Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1989, Side 7
7
MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1,989.
Sandkom dv
Dósa-ogplast-
fiöskusð&iun
fradvcritac-irt
aftalspurt
ungra scin
alrtraöra. Varla
scstdóságang-
stéttunum
lengui’, við
bílastasðiefta
sjoppur.
Nokkrirsafn-
arar eru s vo atorkusamir að þeir
liafa vænan skilding upp úr krafsinu.
Þegar skila á umbúðum er annað-
hvort farið i afgreiðsiu Endurvinnsl-
unnar eða í sérstakar dósaætur.
Dósaastur eru mcáðal annars staðsett-
ar við stórmarkaði þar sem þær éta
dósir í gríð og erg og gefa mönnum
miöa. Mr sem eyða tíraa sínum í
dósasöfnun finnst mörgum hverium
að ekki fáist nóg upp úr krafsinu og
hafa því hugsað leið til að græða
raeira. Sú leið er sérlega vínsæl með-
al unglinga og gengur einfaldlega út
á það að ná dósunum í sundur. Þar
sem dósaætan telur endana sem inn
í hana fara liggur í augum uppi að
úr einni dós má gera tvær og dobla
þannig fimmkailinn.
Þegar skólamir
hófust þurftu
marairkrakk-
araðfinna
skólatöskumar
sínai-ogtakatil
íþcirafyrirvet-
urinn. Góð-
kunningi Sand-
korns fyrir
norðansagði
frá sirák sem skellti sér í slíka til-
tekt í miðj um verkum fann strákur-
iim afer torkennilegan hlut í skóla-
töskimni sem hann manekki eftir að
hafa notað í fyrravetur. Hlutur þessi
var um 12 sinnum 5 sentíraetrar að
umfangi og um ri'eir á breidd, græn-
leitur og alveg grjótharður. Þar aö
auki virtistþutmt plastlag vera utan
um hlutinn. Eftir miklar vangaveltur
og rannsóknir komst stráksi að þeirri
niðurstöðu að þetta væri ostasamlok-
an sera mamma hans hafði stungið í
töskuna síðasta skóladag í vor sem
leiö.
Geturðu sagt
mér...?
Nemendurí
einumskóla
borgarinnar
komusamantil
rauðvíns-
drykkjuá
fóstudags-
kvöld.Eförað
hafahaftþað
huggulegt i
heimahúsivar
haldið í Leikhúski allarann þar sem
gleðin hélt áfram. Ein stúlka i hópn-
um ák vað að farar fyrr heim en hrnir
og rölti hún sem leiö lá upp Lindar-
götuna. Iægar hún er komin dágóðan
spöl austur eftir götunni leggur ein-
hver hönd á öxlina á henni. Stúik-
unni bregður illilega og á von á hinu
versta. Hún snýr sér því við og ræöst
í angist sinni að karlmanni sem stóð
á gagnstéttinni. Dettur parið í runna
í átökunum en stúlkan náði að bíta
mannitm á hálsinn og gefa honum
öflugt spark á ónefridan viðkvæman
stað. Maðurinn biður sér fljótt vægð-
ar og þar sem hann stendur i keng á
gangstéttirmi nær hann að stynja upp
úr sén „Ég ætlaði bara að spyrja þig
hvaðklukkanværi."
um
Konanvarný-
búinaðfáöku-
sklrreiniogeig-
inmanninum
krossbrá þevar
hann koin heim
urvinnunni
c-inn dagmn.
VarbíUinnþá
kominninna
roittstofúgóif.
Maöurinn spurði konuna forviöa
hvemig hún hefði farið að því að
keyra bílinn inn í stofu. Hún sagði
að það hefði ekki verið neitt mál:
„Þegarégkom inn í eldhús beygði
ég einfaldiega til vinstri,"
Umsjón Haukur L Hauksson
______________________________________________________Fréttir
Bókun dómaranna í Hafskips- og Útvegsbankamálinu:
Urskurður Hæstaréttar
tilbúinn innan viku
Allar líkur eru á að dómur Hæsta-
réttar vegna kærunnar í Hafskips-
og Útvegsbankamálinu liggi fyrir
innan viku. Úrskurður Sakadóms lá
fyrir á mánudag og var hann kærður
umsvifalaust. til Hæstaréttar. Þrír
dagar verða að líða frá kæru þar til
Hæstiréttur tekið málið fyrir. Mikil
áhersla er lögð á að hraða málinu
og því er vonast til að Hæstiréttur
birti úrskurð sinn fyrir miðja næstu
viku.
