Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1989, Síða 4
4
FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1989.
Fréttir
Vamir gegn Suöurlandsskjálfta:
Heffur aldrei orðið verulegt
skjálftatjón í Reykjavík
segir Július Solnes
„Ef farið er yfir jarðskjálftasöguna
finnst engin heimild um verulegt tjón
í Reykjavík. Sigurður heitinn Þórar-
insson, gerði úttekt sem nær aftur
til tíundu aldar, og hvergi er getið
um verulegt tjón í Reykjavík. Árið
1929 fannst jarðskjálfti í Reykjavík
með þeim afleiðingum að reykháfar
hrundu af nokkrum húsum. Það
varð mikfil jarðskjálfti, skömmu fyr-
ir aldamótin, sem átti upptök sín við
Vigdísarvelli á Reykjanesi. Sagt er í
ummælum að áhrifin í Reykjavík
hafi verið það mikfi að gestir í Dóm-
kirkjunni hafi flúið út - svo á ein-
hverju hefur gengið. Það hafa vakn-
aö upp spurningar hvort áhrifin ber-
ist illa tfi Reykjavíkur - en þetta er
mjög umdeilt, sagði Júlíus Sólnes,
ráðherra og verkfræðingur, þegar
hann var inntur eftir hvort í Reykja-
vík gæti komið til svipaðra áfalla af
völdum jarðskjálfta og gerðist í San
Francisco.
- Hefur eitthvað verið gert á Suður-
landi, þar sem hættan er mest, tfi aö
mæta afleiöingum jarðskjálfta?
„Þaö hefur verið gerð úttekt á öll-
um mannvirkjum Landsvirkjunar og
öllum samgöngumannvirkjum á
þessu svæði. Þaö er búið aö reikna
út líklega hegðun allra brúa og reyna
að sjá hvað er liklegt að myndi ger-
ast. Brýr hafa verið styrktar vegna
þeirra úttekta,“ sagði Júlíus Sólnes.
Við úttekt á mannvirkjum Lands-
virkjunar kom fram að þar mátti
margt betur fara. Meðal annars hafði
láðst að huga að tæknibúnaði. Mikl-
um fjármunum og tíma var eýtt til
að tryggja að mannvirkin og tækin
geti staðist talsverða jarðskjálfta.
Eins var farið yfir allt línukerfið og
er það tahð vera mjög vel undirbúið
til að mæta áhrifum jarðskjálfta.
„Það er erfitt að segja tfi um áhrif-
in eftir því hvar upptök skjálftanna
verða. Við þessa útreikninga vorum
við með tvö módel. Annars vegar
minni skjálfta sem ætti upptök sín
mjög nálægt mannvirkjunum. Þá er
verið að tala um skjálfta á bfiinu 5
tfi 6 á Richter og hins vegar skjálfta
á milli 7 og 7,5 á Richter í 30 tfi 40
kílómetra fjarlægð. Mannvirkin
standast jarðskjálfta af þessum
stærðargráðum án þess að til veru-
legra vandræða komi. Það var byrjað
að gera úttekt á háspennulínunum.
Menn voru forvitnir um að vita
hvemig þær myndu standast jarö-
skjálfta. Línunum sjálfum er ekki
mikfi hætta búin þar sem þær eru
gerðar fyrir mikið vindálag sem get-
ur orðið meira en álag vegna jarð-
skjálfta. Það gætu myndast djúpar
jarðsprungur þannig að nokkur
möstur gætu dottið út. Línumar ættu
ekki að detta út þrátt fyrir það,“ sagði
Júlíus Sólnes.
Að sögn Júliusar hefur verið gerð
mjög vönduð úttekt á öllum brúar-
mannvirkjum á Suðurlandi. Verk-
fræðistofnun Háskólans hefur unnið
að því í samstarfi við Vegagerðina.
Nauðsynlegar endurbætur hafa ver-
ið gerðar á öllum helstu brúm.
Spuming um styrkleika húsa
Ekki er vitað með neinni vissu
hversu vel hús á Suðurlandi em
byggð tfi að standast mikinn jarð-
skjálfta.
