Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1989, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1989, Side 15
FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1989. 15 Samkeppnishæf at- vinnugrein í hættu Við sem enn störfum hér á landi við viðhald og nýsmíði tækja og búnaðar fyrir fiskiskipaflota okkar höfum verulegar áhyggjur af því að útlendingum takist endanlega að flæma okkur út í atvinnuleysi. Ef þeim tekst það geta margir sam- landar okkar fagnað sigri því þeir eru ekki svo fáir sem stuðla að því beint og óbeint að færa erlendum aðilum verkefni á silfurfati og þiggja fyrir það nokkra Júdasar- peninga. Það er þó huggun harmi gegn að okkur sem framleiðum t.d. tog- vindur í skip hefur þrátt fyrir allt tekist undanfarin ár að halda niðri verði fyrir íslensk útgerðarfyrir- tæki vegna þess að erlendir sam- keppnisaðilar hafa í ótal tilvikum neyðst til þess að lækka sig veru- lega til þess að komast niður á það verð sem við bjóðum. Um gæði inn- lendrar framleiðslu á þessu sviði þarf ekki að deila. En auðvitað skiptir ekkert af þessu máh fyrir okkur né þær fjölmörgu útgerðir sem notið hafa góðs af framleiðslu okkar, bæði beint og óbeint, þegar útlendingum, með dyggri aðstoð skósveina sinna hér á landi, hefur tekist að drepa niður með óeðlileg- um viðskiptaháttum þá framleiðslu og þjónustu sem enn þrífst hér þrátt fyrir aht! Óeðlilegir viðskiptahættir Ég kaha það óeðlilega viðskipta- hætti þegar umboðsmenn erlendra fyrirtækja leika þann leik hvað eft- ir annað að lækka tilboð sín - eftir að þau hafa verið opnuð - um allt að 30% og veiða síðan í því grugg- uga vatiti sem slík vinnubrögð leiða til. Á þennan hátt hafa fjölmörg vindukerfi (sph) verið tekin frá ís- lenskum höndum og smíðuð er- Kjallarinn Guðni K. Sörensen vélvirki, starfsmaður Vélaverkstæðis Sigurðar Sveinbjörnssonar hf. lendis. Að vísu hefur innlenda til- boðið, sem var lægst, sparað við- komandi útgerð mikla íjármuni. Eftir stöndum við, starfsmenn og fyrirtæki, klórum okkur í hausn- um og spyrjum hvort við séum þátttakendur í bófahasar sem lýtur aðeins lögmálum skræhngja eða hitt hvort við séum sjálfir svo bláir og saklausir að við eigum ekk- ert þetra skihð en atvinnuleys- ið. Ég neita að viðurkenna að við þurfum að láta fara svona með okkur. Engin stjómvöld, sem er annt um atvinnuvegi sína, láta út- lendinga vaða með þessum hætti inn á atvinnusvið sem viðkomandi þegnar geta leyst eins vel eða betur af hendi en erlendir. Þvert á móti hafa þau reynt að tryggja að sem mest sé framleitt í viðkomandi landi og gengið út frá því að fram- leiðsla sé þjóðarbúinu mikhvægari en umboðslaun innflytjenda. Þegar þar við bætist að hér á landi bygg- ist sjósókn og þjónusta við útgerðir á því að nýta sameiginlegar auð- hndir íslensku þjóðarinnar - sjáv- araflann - þá er óskiljanlegt hvem- ig útlendingar geta troðið á okkur án þess að stjómvöld geri nokkuð í máhnu. Til þess að kóróna vitleysuna stöndum við hjá Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf. þessa dagana frammi fyrir því að ákveðið verk fer hklega til útlanda eingongu vegna þess að með því að færa það þangað fær viökomandi útgerð allt að því sjálfkrafa bankaábyrgð hjá íslenska bankakerfinu. Það eitt get- ur ráðið úrshtum, einkum þegar haft er í huga að ekkert þýðir fyrir íslensk fyrirtæki að biðja um shkar ábyrgðir. Þannig virðist sem bankakerfið vinni frekar með inn- flytjendum og maður getur ekki varist þeirri filigsun að umboðs- menn hafi þar ítök sem þeir nota sér til að mata krókinn. „Ég kalla það óeðlilega viðskiptahætti þegar umboðsmenn erlendra fyrir- tækja leika þann leik hvað eftir annað að lækka tilboð sín - eftir að þau hafa verið opnuð.. Innlend tilboð hafa sparað útgerðum mikla fjármuni - segir m.a. i grein- inni. Tíðar bilanir innfluttrar framleiðslu En jafnvel þótt útgerðir séu að fá tæki