Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1989, Qupperneq 18
• MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1989.
34 .
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Thermatex loft, 190 m3, með öllum vinkl-
um og upphengjum til sölu. Gott verð.
Uppl. í símum 43644 og 641930.
Gram kæliskápur, 285 I, 2 ára, 25 þús.,
dökkt eikarborðstsett, mjög fallegt, 45
þús., ný Craco barnakerra, 8 þús.,
antik taurulla, 4 þús., viðartaflborð, 5
þús., bambusfuglabúr m/öllu tilh., 3
þús., ónotað safri bóka Halldórs Lax-
ness, 40 bækur, 50 þ. (nýtt 88 þ.), hvítt
hjónarúm m/náttb., 5 þ., brúnrósótt
sófasett, 5 + 1 + 1, 15 þ. Sími 92-46737.
Mikið úrval af notuðum skrifstofu-
húsgögnum: skrifborð, fundarborð,
tölvuborð, afgreiðsluborð, skrifstofu-
stólar, kúnnastólar, skilrúm, leður-
hægindastólar, skjalaskápar, tölvur
o.m.fl. Verslunin sem vantaði,
Skipholti 50B, sími 626062. Ath. tökum
í umboðssölu eða kaupum vel með
farna hluti.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Til sölu vegna flutnings húsgögn í
barnaherb., gamall svefnsófi, skatthol,
stórt furueldhúsborð + 6 stólar, selst
ódýrt, kojur í fullri stærð, nýlegur
svampsófi með svörtu og hvítu áklæði
og hægt að breyta í svefnsófa, stórt
hústjald og Dodge ’76 sem fæst fyrir
lítið. þJppl. í síma 46206.
Nýjar bilskúrshurðir, á ca hálfvirði.
Tvær fellihurðir, 5 einingar í hvorri,
ásamt brautum til sölu á tæplega 70
þús. Breidd ca 2,80, hæð 2,10. Einnig
frábærir 400 w bílskúrsh-opnarar, með
2 ára ábyrgð. S. 985-27285, 651110.
Palesander eldhúsinnrétting til sölu.
AEG bakaraofn + helluborð + vifta,
Electrolux ísskápur, stálvaskur og
blöndunartæki. Lengd við vegg 3 m,
í því eru efri og neðri skápar, eyja, 2
m. Uppl. í síma 31400. Erlingur.
Vegna flutninga er til söiu. Karlsro sófi
frá Ikea, G.P glerborð, svört hillusam-
stæða með tveimur glerskápum og
krómuðum uppistöðum, nýtt 20" tekk
litsjónvarp og gamalt tekk hjónarúm.
S. 92-14624 og 92-27220.
40 þús. kr. ferðaúttekt með leiguflugi
Útsýnar til Portúgal eða Spánar til
sölu, selst á 33 þús., gildir í eitt ár.
Uppl. í síma 73151 eftir kl. 18.- -
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á Iaugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Furueldhúsborð, 2 þús., 2 bamahjól
fyrir 3-5 ára, 2 þús. stk., 2 unglinga-
hjól, 3 þús. stk., 1 fótstiginn bíll, verð
2500. Sími 670162 eftir kl. 17.
Innréttingar hf., Síðumúla 32, opna nýj-
an sýningarsal með eldhús-, bað- og
fataskápum. Gott verð. Fataskápar frá
kr. 27 þús. Sími 678118.
Kvikmyndagerðarmenn. Bolex H16
EBM electric með vario-svitar 16 100
mm linsu til sölu. Uppl. í síma
95-35147.
Nýlegur svefnbekkur frá Tréborg til
sölu, einnig lítið borðstofuborð frá Old
Sharm sem hægt er að stækka og 4
borðstofustólar. Sími 50154 e.kl. 18.
Vagngrind til sölu, 6 m á lengd, 2,35 á
milli hjóla, tilvalinn í baggatínslu-
vagn, verð 40 þús. Uppl. í síma 43457
eftir kl. 18.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Pantið strax. Opið mánud. til föstud.
kl. 16-18, laug. kl. 10-12. Frystihólfa-
leigan, Gnoðarvogi 44, s. 33099,39238.
Loftpressa, 300-400 minútulítrar, hefti-
byssa, 90/40, og lítil heftibyssa til sölu.
Uppl. í síma 98-34682 milli kl. 18 og 22.
Sharp-tölva með skjá og leikjum og
mikið magn af He-man dóti til sölu.
Uppl. í síma 641367.
Ignis isskápur og Candy þvottavél til
sölu. Uppl. í síma 24172.
Ljósabekkur með sérandlitsljósum til
sölu. Uppl. í síma 656110.
Peningakassi til sölu. Uppl. í síma
52017.
11 1 f
■ Oskast keypt
I Kolaportinu geta allir selt nánast
hvað sem er. Pantið sölubása í símum
621170 (kl. 16-18) og 687063 (á kvöld-
in), útvegum sölufólk ef óskað er.
Seljendur notaðra muna fá nú sölu-
bása á aðeins 1500 kr. Kolaportið.
Vantar þvottavélar og tauþurrkara,
mega þarfnast lagfæringa. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
7071.
Þvi ekki að spará' 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir að kaupa vörulagera, fatnað,
gjafavöru, matvöru eða annað sem til
er í miklu magni. Vinsamlegast hring-
ið í síma 687063.
Óska eftir að kaupa videótæki, VHS,
einnig óskast gömul heklublöð. Uppl.
í síma 95-24263.
Óska eftir eldavél ódýrt eða gefins, má
vera gömul en í lagi. Uppl. í síma 91-
670445. .____________________________
Vil kaupa frýstikistu á góðum kjörum.
Uppl. í síma 24261.
