Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1989, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1989.
45
Skák
Jón L. Árnason
Heimsmeistarinn Garrí Kasparov
viröist óviðráðanlegur á stórmótinu í Til-
búrg í Hollandi sem nú stendur yfir. Að
loknum 9 umferðum hafði hann 8 vinn-
inga og haföi unnið fimm síðustu skákir
sínar. Kortsnoj var í 2. sæti með 7 v.
Þessi staða er úr 1. umferð mótsins.
Kasparov hatði hvitt og átti leik gegn
Piket:
36. Dh6! Kh8 Hótunin var 37. f6 og næst
mát á g7 en nú á svartur svarið 36. -
Hg8. 37. g6! fxg6 38. fxg6 He7 Hin leiðin
til að valda h7-reitinn er 36. - Bg8 en þá
kæmi 37. g7 mát. 39. Hf3! Dc4 40. Df8 og
svartur gafst upp.
Bridge
Margir spilarar halda því fram að
skemmtilegasti samningur sem þeir eiga
við, sé eitt grand, eða vörn gegn einu
grandi. í þessu spili, sem tekið er frá
ólympíumótinu í Feneyjum 1988, naut
Bandaríkjamaðurinn, Bobby Wolff sin til
fullnustu í vöm gegn einu grandi, en
hann sat í vestur. Suður hafði opnaö á
einu grandi sem passað var út og Wolff
kom út með spaðasjöu:
* KD104
V 2
♦ 9542
+ G964
* G9762
V K754
♦ Á3
+ K7
N
V A
S
♦ 3
V G1093
♦ KD87
+ D1082
♦ Á85
V ÁD86
♦ G106
+ Á53 *
Suöur átti fyrsta slaginn á spaðaáttuna
heima og spilaði næst tigulgosa. Wolff
hleypti honum og félagi hans átti slaginn
á drottningu. Hann spilaði nú hjartagosa,
drottning hjá sagnhafa og Wolff átti slag-
inn á kóng. Hjartafjarki kom nú til baka
sem austur átti á hjartaníu.- Austur spil-
aði næst tígulsjöu sem Wolff átti á ás.
Staðan var þá þannig:
♦ KD10
V --
♦ 95
+ G96
♦ G972
V 75
♦ --
+ K7
N
V A
S
*
* 103
♦ K8
+ D1082
* Á5
V Á8
♦ 10
+ Á53
í þessari stöðu spilaöi Wolff, án um-
hugsunar, laufsjöu. Ef hann spilar lauf-
kóng, getur suður endaspilað austur. En
sagnhafi, ekki óeðlilega, gaf laufdrottn-
ingu austurs og þegar lauf kom til baka,
hleypti hann laufinu og spilið fór einn
niður.
Krossgáta
7— r~i 3— J
8 7^ 1
mmam
)i 7- . H '3 ■mm
□1 F 7!)
/ ls> 7T 1
J
Lárétt. 1 óðagot, 8 dritur, 9 tónverk, 10
gungur, 11 skyn, 13 hþóða; 14 órað, 16
séð, 18 skrafhreifin, 19 rykkom.
Lóðrétt: 1 klaki, 2 bleyta, 3 eðja, 4 þekkt-
ur, 5 heimshlutinn, 6 söngl, 7 manaðir,
10 eftirgefanleg, 12 loddara, 14 sjó, 15 skel.
17 greinir.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 mávur, 6 ær, 8 óðamála, 9 kurl,
11 ilm, 12 treini, 14 upp, 16 núna, 18 valdi,
19 ar, 20 át, 21 iðrun.
Lóðrétt: 1 móktu, 2 áður, 3 var, 4 um, 5
ráin, 6 ellin, 7 rammar, 10 lind, 13 eph,
15 pat, 17 úir, 18 vá, 19 au.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan ■ sími
11666, sjökkvilið 12222, sjúkrahúsiö
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 22. - 28. september 1989 er
í Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9x19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9^18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutima verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem eklú hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20^21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
hblgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartírm
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 Og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
dagá kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga-frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur 27. september
Bresk hernaðarflugvél með 9 manna áhöfn
nauðlenti á Raufarhöfn í gær.
Flugmennirnir hafa lofað, gegn drengskaparorði, að gera enga
tilraun til þess að fljúga á brott.
Spakmæli
Það kemur fyrir að menn hnjóta um sannleik-
ann en flestir eru þeir fljótir á fætur aftur og
hraða sér áfram eins og ekkert hafi í skorist.
Winston Churchill
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
timi safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18
nema mánudaga. Veitingar í Dillons-
húsi.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11—12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud.
kl. 14-19 og öll þriðjudagskvöld kl.
20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan-
ir fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavik, sími 15200.
Hafnaríjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, simi 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimmgar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 28. september
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þetta verður skemmtilegur dagur á heimavigvelli. Þú átt það
til að sýna óþolinmæði við þá sem sjá hlutina í öðm Ijósi
en þú.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Rifrildi virðist vera óumflýanlegt heimafyrir. Sérstaklega ef
þú ert aö reyna að sannfæra einhvern um eitthvað. Þér geng-
ur vel að lynda við ókunnuga.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þaö getur komið eitthvað gott út úr metnaöarfullum hug-
myndum. Einhver vandamál verða á praktiskum verkum
heimafyrir.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Það er mikil spenna í kringum þig, sérstaklega á milh tveggja
einstaklinga. Kvöldið er mjög vongott.
Tviburarnir (21. maí-21. júnö:
Þú hefur góða stöðu og árangursríka í rifrildi um misskiln-
ing sem getur unnið mikiö skemmdarverk. Þú hefur heppn-
ina með þér og vinnur eitthvað.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þetta er ekki góður dagur til viðskipta svo þú ættir að hugsa
þig tvisvar um áður en þú gerir eitthvað í þá átt. Happatölur
eru 9, 16 og 32.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú hefur í mörgu að snúast í dag. Þú gætir orðið fyrir ein-
hverjum vonbrigðum. Þú hefur óbeinan hagnað af einhverj-
um. Happatölur eru 6, 19 og 30.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það er gott tímabil núna fyrir vinskap og ástina. Smábreyt-
ingar á aðstæðum gerir veruleikann raunsærri.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú verður smáheppni aðjótandi þótt það á sinn hátt geti
skapað vandamál. Þaö er mikið að gera hjá þér í félagslífmu.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Dagurinn verður ekki auðveldur. Gagnrýndu ekki persónu
sem þú skilur ekki. Talaðu hreint út og varastu að vera
spaugsamur á kostnað einhvers.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú hefur tækifæri til að láta aðra fallast á þin sjónarmið.
En varastu valdbeitingu. Það er hægt að byrja aftur á ein-
hverju gömlu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Virðing þín og vinsældir ættu aö vera á toppnum núna. Þú
mátt búast við að verði leitað til þín um ráð og álit.