Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1989, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1989, Page 23
22 LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1989. Tími karlmannsins að renna upp: Kvenremb a á undanhaldi - segir Heiðar Jónsson snyrtir ■ „Mér finnst kvenremba á íslandi vera á undanhaldi og þær konur, sem hvað mest gerðu í að vera púkalega klæddar, orðnar mjög vel tii hafð- ar,“ sagði Heiðar Jónsson snyrtir er hann var beðinn að segja áht sitt á íslenskum konum, ekki síst vaðmáls- kerhngum sem mikið hafa verið í umræðunni undanfariö í kjölfar við- tals við Rósu Ingólfsdóttur sjón- varpsþulu. „Eg er á þeirri skoðun að fáir karl- menn hafi áhuga á vinnukonu sem maka. Eiginkona, sem eingöngu starfar innan veggia heimihsins, er ekki jafnskemmtilegur félagi og kona sem starfar á vinnumarkaðnum. Hún gerir minna í að halda sér til og fylgist minna með hvað er aö ger- ast.“ Heiðar Jónsson hefur undanfarin ár leiðbeint konum og körlum með val á fatnaði í gegnum Utgreiningu. Á slíkum námskeiðum ræðir Heiðar einnig um framkomu, hreinlæti og ýmis persónuleg mál sem upp koma. Hann segir að konur sem karlar séu ófeimin að spyija hinna ólíklegustu spuminga. Það vakti mikla athygU fýrir stuttu er endurmenntunardeUd Háskóla íslands fékk Heiðar til að leiðbeina kennurum í framhalds- skólmn í fatavah og Utasamsetning- um. Hann héfur leiðbeint banka- mönnum, flugfreyjum, sjónvarps- fólki jafnt sem þingmönnum. Nám- skeið hjá Heiðari eru upppöntuð til áramóta hjá aUs kyns karlaklúbbum og kvenfélögum. Steingrímur of grár Heiðar tekur mjög vel eftir fólki og getur oft séð hvort það klæðist rétt - eða sé á rangri hUlu í lífinu í fatavali. „Steingrímur Hermannsson klæðir sig fuUmikið í gráan Ut en hann er haust í Utakortinu. Það er þó dáUtið erfitt fyrir mann í hans stöðu að vera í jarðarUtum. Þegar hann sést í fjöl- miðlum án þess að vera í embætt- isfótum er hann sportlegur og hon- um fer vel að vera þannig. Bjami Fel. er sama týpan. Friðrik Sophus- son er hins vegar sú dæmigeröa týpa sem fer best að vera í svörtu og hvítu. Hann er aUtaf tUtölulega finn,“ sagði Heiðar þegar hann var beðinn að skUgreina nokkrar þekktar persón- ur. „Vigdís Finnbogadóttir er dæmi- gert vor og henni fer aUtaf betur að vera í ljósum fötum en dökkum. Hún er mikið í ljóskremuðu, mjúkum Ut- um og er inn á fínlegu Ununni, t.d. oft með faUegt hálstau. Ég er viss um að hún á skó með slaufu, það fylgir aUtaf þessum konum. Vigdís velur sér kvöldkjóla með púffermum, svo- Utið prinsessulega og hún er mjög fín í þannig kjólum. Sæirðu Guðrúnu Helgadóttur fyrir þér í slíkum kjól? Guðrún þarf einfaldan harðan stU og er glæsUeg í svörtu. Hún er fin í öUu sem er einfalt og ég efast ekki um að hún nýtur sín vel þegar hún er elegant og fín. Svo kemur rithöf- undurinn upp í henni og það gerir hana svoUtið bóhem. Guðrún Helga- dóttir hefur mjög spennandi stU af því að við sjáum hana vinna úr áhugaefnum og hugðarefnum í þess- um bóhemska stíl. Guðrún er vetur. Hún hefur kalt viðmót en er hlý þeg- ar fólk kynnist henni. Rósa Ingólfservor Ég get einnig nefnt Auði Haralds rithöfund. Sumir hneykslast á því sem hún segir, Auður er haust og fer vel að vera í brúnu. Henni leiðast bijósthaidarar og eitthvað sem herð- ir að henni. Auður segir hluti á þann máta að sumum finnst hún fuUgróf. Salome Þorkelsdóttir er aUtaf mjög glæsUeg en ég get ekki séð hvar hún myndi faUa inn í