Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1989, Síða 5
FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1989.
21
arlandsins. Með honum á myndinni eru Jón
ísli Halldórsson.
Kjarvalsstaöir:
Skálar, vasar og ílát
Kristín ísleifsdóttir opnar á
morgun, laugardaginn 28. október,
kl. 14 sýningu á verkum sínum í
vesturforsal Kjarvalsstaða. Á sýn-
ingunni verða um það bil áttatíu
skálar, vasar og ílát sem unnin
hafa verið í leir á síðastliðnum
tveimur árum. Form verkanna eru
í flestum tilfellum tilvísun til hluta
sem ekki hafa verið notaðir í dag-
legu lííl.
Kristín er fædd í Reykjavík 1952.
Hún útskrifaðist frá Listiðnaðar-
og hönnunardeild Tokyo Designers
Collage 1979. Hún hefur haidið
einkasýningar í Reykjavík og
Tokyo og tekið þátt í samsýningum
á íslandi, Norðurlöndunum, Ítalíu
og Japan.
Sýningin er opin alla daga frá kl.
11-18 og stendur til 12. nóvember.
Eitt verka Kristínar ísleifsdóttur á sýningu
á Kjarvalsstöðum
ikhúsið:
imsins
1 sum-
dsins
Aðrir leikarar í Ljósi heimsins eru meðal
annarra Arnheiður Ingimundardóttir, Bára
Lyngdal Magnúsdóttir, Bryndís Petra Braga-
dóttir, Erla Rut Harðardóttir, Eyvindur Er-
lendsson, Guðmundur Ólafsson, Jakob Þór
Einarsson, Margrét Ákadóttir, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Margrét Ólafsdóttir og
fleiri.
Leikarar i Höll sumarlandsins eru auk
Þórs Tulinius meðal annars Þorsteinn Gunn-
arsson, Edda Heiðrún Backman, Elín Jóna
Þorsteinsdóttir, Pétur Einarsson, Sigrún
Edda Bjömsdóttir, Jón Sigurbjörnsson,
Hanna María Karlsdóttir, Guðrún Asmunds-
dóttir og Gísli Halldórsson. Höll sumarlands-
ins verður sýnd á sunnudag en frumsýning
verður 26. október.
-HK
lasýning
Sýningin er hður í 50 ára afmæli skólans
og sýna þar verk sín 1. árs nemendur í mál-
un og 2. árs nemendur í skúlptúr. Sýningin
er úti við, í anddyri og á göngum spítalans
og henni lýkur sunnudaginn 29. október.
Jónína Magnúsdóttir við eitt verka sinna.
Ninný sýnir
í Gallerí list
Jónína Magnúsdóttir, Ninný,
opnar sýningu á verkum sínum í
Gallerí List, Skipholti 50b, laugar-
daginn 28. október kl. 15.
Jónína er fædd 1955 í Reykjavík.
Hún lauk prófi frá Myndlista- og
handíðaskóla íslands 1978. Hún
hefur einnig stundað nám við
Myndlistarskóla Reykjavíkur og á
ámnum 1983-1987 stundaði hún
nám hjá dönsku listakonunni Elly
Hoffmann.
Þetta er önnur einkasýning Jón-
ínu en hún hefur áður sýnt í Dan-
mörku. Auk þess tók hún þátt í
IBM-sýningunni Myndlistarmenn
framtíðarinnar á Kjarvalsstöðum
1987.
Myndirnar á sýningunni em
unnar á flísar með postulínslitum,
ohu á striga og krít á pappír. Sýn-
ingin verður opin daglega frá kl.
10.30-18.00 laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 14-18. Henni lýkur 5.
nóvember.
Nýhöfn:
Stórarblý-
teikningar
á pappír
Valgerður Bergsdóttir opnar sýn-
ingu á verkum sínum í Nýhöfn,
Hafnarstræti 18, laugardaginn 28.
október kl. 14.
Valgerður er fædd í Reykjavík.
Hún lauk stúdentsprófl frá
Menntaskólanum í Reykjavík 1963,
stundaði nám við Myndhsta- og
handíðaskóla íslands 1966-1969 og
1971-1973 við Statens kunstind-
ustri- og hándværkerskole í Osló
1969-1971.