Þegar sakadómamir þrír neituðu
að leggja fram skýrslu Ragnar Kjart-
anssonar gerði Sverrir Einarsson
dómsformaður svohljóðandi bókun:
„Dómsformaðurinn skýrir frá því
að dómurinn hafi kynnt sér gögn þau
sem krafist er framlagningar á og
tekið þá ákvörðun að neita að leggja
þau fram þar sem líta megi á skýrsl-
una eins og hún er úr garði gerð að
meginefni til sem skriflega vöm fyrir
ákærða, Ragnar, áður en hann eða
aðrir ákærðu hafi tjáð sig um efni
ákæmrnar fyrir dóminum en það sé
andstætt lögum um meðferð opin:
berra mála sem geri ekki ráð fyrir
slíku fyrr en í lok meðferðar máls.“
Sýnt er að reynt verður að koma í
veg fyrir að Hafskips- og Útvegs-
bankamálið tefjist meira en mögu-
legt er. Sverrir Einarsson er búinn
að segja að eftir að dómur Hæstarétt-
ar liggi fyrir verði boðað til næsta
þinghalds með skömmum fyrirvara.
Fimm verjendur hafa skýrt frá því
að í næsta þinghaldi leggi þeir fram
frávísunarkröfur og Sverrir svaraöi
þeim strax að stuttur frestur verði
gefinn til að skila inn greinargerðum.
-sme
Norðurlandakeppni í hárskurði og hárgreiðslu fer fram í næsta mánuði.
Af því tilefni hafa þeir sem taka þátt í keppninni fyrir íslands hönd æft stift
upp á síðkastið.
Grunur um
íkveikju
Eldsupptök eru ókunn vegna
brunans sem varð hjá Útgerðarfélagi
Akureyringa fyrir réttri viku. Ekkert
hefur komið fram sem bendir til að
eldurinn hafi kviknað út frá raf-
magni eða að um sjálfsíkveikju hafi
verið að ræða.
Rannsóknin beinist meðal annars
að íkveikju af mannavöldum - annað
hvort fyrir slysni eða af ásetningi.
Daginn eftir brunann var borinn
eldur að froðuplasti í viðgerðaskúr
Útgerðarfélagsins. Starfsmenn urðu
fljótt varir við eldinn og tókst að ráöa
niðurlögum hans. Rannsóknarlög-
reglan á Akureyri fer með rannsókn
málsins. -sme
NÚ
SFÖRUMVIÐ
PENINGA
og smíðum sjálf!
Noröurlandakeppni 1 hárgreiðslu og hárskurði:
10 íslenskir
keppendur
Alls taka 10 íslenskir keppendur
þátt í Norðurlandakeppni í hár-
greiðslu og hárskurði sem haldin
verður í Helsingborg í Svíþjóð í byrj-
un næsta mánaðar.
íslenska hársnyrtifólkið hefur æft
stíft að undanfomu og meistarar í
hárgreiðslu munu fara um helgina
til Belgíu þar sem þeir munu æfa í
flmm daga undir stjóm þjálfara síns,
Willhelms de Ridder, fyrir þessa
keppni.
Norðurlandakeppnin er haldin
annað hvert ár og hefur hún tvisvar
farið fram hér á landi, árið 1977 og
1987. -J.Mar
Nautakjöti var
dreift um gólf
Brotist var inn í Félagsheimilið
Festi í Grindavík. Litlu var stolið en
skemmdir unnar. Nautakjöti, sem
var á tveimur stórum matarfótum,
var dreift um gólf og fleiri skemmdir
unnar. ^
Brotist var inn í Fiskmarkað Suð-
umesja og stolið símtæki. Þeir sem
þar voru að verki geta líklega ekki
notað símtækið þar sem það er að-
eins hluti af stærra símkerfi.
Tuttugu og þremur löxum var stol-
ið úr kerum Fiskeldis Grindavíkur.
Þjófamir, sem voru þrír, gátu ekki
borið allt þýfið í einni ferð. Þegar
þeir komu til að sækja það sem þeim
tókst ekki að komast með í fyrri ferð-
inni vom þeir gripnir.
Tveir menn vom staðnir að því að
stela bensíni af bílum. Þegar þeir
vom handteknir höíðu þeir dælt á
milli 50 og 60 lítrum af bensíni úr
bensíntönkum bíla.
Ekki hefur tekist að hafa upp á
þeim sem fóra inn í Festi og ekki
heldur þeim sem tóku símtækið í
Fiskmarkaðnum.
Við eigum fyrirliggjandi flest það efni, sem til þarf þegar
þið smíðið sjálf. Til dæmis efni í fataskápa, eldhús-
innréttingar, húsgögn, hvers konar vegghillur o.fl. Enn-
fremur loftbitaefni, viðarþiljur, límtré og spónaplötur.
Þið getið fengið að sníða niður allt plötuefni í stórri sög
hja okkur. y|5 veitum fúslega
-sme