„Hættan er mest á Selfossi sem er
við það að vera á miðju þessa jarð-
skjálftasvæðis. Það hefur verið
kannað, lauslega þó, hvað yrði um
helstu opinberar byggingar á Sel-
fossi. Það hefur ekki veriö gert neitt
mat á íbúða- og atvinnuhúsnæði
þrátt fyrir að rætt hafi verið um að
gera slíkt. Ég kom þarna 1968 eftir
jarðskjálfta sem var um 5 á Richter.
Á bænum Brúnastöðum varð tals-
vert tjón. Upptökin urðu skammt frá
bænum. Um kringum 1955 varð jarð-
skjálfti og það fara sögur af tjóni á
bæjpm upp með Soginu."
Ekki hræddur um mannslíf
„Þó svo hús hér á landi séu flest
vel byggð er hætta á að þau geti
skemmst mikið ef til jarðkjálfta kem-
ur. Það sem ég er hræddastur við er
að það geti orðið mikið efnahagslegt
tjón en ég er ekki eins hræddur við
að mannslíf verði í hættu. Öll þessi
steinhús sem við höfum byggt á síð-
ustu áratugum eru traustlega byggð.
Þau gætu sprungið fila. Jafnvel svo
illa að þau verði ónýt. Það kom ber-
lega í ljós á Kópaskeri, 1976, þar sem
nokkur hús skemmdust mikið án
þess þau hryndusagði Júlíus Sól-
nes. -sme
Trausta kippt út af launaskrá:
Vinn þangað til mér
er sagt að hætta
- segir Trausti Þorláksson, aöstoðarmaöur Stefáns
„Mín ráðning var bara lausráðn- einkahagi en svo að þú spyrjist
ing. Ég er í leyfi frá Brunamála- ekki fyrir um hvort þú sért á laun-
stofhun en ég hef í sjálfu sér ekki um eða sért enn í starfi?
hugmynd um hvort ég fer þangað „Ég hef náttúrulega mitt gamla
aftur. Þetta er ekkert sem að mér starf. En ég er ekkert að hiaupa 1
snýr. Ég hef ekki hugmynd um burtu fyrr en mér er sagt að gera
hvaða stefhu þetta tekur. Ég bara slikt,“ sagði Trausti.
vinn hér þanngaö til mér er sagt Steingrímur Hermannsson for-
að hætta,“ sagði Trausti Þorláks- sætisráðherra hefur lýst því yfir
son, aöstoðarmaður Stefáns Val- að hann muni beita sér fyrir því
geirssonar. að Stefán Valgeirsson fai framlag
Trausti féll út af launaskrá for- vegna sérfræöiaðstoðar eins og
sætisráðuneytísins um síðustu hann væri þingflokkur. Með þeirri
mánaðamót eftir að hafa þegið laun breytíngu fengi Stefán um 1,2 mifij-
íeittár.Eftírsemáðurstarfarhann ónir á næsta ári í stað 230 þús-
enn á skrifstofu Stefáns í Þórs- unda.Mismunurinnerum940þús-
hamri. und krónur. Þaö er mun lægri upp-
- Erekkihægtaötúlkaþaðþannig hæð en sem nemur árslaunum
að þér hafi verið sagt upp þegar þér deildarstjóra í forsætisráðuneytínu
var kippt út af launaskrá? en Traustí þáði þau laun þaö ár sem
„Ég veit ekkert um þaö og í raun hann var án heimildar á launaskrá
ekkert meira en þú.“ forsætísráöuneytísins.
- Ertu ekki forvitnari um þína -gse
Rikissjóður gagnvart gjaldheimtum:
Inneign snýst í stóra skuld
Dagdeildin að Kleppi sjö ára:
Óviðunandi búsetuskilyrði
trufla endurhæfinguna
Hluti startsfólks á dagdeild geðdeildar Landspítalans að Kleppi. Frá vinstri
eru Margrát Bárðardóttir sálfræóingur, Elísabet Kristjánsdóttir starfsmað-
ur, Valgerður Baldvinsdóttir geðlæknir, Kurigey Alexandra listþjálfi og
Anna Guörún Arnardóttir iðjuþjálfi.
