Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1989, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1989, Page 8
8 LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1989. Iþróttapistill____________________________________pv Ballið byrjar fyrir alvöru Islandsmótið í handknattleik hefst í dag fyrir alvöru er farið verður að leika í 1. deild karla. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum verður mótið með nokkuð breyttu sniði að þessu sinni þar eð leikið verður eingöngu á laugardögum og alltaf á sama tíma. Það verður fróðlegt að sjá hvemig þessi breyting kemur út og engin ástæða til að dæma hana fyrirfram. Menn búast við ijörugu íslandsmóti og allir eru þeirrar skoðunar að mó- tið verði jafnara í ár en veriö hefur. Það eru líka flestir á því að FH og Stjarnan muni berjast um íslands- meistaratitilinn að þessu sinni en taka ber öllum slíkum spám með fyr- irvara. Ég minni á að það voru ekki margir sem spáðu KA-mönnum ís- landsmeistaratith í knattspyrnunni í sumar. Skynsemin virðist hafa ráðið ferðinni í ár Keppnin í úrvalsdeildinni er komin af stað og nokkur reynsla komin á þá erlendu leikmenn sem leika með höunum. Svo virðist sem forráða- menn úrvalsdeildarfélaganna hafi látið skynsemina ráða að þessu sinni varðandi val á leikmönnum þó guö og lukkan ráði yfirleitt mestu um útkomuna. Ég hef áður riijað upp dapurlegar sendingar sem úrvals- deildarfélögin hafa fengið frá Banda- ríkjunum en sem betur fer virðist þessu öðruvísi farið nú. Brottrekstramir án efa þörf áminning Tvö úrvalsdeíidarfélög hafa þó orð- ið að reka þá erlendu leikmenn sem þau fengu í upphafi. Þórsarar frá Akureyri fengu feitan monthana tii liðs við sig í upphafi sem ætlaði greinilega ekkert að hafa fyrir hlut- unum. Þá tók það Bandaríkjamann- inn aðeins fjórar mínútur að breyta æfmgaleik Þórs og Tindastóls í haust í hnefaleikakeppni en mönnum ber ekki saman um hver hafi átt upptök- in að boxinu. Þórsarar brugðust hár- rétt við og settu frímerki á kappann á réttum tíma. Njarðvíkingar voru líka óheppnir. Þeirra maður hegðaði sér að vísu mjög vel en stóð ekki undir þeim kröfum sem Njarðvíking- ar gerðu. Þeir í Njarðvíkhafa í mörg ár átt eitt besta félagshð á íslandi og þeir hafa efni á þvi að gera kröfur. Þessir tveir brottrekstrar hafa ör- ugglega góð áhrif á þá leikmenn sem eftir eru hjá hinum félögunum. Þeir sjá nú að ef þeir ekki standa sig í stykkinu veröa þeir einfaldlega látn- ir fara. Torfæmkeppni nýtur mjög mikilla vinsælda Það hefur komið mér og mörgum öðrum mjög á óvart hve torfæru- keppni hefur notið mikilla vinsælda hér á landi að undanfórnu. Eftir að hafa fylgst með áhorfendaijölda á þessum keppnum leikur enginn vafi á því að þessi íþrótt nýtur einna mestra vinsælda hér á landi um þess- ar mundir. Algengt hefur verið að um 3000 manns hafi mætt á keppni til að fylgjast með alls kyns torfæru- tröllum reyna sig í erfiðum þrautum og virðist þá ekki skipta máli þótt rignt hafi eldi og brennisteini. íþróttadehd DV og Stöð 2 hafa brugð- ist skjótt við og skýrt ítarlega frá torfærukeppnunum. Aðrir fjölmiðl- ar eiga örugglega eftir að fylgja í kjöl- farið ef vinsældir íþróttagreina hafa á annað borð eitthvað með efnisval að gera. Þeir jeppamenn mega þó ekki of- metnast og verða aö halda vöku sinni. Ég sá myndir af síðustu keppni sem fram fór i Jósepsdal. Mér fannst áberandi hve keppnin var einhæf og jepparnir, eða það sem eftir var af þeim, virtust ahtaf vera að spóla upp sömu brekkurnar. Þetta atriði verð- ur örugglega lagað fyrir