Utakortið. Þórhildi Þorleifsdóttur á ég einnig erfitt með að finna út. Svavar Gestsson er haust eins og Steingrímur. Rósa Ingólfs er mjög líklega vor. Hún hefur þessa dúUutendensa og mér finnst hún klæða sig mjög mikið eftir því. Rósa er og verður aUtaf þessi sundurlausa týpa í stíl vegna þess að hún sýnir á sér mjög margar hUðar. Mér finnst hún aUtaf Uta vel út þegar hún er komin í þessa ijósu jarðarhti sem fýlgja vorinu. Valgerður Matthíasdóttir er algjört leyndarmál fyrir mér. Hún er dæmið um manneskjuna sem blandar öUum „Jóhanna Sigurðar- dóttir má stundum gefa sér meiri tíma þegar hún klæðir sig fyrir sjónvarpsvið- tal.“ „Guðrún Helgadóttir er fín i öllu sem er einfalt." mit „Þórhildur Þorleifs- dóttir gerði kannski ekki mikið fyrir útlit sitt en það hefur orð- ið gifurlega mikil breyting á því.“ „Valgerður Matthi- asdóttir er dæmið um manneskjuna sem blandar öílum jiiit f11 stiltegundum sam- an* stUgerðum saman - kaldir Utir en stórir og mikUr skartgripir og tjásu- leg hárgreiðsla. í rauninni er hár- greiðsla hennar úr vorinu en skart- gripimir úr haustinu. Hún hefur ipjög þróaðan smekk og er dæmið um konuna sem þarf ekki á Utgrein- ingu að halda. PáU Magnússon er haust og mjög finn í jarðarUtum. Hann notar tals- vert Uti og það fer honum vel vegna þess aö hann er Utsterkur maður. Bryndís Schram velur sér stór og mikU fót og er oft í brúnu. Hún er því líklega einnig haust.“ Kvennalistinn ekki púkó Heiðar hefur fengið bæði þing- konur og menn á litgreiningarnám- skeið hjá sér og segir að það hafi borið árangur. Engin þingkona KvennaUstans hefur komið tU Heið- ars en hann segir að það sé ekki vegna þess að þær séu púkalegar. „Þær voru það kannski þegar RvennaUstinn var aö fara af stað. Það var miklu frekar vegna þess að þær voru í baráttu sem þær spUuðu sig niður. Flestar kvennaUstakonur, sem hafa verið á þingi, eru afskap- lega glæsUegar. ÞórhUdur Þorleifs- dóttir gerði kannski ekki mikið fyrir útUt sitt en það hefur orðið gífurlega mikU breyting á því. ÞórhUdur er svipsterk og það sópar að henni. Hún nær betur til fólks eins og hún Utur út í dag, svoUtið snyrt og glæsUega klædd. Jóhanna Sigurðardóttir félags- málaráðherra hefur mjög mikið með sér útiitslega en hún misgerir sér. Ef hún er í fréttum tvö kvöld í röð þá er hún giæsUeg annað kvöldið en hitt kvöldið sér maður að hún hljóti að hafa haft lítinn tíma. Hún mætti halda sér meira eins. Hún dregur þaö kannski of mikið að fara í kUppingu og maður sér að hún fleygir stundum jakka yfir peysu án þess að hugsa um Utasamsetningu. Málefnin liggja henni kannski svo þungt á hjarta að hún gleymir að hugsa um klæðnað- inn. Jón Baldvin er sterkt andUt, ég veit ekki hvort nokkur er sammála mér en mér finnst hann ekki berast mikið á í klæðaburði. Hann klæðir sig mjög venjulega. Svona svipmikUl maður með jafnmörg persónuleg ein- kenni og Jón Baldvin á að klæða sig svo að eftir sé tekið. Bryndís er alltaf eftirtektarverð hvernig sem hún er klædd en Jón Baldvin stendur hár og glæsUegur við hlið hennar í fótum sem enginn tekur eftir.