til sín eftir slík hrossakaup er björninn ekki unninn. Benda má á allmörg skip sem hafa verið meira og minna frá veiðum vegna bhana í vindum sem komu frá er- lendum fyrirtækjum. Á hinn bóg- inn fullyrði ég að slíkt er svo th óþekkt hvað varðar innlendu fram- leiðsluna. Það eru því miður ótal dæmi þess að íslenskar smiðjur og starfsmenn þeirra leggja nótt við dag th þess að koma erlendum tækjum og bún- aði í nothæft ástand sem búið er að koma fyrir í íslenskum fiski- skipum. Á meðan bíða skipin og áhafnir þeirra jafnvel dögum sam- an og allir vita hvað það kostar. Þessu til sönnunar má nefna Andey SU frá Breiðdalsvík sem er fárra mánaða gamalt skip en hefur samt sem áður verið frá veiðum á fjórðu viku vegna þess að flestar innfluttu vindurnar voru bhaðar. Fróðlegt væri að vita hvað um- boðsmenn erlendra tækja fá í um- boðslaun og enn fróðlegra að vita hvort þeir og framleiðslufyrirtækið í þessu thviki greiða ahan þann skaða sem útgerðin varð fyrir vegna ónothæfs búnaðar. Ég er ansi hræddur um að innflutningur- inn í því dæmi hafi ekki verið öllum th ávinnings. Ég er líka viss um að ef sá búnað- ur - og fleiri sem eins hefur reynst - hefði verið frá okkur hér innan- lands hefði ekki verið jafnhljótt um málið. Nei, „umbamir" sjá um, að sem minnst fréttist af þeirra dóti. Þess eru jafnvel dæmi að aðhar, sem vhja kalla sig óháða ráðgjafa útgerða, hafa orðið sér úti um um- boð erlendra framleiðenda vindu- kerfa. Mér er kunnugt um að mörgum í stétt útgerðarmanna, þ.á m. for- ystumönnum þeirra, er alveg farið að blöskra vinnubrögð af slíku tagi og vonandi fara þeir að vinna að því að hér á landi gjldi það sem ég vil kalla eðlhegt viðskiptasiðferði. Það kemur umbjóðendum þeirra til góða þegar frá líður. Kallað eftir raunhæfum úrbótum Nú vhl svo vel th að sami maður- inn gegnir ráðherraembættum iðn- aðar og viðskipta. Sá heitir Jón Sig- urðsson. Það ættu því að vera hæg heimatökin að sjá th þess að inn- lendri framleiðslu sé ekki í krafti óeðhlegra viðskiptahátta látið blæða út. Engu að síður er eins og ekkert raunhæft sé gert th þess að rétta hlut hennar. Það þýðir ekkert að reyna að telja mér og starfsfélögum mínum, sem eigum á hættu að missa atvinnu okkar vegna innflutnings, trú um að ekki sé hægt að laga ástandið og tryggja íslensku framleiðslunni jafna stöðu við þá erlendu. Auðvitað geta ráðherrar og sér- fræðingar flækt málið með mála- lengingum og ýmiss konar hugtök- um sem enginn skhur og reynt að telja sér^íðan trú um að ekkert sé hægt að gera. En eftir stendur sú nöturlega staðreynd að engin stjórnvöld í öðrum löndum létu vaða yfir framleiðslu samlanda sinna með þeim hætti sem hér er gert. Þess vegna er það krafa min og minna samstarfsmanna að stjóm- völd geri eitthvað raunhæft th þess að sannanlega samkeppnishæf vara fái a.m.k. sömu möguleika og innflutningur á eigin heimamark- aði. Guðni K. Sörensen Húsnæðismál geðsjúkra: Eftir hverju er beðið? Cleymum ekki geðsjúkum 21. okt Við þurfum öh á húsaskjóli að halda. Það eitt dugir þó skammt ef það er ekki griðastaður þar sem við getum verið út af fyrir okkur og átt möguleika á að deila gleði og sorg með öðrum. Við viljum öll eiga heimhi - griðastað utan stofnana - ef nokkur kostur er. Sú staða getur þó komið upp að hjá því verði ekki komist að sjúkrahús verði heimili okkar um tíma, t.d. þegar við erum oröin ölduð eða sjúk. En sjúkrahús er þó ekki heimili okkar í venjulegum skilningi þótt þangað leiti fólk og sé þar oft lang- dvölum vegna þess að fyrir utan er enginn staður þar sem nægilegt öryggi og skjól er að fá fyrir fólk sem gæti og ætti að búa á heimili utan stofnunar. Það skortir kjölfestuna Á undanförnum áratugum hefur stefnan í meðferð og umönnun geð- sjúklinga breyst í þá veru að sjúkrahúsvistin hefur styst en meðferðin færst æ meira út fyrir sjúkarahúsin. Mikill meirihluti þeirra sem