næstu keppnir enda verður að auka fjöl- breytnina. Dómarar í handboltanum taka starf sitt alvarlega Ef við snúum okkur aftur að ís- landsmótinu í handbolta þá er það ekki næghegt að leikmenn mæti vel undirbúnir th leiks og hðin leiki góð- an handbolta. Léleg dómgæsla getur eyðilagt handboltaleik og við höfum mörg dæmi um slíkt á undanfomum ámm. En sem betur fer ekki mjög mörg. Ég hef orðið var við mikinn áhuga hjá handboltadómurum fyrir komandi keppnistímabh og dómarar virðast ætla að taka starf sitt mjög alvarlega í vetur. Þetta em góðar fréttir fyrir handknattleiksmenn og unnendur íþróttarinnar. Og menn era fljótir að fá góð laun fyrir gott starf. Mér skilst að dómarar í hand- boltanum mæti til leiks í vetur með góðan bakhjarl og vonandi skilar þetta betri dómgæslu í vetur. Slæmt fordæmi Kærumál varðandi Dag Jónasson og félagaskipti hans úr Fram yfir í Víking hafa vakið mikla athygli. Einnig eru víst í gangi málaferli varðandi Óskar Helgason og FH. Mér er sagt, og nú sel ég það ekki dýrara en ég keypti, að meðal þeirra manna sem eigi að dæma í máh Óskars Helgasonar sé sá hinn sami og sæki málið fyrir Víkinga og Dag Jónasson gegn Fram. Mál Oskars verður tekið fyrir á undan þannig að það lítur út fyrir að hér geti skapast alvarlegt fordæmi. Vonandi er þeta ekki rétt en víst er að það verður tekist á af hörku í þessum málum á næstu dög- um. StefánKristjánsson Nauðungaruppboð á eflirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógartilíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Reykjavíkurvegur 24-26, bílskúr nr. 8, tahnn eig. Steinverk hf., þriðjud. 10. október ’89 kl. 10.00. Uppboðs- beiðendur eru Ólafur Gústafsson hrl., Lúðvík Kaaber hdl. og Friðjón Öm Friðjónsson hdl. Vatnsstígur 9A, þingl. eig. Jón Hilm- arsson og Hafsteinn Hilmarsson, þriðjud. 10. október ’89 kl. 10.00. Upp- boðsbeiðendur em Búnaðarbanki Is- landsj Lífeyrissjóður Verkfræðingafé- lags Islands, Gjaldheimtan í Reykja- vík og V eðdehd Landsbanka Islands. BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK Nauðungamppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Alflieimar 74, hluti, þingl. eig. Láljan sf., miðvikud. 11. október ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Útvegsbanki íslands hf____________________________ Baldursgata 30, efri hæð, þingl. eig. Helgi Þórðarson og Auður Atladóttir, miðvikud. 11. október ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaidheimtan í Reykjavík. Bauganes 3, þingl. eig. Ragnheiður Sverrisdóttir, þriðjud. 10. október ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Jón Ingólfsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Bergstaðastræti 9B, hluti, þingl. eig. Elfa Rristín Jónsdóttir, þriðjud. 10. október ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend- ur em Landsbanki Islands, Asgeir Thoroddsen hdl. og Búnaðarbanki ís- lands. Bragagata 25, hluti, þingl. eig. Dögun sf. byggingarfélag, miðvikud. 11. okt- óber ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Brekkulækur 1, 3. hæð norður, þingl. eig. Jóna Karlsdóttir, miðvikud. 11. október ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hrl. Dalsel 36,1. hæð t.h., þingl. eig. Darn'- el G. Óskarsson, miðvhcud. 11. október ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Armann Jónsson hdl. og Ólaf- ur Gústafsson hrl. Geithamrar 10, þingl. eig. Sigurður Hahdórsson, miðvikud. 11. október ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Veð- dehd Landsbanka Islands og Gjald- heimtan í Reykjavík. Dalsel 36, 3.t.h., þingl. eig. Viðar Magnússon og Bettý Guðmundsdótt- ir, þriðjud. 