Á sýningunni í Nýhöfn eru stórar
blýteikningar á pappír. Teikning-
arnar eru flestar frá þessu ári og
að hluta til unnar á vinnustofu í
Listamiðstöðinni Sveaborg við
Helsinki þar sem Valgerður dvaldi
í sumar.
Valgerður hefur haldið nokkrar
einkasýningar, síðast í gaherí
Svart á hvítu 1988 og þar áður í
stúdíói Listasafnsins í Abo í Finn-
landi 1983 þar sem hún var valin
teiknari mánaðarins. Valgerður
var fulltrúi íslands á Norræna
teiknitriennalnum í Svíþjóð í ágúst
síðasthðnum. Hún hefur auk þess
tekið þátt í fjölda samsýninga bæði
hér heima og erlendis.
Valgerður fékk sex mánaða
starfslaun frá íslenska ríkinu á
þessu ári. Sýningin er opin frá kl.
14-18 um helgar og frá kl. 10-18
virka daga. Henni lýkur 15. nóv-
ember.
hádegisverð á vægu verði og að erindun-
um loknum verður tími til fyrirspuma
og mnræðna. Hér er á ferðinni einstakt
tækifæri til að ræða trúarleg málefni,
sem brenna á okkur öltum, við þennan
mikilsvirta kennimann. Allir sem áhuga
hafa eru hvattir til að nýta sér þetta tæk-
ifæri.
Eru kennarar fagmenn?
Námsstefna um fagvitund
kennara
Skólamálanefnd Hins íslenska kennara-
félags gengst fyrir námsstefnu um fagvit-
und kennara laugardaginn 28. október, í
Hafnarborg, Hafnarfirði. Námsstefnan
ber yfirskriftina „Era kennarar fag-
menn?“ Aðalfyrirlesari námsstefnunnar
er dr. Wolfgang Edelstein en auk hans
munu 4 kennarar flytja stutt erindi um
fagmennsku við kennslu einstakra
greina: Sigurður Hlíðar, stærðfræði, Haf-
dis Ingvarsdóttir, erlend tungumál,
Heimir Pálsson, móðurmál, og Herdís
Oddsdóttir, tónmenntir. Flutt verða stutt
tónlistaratriði: Kór Öldutúnsskóla mun
syngja og félagar úr kór Flensborgar-
skóla syngja við undirleik. Námsstefnan
hefst kl. 9.30 og er öllum opin.
„Búum börnum betri framtíð“
er yfirskrift JC-dagsins sem haldinn
verður hátíðlegur laugardaginn 28. okt-
óber. í tilefni af JC-deginum munu JC-
félögin í Reykjavík og á Seltjamamesi
halda skemmtun á Eiöistorgi, Seltjarnar-
nesi, í samstarfi við Krísuvíkursamtökin.
Boöið verður upp á fjölbreytta skemmtun
en hún hefst kl. 14 með ávarpi forseta
bæjarstjórnar Seltjarnamess, Guðmars
Magnússonar. Dagskránni lýkur kl. 16.
Kvöldvökufélagið
Ljóð og saga
heldur fyrstu kvöldvöku vetrarins laug-
ardaginn 28. október kl. 20.30 í Skeifunni
17. Mætum öll og tökum með okkur gesti.
Börn og bækur
I Blindrabókasafni
Laugardaginn 28. október kl. 14 verður
haldin bókmenntakynning fyrir böm í
Bhndrabókasafni íslands að Hamrahlíð
17. Danski rithöfundurinn H. C. Ander-
sen verður kynntur. Keld Gall Jörgensen
lektor fjallar um skáldið og verk hans
og Gísh Halldórsson leikari les úr verk-
um hans.
Sjóferðir um helgina
Náttúmverndarfélag Suðvesturlands og
Eyjaferðir standa fyrir.sjóferðum á morg-
un, laugardag, með farþegabátnum Haf-
rúnu. Þetta verða síðustu sjóferðirnar í
haust. Kl. 10 verður siglt um Kollafjörð
og kl. 14 verður siglt suður í Skerjafjörð.
Báðar ferðimar taka um tvær klst. Farið
verður frá Grófarbryggju neðan við
Hafnarhúsið.
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður á morgun, laugardag-
inn 28. október. Lagt af stað frá Digranes-
vegi 12 kl. 10. Nú fara vetrarvindar að
gnauða og við klæðum okkur eftir veðr-
inu. Við röltum undir kjörorðinu: Sam-
vera, súrefni og hreyfing. Nýlagað mola-
kaffi.
