Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1989, Qupperneq 16
16
MIÐVIKUDAGUR 27. SEFfEMBER 1989.
íþróttir
Erlingur Kristjánsson
valinn DV-leikmaður
ársins 1989
Guðjón besti þjálfarinn og Guðmundur og Ólafur bestu dómaramir
Erlingur Kristjánsson, fyrirliöi
íslandsmeistara KA, hefur verið
útnefndur „DV-leikmaður ársins"
af íþróttadeild DV.
Erlingur er 27 ára gamall og hefur
leikið með meistaraflokki KA í
heilan áratug. Fyrr í þessum mán-
uði varð hann fýrsti leikmaður fé-
lagsins til að leika 100 leiki í 1.
deild. Hann hefur leikið fjóra A-
lantisleiki fyrir íslands hönd og
skorað í þeim þrjú mörk, öll í
tveimur leikjum við Færeyjar áriö
1982. Þá á Erlingur að baki 7 leiki
með 21-árs landshðinu.
Erlingur var beðinn um að taka
sæti í A-landsliðshópnum fyrir
HM-leikinn gegn Tyrkjum á dög-
unum en varð að hafna því, þar
sem hann er þjálfari 1. deildarhðs
KA í handknattleik og var að fara
með því í æfingaferð til Færeyja.
Erlingur hefur um árabil verið
ein styrkasta stoðin í hði KA og
gengið með því í gegnum súrt og
sætt, mátt þrívegis þola fah í 2.
deild en jafnoft unnið sig uppí 1.
deildina á ný. Á nýhðnu tímabih
lék hann ómetanlegt hlutverk í
glæsilegum árangri KA, sem lék
síðustu 11 leiki sína í 1. dehdinni
án taps. Erlingur missti af fyrsta
leik KA í deildinni, gegn FH í Hafn-
arfirði, en þar þurfti hann að taka
út leikbann. Hann lék aðra 17 leiki
hðsins í deildinni og skoraði tvö
mörk, gegn Fram á Akureyri og
Víkingi í Reykjavík.
• Erlingur Kristjánsson i baráttu í vítateig KR i sumar, en hann skapar
jafnan usla uppviö mark mótherjanna þegar hann bregður sér þangaö.
DV-mynd EJ
• Guöjón Þóröarson
þjáltari
DV-lið
ársins
1989
• Eriingur Kristjánsson
KA{3)
Óiafur Gottskálks. Þorst. Þorsteinss.
ÍA (2) Fram (2)
Gustaf Vífilsson
Fyikl (2)
Luca Kostic
Þór (3)
Hllmar Sighvatss.
Fylki (2)
Rúnar Kristlnsson Þorvaldur örlygs.
KR (3) KA (3)
Goran Mlcic
Vlkingi (2)
Antony K. Gregory
KA{3)
Höröur Magnúas.
FH (2)
meistaratign í ár.
Guðjón lék með Akumesingum í
1. deildinni, aht frá árinu 1972 til
1986, þegar hann lagði skóna á hih-
una eftir 213 leiki í 1. deild. Árið
eftir tók hann við þjálfun ÍA, og
höið náði þriðja sæti þrátt fyrir að
vera skipað að mestu ungum leik-
mönnum.
Guðjón Þórðarson var tvívegis
valinn „þjálfari mánaðarins“ hjá
DV í sumar, í maí og september.
Guðmundur og Olafur
dómarar ársins
DV gaf dómurum stjömur fyrir
frammistöðu sína í sumar, eina til
þrjár eftir atvikum. Tveir fengu
besta útkomu, Guðmundur Har-
aldsson úr KR og Ólafur Sveinsson
úr Fram, en hvor um sig fékk 11
stjörnur fyrir 5 leiki. Þeir eru því
„DV-dómarar ársins".
Aðeins þrír dómarar fengu þijár
stjömur fyrir leik í sumar, Guð-
mundur fyrir leik Fram og Fylkis,
Ólafur Sveinsson fyrir leik FH og
Fylkis, og Ólafur Lámsson, KR,
fyrir leik Vals og Víkings. Ólafur
Lárasson var með þriöju bestu út-
komuna hjá DV, 14 stjömur fyrir 7
leiki.
Guðjón Þórðarson
þjálfari ársins
Guðjón Þórðarson, þjálfari íslands-
meistara KA, er DV-þjálfari ársins.
Guðjón var sitt annað keppnistíma-
bil með Akureyrarhðið, í fyrra náði
félagið sínum besta árangri frá
upphafi, fjórða sæti 1 1. deild, og
bætti svo um betur með íslands-
Fimm valdir þrisvar
í lið mánaðarins
Fimm leikmenn úr 1. dehd vom
þrívegis valdir í „DV-hð mánaöar-
ins“ í sumar, en það var vahð í
fimm skipti ahs. Það vom KA-
mennimir Erlingur Kristjánsson,
Þorvaldur Örlygsson og Antony
Karl Gregory, KR-ingurinn Rúnar
Kristinsson og Þórsarinn Luca
Kostic.
Auk þess vom sex leikmenn vald-
ir tvívegis í hðið, og það em þessir
11 sem skipa „DV-hð ársins 1989“.
-SK/JÖG/JKS/VS
• Guðmundur Haraldsson,
stjörnur í 5 leikjum.
• Olafur Svelnsson, 11. stjömur I
5 leikjum.
Þaö var oft hart barist i leik Njarðvíkur
fyrir mikla baráttu máttu okkar menn sættc
Fram m
(
íslenskir d(
Síöari leikur Fram og Steaua Búkar-
est frá Rúmeníu í Evrópukeppni meist-
arahða verður á Laugardalsvellinum í
dag kL 17.15. Fyrri leik höanna, sem
fram fór fyrir hálftun mánuði, lauk
með sigri Steaua Búkarest, 0-4. Leik-
menn rúmenska hðsins æföu á Laugar-
dalsveilinum í gær í hávaðaroki en
spáð er mun betra veðri í dag. Það
ætti þvi ekki að aftra mönnum frá því
aö mæta á vöilinn og styðja við bakið