Óska eftir að kaupa notaðan rennibekk
í góðu ástandi. Uppl. í síma 91-27122.
■ Verslun
Jólaefnin komin o.fl. o.fl. Saumasporið,
á hominu á Dalbrekku og Auðbrekku,
sími 45632.
■ Fyrir ungböm
Sparið þúsundir. Notaðir barnavagn-
ar, kerrur, rúm o.fl. Kaup - leiga -
sala, allt notað yfirfarið. Barnaland,
Njálsgötu 65, sími 21180.
10 mánaða gamall Marmet barnavagn
til sölu, með ábyrgð. Uppl. í síma 91-
674347.
Dökkblár Silver Cross barnavagn til
sölu, mjög lítið notaður, einnig ung-
barnabílstóll. Uppl. í síma 91-72980.
Oska eftir að kaupa góða skermkerru.
Uppl. í síma 651920.
Óska eftir Silver Cross barnavagni með
stálbotni. Uppl. í síma 93-12130.
■ Fatnaður
Leðurfataviögerðir. Opið 8-16.30
mánud.-föstud. Seðlaveski í miklu
úrvali, nafngylling innifalin. Leður-
iðjan hf., Hverfisgötu 52, 2. hæð.
Leðurfatnaður, jakkar, buxur, pils á hálf-
virði, sængur á kr. 1900. Stórútsölu-
markaðurinn, Bíldshöfða 10.
■ Heimilistæki
Einstæða móður bráðvantar ódýran
eða gefins ísskáp, 160 cm eða hærri,
og 60 cm breiðan. Uppl. í síma 91-
678627.
■ Hljóðfæri
Pearl trommusett. Nýjar gerðir og lit-
ir. Paiste symbalar, nýjar gerðir.
Symbalastatíf, trommutöskur,
trommuskinn, trommukjuðar.
Tónbúðin, Akureyri, s. 96-22111.
Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45,
s. 22125. Kassa- rafmagnsgítarar, tösk-
ur, rafmpíanó, hljóðgervlar, strengir,
ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu.
Píanóstillingar - viðgerðir. Stilli og
geri við flygla og píanó, Steinway &
Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S.
Ólafsson píanótekniker, s. 626264.
Þjónustuauglýsingar
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
HífÍR
Eldshöfða 14,110 Reykjavík.
H Símar 672230 og 671110.
F Heima 73747.
Fax 672272. - Bílas. 985-23565.
^TEINSTEYPUSÖGUlf
KJARNABORUN
TRAKTORSGRÖFUR
\\ % $] LOFTPRESSUR
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR
Alhliða véla- og tækjaleiga
w Hr FHsasögun og borun
‘t' UPPLÝSINGAR OG PANTANIR I SÍMUM:
46899 - 46980
Heimasími 46292.
Bortækni sfNýbýlavegi 22, Kóp.
4^ OPIÐ ALLA DAGA
E —***— ^
*
*
*
Holræsahreinsun hf.
Hreinsum! brunna, niðurföll,
rotþrær, holræsi og hverskyns
stiflur með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir menn.
Þjónusta allan sólarhringinn.
Simi 651882
Bilatimar 985-23662
985-23663
Akureyri 985-23661
F YLLIN G AREFNI.
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði.
Gott efni, lítil rýmun, frostþolið og þjappast
vel- Ennfremur höfum við fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
Sævarhöfða 13 - sími 681833
BILAAKLÆÐI
Sérleyfishafar - jeppaeigendur:
Nú bjóðum við margar gerðir af
ullaráklæði á bílsæti í metratali.
Einlit og marglit,
breidd 150 cm.
irnBN h.f.
Skógarhlíð 10, s. 20720.
Gröfuþjónusta
Sigurður Ingólfsson
sími 40579,
bíls. 985-28345.
Gísli Skúlason
sími 685370,
, bílas. 985-25227
Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu.
Vinnum einnig á kvöldin og um helgar.
Steinsteypusögun - kjarnaborun
JCB grafa
Malbikssögun, bora fyrir öllum lögnum,
saga fyrir dyrum og gluggum'o.fl.
Viktor Sigurjónsson
sími 17091
4 Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Sími 626645
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir i símum:
cðiOOA starfsstoð,
DolZZo stórhöfða 9
ciAC-tn skrifstofa - verslun
b74biu Bíidshöfða 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
TRAKTORSGRAFA í ÖLL VERK
CAT 438 4x4
MEÐ SKOTBÓMU J' IIí\ \
0« OPNANLEGRI «7 kMLJSt I 1V 4 \
FRAMSKÓFLU
Guömundur Ingimundarson
Simi 671866 Bílasími 985-28260
Loksins nýtt, einfalt,
fullkomið og ódýrt
kerfi fyrir þá sem
vilja gera hlutina
sjálfir.
Hæggeng vél, ryk i
lágmarki, engin
hætta á óhöppum.
Jafngott og hjá fag-
manni en þrefalt
ódýrara. útleigustaðir:
BB-byggingavörur, Rvk., s. 33331. Bykó, Hafnarf., s. 54411.
Bykó, Kóp., s. 43040.
Trésm. Akur, Akran., s. 93-12165.
KEA, Akureyri, s. 96-23960.
Kaupf. Vestm., s. 98-11151.
Pallar hf„ Kóp., s. 42322.
Járn og skip, Keflav., s. 92-11505.
Pensillinn, ísaf., s. 94-3221.
Borg hf., Húsav., 96-41406.
G. Á. Böövarss., Self., s. 98-21335.
AS(3
BYGGINGAVÖRUR SIMI 651550.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niöurföllum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
l Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aöalsteinsson.
Sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
Er strflað?
Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Síml 670530 og bílasími 985-27260