Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1989, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1989, Síða 6
6 Utlönd Honecker býöur Gorbatsjov velkominn til Austur-Berlínar. Simamynd Reuter Gorbatsjov hvetur til breytinga Háttsettir bandarískir embætt- ismenn viöurkenndu í gær að Bandaríkjamönnum hefðu orðið á mistök í sambandi viö valda- ránstiiraunina í Panama. Þeir viðurkenndu einnig aö ihlutun Bandaríkjamanna hefði verið meiri en í fVrstu.var geflö upp. Hins vegar vildu þelr ekki við- urkenna að Bush hefðl misst af tækifærinu að fá Noriega hers- höfðingja tU Bandarikjanna. Uppreisnarhermenn hafi ekki vjjjaö framselja hann þó svo að þeir hafi viljað steypa honum. Starfsmenn bandarísku leyni- þjónustunnar eru sagðir hafa stutt uppreisnarberraennina en bandariskir liðsforingjar i Pan- araa eru hins vegar sagðir hafa verið tortryggnir. Pregnir af atburðarásinni voru mjög óljósar, að því er embætt- ismennimir greindu frá í gær. Og upplýsingastreymi milli Bandarflgamanna mjög ábóta- vant. Að beiöni uppreisnarmanna hindruðu bandarískir hermenn umferð um tvo vegi sem talið var að liðsmenn Noriega myndu fara um. Þeir fóru hins vegar aðra leiö. Áður hafði bandaríska vam- armálaráöuneytið haldið því fram að bandarísku hermeunim- ir heföu einungis verið að vemda Bandaríkjamenn og bækistöðvar þeirra með því að setja upp vega- tálma. Guillermo Endara, leiötogi stjómarandstöðunnar í Panama, er sagður öjáls feröa sinna en vera í felum. Talsmaður stjómar- andstööunnar sagði að Endara hefði veriö handtekinn á fimmtu- dagskvöld en látinn laus eftír íhlutun erlendra stjómarerind- reka. Keuter Ingiríður sögð glanni Ingiríður, fyrrverandi Dana- drottning, sem er 79 ára gömul, á í septemberlok að hafa ekiö á 130 kílómetra hraða á klukkustund þar sem hæsti leyfilegi ökuhraði er 80 kílómetrar. Þetta mátti lesa í dönskum biöðum í fyrradag. Að sögn sjónarvotta sat drottningin sjálf viö stýri í bláa jagúamum sínum en einkabilstjórinn aftur í. Krónprinsamir Friðrik og Jó- akim eru reyndar einnig þekktir fyrir að liata gaman af að gefa í. Sömuleiðis faöir þeirra, Hinrik prius, sem kvæntur er Margrétí Danadrottningu. Drottningin er sögö hafa ávitað syni 8Ína barðlega eftír að upp- víst varð að þeir heföu ekið held- ur glannalega i Frakklandi í fyrra. Ekstra blaöið telur ekki ólfldegt að drottningin þurfi að tala alvarlega við móður sína um aksturslag hennar. Bitzau Mikhail Gorbatsjov, forseti Sovét- ríkjanna, hvatti í ræðu í Austur- Berlín í gær austur-þýsk yfirvöld til að ræða við alla þjóðfélagshópa um stjómmálalegar og efnahagslegar umbætur. Kvað hann enga þjóð geta leitt hjá sér breytingar á þessum miklu umbrotatímum um allan heim. Áður haíði Erich Honecker, leið- togi Austur-Þýskalands, í hátíöar- ræðu sinni í tilefni fjörutíu ára af- mælis þýska alþýðulýöveldisins hafnað þörfinni á miklum umbótum og sagði yfirvöld í Bonn hafa hafið taumlausa herferð gegn landi sínu. Honecker nefndi ekki fjöldaílóttann frá Austur-Þýskalandi undanfarnar vikur en sakaði vestur-þýsk