“ Karlar kvarta ekki yfirhúsverkum Heiðar hefur umgengist konur mjög mikið. Hann hefur ekki sömu skoðanir á íslenskum konum og Rósa Ingólfsdóttir. „Ég er alls ekki sam- mála Rósu en hún hefur þó rétt fyrir sér hugmyndalega séð. íslenska kon- an er mjög faUeg en hún dregur úr því þegar maður sér hana við fyrstu kynni. Það er of mikið af því hjá ís- lenskum konum að þær klæði sig, snyrti og hafi sig til einungis til að þóknast öðrum. Eg sé oft vel klædda konu en hún klæðir sig eins og myndin í tískublaðinu var - ekki eft- ir eigin hugdettum." Heiðar segist oft fá fyrirspurnir um konur þegar hann er með fyrirlestra hjá karlaklúbbum. „Karlar skiptast í tvennt," segir hann. „Það er af- brýðisami eiginmaöurinn sem vUl eiga konuna sem vekur ekki eftirtekt og óafbrýðisami eiginmaðurinn sem er stoltur af eiginkonunni og vUl fá aðstoð við að ýta undir konuna svo hún verði meira áberandi. Helming- ur okkar vUl eiga konur sem sjást lítið en hinn helmingurinn vUl eiga áberandi konur.“ Heiðar segist aldrei heyra karla kvarta yfir að þeir þurfi að vinna húsverk. „Flestir karlmenn segja frá því í dag með stolti hvað þeir eru auglegir heima við. Ég held ég hafi bara aldrei síðustu árin heyrt karl- LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1989. 35 „Ég er á þeirri skoðun aö fáir karlmenn hafi áhuga á vinnukonu sem maka. Eiginkona, sem eingöngu starfar innan veggja heimilisins, er ekki jafnskemmtilegur félagi og kona sem starfar á vinnumarkaðnum," segir Heiðar Jónsson snyrtir sem í starfi sinu fær margvíslegar spurningar, jafnt frá konum sem körlum. DV-mynd GVA mann kvarta yfir sinni sneið af hús- verkum. í dag eru ekki margir menn sem vUja eiga vinnukonuna bundna heima. Karlmenn gera sér grein fyrir því að konan þarf að hafa áhuga á hlutum utan heimilis. Ég held að flestir menn vUji númer eitt eiga skemmtUega konu sem jafnframt er félagi. Karlmenn eru mjög ófeimnir að spyija og þeir eru jákvæðir að vinna með. Hér áður fyrr vann ég miklu meira með konum og það var viss kvíði hjá mér að afgreiða karl- menn á sama máta en það reyndist ástæðalaust. Karlar eru hégómlegri en konur og spegUUnn spUar oft stærri hlut hjá þeim.“ Öfundsjúkir út í konur Karlmenn, sem koma til mín, tala oft um að Utið sé gert fyrir þá, að þeir viti ekki einu sinni hvað þeir eigi að spyija um. Þeir eru svolítið öfundsjúkir út í snyrtivörur, hár- greiðslu, fataskáp og alla þáþjónustu sem konur hafa. Karlmaður, sem kemur hingað, segir oft að enginn segi honum hvað betur megi fara en margir nefni það við eiginkonuna. Það sem er fyrst og fremst vandamál karlmannsins er að hann fær ekki eins skýrar leiðbeiningar og konan um hvemig hann á að vera. Litur og föt eru þess vegna aðaUega það sem karlmenn spyija um þegar þeir koma í litgreiningu. Karlmenn eru tUbúnir til að breyta um stíl og iðulega eru þetta eldri menn. Ungir tískustrákar þurfa ekki á þessari þjónustu að halda. Það eru margir menn sem hafa klæðst jakkafótum í áratugi og langar að breyta tU en vita ekki hvemig.“ Heiðar segir að snyrtivörur hjá karlmönnum séu algjörlega Uðin tíð. „Það kom upp tískubóla fyrir nokkr- um árum í snyrtingu karlmanna en slíkt tíðkast ekki í dag. Nú er það karlmennskan sem er í tísku. Um það leyti sem KvennaUstinn varð til kom upp nokkurs konar afkáratíska þar sem konur fóru að karlgera sig og þá kom upp „make-up“ og fremur kvenleg tíska hjá karlmönnum. Nú hefur þetta snúist við sem betur fer. Karlmenn spyija mig oft hvað sé eðlUegt að þeir gangi langt í notkun á snyrtivörum en á markaðnum er mikið úrval af alls kyns kremum fyrir herra sem ég veit að seljast vel en það er ekki „make-up“. Sexí náttfatnaður Heiðar segist vera mjög sáttur við íslenskar konur nema hann sé að reyna að fá þær til að upptifa sig betur. Hann segir að konur spyiji hann mjög hreinskUnislegra