Fundir
III. ráð ITC
heldur sinn 21. fund laugardaginn 28.
október á Hótel Selfossi, Ársölum'Fund-
arstef: Þjálfun og samstarf em lykill að
árangri. Skráning hefst kl. 9.45. Kl. 10 er
fimdur með forsetum og ráðsfulltrúum
deilda. IO. 11 fundarsetning. Á dag-
skránni verða venjuleg félagsmál, hæfn-
ismat á fyrri hluta fundar, framkvæmt
af þingskapaleiðara Landssamtaka ITC,
Inger Steinsson. Eftir matarhlé mun
María Gröndal, ITC Fífu í Kópavogi, segja
frá Landsþingi ITC í Bretlandi sl. vor.
Síðan mun Jóna Ingibjörg Jónsdóttir
kynfræðingur vera með fræðslu og eftir
kaffihlé mun Emil Thoroddsen frá Iðn-
tæknistofnun segja frá námskeiðum sem
haldin hafa verið fyrir konur um stofnun
og rekstur fyrirtækja, reynslu og fram-
hald. Gert er ráð fyrir aö fúndinum ljúki
kl. 16.30. Gestgjafadeild fundarins er ITC
deildin Seljur, Selfossi. Umsjónarmaður
fundarins er Guðrún Edda, sími 98-22424.
Borgarafundur JC á Akureyri
Á Akureyri verður haldinn borgarafund-
ur í Borgarbíói og hefst hann kl. 14 laug-
ardaginn 28. október. Kjörorð fundarins
verður „Búum börnum betri framtíð".
Landsfundur Kvennalistans
verðm- að þessu sinni haldinn í Básum í
Ölfusi dagana 27.-29. október. Fundurinn
er opinn öllum kvennalistakonum en
nauðsynlegt er að þátttakendur skrái sig
hjá starfskonu Kvennalistans í síma
91-13725.
II. ráð ITC
á íslandi
heldur 21. ráðsfund sinn laugardaginn
28. október nk. í Bolungarvik. Margt
verður um fræðslu á fundinum og m.a.
mun Soffia Vagnsdóttir tónlistarkennari
flytja fræðslu um tónhst. Kristjana Miha
Thorsteinsson, þingskapaleiðari II. ráðs,
mun verða með fræðslu um störf dómara
á ræðukeppnum. Forseti II. ráðs er Alex-
ía Gisladóttir. í öðm ráði ITC em deildir
frá Reykjavík, Akureyri, Mývatni, Bol-
ungarvik, Hafnarfirði og Garðabæ.
Stefna ITC er að þroska frjálsar og op-
inskáar umræður án fordóma um mál-
efni, hvort sem er stjómmálalegs, félags-
legs, hagfræðilegs, kynþáttalegs eða trú-
arlegs eðhs.
Ferðalög
Ferðafélag Íslands
Dagsferð sunnudaginn 29. okt.
Kl. 13: Höskuldarvellir - Trölladyngja.
Leiðin hggur suður með sjó þar til komið
er að afleggjaranum til Höskuldarvaha
hjá Kúagerði. Tröhadyngja er lág hæð
austur af Höskuldarvöllum. Létt göngu-
ferð í fahegu landslagi. Verð 800 kr.
Næsta myndakvöid verður miðviku-
daginn • 8. nóvember í Sóknarsalnum,
Skipholti 50a. Brottfór í dagsferðina er frá
Umferðarmiðstöðinni, austanmegin.
Farmiðar við bíll. Frítt fyrir börn innan
15 ára. Létt gönguferð er góð hvíld.
Útivistarferðir
Haustblót ó Snæfellsnesi
27.-29. okt.
Gist á Lýsuhóli. Nú gönguleið um óvið-
jafnanlegt umhverfi. Sameiginleg máltíð
á laugardagskvöld. Kvöldvaka. Sundlaug
á staðnum. Heiðursgestur á haustblótinu
verður Kristján M. Baldursson. Fara-
stjóri: Sigurður Sigurðsson. Upplýsingar
og farmiðasala á skrifstofu, Grófmni 1.
Símar: 14606 og 23732.
Dagsferð, sunnudaginn 29. okt.