Gjaldheimtumar skulduöu ríkis-
sjóði 74,5 milljónir króna í árslok
1988. Þar af nam skuld Gjaldheimt-
unnar í Reykjavlk 52,5 mifijónum.
Árið áður áttu þær inni 48,5 mfiljón-
ir hjá ríkissjóði.
Ástæðan fyrir þessum skuldum er
sú að allur rekstrarkostnaður Gjald-
heimtunnar á árinu 1988, tæpar 107
mifijónir króna, var tekinn af hlut
ríkissjóðs í innheimtum tekjum.
Þetta mun hafa verið gert samkvæmt
samkomulagi og var ríkissjóði end-
urgreidd þessi skuld í janúar og
febrúar 1989.
Það kemur fram í skýrslu Ríkis-
endurskoðunar og yfirskoðunar-
manna ríkisreiknings að: „Ríkisend-
urskoðun telur óeðlfiegt að ríkissjóð-
ur flármagni allan kostnað af rekstri
Gjaldheimtunnar 1 Reykjavík innan
ársins og hefur óskað skýringa hjá
flármálaráðuneytinu á áðumefndu
samkomulagi." -SMJ
„Dagdefid er mjög mikilvæg þar
sem fólk getur komið hingað á hveij-
um degi og verið hér allan daginn
eða hluta úr degi. Þannig þarf það
ekki að vera innlagt heldur getur
verið áfram í heimahúsi eða þar sem
þaö býr. Dagdeild er hugsuð sem
úrræði til að stytta legu á sólar-
hringsdeildum og koma í veg fyrir
innlögn á þær deildir,“ sögöu þær
Margrét Bárðardóttir sálfræðingur
og Valgerður Baldursdóttir, geð-
læknir á dagdefid geðdeildar Land-
spítalans að Kleppi, í samtah við DV.
Dagdefid geðdeilar Landspítalans
að Kleppi er sjö ára um þessar mund-
ir. Þar á sér stað meðferð sem felur
1 sér hópmeðferð ýmiss konar, ein-
staklingsvinnu og flölskylduvinnu.
Þá er þar þjálfun sem felur í sér
greiningu á félags- og starfsgetu og
þjálfun á þeim þáttum. Loks er sam-
vera eða afþreying sem sjúklingar
sækja jafnvel áram saman. Það sem
síðan tekur við getur verið vemduð
vinna innan stofnunar, eins og í
Bergiðjunni að Kleppi, vemduð
vinna utan stofnunar og loks vinna
á almennum vinnumarkaði sem allt-
af er stefnt að. Meginhluti einstakl-
inga á dagdeild kemur eftir að hafa
verið inni á geðdeild og er áherslan
lögð á endurhæfingu. Er fólk á deild-
inni í allt að eitt ár.
„Möguleikarnir eftir útskfift em
ekki alltof margir. Hugmyndir um
búsetu koma því mjög inn í okkar
veruleika á dagdeildinni. Óviðun-
andi skfiyrði varðandi búsetu geð-
sjúkra úti í bæ em streituvaldur sem
truflar endurhæfinguna. Það er best
ef fólk er afslappað gagnvart því sem
tekur viö úti í þjóðfélaginu.
Það er erfitt fyrir fólk, sem hefur
verið lagt inn á spítala, að fara aftur
út í þjóðfélagið. Það vantar tilfinnan-
lega sambýli fyrir þetta fólk, sambýh
Emil Thoraiensen, DV, Eakifirði:
Skuttogarinn Hólmatindur SU frá
Eskifirði seldi í gær, 19. október, 157,5
tonn af ísðum fiski í Bremerhaven í
Þýskalandi og fékk mjög gott verð.
DV-mynd Brynjar Gauti
með misjafnlega miklum stuðningi.
Það verða svo margir einangraðir
eftir útskrift af sjúkrahúsi.“
-hlh
Brúttóverð reyndist 15,2 milijónir
króna. Meðalverð á kíló var 96,61
króna. Uppistaða aflans var karfi og
um 30 tonn ufsi. Skipsflóri á Hólma-
tindi er Árbjöm Magnússon.
Hörkusala í Bremerhaven