Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1989, Side 25
MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1989.
41
LífsstQl
DV kannar verð á ýsuflökum:
12-15% hækkun
- óbreytt verð í flskbúðum
Kíló/ af ýsuflökum hækkaöi um
12-15% frá áður leyföu hámarks-
verði þegar Verðlagsráð afnam há-
marksverð á ýsu fyrr í mánuðinum
og er álagning á hana nú frjáls.
Verðbreytingin virðist eingöngu
hafa orðið í kjörbúðum sem nú selja
kíló af ýsuflökum á um 400 krónur í
stað 360 áður. Kjörbúðir kaupa ýsu
Neytendur
af fisksölum á 310 krónur kílóið í dag
en fisksalar hafa bundist samtökum
um að halda verði í fiskbúðum
óbreyttu.
„Við munum reyna allt sem við
getrnn til þess að halda verðinu niðri
til þess að laða til okkar fleiri við-
skiþtavini,“ sagði Bárður Stein-
grímsson, fisksah í Grímsbæ í Foss-
vogi, í samtali við DV. „Fisksalar
þurfa að kaupa ýsukílóið á 115-120
krónur í samkeppni við útflytjendur
og ég býst við að þetta ástand vari
Kr
kannar /
Veröá
ýsu -1 kg
til áramóta,“ sagði Bárðúr. er í þessu tilfelli um 15%.
Ódýrust reyndist ýsan vera í Austurstræti 17 seldi ódýrustu ýsu
Grímsbæ þar sem kílóið kostaði 360 af kjörbúðum en þar var kílóið á 362
krónur. Dýrasta ýsan, sem fram kom krónur eins og í flestum fiskbúðum.
í könnuninni, fæst í Miklagarði og Verð á heilh ýsu, slægðri og haus-
kostar 413 krónur kílóið. Munurinn aðri, hefur hækkað heldur minna eða
Verð á ýsu í kjörbúðum hefur hækkað um 12-15% í kjölfar þess að há
marksverð var afnumið. Verð í fiskbúðum hefur hins vegar ekki breyst.
DV-mynd GVA
um 7-8%. Algengt verð í fiskbúðum í fór með sér að nú borgar sig að
er 207 krónur kílóið. í kjörbúðum koma við í fiskbúöinni eftir soðningu
kostar heil ýsa á bhinu frá 209 krón- dagsins en áður var ýsa ahs staöar á
um í Fjarðarkaupi og upp í 229 krón- sama verði.
ur í Nóatúni. -Pá
Fijáls álagning á ýsu hefur því það
Bóksalar:
Leggja 40% á
námsb æknr
Dæmi eru um að bóksalar leggi
rúm 40% á námsbækur sem þeir taka
í umboðssölu. Þannig kostaði
kennslubókin Turbo-Pascal eftir Jón
Þór Ólafsson, Björn Þorvaldsson og
Smára Sigurðsson 1.200 frá höfund-
um til bóksala. Útsöluverð bókarinn-
ar er 2.000 til 2.100 krónur. Verðið
skiptist þannig að af hverju eintaki
fara 500 krónur í fjölritunar- og
vinnslukostnað, 700 krónur koma í
hlut höfunda og 480 krónur renna til
söluaðila. Það þýðir að álagning bók-
salans er í þessu tilfehi 40% miðað
við 2.100 króna útsöluverð. Rétt er
að benda á að þegar um umboðssölu
er að ræða er áhætta bóksalans eng-
in því þeim eintökum, sem ekki selj-
ast, er skhað til höfunda á ný.
Bóksalar, sem DV hafði sámband
við, segja álagningu sína almennt
vera á bihnu frá 20-30% á kennslu-
bókum og telja 20% álagningu al-
gengasta. Sanhcvæmt framanskráðu
eru dæmi.um veruleg frávik frá
þeirri reglu. Verðlagning á bókum
og tímaritum er frjáls og því ekki
undir neinu eftirhti af hálfu Verð-
lagsstofnunar. Laun höfunda
kennslubóka eru almennt svipuð og
laun rithöfunda, eða um 16% af út-
söluverði, þó að í þessu einstaka til-
felli séu þau kringum 30%. Það skipt-
ist síðan í þrjá staði þannig að hver
höfundur fær í sinn hlut sem svarar
rúmum 10% af útsöluverði.