10. október ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðéndur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafur Axelsson hrl., Sig- urmar Albertsson hrl., Gísh Baldur Garðarsson hrl., Veðdehd Lands- banka íslands, Hahgrímur B. Geirs- son hrl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Skúh J. Pálmason hrl. og Sigríð- ur Thorlacius hdl. Glaðheimar 18, hluti, þingl. eig. Jó- hann Hahvarðsson, miðvikud. 11. okt- óber ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaddheimtan í Reykjavík, Lands- banki Islands, Asgeir Thoroddsen hdl. og Skúh J. Pálmason hrl. Grettisgata 36B, kjahari, þingl. eig. Rannveig Helgadóttir, miðvikud. 11. október ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðend- ur em Búnaðarbanki íslands, Útvegs- banki Islands hf. og Bjami Ásgeirsson hdl._____________________________ GuUteigur 4, 1. hæð suðurendi, þingl. eig. Jón Elíasson, miðvikud. 11. októb- er ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun rflrisins. Hraimbær 22,-3. hæð t.v., þingl. eig. Pétur Kjartansson, miðvikud. 11. okt- óber ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Hróbjartur Jónatansson hdl., Guðjón Armann Jónsson hdl. og Jó- hann H. Níelsson hrl. Hraunbær 45, íbúð merkt 01-01, þingl. eig. Anna María Samúelsdóttir, þriðjud. 10. október ’89 kl. 13.45. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Hilmar Ingimundarson hrl. og Hróbjartur Jónatansson hdl. Hraunbær 90, 3. hæð íb. 0302, þingl. eig. Albert Kristjánsson og Jóna Hálf- dánard., miðvikud. 11. október ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hringbraut 121, hluti, þingl. eig. Jón Loftsson hf., þriðjud. 10. október ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em toU- stjórinn í Reykjavík, Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands. Hverfisgata 49, 3. hæð, þingl. eig. Haraldur Jóhannsson, miðvikud. 11. október ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðend- ur em Iðnlánasjóður og Gjaldheimtan í Reykjavík. Kambasel 59, efri hæð, þingl. eig. Elsa Baldvinsdóttir, þriðjud. 10. október ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Skarphéðinn Þórisson hrl., Útvegs- banki íslands hf. og Skúh J. Pálmason hrl. Langagerði 120, þingl. eig. Öm Helga- son, þriðjud. 10. október ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigurður G. Guðjónsson hdl., Útvegsbanki íslands hf., Ami Pálsson hdl., Kristinn HaUgrímsson hdl., Lögmenn Hamraborg 12, Guðríð- ur Guðmundsdóttir hdl. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Laugamesvegur 73, þingl. eig. Angan- týr Sigurður Hólm, þriðjud. 10. októb- er ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Útvegsbanki íslands hf., Veðdefld Landisbanka íslands, Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Jóhannes Ásgeirsson hdl. Laugavegur 39, 3. hæð og 4. hæð, þingl. eig. Amdís LUja Níelsdóttir, miðvikud. 11. október ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ól- afsson hdl. og Ólafur Gústafsson hrl. Leimbakki 24, 2.t.v., þingl. eig. Vigfus Gíslason og Lydia Pálmarsdóttir, þriðjud. 10. október ’89 kl. 14.15. Upp- boðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Logafold 62, hluti, þingl. eig. Kristján Sigurgeirsson, þriðjud. 