yfirvöld um að vilja bera ábyrgð á öllum Þjóö- veijum. Gorbatsjov Sovétforseti kom síð- astur leiðtoga Varsjárbandalagsins til Austur-Berlínar í gær í tilefni há- tíðarhaldanna. Þegar hann lagði Námsmennimir tveir, sem í gær rændu farþegaflugvél með yfir átta- tíu manns 1 Burma og neyddu flug- stjórann tíl að fljúga tfl Thaflands, hótuðu að sprengja vélina ef pólitísk- ir fangar í Burma yrðu ekki látnir lausir. Flugvélin, sem er af gerðinni Fokker 28, var í áætlunarflugi frá Mergui tfl Rangoon. Henni var lent blómsveig á gröf óþekkta hermanns- ins voru þar saman komnir þúsund manns og hrópuöu sumir nafn hans og sögðust ætla að vera um kyrrt í heimalandi sínu. Hann brosti tfl mannfjöldans og bað menn að sýna þolinmæði. „Við þekkjum vel vini okkar, Þjóöveija. Þeir em sérfræð- ingar í því að hugsa mál sitt vel og gera leiðréttingar ef þörf krefur." Gorbatsjov kvað mikflvægast að borgaramir sjálfir tækju ákvörðun en ræddi ekki frekar perestrojkuna í Sovétríkjunum. Á meðan beðið var eftir komu Gor- batsjovs lék Erich Honecker, leiðtogi Austur-Þýskalands, á als oddi við fréttamenn og var ánægður þegar menn spurðu um heilsufar hans. Kvaðst hann vera stálsleginn og bætti við að þeir sem taldir væm af liíðu yfirleitt lengi. Honecker er 77 ára gamall. Margir óttast aö spennan í Austur- Þýskalandi muni magnast meðan á á flugvellinum í U-Tapao sem er í um 130 kílómetra fjarlægð suðaustur af Bangkok. Áður en hótunin barst höfðu flug- ræningjamir sleppt yfir þrjátíu gísl- um frá borði, öldraðum, konum og bömum. Auk lausnar fanga kröfðust flug- ræningjamir að hermenn í Burma heimsókn Gorbatsjovs stendur. í gær var haft eftir austur-þýskum verka- mönnum, sem eru sjálfboðaliðar í sveit þjóövarðliða, að þeir væm reiöubúnir að grípa til vopna gegn gagnbyltingarsinnum ef nauðsyn kreíði. Kváðust þeir vera orðnir þreyttir á mótmælum í heimaborg sinni, Leipzig. Þótti yfirlýsing þeirra minna á ummæli kínverskra yfir- valda um lýðræðiskröfur náms- manna í Peking. Reyndar lýstu aust- ur-þýsk yfirvöld yfir fullum stuðn- ingi við aðgerðir kínverskra ýfir- valda gegn námsmönnum í júni síð- astliðnum. Straumur austur-þýskra flótta- manna til sendiráðs Vestur-Þýska- lands í Varsjá hélt áfram í gær. Að- eins nokkrum klukkustundum eftir að um sex hundruð flóttamenn höfðu farið með lest til vesturs voru um tvö hundruð komnir í staöinn. sneru aftur tfl bækistöðva sinna og að útgöngubanni að næturlagi yrði aflétt. Þúsundir námsmanna í Burma vom handteknir og hundmð myrtir þegar herinn tók völdin í landinu í fyrra til að brjóta á bak aftur lýðræð- isbaráttu þjóðarinnar. Reuter Reuter Flugrán í Burma ÆTLAR ÞU AÐ LEGGJA SNJÓBRÆÐSLU FYRIR VEÍURINN? Nú er tækifærið Hagstætt verö og greiðsluskilmálar Faglegar ráöleggingar Útvegum menn til starfans ef med þarf V VATNSVIRKINN HF. ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 - 685966 W38k LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416 LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1989. Egypta Israelsk yfirvöld höfnuöu í gær boði Egypta um viöræður við Palestínumenn. Stjómin gaf hins vegar tfl kynna að hún myndi þiggja aöstoð Bandaríkjanna við aö koma í veg fyrir stjómar- kreppu vegna máisins. Þrátt fyrir ósigurinn kváðust ráðherrar Verkamannafiokksins ekki ætla að hætta stjómarsam- starfi heldur myndu þeir koma saman til fundar til að ákveða hvert næsta skref yrði. Sögðust þeir myndu íhuga einhvers konar málamiðlun. Likudflokkurinn óttaðist að ef boð Egypta um að halda viðræð- umar hefði verið þegið hefði það leitt tfl óbeinna viðræöa við PLO, Frelsissamtök Palestínumanna, um aíhendingu hemumins lands. Utanrflösráöherra ísraels, Moshe Arens úr Likudílokknum, sagði aö líklega myndi tillaga James Bakers, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um viðræöur milli Bandaríkjamanna, ísraela og Egypta um samsetningu við- ræðunefndar Palestínumanna verða samþykkt á stjómarfundi þegar hún hefði borist skriflega. Reuter Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóösbækurób. 8-11 Úb,V- b.S- b.Ab.Sp Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 8,0-13 Úb.Vb 6 mán. uppsögn 9-15 Vb 12mán.uppsögn 9-13 Úb.Ab 18mán. uppsögn 25 lb Tékkareikningar.alm. 2-5 Sp Sértékkareikningar 4-11 Vb.Sb,- Sp Innlánverðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb 6mán. uppsögn Innlánmeðsérkjörum Innlángengistryggð 2,5-3,5 10-21 Ib Vb Bandaríkjadalir 7,25-8 Ab.Sb Sterlingspund 12,5-13 Sb, Vestur-þýsk mörk 5,75-8,25 Ib.Ab Danskar krónur 8-8,75 Bb.lb,- Ab ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverötryggð (%) lægst Almennirvíxlar(fon/.) 26-29 Ib.V- b.Sb.Ab Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almenn skuldabréf 28-32,25 Vb Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir , Hlaupareikningar(yfirdr.). Útlán verðtryggð 30-35 Sp Skuldabréf 7,25-8,25 Ib.V- Útlán til framleiðslu b.Ab Isl.krónur 25-31,75 Vb SDR 10,25 Allir Bandaríkjadalir 10,5-10,75 Úb Sterlingspund 15,5 Allir Vestur-þýsk mörk 8,25-8,75 Úb,S- b.Sp Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 40,8 MEÐALVEXTIR Överðtr. okt89 27,5 Verótr. okt. 89 7,4 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala okt. 2640 stig Byggingavisitala okt. 492 stig Byggingavisitala okt. 153,7 stig Húsaleiguvísitala 3,5%hækkaöi1,okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa Einingabróf 1 4,265 Einingabréf 2 2,359 Einingabréf 3 2,798 Skammtímabréf 1,463 Lífeyrisbréf 2,144 Gengisbréf 1,898 Kjarabréf 4,240 Markbréf 2,244 Tekjubréf 1,794 Skyndibréf 1,279 Fjölþjóðabróf 1,268 Sjóösbréf 1 2,053 Sjóðsbréf 2 1,610 Sjóðsbréf 3 1,445 Sjóðsbréf 4 1,210 Vaxtasjóösbréf HLUTABRÉF 1,4500 Söluverö að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 302 kr. Eimskip 383 kr. Flugleiöir 170 kr. Hampiðjan 167 kr. Hlutabréfasjóður 140 kr. Iðnaðarbankinn 166 kr. Skagstrendingur hf. 216 kr. Útvegsbankinn hf. 142 kr. Verslunarbankinn 148 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn,' Sp = Sparisjóöirnir. Nánarl upplýsingar um penlngamarkað- Inn birtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.