spurn- inga. „Eg fer inn á hluti, hreinlæti og framkomu, sem eru það nánir að ég fæ spumingar um sömu hluti. Ég ræði um hreinlæti á viðkvæmum stöðum líkamans, grindarbotnsæf- ingar og hvort konan eigi að klæðast sexí náttfatnaði. Ég blanda þessu þó aldrei saman við kynlíf. Hjón á íslandi vinna mikið eins og altir vita. Þegar konan kemur heim drífur hún sig í jogginggaUa sem ger- ir það að verkum að rasskinnar og hnésbætur renna saman í eitt. Matn- um er skeUt á borðið áður en Stöð 2 byrjar með fréttir og síðan er skipt yfir á fréttir Sjónvarpsins. Hjónin rífast svoUtið um á hvora stöðina á að horfa og mjög Util mannleg sam- skipti éiga sér stað á meðan. Þegar fólk er farið að stressa sig á hvenær vekjaraklukkan á að hringja er farið að búa sig til náöa og þá fer frúin úr jogginggaUanum í þykka bóimtil- amáttkjótinn og svo eru alUr hissa á að talað sé um framhjáhald," segir Heiðar með undrunarsvip. „Þess vegna segi ég konum að ef þær komist að því að þær eigi mann sem dreymir um sjá konu í svörtum netsokkum og háhæluðum skóm þá eigi þær að vera þannig en ekki ein- hver kona úti í bæ. Konan á sem sagt að gera sig glæsUega fyrir eigin- v manninn en í því finnast mér vera mikUr fordómar hjá konum. Ég get tekið undir vissan tón hjá Rósu Ing- ólfs en mér finnst hún þó meira setja hreinan dóm og harðan á aUar ís- lenskar konur. Það era margar kon- ur hér á landi sem hafa aUst upp við að kynlíf sé aðeins skylda hjóna- bandsins. % Á sokkaleistunum og nærbuxunum Margar íslenskar konur fara t.d. með eiginmanninum til útianda og gista á glæsUegu dýru hóteU en þær hafa ekki með sér faUeg náttfót. Mér finnst það mikU peningaeyðsla að fara á glæstiegt hótel og taka með sér bómuUamáttkjóUnn - það er skelfi- legt,“ segir Heiðar. Þegar hann er spurður hvort konan geti þá ekki komið með einhveijar kröfur á móti svarar hann um hæl: „Jú, konan kemur með þær kröfur á móti að þegar eiginmaðurinn fer úr fotum í hennar viðurvist þá fari hann fyrst úr sokkum og skóm. Karlmaður á nærbuxum og sokkaleistunum er óskemmtilegur í úttiti, svo vægt sé til orða tekið. Eiginmaður á vitaskuld auk þess að gefa konunni sinni persónulegan fatnað sem hann vtil sjá hana í annað slagið. Ég er ekki að meina fatnað sem flokkast imdir „sex'shop" heldur glæstiegan undirfatnað. í glæstiegum náttkjól getur konan farið fram á að slökkt verði á sjónvarpinu.“ Örbylgjuofn með bleikri slaufu Heiðar segir að það sé aUt of Utið um það að eiginmaöurinn gefi konu sinni blóm eða persónulegar gjafir. „Eitt af því sem ég segi karlmönnum er að sýna eiginkonunni áhuga ef þeir ætla að fá áhuga á móti. Annars erum viö að verða meira heimsfólk og þetta er sem betur fer að breyt- ast. Engu að síður hafa örbylgjuofnar verið vinsælar gjafir til eiginkvenna - örbylgjuofn fyrir frúna með bleikri slaufu á - það er voðalegt. Konur kvarta oft á námskeiðunum hjá mér yfir straujámum og öðram heimU- istækjum sem þær fá í afmæUs- og jólagjafir. Þegar ég ræði þetta við karlmenn segi ég þeim að eiginkona, sem er glæstieg og aðlaðandi, vekji athygti annarra manna og við verðum að gera okkur grein fyrir að þaö er kon- an sem ekki er með hausverk þegar komið er heim. Konan, sem enginn sér og enginn hefur áhuga á, er dauð- þreytt - hún hefur ekki áhuga því það er ekkert sem kveikir í henni,“ sagði Heiðar Jónsson og útilokar þar með aUt tal um vaömálskerUngar og viðrini. -ELA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.