Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1989, Blaðsíða 20
20
MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Varahlutir
•Varahlutir i: Audi 100 CC ’83, ’84,
'86, Pajero '85, Sunny ’87, Micra ’85,
Charade ’84-’87, Honda Accord
’81 ’83 '86, Quintet '82, Civic ’81, 4 d.,
’82, Galant ’85 b., ’86 d., Mazda 323
’82 ’85, 626, 2,0 L ’81, 929 '83, Renault
11 '84, 18 ’80* Escort ’86, MMC Colt
turbo ’87- ’88, Saab 900 GLE ’82, Lan-
cer ’81, ’86, Sapporo ’82, Mazda 2200
dísil ’86, Golf ’85, ’86, Alto ’81, Fiat
Panda '83, Lada st. ’85, Volvo 244 GL
'82, o.fl. o.fl. • Bílapartasalan Lyngás
sf„ s. 652759/54816. Drangahr. 6, Hf.
Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Úrval varahl. í japanska og
evrópska bíla. Nýl. rifnir Corolla '86,
Charmant '85, Civic '81 '83, Escort
’85, Fiat 127 '85. Galant ’81 '84, Golf
'82. Mazda 626 '82/ 323 '81 '86. Skoda
'84 '89. Subaru ’80 '84, VW rúgbrauð
o.fl. Vélar og gírkassar í úrvali.
Abvrgð. Viðgþjón.. sendum um allt
land. Kaupum nýl. bíla.
Verslið v/fagmanninn. Varahl. í: Benz
240 D. 230 300 D. Sport '80. Lada 1300.
1600. Saab 99 '76 '81. Alto '84 '84.
Charade ‘79 "83. Skoda 120. 130 '88,
Galant '77 '82. BMW 518. 520 '82,
Volvo '78. Viðgerðarþjónusta. Föst
verðtilboð ef óskað er. Árnljótur Ein-
arss. bifvélavirkjam.. Smiðsbúð 12.
Garðabæ. s. 44993,985-24551 og 40560.
Varahlutaþjónustan, simi 653008,
Kaplahrauni 9. Eigum mikið úrval
altenatora og startara í japanska bíla.
Erum að rífa: MMC Lancer '86. Tre-
dia '84. Colt '86. Galant '82. Nissan
Micra '86. Escort '86. Lancia '86. Uno
'87, VW Golf'83. Volvo 343 '80. Kaup-
um bíla til niðurrifs. sendingarþj.
Erum að rífa Mazda 323 '86, 626 '79-'81.
929 ’77-’79. BMW 316, 320 ’78-’82,
Toyota Crown '81, Corolla '81. Char-
marit ’82, Accord '80 '81, Civic ’79,
Peugeot 505 ’80, Samara ’87, Volvo '78
sjsk., Galant ’80 sjsk., Cortina '79 sjsk.
o.fl. o.fl. S. 93-12099/985-29185.
Jeppapartasalan, Tangarhöföa 2, simi
685058 og 688061. Nýlega rifnir Bronco
’74, Blaser ’74, Cherokee ’74-’77 og
Lada Sport. Eigum varahluti í fl. gerð-
ir jeppa. Kaupum jeppa til niðurrifs.
Opið mánud. til föstudag frá kl. 10-19.
Bílarif, Njarðvik, s. 92-13106/92-15915.
Subaru Sedan ’81, Lada Lux ’84,
Oldsmobile Cutlas '80, Toyota Corolla
'81, Galant 2000 '79, VW Golf ’80.
Sendum um land allt.
Brettakantar á Suzuki, Scout, R. Rover
og Bronco ’66-’77 til sölu. Oft opið á
laugardögum. Hagverk/Gunnar Ingvi,
Tangarhöfða 13, Rvík, s. 84760.
Bilapartasalan við Rauðavatn. Uno '84,
Panda ’83, Mazda 323, 626, 929 ’79-’82,
Accord ’82, Subaru ’81, Colt ’81, L-300
’83, Mustang ’80, Van ’77. S. 687659.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæð-
inu: 91-651824 og 91-53949 á daginn
og 652314 á kvöldin.
Partasalan, Skemmuvegi 32M, sími
77740. Varahlutir í flestar gerðir bif-
reiða. Kaupum nýlega tjónbíla til nið-
urrifs. Opið frá kl. 9-19.
Sérpantanir og varahlutir í bíla frá
USÁ, Evrópu og Japan. Hagstætt
verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287.
Til sölu eru 4 stk. Jackman felgur,
10x15", 5 gata og silfurgráar á litinn.
Uppl. í síma 98-33786.
Jeppahlutir, jeppabreytingar og jeppa-
viðgerðir, Skemmuvegi 34 N, s. 79920.
Til sölu Mözduvél, nýupptekin. Uppl. í
síma 36210.
Óska eftir að kaupa 2000 vél í Opel
Rekord ’82. Uppl. í síma 96-61843.
Óska eftir vél i BMW 728i-733i. Uppl. í
sima 94-7440 og 94-7555.
Óska eftir vél í Subaru 1800, árg. ’81-’84.
Uppl. í síma 93-71577 á daginn.
■ Vélar
4 cyl. Mercedes Benz disilvél með sjálf-
skiptingu o.fl. úr Benz til sölu. Uppl.
í síma 98-22521 eftir kl. 17.
Óska eftir að kaupa plötusög með
forskurðarblaði. Uppl. í síma 96-27590.
■ Viðgerðir_____________
Svissinn hf. Bílarafmagn,
almennar viðgerðir. Opið frá kl. 8-18,
laugardaga 10-16. Svissinn hf.,
Tangarhöfða 9, sími 91-672066.
■ Bílaþjónusta
Réttingaverkstæðið, Skemmuvegi 32 L.
Bilaeigendur, athugið! Tökum að okk-
ur allar alhliða bílaviðgerðir, réttum,
ryðbætum og málum. Gerum föst verð-
tilboð. Uppl. í síma 77112 og 75323.
' jöruþvoum - handbónum djúp-
ireinsum - vélarhreinsum o.fl. Aðstoð
við viðgerðir. Lyfta á staðnum. Nýir
eig. Sjáumst. Bíla- og bónþjónustan,
Dugguvogi 23, s. 686628.