„Þetta er ný útgáfa og við lögðum
í mikinn kostnað við endurnýjun
bókarinnar. Viö teljum að það hafi
samsvarað um 4 mánuðum sem fóru
í vinnslu hennar," sagði Jón Þór Ól-
afsson, einn höfunda bókarinnar, í
samtali við DV.
10% hækkun umfram verölag
á tveimur árum
Almennt hafa kennslubækur
hækkað um 20% frá síðasta hausti.
Síðasthðið haust hækkuðu þær um
Mörgum þykja námsbækur dýrar og dæmi eru um að bóksalar noti 40%
álagningu á námsbækur i umboðssölu.
30-50% á mhh .ára. Þetta jafnghdir mennt verðlag á síðustu tveimur
hækkun um rúm 10% umfram al- árum. -Pá
- athugasemd frá forstjóra Námsgagnastofmmar, Ás-
geiri Guðmundssyni, vegna greinar í DV 22. sept. sl.
í DV14. sept. er grein undir fyrir- á skoðun höfunda að endurskoða
sögninni Okraö á kennslubókum. þurfi kennslubækur ura forritun
Þar eru höfð eftir mér nokkur orð oftar en flestar aðrar bækur. En
sem standa þar innan gæsalappa. margar bækur á markaönura, sem
Öh dæmi, sem dregin eru fram í út eru gefnar óbreyttar eða htið
greininni um verðkannanir á ein- breyttar ár eftir ár, hækka stöðugt
stökum bókum, eru komin frá í verði.
blaðamanni á DV og hafði undirrit- Það er langt frá þvi að ég sjái of-
aður enga hugmynd um athuganir sjónum yfir því að einstakhngar
hans i þeira efnum. Uppsetning seraji kennslubækur og komi þeim
gremarimiar meö undirfyrirsögn á markað á viðunandi hátt, það er
og tilvitnun gefur vissulega tilefhi lofsvert framtak, enda hefur Náms-
til þessa misskilnings og vænt ég gagnastofnun meira en nóg á sinni
að blaöamaður staðfesti það. könnu.
Það áht mitt að verð á kennslu- Ég vænti þess að menn geti fahist
bókum sé of hátt verður þvi að á að það sé réttlætismál að nem-
skoða með heildina 1 huga, án th- endur og foreldrar þeirra fái náms-
. vitnana til einstakra bóka. Vænt- efni á viðunandi verði og séu ekki
anlega gætu ýmsir vitnað um haföir að féþúfú, hvort heldur er í
reynslu sína í þeim efhum nú við grunn- eða framhaldsskólum.
byijun skólagöngu. Verð á ýmsu námsefhi gefur
Fuhyrðing mín um hátt verö á vissulega thefhi th frekari umfjöll-
endurútgefnum bókum á aö sjálf- unar og athugana.
sögðu ekki við um Turbo Pascal Asgeir Guðmundsson
kennslubókina og felist ég fyllhega
Strikamerki:
Verðlagsstofn-
un fjallar um
verðmiða
Neytendasamtökin hafa sett fram
þá kröfu að þrátt fyrir thkomu
strikamerkja í matvöruverslunum
verði eftir sem áður hver einstök ein-
ing verðmerkt. Samtökin halda því
fram að verðmerking á hillukanti,
eins og notuð er í strikamerktum
verslunum, stuðh að því að slæva
veröskyn neytenda.
Kaupmenn, sem tekið hafa upp
strikamerki, telja hins vegar að ef
farið yrði að þessari kröfu samtak-
anna væri fótunum að mestu kippt
undan þeirri hagræðingu sem strika-
merki hafa í fór með sér.
Það er í verkahring Verðlagsstofn-
unar og Verðlagsráðs að taka afstöðu
í þessu máh með því að setja reglur
um verðmerkingar í verslunum sem
nota strikamerki. Georg Ólafsson
verðlagsstjóri sagði í samtali við DV
að unnið væri aö rannsókn málsins'
innan stofnunarinnar og reynt yrði
aðtakaafskariðfyriráramót. -Pá