leita stuðnings á geð- sjúkrahús flytur á ný th sinna fyrri heimkynna en tengslum er haldið og aðstoð veitt þegar þörf er á. En sá hópur er stór sem í raun á ekk- ert heimili að halla sér að þótt hann hafi kannski húsaskjól - fólk sem missir húsnæði hvað eftir annað eða ræður ekki við að búa eitt. Það skortir kjölfestuna - ofan á sjúk- dóminn bætist rótleysi. Hlutskipti þess verður svo að koma aftur og aftur til dvalar á sjúkrahúsi. Hluti þess fólks, sem útskrifast, KjáUarinn Sigurrós Sigurðardóttir félagsráðgjafi fer í bráðaþirgðahúsnæði, t.d. á gistiheimili, þar sem hugmyndin er að dvölin sé aðeins nokkrir dag- ar en það getur dregist vikum sam- an að varanlegt húsnæði fáist og þá tekur sjúkrahús oft við á ný. Þá má ekki gleyma þeim sem leita th lögreglu á mihi þess sem leitað er th sjúkrahússins. Það er ótrúlegt að th skuh vera sjúkhngar sem búa við þessar aðstæður en sú er þó raunin. Til þess að mæta þeim breyting- um, sem orðið hafa á geðheilbrigð- isþjónustunni og til þess að koma í veg fyrir að æ fleiri leiti að húsa- skjóh á geðsjúkrahúsum, svo að ekki sé talað um lögregluna, þarf samræmt átak í eftirmeðferð. Þar eru úrræði í húsnæðismálum ofar- lega á blaði. Sambýli er ein lausn Sambýli er ein þeirra lausna sem reynst hefur vel fólki sem erfitt á með að búa eitt. Þar búa nokkrir einstaklingar saman, oftast 3-4. Hver hefur sitt herbergi en stofa og eldhús eru sameiginleg. Stuðn- ingur við íbúa er mismikhl; fer allt eftir því hver þörfin er. Nú eru 7 sambýU fyrir geðsjúkl- inga í Reykjavík. Fimm þeirra eru í húsnæði sem leigt er af Félags- málastofnun Reykjavíkur, eitt hús- næði er leigt af Öryrkjabandalag- inu og eitt á Geðvemdarfélag ís- lands. í öllum tilvikum borga íbú- amir sjálfir húsaleigu og uppihald. Viðkomandi sveitarfélag greiðir heimilishjálp en faglegur stuðning- ur er frá geðdeildinni. Þegar teknar eru ákvarðanir um ný úrræði er venjihega fyrst horft á peningahliðina. Ef litið er á þá hlið hér sést að þessi lausn er mun ódýrari en að fólk sé inni á geð- deildum langtímum saman. Benda má og á að kostnaður við dvöl á gistiheimhi getur oft orðið býsna hár fyrir viðkomandi sveitarfélag. í þeim sambýlum, sem fyrir era, er fólk á öllum aldri. Þessi sambýh hafa leyst margvíslegan vanda. Þau hafa í mörgum tilvikum létt mikl- um áhyggjum af aðstandendum þeirra sem þar búa, auk þess sem þar býr fólk sem átt hefur heimhi sitt inni á stofnun áratugum sam- an. Sambýlin fullnægja ekki aðeins þörfinni á húsaskjóU heldur veita þau einnig öryggi og ijúfa þá ein- angran sem oft er afleiðing af sjúk- dómnum. Ef vel er að staðið geta sambýUn orðið sá griðastaður sem margir geðsjúkUngar leita nú að inni á geðsjúkrahúsi. Mjög hefur dregið úr endurinnlögnum þessa fólks eftir að það komst í öruggt húsnæði. Einangrun er sá þáttur sem fólk óttast hvað mest. Við þekkjum það öll að ef við höfum engan til þess að ræða við förum við að festast í eigin hugrenningum. Eitt af vanda- málum geðsjúkUnga er einmitt að þeir eiga erfitt með að losa sig úr eigin hugmyndaheimi. Þeir geta yfirleitt ekki átt frumkvæðið að því að mynda tengsl og þurfá því á sérstakri ummönnun og stuðningi að. halda. Nú er mjög rætt um að spara þurfi í hehbrigðisþjónustunni. Kostnaður við geðdehdirnar minnkar ekki ef þangað er stefnt th langdvalar fólki sem að meira eða minna leyti getur spjarað sig sjálft utan sjúkrahúss ef því er veitt nauðsynleg aðstaða. Saman fer að ódýrasta lausnin á vanda þess er jafnframt sú mannúðlegasta og get- ur gefið lífi þess nýtt gildi. Því er spumingin: Eftir hverju er verið að bíða? Sigurrós Sigurðardóttir „Þegar teknar eru ákvarðanir um ný úrræði er venjulega fyrst horft ápen- ingahliðina. Ef litið er á þá hlið sest að þessi lausn er mun ódýrari en að fólk sé inni á geðdeildum langtímum sam- an.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.