Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1989, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1989. 7 Viðskipti Saga Stjömumanna um slitin viö Bylgjuna: Framkoma stjórnarformanns Bylgjunnar á lægsta plani - segja Ólafur Laufdal og Þorgeir Ástvaldsson Ólafur Laufdal og Þorgeir Ástvaldsson. „Bardaginn veröur aldrei blóöugri en einmitt núna. Sagan á bak við ein- hliða riftun íslenska útvarpsfélagsins, Bylgjunnar, á sameiningunni við Hljóðvarp, Stjörnuna, voru viðskipti á lægsta plani." , „Bardaginn verður aldrei blóðugri en einmitt núna á útvarpsmarkaðn- um. Sagan á bak við einhliða riftun islenska útvarpsfélagsins hf., Bylgj- unnar, á sameiningunni við Hljóð- varp hf., Stjömuna, voru viðskipti á lægsta plani,“ segja þeir Ólafur Lauf- dal og Þorgeir Astvaldsson, fyrram Stjömumenn en nú tveir af máttar- stólpum hinnar nýju útvarpsstöðvar, Aðalstöðvarinnar, sem hefur útsend- ingar efúr nokkra daga. „Þetta var sjónarspil“ „Við ætluðum okkur aldrei að segja þessa sögu. En við höfum kom- ist aö því aö annað er ekki hægt. Framkoma Jóns Ólafssonar, stjóm- arformanns Bylgjunnar, var með þeim hætti. Þetta var tómt sjónarspil Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð .(%) hæst Sparisjóðsbækurób. 8-11 Úb,V- b,S- b.Ab.Sp Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 8,0-13 Úb.Vb 6mán.uppsögn 9-15 Vb 12mán.uppsögn 9-13 Úb.Ab 18mán.uppsögn 25 lb Tékkareikningar.alm. 2-5 Sp Sértékkareikningar 4-11 Vb.Sb,- Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb 6mán. uppsögn Innlánmeo sérkjörum 2,5-3,5 10-21 lb Vb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 7,25-8 Ab.Sb Sterlingspund 12,5-13 Sb, Vestur-þýsk mörk 5,75-6,25 Ib.Ab Danskarkrónur 8-8,75 Bb.lb,- Ab ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst Almennirvixlar(forv.)' 26-29 • Ib.V- b.Sb.Ab Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 28-32,25 Vb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) Utlán verðtryggð 30-35 Sp Skuldabréf 7,25-8,25 lb,V- Útlán til framleiðslu b,Ab Isl.krónur 25-31,75 Vb SDR 10,25 Allir Bandaríkjadalir 10,5-10,75 Úb Sterlingspund 15,5 Allir Vestur-þýsk mörk 8,25-8,75 Úb.S- b.Sp Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 38,4 MEÐALVEXTIR óverötr. okt89 27.5 Verðtr. okt. 89 7.4 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala okt. 2640 stig Byggingavisitalaokt. 492 stig Byggingavísitala okt. 153,7 stig Húsaleiguvisitala 3,5% hækkaöi 1. okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,299 Einingabréf 2 2,376 Einingabréf 3 2,822 Skammtímabréf 1,475 Llfeyrisbréf 2,162 Gengisbréf 1,908 Kjarabréf 4,262 Markbréf 2,254 Tekjubréf 1,806 Skyndibréf 1,285 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 2,065 Sjóðsbréf 2 1,622 Sjóðsbréf 3 1,452 Sjóðsbróf 4 1,217 Vaxtasjóðsbréf HLUTABRÉF 1,4575 Söluverð að lokinni jöfnur m.v. 100 nafnv.. Sjóvá-Almennar hf. 318 kr. Eimskip 386 kr. Flugleiöir 170 kr. Hampiðjan 168 kr. Hlutabréfasjóður 156 kr. Iðnaðarbankinn 168 kr. Skagstrendingur hf. 228 kr. Útvegsbankinn hf. 144 kr. Verslunarbankinn 148 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. (1) Við kaup á viðskiptavlxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge, Skammstafanir: Ab = Alþyðubankinn, Bb = Búnaöarbankinn, Ib = Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, 0b= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýslngar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. hjá honum. Með riftuninni ýtti hann Hljóðvarpi hf. út í gjaldþrot og ætlun hans var síðan að hirða hræið. Að visu tókst honum ekki að komast yfir kaupleigusamning útsendingar- tækjanna þrátt fyrir að hann reyndi. Það sá hann hins