10. október ’89 kl. 14.00. Úppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Eggert B. Ólafsson hdl„ Ingólfur Ériðjónsson hdl., Sigurður Georgsson hrl., Klem- ens Eggertsson hdl., VeðdeUd Lands- banka Islands, Ólafur Gústafsson hrl., Jón Ingólfsson hdl., Landsbanki ís- lands, Öm Höskuldsson hdl., Ólafur Bigurgeirsson hdl., Elvar Öm Únn- stemsson hdl., Guðríður Guðmunds- dóttir hdl., Skúh Bjamason hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, tolistjórinn í Reykjavík og Klemens Eggertsson hdk___________________________ Logafold 62, neðri hæð, þingl. eig. Marsilía Kristjánsdóttir, þriðjud. 10. október ’89 kl. 14.00. Uppboðstieiðend- ur em VeðdeUd Landsbanka íslands, Eggert B. Ólafsson hdl. og Steingrím- ur Þormóðsson hdl. Logafold 146, þingl. eig. Sigurður Sig- mannsson, miðvikud. 11. október ’89 kl. 11.00. Úppboðsbeiðendur eru Val- garð Briem hrl., Landsbanki Islands og Verslunarbanki íslands hf. Mávahh'ð 23, efri hæð, þingl. eig. Sig- urbjört Gunnarsdóttir, þriðjud. 10. október ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins._____ Miðstræti 10, 2. hæð, þingl. eig. Tóm- as Jónsson, miðvikud. 11. október ’89 kl. 14.14. Uppboðsbeiðandi er Reynir, Karlsson hdl. Njálsgata 72, 3. hæð t.h., þingl. eig. Ástríður Amgrímsdóttir, þriðjud. 10. október ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Njálsgata 102, kjaUari, þingl. eig. Inga Jóhannesdóttir, miðvikud. 11. október ’89 kl. 14.15. Úppboðsbeiðendur em Landsbanki Islands, Tryggingastofh- un ríkisins og Þórólfur Kr. Beck hrl. Norðurás 2, íb. 01-02, þingl. eig. Hjör- dís Jóhannesdóttir og Bragi Ásgeirss, þriðjud. 10. október ’89 kl. 13.45. Upp- boðsbeiðendur em Baldur Guðlaugs- son hrl. og Ólafur Sigurgeirsson hdl. Smyrilshólar 4, 2. hæð B, þingl. eig. Sæmundur Eiðsson, þriðjud. 10. okt- óber ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki Islands. Stigahlíð 37, kjallari, þingl. eig. Sú- sanna Kristjánsdóttir, miðvikud. 11. október ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Stíflusel 3, 1. hæð t.h., þingl. eig. Margrét Hjartardóttir, miðvikud. 11. október ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðend- ur em Búnaðarbanki íslands, Veð- deild Landsbanka Islands, Gjald- heimtan í Reykjavík og Landsbanki Islands. Strandasel 7,1. hæð hægri, þingl. eig. Ingibjörg Gunnarsdóttir, þriðjud. 10. október ’89 kl, 14.30. Uppboðsbeiðend- ur em Skúli Fjeldsted hdl., Ami Páls- son hdl., Landsbanki íslands, Veðdeild Landsbanka Islands og bæjarfógetinn á Akureyri Súðarvogur 32, hl., þingl. eig. Sedrus sf., þriðjud. 10. október ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón Armann Jóns- son hdl. Torfufell 46, íb. 1-0, þingl. eig. Krist- leifur Kolbeinssoh, þriðjud. 10. októb- er ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Tryggingastofnun ríkisins, Sigurður I. Halldórsson hdl., Ævar Guðmunds- son hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Tryggvagata, Hamarshús, íb. 034)8, þingl. eig. Birgitta Ósk Óskarsdóttir, þriðjud. 10. október ’89 kl. 14.15. Upp- boðsbeiðendur em Veðdeild Lands- banka íslands, Landsbanki Islands og Valgeir Pálsson hdl. Unufell 20, þingl. eig. Bryndís Frið- þjófsdóttir, þriðjud. 10. október ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavik. Unufell 25, hluti, þingl. eig. Halldór Ingólfsson, þriðjud. 10. október ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Sig- urgeirsson hdl. Unufell 50, íb. 03-01, þingl. eig. Gísh B. Jónsson, þriðjud. 10. október ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Stein- grímur Þormóðsson hdl. Vallarás 4, íb. 01-01, þingl. eig. Bygg- ingasamvinnufélag ungs fóflcs, þriðjud. 10. október ’89 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðandi er Magnús Norðdahl hdl. Vesturás 31, þingl. eig. Helga Runólfs- dóttir, miðvikud. 