náðist í Ingólf Margeirsson, kjöram í fertugsafmæh hans. Ingólf-
ritstjóra Alþýðublaðsins, vegna ur flaug utan th Lúxemborgar
kaupa Jóns Baldvins á áfengi á sér- snemmaímorgun. -gse