Áhugaverð gönguleið um hverasvæði í
nágrenni Hengils: Innstidalur-Ölkeldan.
Brottfór kl. 13 frá Umferðarmiðstöð -
bensinsölu. Einnig er hægt að koma í
rútuna við Árbæjarsafn.
Sýningar
Málverkasýning
Magnúsar Guðmundssonar
í Félagsheimih Patreksfjarðar stendur
yfir sýning á verkum Magnúsar Guð-
mundssonar sem hann hefur málað á sl.
Úómm ámm. Magnús stundaði málara-
hst í Myndhstaskóla íslands. Sýningin
stendur til 29. október.
Art-Hún,
Stangarhyl 7,
Reykjavík
Að Stangarhyl 7 er sýningarsalur og
vinnustofur. Þar em til sýnis og sölu olíu-
málverk, pastelmyndir, grafik og ýmsir
leirmunir eftir myndhstarmennina Erlu
B. Axelsdóttur, Helgu Armanns, Elin-
borgu Guðmundsdóttur, Margréti
Salome Gunnarsdóttm- ,og Sigrúnu
Gunnarsdóttur. Opið aha virka daga kl.
13- 18.
Árbæjarsafn,
sími 84412
Opið eftir samkomulagi. Upplýsingar í
sima 84412.
Ásgrímssafn,
Bergstaðastræti 74
í safni Ásgríms stendur yfir sýning á
myndum Ásgríms frá Þingvöhum. Á sýn-
ingunni eru 25 verk, aðahega vatnshta-
myndir, en einnig nokkur ohumálverk.
Sýningin stendur fram í febrúar og er
opin um helgar og á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 13.30-16.
Ásmundarsalur
v/Freyjugötu,
Á morgun opnar Aðalheiður Valgeirs-
dóttir sýningu á grafik- og þurrkrítar-
myndum. Á sýningunni verða 36 verk,
15 þurrkrítarmyndir og 21 dúkrista.
Verkin em öh unnin á þessu ári. Sýning-
in stendur th 12. nóvember og er opin
kl. 14-20 alla sýningardagana.
er.
FÍM-salurinn,
Garðastræti 6
Kristinn G. Jóhannsson listmálari sýnir
22 ný olíumálverk sem öh fjalla um lands-
lag og náttúm landsins. Þetta er 17.
einkasýning Kristins enhann hefim einn-
ig tekið þátt í íjölda samsýninga hér
heima og erlendis. Sýningunni lýkur
sunnudaginn 5. nóvember.
Gallerí Borg,
Pósthússtræti 9
Þar stendur nú yfir sýning á vatnslita-
myndum eftir Torfa Jónsson. Torfi hefur
haldið nokkrar einkasýningar og tekið
þátt í samsýningum. A sýningunni nú
era vatnshtamyndir, málaðar á Vest-
fjörðum sl. sumar. Myndimar era ahar
til sölu. Sýningin er opin virka daga kl.
10-18 og um helgar kl. 14-18.
í Grafik-gaherí Borg, Austurstræti 10, er
mikið úrval af grafik og keramiki, einnig
ohuverk eftir yngri kynslóöina í stækk-
uðu sýningarrými. Grafik-galleruð er
opið virka daga kl. 10-18.
Galleri15,
Skólavörðustíg 15
Bjöm Geir Ingvarsson sýnir 35 cohage-
myndverk, öh unnin á síðustu þremur
árum. Sýningin er opin um helgar frá kl.
14- 20 og virka daga kl. 16-20. Sýningunni
lýkur sunnudaginn 29. október.
Gallerí „einn-einn“,
Skólavörðustig 4a
Gunnar Kristinsson sýnir myndir og
styttur. Myndimar era unnar innan hug-
taksins „Anthtz-saga“ en anthtz er gam-
alt orð og þýðir andht og hefur að geyma
tengsl við trúarbrögð. Þetta er 14. einka-
sýning Gunnars.
Gallerí List,
Skipholti 50B
Jónína Magnúsdóttir, Ninný, opnar sýn-
ingu á verkum sinum á morgun kl. 15.
Myndimar á sýningunni era unnar á flís-
ar með postulínshtum, ohu á striga og
krit á pappír. Sýningin verður opin virka
daga kl. 10.30-18, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-18. HennilýkurS. nóvember.