vegar ekki fyrir. Hann reiknaði ekki með nýrri sam- keppni nýrrar stöövar sem hefði metnað sem aldrei fyrr til að standa sig og ná hlustun." Yfirfarið af löggiltum endurskoðendum Þeir Ólafur og Þorgeir segja gð samkomulagið sem gert var um sam- einingu Bylgjunnar og Stjömunnar 11. mars síðastliðinn hafi verið gert að undangenginni úttekt löggiltra endurskoöenda beggja stöðva á fjár- hagsstöðu stöðvanna. Bókhaldið hafi því legið fyrir á þessum tíma. „Staða beggja stöðvanna í árslok 1988 lá fyrir. Sömuleiðis vissu menn að rekstur beggja stöðvanna hafði verið með tapi fyrstu 70 daga þessa árs, eða frá áramótum til 11. mars þegar sameiningin var gerð.“ Þeir segja ennfremur að í sam- komulaginu um sameiningu stöðv- anna, sem hafi aldrei endanlega ver- ið frágengið að fullu, hafi verið gert ráð fyrir því að hlutafé í Hljóðvarpi hf., Stjömunni, yrði aukið um nær 15 milljónir, eða úr 5 milljónum í 20 milljónir króna og við það hafi þeir Stjörnumenn staðið. Glanshátíðin mikla „Þegar líða tók á ágúst og menn fóra að tala um aö ganga endanlega frá sameiningunni tóku hlutimir hins vegar að gerast hratt hjá stjórn- arformanni Bylgjunnar. Hann hélt mikla glanshátíð og bauð til mikillar veislu þegar Bylgjan og Stjarnan fluttu í sameiginlegt húsnæði. Athyglisverð ný kælitækni er komin á við útflutning á ferskum fiski. Nýjungin felst í því að fiskkass- amir eru klæddir ísteppum, það er Nokkrum dögum síðar rifti hann ein- hliða. Hann lét þetta leka til útvarps- stöðvanna áður þannig að stjórnar- menn Hljóðvarps í sameinuðu fyrir- tæki Stjömunnar og Bylgjunnar fréttu þetta í útvarpi. En áður en til riftunar kom hafði stjómarformað- urinn reynt að komast yfir útsend- ingartæki Stjömunnar og gleypa húsnæði hennar. Ekki nóg með það. Eftir að íslenska útvarpsfélagið hafði keypt þrotabú Stjörnunnar á 10 milij- ónir króna reyndi hann allt til þess að hirða starfsmennina líka þannig að klárt væri að Ólafur Laufdal stæði einn eftir og færi ekki af stað með nýja stöð,“ segir Þorgeir Ástvalds- son. Boð um að bæta tapið Og Þorgeir segir ennfremur: „Sijómarformaður Bylgjunnar hef- ur látið hafa það eftir sér að rekstrar- afkoma Stjömunnar hafi verið miklu verri en gert var ráð fyrir þegar stöðvarnar tvær vora sameinaöar 11. mars. Þessu er til að svara að tapið þessa umræddu 70 daga var um 13 milljónir króna. Á móti kemur að Ólafur Laufdal var búinn að bjóða að bæta upp tapið. Það ætlaði hann að gera með því að koma með við- bótarhlutafé inn, fyrst 4 milljónir en allt upp í 10 milljónir króna, og síðan var komiö öflugt vilyrði við Menn- ingarsjóð útvarpsstöðvanna um að fella niður nettóskuldir við sjóðinn að upphæð 5,7 milljónir króna.“ Er Jón Ólafsson einráður? Þá segja þeir Þorgeir og Ólafur að furðulegt sé hvemig stjórnarformað- ur íslenska útvarpsfélagsins, Bylgj- unnar, geti tekið afdrifaríkar ákvarðanir í félagi sem sé almenn- ingshlutafélag með á annað hundrað hluthafa. ísmolum í plastpokum. Teppin henta raunar öllum sem annast flutning á ferskum matvælum. Kostir ísteppanna eru helstir þeir „íslenska útvarpsfélagið hf. keypti þrotabú Stjömunnar á 10 milljónir. Kaupin felast aðallega í kaupum á útsendingarbíl og innréttingum í húsnæði Stjörnunnar. Félagið nýtir sér ekki húsnæðið núna þrátt fyrir að þurfa að greiða fyrir það um 150 þúsund krónur á mánuði. Riftunin á samningnum og síðan kaupin á þrotabúi Stjörnunnar á eftir að reyn- ast íslenska útvarpsfélaginu mjög dýr, ekki síst þegar stjórnarfor- manninum hefur ekki tekist það ætl- unarverk sitt að koma Stjörnunni fyrir kattarnef, hiröa hræið og úti- loka frekari samkeppni frá fyrram Stjörnumönnum.