11. oktúber ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thoroddsen hdl. Vesturgata 46A, hluti, þingl. eig. Guð- jón Páll Einarsson, miðvikud. 11. okt- óber ’89 kl. 10.45. Úppboðsbeiðandi er Öm Clausen hrl. Þúfusel 2, þingl. eig. Ástþór Runólfs- son, þriðjud. 10. október ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ IREYKJAVÍK Nauðungamppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Brautarholt 20, hluti, þingl. eig. Þórs- höll hf., fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 11. október ’89 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Lögfræðiþjón- ustan hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Eggert B. Ólafsson hdl. Engjasel 81, hluti, þingl. eig. Ólafía R. Friðriksdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 10. október ’89 kl. 15.30. Úppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Gjaldskil sf„ Klemens Eggertsson hdl„ Veðdeild Lands- banka Islands, Ólafur Gústafsson hrl., Gísh Gíslason hdl., Þorfinnur Egils- son hdl., Trýggingastofnun ríkisins, Sveinn Skúlason hdl„ Eggert B. Ólafs- son hdl. og Andri Amason hdl. Funahöfði 17, þingl. eig. Entek á fs- landi hf„ fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 11. október ’89 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Iðnlánasjóður, Ólafur Gústafsson hrl„ Iðnaðarbanki íslands hf„ Fjárheimtan hf„ Iðnþróun- arsjóður, Ólafur Garðarsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Gunnar Jóh. Birgisson hdl. og Klemens Egg- ertsson hdl. Gaukshólar 2, 1. hæð J, þingl. eig. Gísh Guðmundsson, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjud. 10. október ’89 kl. 18.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík._________ Grjótasel 13, þingl. eig. Eiður Guðjohnsen, fer fram á eigninni sjálfíi þriðjud. 10. október ’89 kl. 16.00. Upp- boðsbeiðendur em Valgeir Kristins- son hrl., Guðjón Armann Jónsson hdl., Steingrímur Eiríksson hdl., Kristinn Haílgrímsson hdl., Verslun- arbanki íslands- hf„ Gjaldheimtan í Reykjavík og Þórunn Guðmunds- dóttir hrl.____________________ Lyngháls 7, þingl. eig. Sultu- og efna- gerð bakara, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 11. október ’89 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnþróunarsjóður og Ragnar Aðalsteinsson hrl.______ Sogavegur 115, jarðhæð, talinn eig. Stefán L. Gíslason, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 10. október ’89 kl. 19.00. Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Suðurhólar 28, íbúð 034)3, þingl. eig. Svanhildur K. Hákonardóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 10. október ’89 kl. 18.00. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Hróbjartur Jónatansson hdl. Vesturbrún 14, efri hæð, þingl. eig. Stefán Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 11. oktúber ’89 kl. 17.00. Uppboðsbeiðandi er Skúh J. Pálmason hrl. Völvufell 48, 4. hæð hægri, þingl. eig. Skúli Hallsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 11. október ’89 kl. 18.00. Uppþoðsbeiðendur em Búnað- arbanki Islands, Gjaldheimtan í Reykjavíkj Veðdeild Landsbanka ís- lands og Ásgeir Thoroddsen hdl. Æsufell 6, íb. 8. hæð Þ, þingl. eig. Helgi Ámason, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 11. október ’89 kl. 18.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gú- stafeson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTfS IREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.