“ Uppgjör við Bylgjuna fæst ekki Lpks segja þeir Þorgeir og Ólafur að ís'lenska útvarpsfélagið hafi yfir- tekiö öll fjármál hinnar sameinuðu stöðvar Bylgjunnar og Stjörnunnar þann 11. mars síðastliðinn. Fyrram hluthafar í Sijömunni hafi frá þeim tíma greitt það 15 milljóna króna hlutafé, sem um var samið við sam- eininguna, inn til íslenska útvarps- félagsins. Eins hafi íslenska útvarps- félagið tekið við öllum tekjum Stjöm- unnar á sameiningartímabilinu. Ekki hafi hins vegar tekist aö fá þess- ar 15 milljónir króna til baka við rift- unina og ekki heldur hlut Stjörnunn- ar af auglýsingatekjum, svo og upp- gjör vegna greiðslna íslenska út- varpsfélagsins af gömlum skuldum Stjörnunnar. Menn rifta en halda svo að þeir geti haldið eftir öllum þeim peningum sem greiddir voru inn. Þrotabú Stjömunnar hlýtur hins vegar að koma þama til skjalanna og rukka inn þessa peninga. Staðan var nefnilega þannig að hefði ekki verið farið út í sameininguna en hlutaféð, 15 milljónir, greitt inn í að fiskurinn fær mun lengri kælingu eða allt að þriðjungi lengri tíma en með kurluðum ís. Hreinlæti er meira ogallurvatnsagiúrsögunni. -JGH Hljóðvarp hf. ásamt niðurfellingu skuldarinnar við Menningarsjóð, heföi gjaldþrot Stjömunnar ekki orð- ið. Þess vegna Útum við svo á að henni hafi verið hrint út í gjaldþrot með sameiningunni sem síðan var rift.“ Bylgjan skuidar Menningarsjóði Að lokum segja þeir Ólafur og Þor- geir að ekki megi ekki gleyma því í þessum umræðum að Islenska út- varpsfélagið hf„ Bylgjan, hafi ekki greitt tíl Menningarsjóðs útvarps- stöðvanna frá því í nóvember í fyrra þrátt fyrir að títtnefndum stjórnar- formanni hafi orðið nokkuð tíðrætt um vanskil Stjömunnar við Menn- ingarsjóðinn. -JGH Verðbréfaþing íslands - kauptilboö vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL = Glitnir. IB = lönaöar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SIS=Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP = Spariskirteini ríkissjóðs Elnkennl Hæsta kaupverð Kr. Vextlr 183,89 ii,i SKFSS85/1 5 SKGLI86/25 151,49 10,5 SKGLI86/26 137,59 10,4 BBIBA85/3 5 210,43 8,2 BBIBA86/1 5 188,89 8.3 BBLBI86/01 4 156,20 8,2 BBLBI87/01 4 152,69 8,1 BBLBI87/034 143.31 8,0 BBLBI87 05 4 137.71 7,9 SKSIS85/1 5 315,42 13,0 SKSIS85/2B 5 212,30 11.7 SKLYS87/01 3 147,00 9,6 SKSIS87/01 5 199,63 11,4 SPRIK75/1 15943,00 6,8 SPRIK75/2 11911,42 6,8 SPRl K76/1 11040,67 6,8 SPRIK76/2 8702,41 6,8 SPRl K77/1 7793,23 6,8 SPRIK77/2 6469,31 6,8 SPRIK78/1 5284,19 6,8 SPRl K78/2 4132,79 6,8 SPRÍK79/1 3567,04 6,8 SPRIK79/2 2685,13 6,8 SPRIK80/1 2313,18 6,8 SPRIK80/2 1830,78 6,8 SPRIK81/1 1514,55 6,8 SPRIK81/2 1146,45 6,8 SPRIK82/1 1055,70 6,8 SPRIK83/1 613,38 6,8 SPRIK83/2 410,93 6,8 SPRIK84/1 411,44 6,8 SPRÍK84/2 440,03 6,8 SPRIK84/3 428,13 6,8 SPRÍK85/1A 361,84 6,8 SPRÍK85/1SDR 294,35 10,0 SPRIK85/2A 280,83 7,0 SPRIK85/2SDR 255,76 10,0 SPRIK86/1A3 249,42 7,0 SPRIK86/1A4 282,71 7,0 SPRÍK86/1A6 300,16 7,0 SPRIK86/2A4 235,90 7,0 SPRÍK86/2A6 248,26 7,0 SPRIK87/1A2 200,31 7,0 SPRIK87/2A6 181,22 6,8 SPRIK87/2D2 180,41 6,8 SPRIK88/1D2 160,38 6,8 SPRIK88/1D3 162,87 6,8 SPRIK88/2D3 133.41 6.8 SPRIK88/2D5 133,27 6,8 SPRIK88/2D8 130,91 6,8 SPRIK88/3D3 126,13 6,8 SPRIK88/3D5 127,32 6,8 SPRIK88/3D8 126,23 6,8 SPRÍ K89/1D5 122,85 6,8 SPRIK89/1D8 121,68 6,8 T aflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda I % á ári miðað við viðskipti 9.10.'89. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands- banka Islands, Samvinnubanka fslands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavikur og nágrennis, Útvegsbanka Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka isl. hf. Ný tækni við útflutning á ferskum fiski

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.